Þjóðviljinn - 13.05.1970, Qupperneq 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — MiðVilkiudagur 13. maí 1970.
Gunnar Norland kvaddur
Gunnair Norland saigði stuind-
um — venjulega eftir að hafa
skafmimað nemendur sína óblíð-
uim orðum — að vmsæll kenn-
ari væri vondur kennari. 6g
hef aildrei heyrt nokkum mann
gefa honum ]>á einkunn, að
hann vaeri vondur kennari, og
hvort sem honum hefði líkað
bað betur eða verr, munu hundr-
uð nemenda hans minnast hans
með sárum söknuði nú í dag, er
hann verður lagður til siðustu
hvfldar. Það reynist því lítið
hald í þessa,ri eftirlætiskenn-
in-gu hans eins og ýmsu öðru,
sem. við deildum um í góðu
eða illu. En vinsældir Gunn-
ars — Og mér er tvimæla-
iaust óhætt að seigja ást nem-
enda hans til hans — voru
heidur engar venjulegar yfir-
borðskenndar tilfinningar, held-
ur djúp og einlæg virðing fyrir
stórbrotnum persónuleika, sem
með kostum og göllum verður
ógleymianlegur öllum,, sem til
hans þekktu.
Gunnar NorHand var fæddur
í Noregi 6. janúar 1923 og varð
því aðeins 47 ára gamall. For-
eldrar hans voru Jótn Norland
héraðslaeknir þar og kona hans
Þórleif, sem nú býr hér í Rvfk.
Gunnar lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjiaivík
árið 1941 og stundaði nám í
enskri tungu og bókmenntum
við Manitobalhásikólla og Har-
vaird frá 1941-1946, með frönslkrj
sem aukagrein. Að hví loknu
fluttist hann heim og gerðist
kennari við Menntaskólann í
Reykjawík, og þar vann hann
síðan lífsstarf sitt tiil dauðadiags.
Fátt getur verið eins llítiö eft-
inmiinnilegt og endalaus röð til-
breytingalítilla kennslustunda,
begar litið er um öxl til slkóla-
áranna.. Það er á fárra kenn-
ara færi að reisa einstakar
kennslustundir upp úr ládeyðu
endunminningarinnar, en ég
hygg, að þedr sóu míargir, sem
seint gleyma kennslu Gunnars
Norfands í enskum bókmennt-
um, up-plestri hans á gimstein-
urn enskrar tunigu, þeim fítons-
kraflti,- sem hann lagði í kennsl-
una og sorg hams og örvaant-
ingu, ef honum fannst hún faílla
í grýtta jörð. Öþroskuðum
menntaskólanemum komu oifsa-
fengin viðbrögð hans stundum
spánskt fyrir sjónir, en við
skynjuðum samit, að hér var
eitthvað þiað á ferðinni, sem
við h.Iutum að virða. Við skynj-
uðuim á okkar óljósa máta, að
fra.mimi fyrir Gunnari Norland
giltu emgar málamiðlamir, eng-
in meðalmennska: við fundum,
að hann gaf oklkur huig sinn
heilan og óskiptan og krafðist
hims sama af okkur. Lífeorka
hans virti.st óþr.iótandi, áhuginn
óitaemiandi og virðing hans fvrir
fegurð emskra.r tun,gu tak-
miaitkalaus. Það þurfti mikinn
sljóleifea til þess að hrífast efeki
með. Og umfram allllt fundum
við, að Gunnar hafði bann
grundvallarkost sem kennari,
eð hanm n-aut þess, sem hann
var að gera.
Líf Gunnars Norlands stóð
djúpum rótum í þeim tveim
löndum, sem hann ólst upp í,
Noregi og íslandi, hrjóstrugum,
hörðum og blíðum á víxl, eins
og hann var sjálfur. Hann unni
íslenzkri tungu og bókmenntum
heilum huga, en fann ætíð nokk-
uð til þess, að hann ólist upp við
tvö tungumál og fannst hann al-
drei ná fullkomnu valdi á ís-
lenzku Má vera, að bað hafi
komið í veg fyrir sjélfetæð bók-
menntastönf hans, en brá hans
eftir hinu fullkomna og algjöra
hefur eflausit útt þar sinn sterka
þátt. Ég minnist þess, að ég
-<?>
indi efnafóllks. Viðþrögð
orði og verki
Margt gerisit spaugilegt fýT-
ir kosninigar. Fátt er þó skop-
legra en þegar Morgunblaðið
birtir forustugreinar unn hiolll-
ustu Sjálfstæðdsflokksins við
tiltekma þjóðfélagshópa,
barm,afxjUiair af fögrum lýsimig-
arorðum. Binn daiginn greinir
blaðið frá því hivað fiorusta
Sjálfstæðisflokksiins berimitola
umhyggju fyrir öldrnðu fðlki;
hinn næsta er lögð áherzla á
þær hílýju hugrenningar siem
leiðtogamir beri til ungs
fóttks; hinn þriðja öðttast les-
endumir þá blessumairttagiu
vitneskju að forspraikkamir
ettski allar komur. Hims vegar
minnist ég þess ekki að hafa
séð leiðara urn ást forustunn-
ar á karttimönnum., en vænt-
amlega verður bætt úr þeirri
vanraskslu áður en lýkur.
