Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 10
|0 SlÐA — ÞJÚÐVIU'INN — Sunnudagur 15. marz 1970 eWflegum dauðdaga í Otago. En auðvitað fór hann aldrei heim. Þeir gerðu það fáir af hans tagi. Hann svaf of oft úr sér vímuna úti í snjónum. Það var ekki beiniínis viðkunn- anlegt í þessum dimmu kletta- gljúfrum með fjarlægan, óhugn- anlegan niðinn í Shotovei-fljóti fyrir eyrum okkar. Niðurinn minnti á margfaldaðan þyt í greniskógi en skorti þó hlýju og stolt skógarins. Ég stakk upp á því við Jodk að við tækjum lagið til að yfirgnæfa ömurlegan fljótsniðinn. — Fyrst verð ég að slökkva þorsta minn, sagði Jock og saup á flösku sinni. — Þorsti á borð við Sahara, sagði ég. — Það er lóðið, svaraði hann hinn fálegasti. — Þetta er minn kross, telpa min. Síðan hóf hann upp grófa Whiskýraust sína: Róið mér yfir, siglið mér yfir, róið mér yfir til Kalla. Ég krónu skal borga honum Bensa fyrir að bera mig yfir til Kalla. Og síðan tók ég undir. Ég komast vil yfrum til Kalla, það kcmst ckkert annað að. Róðu mér yfir á einhverri kænu, elskan mín, gcrðu það. Skuggaleg björgin bergmáluðu söng okkar og gerðu hann holan og óhugn anlegan. Ég fór að skjálfa og hallaði mér upp að breiðu bakinu á Jock. Ég sver það við sól og stjörnur og sönginn í brjósti mér: Ég komast skal yfrum til Kalla — ég kemst ekki, því er ver! Og evo datt hann aftur af baki og lá þama endilangur og tautaði fyrir munni sér af til- finningu: — Aumingja Kalli! Nú beygðum við út af slóð- inni og styttum okkur leið yfir hálendið og þangað sem Litla Mau beygir niður úr fjöllunum og fossar út í Shotover. Sólin skein glatt, lævirkjamir sungu og þav sem hesturinn steig niður fæti flögruðu fiðrildi uppúr gras- inu eins og dálítil, bláleit papp- írs^nifsi. Nú var mér aftur létt- ará um hjartað og við Jock reyndum að syngja saman „Gilderoy“ þótt hvorugt okkar kynni textann almennilega. — Hér dó sá sem ég unni mest, tralala Gilderoy! Jock hélt að Róbert Burns helfði gert þessá gömlu vísu og hann felldi fáein tár, en með 67 HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. SimJ 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hœð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMl 33-9-68 virðuleik og án þess að skammast sin. — Vesalings Gilderoy! Vesa- lings Burns! Þá var það sem ég sá svartan reykjarmökk stíga yfir hæðar- hrygginn og berast til austurs undan vindi. —i ^Hvað getur þetta verið, herra MacKensie? — Við sjáum það eftir andar- talc, vertu alveg óhrædd. Ég varð að beizla óþolinmæði mína þar til hesturinn var kom- inn fyrir klettanef og þá sá ég hvar Gurrency stóð á flötum steini og var að leggja grænar greinar á bálköst. Mér var strax ljóst að eitthvað var að. Þegar hún kom auga á okkur, klifraði hún strax nrður af steininum og hrópaði til okkar: — Ö, Tatty, Tatty, guði sé lof að þú kom&t. . j — Af hverju, Ðurnency? Hvað er að? Og hvers vegna ertu að kveikja þetta bál? — Til að kalla á hjálp frá hinum árbakkanum, sagði hún. — 0, Taddy, hann er svo veik- ur, hann nær ekki andanum. Ég veit ekki hvað ég á að gera. Hún var mögur og náföl und- ir sótinu. Hún virtist ekki hafa sofið í marga sólarhringa. Ég renndi mér af baki og faðmaði hana að mér. Hún skalf en hún grét ekki og ég hélt henni stund- arkorn i fangi mér til að róa hana. — Það var gott ég ákvað að koma hingað í dag og það var reyndar til þess eins að segja þér hvað drengurinn er dæma- laust efnilegur. En hvar er Pig litli og hvar er húsið? Skelfing var þetta ömurlegur staður. Óhrjálegur moldarkofi með strigapoka í glugga stað, gauðrifinn í þokkabót og á skökk- um skorsteininum sat hópur máfa. — Ég ætla að athuga hvað ég get gert, sagði óg. — Jock getur hjálpað þér að halda eldinum lifandi. — Jock! hrópaði Gurrency og hló hálfkjökrandi. Ég sneri mér við og sá hvar hann hallaði sér makindalega upp að klettavegg. Hann steinsvaf með tómu flösk- una í hendimni. Ég gekk til hans og hristi hann, en það sitoðaði ekki. — Nú, jæja, en er eitthvað af guUgröferum niðri við fljótið? — Þeir fóru allir til bæjarins eða yfir að Shotover. En einhver ætti þó að sjá reykinn. —- Kannská Shannadoi'e, ef heppnin er með okkur. — Já, Tatty, ég vona það. Ég er svo hrædd, Tatty. Hann hefiur anmars verið hraustur og hóstað sáralítið. En í gaer féll hann sam- an. Hanm hóstaði upp blóði og ég hólt .... — Blóði! Hvaða vitleysa, sagði óg í skyndi en skelfiingin gagntók mig. og ég átti fiulít í fangi með að leyna því. — Kannski hefur bara sprungið smáæð. Það er algengt etftir lungnabólgu. — Ég segi þér satt. Nú fóru tárrn að streyma og hún hélt dauðahaldi í mig. — Ö, Tatty, það er hræðilegt að sjá hvað hann er hræddur. Ég get afborið allt annað en að horfa á hann svona. Ég fór inn í kofann. 