Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.11.1969, Blaðsíða 5
 V Fi:mim.fcu)dagur 27. nóvemiber 1969 — Í>JÓÐVT1>J1!NÍN — SlÐA J Skúli Guðjónsson frá Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána Hálfur sannleikur er verri en enginn sannleikur Um veturn ætum air er daig- sfcrá útvarpsins stokkuð upp. Sum spilin eru dregin út og öðiruim. bætt í. Eftir þessa upp- stokikun eru íáiir hlutjr, þar sem þeir áður voru, og það tiek- ur miann langan tímia að átta sig á allri þessairi umturnun og læra á hið nýja og vita hvar hdð gaimla, sem eftir stendur, er að finna. Hið versta við þetta er þó, að við vexðum ruglaðir í ríminu og dagavillt- ir. Okikur fínnst t.d., að það hljóti að vera sunnudaigiur, ef við heyrum gamanþétt, ofckur fínnst að það hijóti að vara mdðvikudagur, þegar við hlust- um á kvöidvöku og okfcur fínnst, að það hljóti að vera laugairdaigur, þegar við hieyr- um leifcrit. Hvar kýr í fjósinu hefiur sdnn ákveðna bás og þeigiar við göngum á röðina og mjólk- um, þá lendir sama kýrin ávallt undir samia dagskrárliðn- um í útvarpinu. En þagaæ röð dagskrárliðanna breytist, þá ruiglast allt saman og okkur finnst, að við séum að mjólka ókunnugar kýr. Til þess að koma í veg fyrir misskdlning vdl ég tatoa það £ram alveg atfdráttarlaust, að ég ætlast ekki tdl að tekin séu mið af -$> Fundur Norræna félagsins um menningarmál Norræna félagið efnir til fund- ar í Norræna hiúsdnu í fcvöldð og hefst hmin M. 20,30. Fundarefni: 1. Ólafur Jóhannesson prófessor formaður menningiarmáia- nefndar Norðurlandaráðjs ræð- ir um menninganmál á vett- vangi Norðurlandaráðs. 2. Ólafur Björnsson prófessor, fulltrúi íslands í stjórn Nor- raenia menningarsjóðsins. ræð- ir starfsemi sjóðsins og tdl- giang. Að loknum framsöguræðum svara máiLshefjenöur fyrirspum- um og athuga'Siemdum. ÖUum er heimdill aðganigur. (Frá Norrænia félaginu). Sjómannasam- bandið boðar til « ráðstefnu 6. des. Á ráðstefnu Sjómammasiam- bandsins, sem halcLin var 11. og 12 okt. sl., var samiþykkt að kalla saiman til ráðstefnu að nýju í desembenmámiðá n k. er séð verður hvort og á hvaða hátt Alþingi hefði orðið við þeirri áskorun er fólst í sam- þylckt, er því var send, um end- urskoðun laigamma um ráðstaf- anir í sjávarútvegi vegna gemg- isfellingar islenaknar krónu, sjó- mönnium í hag. Stjórn Sjómannasamibandsins ákvað á fiumdi sfnum 18. þ- m., aö ráðstefna þessi skyldi haildin 6. desember nk. í Lindarbæ og hefir samibandið nú semit út boðsbréf ti,l sjómannafólagamna um aö senda fulltrúa á ráöstefn- una- Bátakjarasamningunium hefur nú verið sagt upp víðast hvar á landinu og verða þeir lausir um áramót. (Frá Sjómannasamib. ísl.). kúnum í Ljótunnarstaðafjós- inu, þegar efni er raðað í dag- skrá útvarpsdns. Líðandi stund Ég frétti það á skotspón- um í surnar leið, að Helgi Sæ- mundsson hefði verið að kvairta yfir þvd, að óg hefði aldred miinnzt bans og hans líðandii stundar. Þetta mun rétt vera. Þættir hans hafa yfirledtt verið fluttir á þeim tíma, siem ég hefi ekki haft