Nýjasta forustugreinin um
„unga fóttkið" er birt í Morg-
unblaðinu í gær. Þar eru blíð-
meelin hvergi spöruð, en loks
er mættzt titt þeirrar uppskeru
af faguryrðunuim að „unga
fólkið fylki sér undir mierki
Sjáttfetæðisifttokksins í tocmandi
kosningum” Þeim sem l'ásu
þessa forustuigrein f gær heifur
vafattaust mörgumi orðið hugs-
að til annarra skrifa sem
fylltu Morgunbttaðið fyrir
noktorum vikum. Þá haifði
ungt fóttk inman lands og ut-
am hafið baráttu titt þes® að
vekja athygtti á mjög erfiðum
fjárhagsaðstæðuim símxirn, til
þess að mótmiætta þeirri fé-
laigslegu öfuigíþróun að fram-
hattdsmenntum væri í sívax-
amdi xruætti að verða forrótt-
Morguníbttaðsins urðu einhver
ofstækisfyllstu sferif sem sézt
hafa hérlendis um lamgt skeið.
Aif fttestiim síðum blaðsins,
frá Velvakanda niður í leið-
ara, heltttist yfir lesendur
flaumiósa fúkyrðaaustur. Og
það var ekfci létið sitja við
illyrðin ein, hettdur fyttgdu
rojög eindregnar kröifur um
það að vamiþólknamlliegir nern-
endur sikyMu sviptir allri fjár-
hagsaðstoð, en í staðinn yrðu
þeir dregnir fyrir ttöig og dóm,
dæmdir og fangelsaðir. Unga
fólttdð var þá samnarlega ekki
vaxtarbroddur þjóðarinnar
eins og það er nefn-t í hátíð-
leguim forustuigreinum,, hettdur
„illa þefjandi lýður“. Og al-
varttegast var að þessi sefa-
sýkisslfcrilf voru mö-gnuð af
æðstu vattdamönnuim þjóðfé-
Jaigsins, ráðherrum eins og
Gylfa Þ. Gíslasyni og Jóhanni
Hafstein.
Þessi viðibagð voru til
marks uim þá undlirstöðusifað-
reynd að Morgunblaðið er
gefið út til þess eins að
tryggja stöðu forréttindastétt-
anna í þjóðfélaiginu og flokks-
ræði Sj ál fstæðisfl aklksi n s. Þeir
sem reyna að sækja rétt sinn
í hemdur forréttind'aiaflamna
eru ævinttega óalandi oig óferj-
andi í Morgunbttðainu, og gild
ir þá einu hvort fólk er aPdr-
að eða umgt, konur eða karl-
ar. Morgunblaðið fyttgir ævin-
lega þeirri kenningu sem Geir
Hattlgrimisson hefur lýst öðr-
um roönnuim betur, þegar
hamn greindi frá því að hamm
hefði engam áhuga á mólefn-
um- Reykjavfkur, ef Sjálfetæð-
isifttolkkurinn missti meirihluta
inn. — Austri.
hafði stundum orð á því við
hann, að hann ætti að þýða
ensk bðkmenntaverk á ís-
lenzku. Viðbrögð hans voru þá
gjaman þau, að hann gireiip
þýðin-gar Heliga Hálfdánarsonar
á Shakespeare og las mór kafla
úr þeim. Þannig skyldu menn
þýða, og eklkert miinna gat full-
nægt kröfum hams,
Gunnar var einlægur tónlist-
arunnandi, enda áigætur píanó-
leiikari sjálfur. Ösjaildan kom
ha,nn með tónttist á plötum í
kennslustund og lék fyrir okk-
ur og ttas upþ. En tónskyn
hans átti sér víðari merkingu.
Hann var ótrúttega næmur fyr-
ir öttilum tónum mannlegs lífe,
og enginn falskur tónn fór
fram hjá honum. Á margra ára
samstarfeferli okkar bar margt
á gcima og við voruim'sjaTdnast
saimmála. Hann gat verið
furðulega íhaldssamur, dóm-
harður og að mór fannst merki-
lega þrömgsýnn, en þeigar nánar
var að gætt, hafði hann ævin-
lega noiklkrar ástæður fyrir
skoðunuim sfnum. Hann bar
djúpa virðin.gu fyrir hvers kon-
ar hugsjónabamáttu, en næmi
hann fattskan tón einhvers stað-
ar, var hann fljótur til höggs.
