Þjóðviljinn - 15.03.1970, Síða 9

Þjóðviljinn - 15.03.1970, Síða 9
Sunnudagur 15. marz 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Jóhannes Nordal Framhald aí 6. síðu. tök hinna. Þairna liggur ein- mitt hættan þegar mönnum eru falin of möirg trúnaðair- störf á ein,a hendi: Misnotkun til þess að leiðrétta eigin vit- leysur. Þár vitið annars hvað geng- isfelling er: Hún er rán á pen- ingum frá hinum fátæku til þess að færa hinum ríku. Með gengisfellingum undaníarinna ára hafið þér stuðlað að slík- um ránum. en =""0 margslung- ið er hið ísle'^ka réttairfar, syo vel við hæfi kerfisins að þessi rán eru ekki refsáverð. Það er ekki hægt að kcwna lög- um yfir þann mann sem brenn- ir upp sparis.ióðsinnstæður al- mennings í verðbólgu og eyði- leggur það sem eftir er með gengisfellingum. Ég veit reynd- air að þér eruð heppinn, að engin slík lög eru til, en þér verðið þó að viðurkenna að í ,, r étta.rþj ó ðfélagi “ á eitt yfir alla afbrotamenn að ganga, hvaða stöðu sem þeir gegna. Eh af hverju í ósköpunum er- uð þér að láta hafa yður í að vinna óhæfuverk af þesisu tagi? Af hverju látið þér n'kisstjóm- ina etja yður á svaðið? Þér eruð vissulega framikvæmda- st.ióri viðreisnarinnar en það er hæigt að gangia of langt — og þér hafið raunar gengið of langt í þessum efnum. Jóhannes Nordal. Ég vona að þér takið tillit til þeinra á- bendinga, sem koma fram í þessu bréfi. Ég vænti þess að þér bætið ráð yðar, og ég vil að lokum fullvissa yður um, að Þióðviliinn mun fylgiast með yður hér eftir sem hingað til. Þér mættuð raumar skila þessu öllu til embættasafnar- anna í hinum bankastiórastól- um Seðlabankans. Heykjavik 12. marz 1970. Svavar Gestsson. Súezskurður Framhaflid af 3. síðu. ekki hæigt að tala um, að á- róður fyrir slíkum staðhæfing- um sé fléttaður inn í bókina. Samt skilii saigan lesandiann eft- ir með dálítið vont bragð í munni. Má vera, segir gagn- rýnandinn; að siá sé einmitt tilgangurinn. Má vera það sé ætlun höfundar að lesandiinn skuli. þegar að þessu kemur, fiarlægiast nokkuð persónum- ar og takia sj álfur afstöðu. Síðustu sýningur á Antígónu í /ðnó VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stxrðlr.smlðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Stðumúja 12 - Sími 38220 Sængrurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Minningnrtónleikar um Einar A. Dyrset i Háteigskirk/u Kirkjukór Bústaðasóknar efn- ir í dag, sunnud. til kirkjutón- Ieika í Háteigskirkju til minn- ingar um Einar Angsar Dyrset og eru á efnisskránni verk eftir Jón S. Jónsson, Heinrich Schútz og Mozart. Stjómandi er Jón G. Þórar- insson og flytjendur auk Bú- staðasóknarkórsins sjálfe ein- sönigvaramir Gnðrún Tómasdótt- ir, Margrét Bggertsdóttir, Frið- bjöm Jónsson, Halldór Vilíheims-' san, Sverrir Kjartansson og Hjálmar Kjartansson. fimm manna sitrengjakvartett: Helga Hauksdóttir, Ásdís Þorsteinsdótt- ir Stross, Anna Rögnvaldsdóttir, Sturia Tryggvason og Gunnar Björnss. Organ.l. A. Rodriquez. SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 Sýning Leikfélags Reykjavíkur á Antígónu hefur sem kunnugt er vakið mikla athygli, enda hlaut hún einróma lof allra gagnrýnenda. Þetta er í fyrsta skipti, að grískur harmleikur er leikinn á ísi. leiksviði, en þýðing Helga Héllfdainiarsonar á þessu öndvegisverki heimsbókmennt- anna hefiur þótt tíðindum sæta og m.a. fyrir hana hlaut hann verðiaun bókmenntagagnrýn- endia. Jón Sigu rbj ömsson og Helga