ástæður til að hlusita. Má því með nokkrum rétti segja, að éig hiafi ekki forðazt hann, heldur hafi hann forðazt mig. Eftir að ég frétti þetta eftir Helgia, hef ég sýnt nokkurn lit á að bæta ráð mitt gagn- vart honum og hlustað á hann, alltaf þegar éig hef mátt því við komia. Helgi virðist vera einn af þeim Altþýðuflokksmönnum, sem gerzt hafa langsetumenn í diagiskrá útvarpsins og eiga þaðan naumiast afturkvæmt. Hinsvegar hef ég aldrei orðið þess var, að hann hafi beitt sér fyrir vagn þessa flokks á hinni liðandi stund. Annars skilst mér, að þessi þáttur, sé nokkurskonar bókmenntalegur daigur og vegur og má af þeim miartoa, að höfundur lifir mik- ið í beimi bókmenntanna, enda hef ég heyrt, en vil þó enga ábyrgð taka á, að rétt sé, að rithöfundar eigi það að nokkru unddr náð Helga, hvort þeir li'fia eða öeyja sem slíkir. En hivað um það, yfiirleitt hef ég hiLustað á hina líðandi stund mér til áxiægjú og nokkurs fróðleiks. En vilji hann enda þætti sína með ljóðalestri, sem út af fyr- ir sig er vel til fundið, ætti hann að Láta einhvern annan lesa ljóðin. Trúín á vantrúna Þátturinn Daglegt Líf virðist vera orðinn skæður keppinaut- ur þáttarins Á rökstólum. í tveim síðustu þáttum daglegs lífs, fóru fram fjörugar rök- ræður um vandamál líðandi stundar. f hinum fyrra var fjallað um heyþurrkunaraðferð- ir, en í hinum síðara um frétta- burð og blaðamennsku. Gunnar Benediktsson skil- greindri í ágætri ritgerð sál- rænt fyrirbæri, sem hann kall- aði trúna á vantrúna. Menn imir, sem áttu orðræður við Benedikt frá Hofteigi um hiey- þuirrkunaraðferð hans, virtust allir vera haldnir þessum kvilla Furðulegt er að menn skuli vera að malda í móinn og telja upp hugsanleg og ó- hugsanleg tormerki meðan ekki ligigja fyrir neinar tilraunir, er styðjast megi við. Meðan svo er, þýðir ekki að koma fram með neinar mótbárur né tí- unda hugsanlega annmarka. Engum ætti að vera það kær- komnara en forsjár- og fyrir- svarsmönnum Landbúnaðairins,. berist þeim einhver hugmynd til Lausnar þeim vanda, sem verkun heys er orðin. Þegar þeim berst til eyma eitthvað af því tagi, eiga þeir ekki að tatoa því með tregðu og ólund, heldur faignandi og svo sem eins og með forkLáruðum á- sjónum. Þeir eiga að þraut- prófa og sannprófa hverja nýja hugmynd og betmmbæta þær, séu þeir menn til, og þeir mega ekki unna sér neinnar hvíldar fyrr en þeir hafa leyst þann vanda á viðunandi hátt. Þetta mál hlýtur að vera hægt að leysa hvort sem það verður með aðferð Benedlkts eða ein- hveirs annars, aðeins ef menn vilja trúa því, að það sé hæigt. Hulduhrútsleg frásögn Blaðamannafundurinn, sem fjallaði um fjárhagsafkomu blaðanna og fréttaburð, var að mörgu Leyti aithyigiisverður. Hins saknaði ég, að útvarpið og fréttaburður þess kom þarna mjöig lítið á daigstorá. Það var þó tefcið faffl, af öðrum stjóm- anda þáttarins, að útvarpið þyrði etoki að koma nálægt við- kvæmum dedliumálum, eins og t.d. deilum Magnúsar Kjartans- sonar og Ingólfs Jónssonar um Helgi Sæmundsson — ætti að láta annan lesa ljóðin