1 þröngu herbergi bakvið eldhúsið lá Pig litli. Hann stundi og bylti sér í fletinu. Inni var sópað og þokka- legt. Á borðinu stóð niðursuðu- dós, hálffull af gullsandi. Ég gekk tii hans og lagði höndina á ennið á honum. Það var brenniheitt og þurrt og augu hans voru gljáandi og tryllimgsleg. — Jæja, góði minn, sagði ég í flýti. — Tatty. Hann var mjög and- stuttur og rödd hans var nær óþekkjanleg. — Tatty, sæktu prestinn handa mér. Hún vill ekki sækja hann. — Hvernig ætti hún að geta skilið þig hér einan eftir meðan hún æðir alla leið til Calico etftir presti? Enda hefurðu meiri þörf fyrir hjúkrun en skriftir. Hafðu engar áhyggjur af því. Hann rak upp örvæntingaróp. Svo fór hann að hósta og við þennann sára, þurra hósta komu rauðir blettir í vasaklútinn sem ég hélt upp að rnunni' hans; Hann þjáðist, það var auðséð í svip hans og hann greip um brjóstið þegar takið kom. En verst af öllu var æðisleg sikelfingin í augum hans þegar haran sá blóðið. Hann var eins og barn andspænis ein- hverju sem það ræður ekki við og skilur ekki. Það gekk mér nærri hjarta að horfa á þetta. Ég hallaði honum útaf á koddann og strauk hon- um um varagann. — Þetta lagast allt saman, góði minn, sagði ég. — Þú veázt að ég tek ekki í mál að þú deyir. — Föður Morceau, stundi hann. — Já, strax og hægt er, ég lofa því, sagði ég sefandi. Kærleikurinq sem gafjntók mig var ekld ást kónu til karlmarans, heldur einfaldlega kærleikur sem krafðist einskis í staðinin. Éghefiði viljað gera hvað sem var til að færa honum huggun. Ég heíði ekki talið eftir mér að hlaupa alla leið til Calico eítir appel- sínu handa honum, að ég tali nú ekki um prestiran. Hið eina sem máli skipti voru óskir hans og löngun rraín til að uppfylia þær. Ég gat ekki að mér gert að halda að harun væri að dauða kominn. Dauðinn var nærstaddur og í augum hans var hann ekki neinn kærkominn gestur eins og haran hatfði verið atfa mínum. Hann var óviraur sem ætlaði að nema hann burt frá æ.sku hans og hamingju í algem tillitsleysi. Jú, ég vissi vel hvað faðir Mor- ceau gat veitt honum: huggun. Ekki aöeins þá huggun sem fylg- ir náð og syndafyrirgefningu, heldur einnig þá huggun sem mildar allt og bægir óttanum frá. Og þarna sat ég og strauk kaldar hendurnar á Pig litla og talaði við hann eins og barn. — Vertu ekki hræddur; ég vaki yfir þér og annast þig og þér líður betur strax og sótthitinn rénar. Og eí þú vilt fé prest, þá skaltu fá hann; því máttu treysta. Ég skal ekki bregðast þér, vertu viss um það. En í raun og vem vissi ég ekk- ert hvað ég átti að gera. Ég var eiginlega alveg ráðþrota. Átti ég að rída aftur til Calico að saekja móðuir mína, ef Shannadore væri ekki við Shotover eða sæi ekki reykmerkið? Eða átti ég að senda Currency af stað og eiga á hættu að hann dæi meðan hún var fjar- stödd. Móðir mín hefði ekki ver- ið i vandræðum með að taka á- kvörðun, en sjálf var ég lömuð af harmi og ráðleysi. SÓLÓ-eldovélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla 9umarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sum- ar af þessum bókum hafa ekki sézt í verzlunum í mörg ár. Danskar og enskar bækur í fjölbreytfu úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók- unum og hinu lága verði. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64. Vetrarútsalan stendur yfir. GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐL Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141. III AllRA H Dag- viku- og mánaóargjald rl'H H I' Jl Lækkuð leigugjöld 22-0-22 m BÍLALEIGAN TAJIt" RVMJQA r RÁRSTÍG 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.