Ekkert var honum fiær en ó-
heilindi í einni eða annarri
mynd. Þó að hann berðist ailila
ævi erfiðri innri baráttu, var
hann ótrúlega sterkur og ó-
hræddur í skiptuim við menn
og málefni. Lygina hafði hann
attdrei að förunauti.. Þær mann-
esfciur sem ekki ttxxldu hrein-
skilni og heiðarleik í mann-
lesum sikintum,, gátu heTdur
ekki umborið Gunnar Norland.
Meðatt heirra naut hann engra
vinsœlda.
Mér er minnis&tætt, þegar
Gunnar eitt sinn var að lýsa
fyrir oklkur götumynd frá Prag,
þar sem hann hafði verið á
ferð. Hann brá upp ljóslifandi
mynd , af gömllumi, hæruskotn-
um hásífcólalkennurum og
menntamönnum, sem lasddusl
um götumar með skjattamöppur
sínar undir henddnni, þuigaðir
af heimsstyrjöld og sfðar
breyttu þjóðlfélaigsk’erfi, kynsttóð
sam Stefan Zwexg hefur lýst
svo ógtteymanlega í bók sinni
Veröttd sem var. Einhvem veig-
inn fannst mér Gunnar sjáilf-
ur eiga ýmisllegt sameiginlegt
með þessum tnönnuro. Rætnxr
hans stóðu of djúpt í gamalli.
evrópsfkri mennxngu tiH þessað
hann næði samibandi við þá
upplausn, sem fylgdi í kjöffar
striðsins. Hann var ákafur
einstakilin,gshyggjumaður og
stóð ógn af ofurskipulagningu
sósíalismians, sem við deildum
svo oft og ákaft um. Ösjalldan
fór hann fjúkandi reiðiur við
mig í kennsttustund, en þá var
eins víst að hann kaaml að
henni loMnni og friðmæltist
með brosi, sem var hlýrra en
annarra manna. Þá var hann
vís með að tooma og vitna í
Sverri Kristjánsson eða Krist-
in E. og hafa orð á því, að
víst hefðu nú toommar atttttaf
átt betri rithöfunda en hinor
vígstöðvamar. Og „komnaakell-
imgar“ máttu hafla sig attlar vxð
til að geta haft tilvitnamir eft-
ir þessa mætu menn á hrað-
bergi eins og hann.
Og nú er ekki annaðeftiren
toveðja þennan margsílungna,
stóUbrotna og að ýmsu leyti
erfiða vin ofckar. Við vissuim
öltt, sem þiótti vænt um hann,
eð þjáning hans var þyngiri en
margra annarra, en hamingiu-
stundir hans hafa án efa verið
að sama sfcapi innilegri, Hug-
ur ofckar leitar í dag til móð-
ur hans, sem hann unni álkaif-
lega titt hinztu stundar, til Joonu
hans og dætra, som nú kveðja
tryggan og góðan eiginmann og
föður. Enga óslk á ég betri
dætrum hans til handa enþær
feti í flótsipor föður sfns urn
tnxmennsku og heiðarleik og
kjark til að vera manneskjur.
Aðstandenduim hans og vinum
örtum má það vera huggun, að
hann hefur nú hlotið frið í
þeim faðmi, seim ef til villeinn
er nóigu stór til að veita honurm
hvild.
Guðrún Helgadóttir. ;■
■
fi
■
Með Gunnari Norland hefur *
■
Bandalag háskólamanna misst •
einn af árvöknustu stuðnings- •
mönnxxm sínum og svipmestu •
persónuleikum. Hann var for- ■
maður eins aðildarfélags BHM, j
Félags menntaskólakennara, ■
var futtltrúi þess í fulltx-úaráði ■
BHM og átti auk þess sæti í ■
laganefnd Bandalagsins.
Það var þó ekki með hinni j
formlegu setu í stjórnarnefnd- !
um BHM. sem Gunnar veitti ;
okkur mestan styrk, heldur í :
krafti þeirrar fyllingar, sem j
persónuleiki bans gæddi hverja ■
hans athöfn.
■
Með hugmyndum sínum, til- ■
lö'gum og sannfæringarkrafti ■
hvatti hann samstarfsmenn j
sína til dáða fyrir málstað há- ■
skóttamenntaðra manna í þjóð- ■
félagi, sem til þessa metur :
menntun lítils á efnahagslegan j
mælikvarða.