kostnaðinn við Búrfellsvirkjun. Fréttir eru tvennskonar. Ann- ars vegar fréttir, sem aðeins hafa fréttagildi og verða ekki notaðar sem áróður. í öðru Laigi eru svo fréttir, sem bafa áróð- ursgildi eða em þess eðlis, að hæigit er að hagræða þeim þannig, að þær hafi áróðurs- gildi. Oft vill það við brenna í okkar ágæta ríkisútvarpi, að fyrir bregði fréttum af slíku tagi, bæði erlendum og inn- lendum og skulu nefnd dæmá því til sönnunar. Fyrir skömmu, var írá því skýrt í þættinum Efst á baugi, að liðhlaup hefðu mjög færzt í aiutoana hjá Vietkong austur í Vietnam. Það voru biriar margair tölur þessu til sönnun- ar og það vom engtar handa- hófstölur, heldur tölur upp á tug og brot úr tug. Engiar heim- ildir vora tilgreindar. Þar af leiddi, að fréttamaðurinn hefur borið ábyrgð á því, að tölum- ar væm réttar. Stundum eru famar kröfugöngur hér heima eða efnt tíl fundabalda til að mótmæla einhverju. Séu göng- urnar, eða fundahöldin, and- snúin skoðunum löggiltum af ríkjandi stjómarvöldum, segir útvarpið venjulega frá siíkum atburðum á fremur hulduhrúts- legan hátt, líkt og um eitthvert feimnismál væri að ræða. Til- greini það tölu göngumanna. eða fundargesba, er ávalilit hiafð- ur sá fyrirvari, að það sé sam- kvæmt frásögn þedrra er hafi haft forgöngu um gönguna eða fundinn. Þann samia dag, sem bliaða- mannafundinum var útvarpað, var allmiklu af fréttatímum úit- varpsins vardð til að skýra frá fiundum og göngum, siem fram fóru víða um Lönd, til þesis að krefjasit þess að Bandaríkja- menn flyfctu ber sinn hdð skjót- asta frá Vietnam, og voru birt- ar margiar tölur í þessum frótt- um, að vísu án þeiss að til- greina hiedmildir. En þar stóð hnífuirinn í kúnni. Á Lítið áberandi sfcað í kvöldfirétfcum var firá því saigt, að fartð bafi verið í göngu og fundur haldinn 1 HáskóLahíói af samia tilefni. Svo lítil þótti fréttin, að ekki var minnzt á hana í íréttayfirliti og tölur voru etoki nefndar. Var fréttin öll svo vesældarlega saman- sett, að maður sárvorkenndi þeim mönnum, er að henni höfðu unnið. Hálfur sannleikur er verri en enginn sannleikur, sagði giamla fólikið. En ef til vill þarf góð- ur fréttamaður að kunna þá list að segja sannleikann hiálf- an, þegar það á vdð. Þótt við, sem fylgjumst með útvairpi frá degi til dags, föx- um að jafnaði furðu nærxi um, hvenær það segir okkur all- an sannleikann, eða brot af honum. kunnum við því bet- ur að heyra sannleikann all- an og undanbragðalaust og það því fremur, sem okkur hef- ur verið saigt, að það standi skrifað í bókum stofnunairinn- ar, að hún eigi að gera öllum sitefnum og skoðunum jafn hátt undir höfði. Sannleikur Hanni- bals og Steingríms Víkjum nú frá sannleika út- varpsins og að sannleikanum um Alþýðubandalaigið. ■ Nýlega átti fréttamaður út- varpsins tal við Hannibal Valdimarsson í tilefni af þvi, að honum hafði loks tekizt að stofna nýja flokkinn sdnn. Hannibal lýsti því þá yfir, að siamvinna við Alþýðubandalag- ið hefði eikki komið til greina eftir að það var gert að stjóm- málaflokki, því