Baohmann fara með aðal- hlutverkin í Antígónu og hefur túlkun þeirra á þeirn frægu hlutverkum Kreons og Amtígónu verið mjög rómuð, en annars taka þátt í sýndngunni flestir helztu leikarar Leikfélags Reykjavíkur. Sveinn Einarsson er leikstjóri, en Steiniþór Sig- urðsson sá um leikmynd og búninga. Antígóna verður ledkin í næstsíðasta sinn á sunnudags- kvöld. Myndin er af þeim Jóni Sigurbjömssyni og Helgu Baoh- mann í hlutvenkum sínum. Kvikmyndár Fraimhald af 7. síðu. „Ýtnsir ungir sænskir ledk- stjórar hafa ráðizt á Bergman. Þeim þykir sem flestar myndir hans sóu alltof mikið einkamál, svo eigingjamar. Þær fjalli um trúarleg vandamál, og um leið hans eigin trúarflækju, hann sé ekki nó'gu þjóðfélagslega sdnn- aður að þeirra dómi. Ég lít ek'ki þannig á málið því mér finmst það hlægilegt að þröngva ein- hverju sérstöku efnd upp á leik- stjóra“. MAI Menningaríengsl Albaníu og íslands halda fund í dag, sunnudag, í Þingholtsstræti 27 kl. 2,30. FUNDAREFNI: 1. Erindi: Guðni Guðnason. 2. Albönsk kvikmynd. 3. Runólfur Björnsson segir frá ferð til Albaníu s.l. haust. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. „Þeir róðast á Bergmam a£ afbrýðisemi“, segir von Sydow, „og vegma þess að hann truflar þá. Bo Widerbemg hefur saigt, að Bergman sé leiðimiegur af því hann sé ennþá að velta fyrir sér guðshugmyndum, og honum er frjálst að hafa síma skoðun á því. En nú hafa ungu léikstjörarnir ráðizt að Wider- berg. Ég held að hanm sé mjög snjall lfka, ég hef ekki umnið með honum, en þættí gaman að fá tækifæri til þess. Sömu- leiðis vildi ég vinna með þeim Vilgot Sjöman og Jan Halloff og svo Mike Nidhols og Stanley Kubrick“. Glœsílegt úrval a'f: ULLARFRÖKKUM KÁPUM MEÐ SKINNUM FERMINGAR-KÁPUM (maxi—midi—mini) OG BUXNADRÖGTUM tekið fram á mánudag. — Hagstætt verð —• BERNHARD LAXDAL KJÖRGARÐI. Flugmálastróri Framhald>,atf,l. síðu,, ... , ar, Pétur Guðmundssom, flug- vallarstjóri Koflavíkurflugvallar, Sigurður Jónsson, frkst. Loft- ferðaeftirlits og Leifur Magnús- son frkvst. flugöryggisþjónustust- umnar. Við stofnun fluigmálaistjómar voru flugmál íslendinga skammt á veg komin. Að vísu höfðu Bretar Og Bandaríkjamenn byggt hér tvo stóra flugvelli þ.e. R,vík- ur- og Keflavíkurflugvöll, en önnur flugmannvirki voru hér ekki. Nú eru flugvellir orðnir 87 talsins, þar alf 14, sem temigdir eru áætíunarflugi flugfélaganna. Fiuigradíóvitar eru 27, 2 fjöl- stefnuvitar, 3 aðflugsradartæki 2 biindlendingatæki, 6 fjarstýrðar fjariskiptastöðvar auk fjarskipta- búnaðar á 25 flugvöllum. Á þessu tímabili hafa verið gefin út 2684 skírteini til 1249 flugliða og skrásettar hafa verið 191 flugvél, en starfslið flug- málastjómar er nú um 150 manms. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Félagsfundur verður h'aldinn á Hótel Sögu (Súlnasal) n.k. mánu- dag kl. 20,30. Til umræðu verður lífeyrissjóðsmálið. Bjarni Þórðarson, tryggingafræðingur, mætir á fundinum. Munið að hafa með ykkur á fundinn frumdrög að reglum fyrir væntanlegan lífeyrissjóð. Stjómin. Þökkum auðsýndia samúð við andlát og jarðarför RAGNHEIÐAR SIGURBJÖRNSDÓTTUR. Fyrir hönd sitjúpdóttur, systkina og annarra vandamanna. Þórður Sigurbjörnsson. HEKLU Á.VALLT ERU BEZTAR HEKLU niðursuðuvörur TEG.: FISKIBOLLUR FISKBÚÐINGÁR GR. BAUNIR NÝJAR UMBÚÐIR - NÝIR UMBOÐSMENN BL QRÆNMETI RAUÐRÓFUR GULRÆTUR HEILDSÖLUBIRGÐIR: I. KONRÁÐSSON & HAFSTEIN Hverfisgötu 14 — Sími 11325

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.