Það voru sömu persónueig- :
inleikar Gunnars, sem gerðu ■
hann að einstáiklega hæfum ■*■
kennara. Sá hópxxr er stór inn-
an raða hiáskólamenntaðra
manna, sem býr að þeim grund-
velli, sem Gunnar lagði að
tungumáliakunnáttu þeirra. Er
ég svo lánsamur að vera í
þeirra hópi.
Gamttir nemendur, svo og
samstarfsmenn Gunnars innan
Bandálags báskólamanna flytja
honum í dag hinztu kveðju og
votta fjölskyldu bans dýpstu
samúð sína.
Þórir Einarsson.
KveSja frá
Félatfi mennta-
skólakennara
Við fréflall Gunnars Norttands
yfirkennara hefur Féllag
menntaskólakennara misst einn
sinn dygigaista liðsmann, mann,
sem verið hetfur formaður fé-
laigsins á annan tug áraoghafði
þé þegar verið ritari félags-
ins í nokkur ár.
Störf Gunnars fyrir málefni
samtaka menntaskólakennara
verða seint fullþökkuð, því að
óhjákvæmilega ttenti langmest-
ur httuti staxfáins á honum sem
formanni, og þeir eru ótattdir
klukkutímarnir sem hann fóm-
aði af stopulum frístundum í
fundasetur og önnur störf fyrir
féttagið.
Festa Gunnars og sanngirni
gerðu hann einstaklega vel til
foirystu fallinn, og var það'
mikiö lán fyrir menntaskóla-
kennara sem stétt aö velja
hamn til forustu. Má og sjá,
að þeir kunnu vett að meta
Gunnar Norland af því, að þeir
endurkusu hann fimm sinmum
í stöðu. formanns.
Við himn hryggilegu umskipti.
sem nú hafa orðið, viltt Félag
menntaskóttaikennara semda
konu hans, dætrum, móður og
bræðrum innileigar saimúðar-
kveðjur, en jafnframt þalkka
flómfúst starf góðs dremgs.
Sumarrýmingarsala
i Vinnufatakjallaranum
Gallabuxur barna ............... frá 150 kr. \
Köflóttar drengjaskyrtur ....... frá 150 kr. j
Terelynebuxur drengja ..j....... frá 295 kr. j
Barnaúlpur ..................... 350 kr. |
Stuttbuxur barna ............... frá 65 kr. j
Smekkbuxur bama ................ frá 100 kr.
Amerískar gallabuxur í 4 litum . frá 450 kr. j
Vinnubuxur herra ............... frá 200 kr. j
Vinnuskyrtur herra ............. frá 195 kr.
Vinnusloppar herra ............. frá 495 kr. ■
Skyrtupeysur herra ............. frá 395 kr. j
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG ÚTBÚIÐ BÖRNIN í j
SVEITINA.
VINNUFAT AK J ALL ARINN,
Barónsstíg 12 — Sími 23481.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID
'&' Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SiMI 42600
FYRIR YDUR - FYRIR FRUNA
Fyrir yíur:
Er SKODA á hagkyæmu verSi — Spar-
neytinn, eyðir aðeins 7 lítrum ó 100 km.
— Ódýrir vorahlutir og örugg varahluta-
þjónusta — Traustur og vel fallin til ferða-
laga, framsæti mó leggja niður til að
mynda svefnplóss, farangursrými 370 lítrar.
Tvöfalt bremsukerfi — Diskahemlar —
Oryggisbelti — Rúðusprautur — 4ra hraða
þurrkur — Stýrislæsing — Viðvörunarljós
— o. m. fl.
Fyrir frúna:
Er smekkiegur í útliti — Innréttingar og
frágangur í sér flokki — Sérlega sterkt
þvottekta dklæði — Barnaöryggislæsingar
á afturhurðum — Gangviss — Viðbragðs-
fljótur og lipur [ bæjarakstri — Víðtæk
þjónusta hjó umboðinu, sem tekur fró
frúnni allt eftirlit með bílnum.
SKODA RYÐKASKÓ
í fyrsfa skipti ó íslandi
— 5 ÁRA ÁBYRGÐ —
Þegar þér kaupið nýjan SKODA,
fóið þér ekki aðeins glæsilegan far-
kost, heldur bjóðum við einnig 5 dra
RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinnl
viðurkenndu ML aðferð.
SKODA
100
ÞaS er þess virði að kynna sér SKODA.
SÝNINGARBILAR Á STAÐNUM.
SKODA 100 L KR. 210.000.1
SKODA 1101 KR. 216.000.1
(söluskattur inni
Innifalið í verði er vélarhlif, aurhlíf
öryggisbelti, 1000 og 5000 km eftir
$ mdnaða „Frí" óbyrgðarþjónus
ouk 'jölmargra aukahluta.