það væci kommúnistiskux flokkur og samvinna við kommúnista kom ekki til greina. Þetfca var sann- leikur Hannibals. í annan stað hööfum við svo sannleika Steingríms Aðal- steinssonar og sálufélag® hans í Sósíalistafélagi Reykjavíkur. Þeir vilja balda sinni pólitísku áru hreinni. líkt og Hannibal og sálufélagar bans. Þeirra sannleikux sikilst okkur að sé eitthvað á þá Leið, að ALþýðu- bandalagið hafi hcakizt svo langt af leið sósíalisma og kommúnisma, að samvinna við það sé lítt hugisanleg þeim gömlu sósíalistum sem enn standi stöðuigir í trúnni. Og nú spyrj'um við, vesælir Alþýðubandalagsmenn, í okk- ar fávísi og af einfeldni hjart- ans: Hvorum sannleikanum eig- Benedikt frá Hofteigi með sitt hey, — taka forsjármenn Land- búnaðarins hugmyndinni með tregðu og ólund? Rannsóknarstyrkir Matvæla- og landbúnaðarstofnunar SÞ Matvæla- og landbúnaðar- stofnun Samcinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknarstyrki, sem kennd- ir eru við André Mayer. Hef- ur nú verið auglýst eftir um- sókniun um styrki þá, sem til úthlutunar koma á árinu 1970. Styrkirnir eru bundnir við það, svið sem starfsemi stofnunar- innar tekur til, þ-e. ýmsar greinar landbúnaðar, skógrækt, fiskveiðar og matvælafræði, svo og hagfræðilegar rannsókn- ir á þeim vettvangi. Styrfcimir eru veittir til allt að tveggja ára, og táfl gredna getur komið að framlengja það tíimabil um 6 mánuði hið lengsta. Fjárhæð styrkjanna er breyti- leg eftir framfærslukostnaðd í Framhald á 7. siðu um við firemur að trúa, þedm sem okkur er boðaður af Hannibal Valdimarsisyni, eða hinum, sem fram gengur af rnunni Steingríms Aðalstedns- sonar? En þrátt fyrir hinn ölitoa sannleika um Alþýðubandalaig- ið eiga þeir Hannibal og Stedn- grimur sitt af hvoru samedgin- legt. Þeir virðast t.d. vera sam- mála um, að meginhLutverk þeirra sé að berjast gegn vax- andd ásælni og yfírgangi auð- valds og afturhaMsafLa. Þeir eru ednnig sammála um aðferð- ina tíl að ná þessu marki. Hún er einfialdlega sú, að kijúfa andstæðdnga auðstéttairinnar niður í sem alira smæsitar edn- ingar. Jónbjörn Gíslason fæddur 22/7 1879 — dáinn 29/10 1969 „Björn Breiðvfldngakappi fékk ekki enn að berjast. hvorki fyrir vinum sínum eða óvinum". Guðm. Kamban. Það virðist hafa einkennt at- hafnasama og víðförulia íslend- inga, jafnvel öðmm fremur, að kringum þá hefur sagan alltaf verið að gerast. Þegiar svo Langri sögu lýkur, verðux þögn- in, sem á efitir fer, fíorðu mæísk, en fullvissan um, að sögunni sé lokið, lamandi. En hvenær er sögunni Lokið? Og hvenaar hæfctír þagn hennar að hrópa? Hin langa saga Jónbjöms Gíslasonar er á enda. Hún verð- ur ekki rifcuð hér. Hún hefur verið skráð á allt önnur bLöð. En fáeinum minningum um manninn er mér sem íslendingi skylt að koma til skiLa, enda afar ljúft, þó að sjálfisögðu fjölmargir aðrir gæfcu vottað það sama, ausfcan hafs og vest- an. Jónbjöm er Húnvefcningur, og af traustu fólki kominn. Hann fylgist vökulum augum með breytingum þjóðfélaigsins heiman úr héraði. Hann sér aldamótahrærimgamar sem fullþrostoa maður og dregur sína lærdóma af hverju einu. Hann gerir sér þá sjálfur ljóst, sem fiáfcítt hefur verið um ai- múgamenn þess tíma, að hann er heimsborgari. I>essi yfirsýn glepur bann þó ekki. heldur vekur hjá honum þjóðlega kennd og gerir hann að heitari íslendingi. Til Reykjavikur kemur hann 1912 og svipast um. Hann varð- ur verkstjóri við hafnargierðdna árum saman. Þá birtist í á- þreifianlegum myndum samúð hians með lítilmagnanum. Vafa- lítáð hefur sú samúð blandazt þroskuðum skflningi hans á þjóðfélaigsháttum, og að ein- hverju leyti verið skyld hug- sjónum hans. En þó hiefcur hjálpíysd hans við ótalda ein- sfcafclinga verið nærtækari en barátfca á mannfiundum og gatnamótum. Mér er í bamsminni, enda vel staðfest er Jónbjöxn kom á hjöLi sánu neðan frá höfn og suður á Grímsstaðaholt í matartíma sínum til þess að bera föður minn milli rúma meðan búið var um hann, daig- lega í meira en tvö áir. Þar er þó aðeins einn hlekikurinn í keðjunni milklu talinn. Ég hef síðar varið að rekast á fióik víða út um land, sem hefiur talið Jónbjörn nofcbuis konar bjarigvæfct sinn eða sinna. Hiann bafði kornið, hjálpað oig borf- ið. Pramihjá þeirri staðreynd verður ektoi gengið, að Jón- bjöm Gísteson heifiur -verið þjóðsaga í marga árafcuigi. HaiÉi hann gert sér þess grán, mœtti hann hafia fiengið þar einu umibun sína: að Véra ’’ kenndur við þá þjóð sem hann unni. Því þjóðemi og þjóðlieg verðmæti rniafc bann öðru og öðrum firemiur. Hann hóí, Ek- lega fyrstur fslenddnga, að safna á hljóðrifca íslenzfcum fcvæðalöigum og sfará áfcveðnar vísur sem laigboða við þaiu. AIls safnaði hann á sjöfcíu og tvo vaxvalsa kvæðalöigum og röddum fjölmargra kvæða- manna þess tímia, á árunum 1921 til 1925. Þefcta varð það veganesti. sem hann lagðl af stað með að hedman, þegar hinn stóri heimur seiddi hann til sín. Á sinní rúmlega þrjátíu ára dvöl í Ameríku ferðaðist hann í tómstundum sínum meðal Landa, hivar sem hann frétti til þeirra, ef þedr skyldu hafia gaman af að heyra íslenzkustu kveðjuna að heiman. f þeim ferðum kannaðd hann flest far- artæki þeirra byggðarlaga og oft lagði hann tend undir fót með hljóðritann og valsakass- ann á bakinu, eftár langa járn- brautarferð, en aldrei glataðist mínúta af umsömdum vinnu- tíma. Þar héldust í hendur þjóðræknin og skylduræknin. Heimkominn til ísiands aft- ur, sat bann allan níunda ára- fcuginn á friðarstóli með dótt- ur sinni, Júdit, á Akureyri. Og enn sem fyrr lagði hann eyr- un vdð þeirri sögu sem vax að gerasf, dæmdi stundum, for- dæmdi aldrei. Hver nýjungar- fregn féll sem tilhöggvinn srbeinn í myndina, sem var óð- um að fullgerast, myndina af tækniþjóðfélögum í heimi. þnr sem því mannlega og þjóðlega er ekki gleymt. Þjóðminj asafnið fser nú vax- valsana víðförlu, en hver tek- ur við lífsreynslu níræðs karl- mennis. sem ekki fékk að berj- ast, en þekktó manninn í þjóð- félaginu. gegnum kreppu og viðreisn styrjaldir og auð? Kjartan Hjálmarsson. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.