Þjóðviljinn - 13.05.1970, Síða 11
MiðvSkudagjur 13. tnaí 1970 — ÞJÖÐVTLJININ — SlÐA 11
minnis
• Tekið er á móti til-
kynninqum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• f ila<r er mi&vikudaeurinn
13. maí. Servatius. Árdegishá-
flæði í Reykjavík kl. 12.27.
Sólarupprás í Reykiavík M.
4.41 — sólarlae kl. 22.10.
• Kvöldvarzla f apótekum
Reykjavíkurborgar vikuna 9.
15. maí er í Reykjavíkurapó-
teki og Borgarapóteki. Kvöld-
yarzlan er til kl. 23 en eftir
bann tíma er opin nætur-
varzlan að Stórhólti 1.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kl. 17 og stendur tffl kl. 8 að
morgni; um helgar frá kJ. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) ertek-
ið á móti vit.iunarbeiðnum 6
skrifstofu læknafélaganna f
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aílla
virka daga nama laugardaga
frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu í borginni eru
gefnar í símsvara Lasknafé-
Iags Reykjavfkur sími 1 88 33.
• Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar f
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allain sóí-
arhringinn. Aðeins mótfcaka
slasaöra — Sími 81212.
skipin
Hamborg í dag til Felixstawe
og Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Reykjavík 9. b.m. til Cam-
bridge, Bayonne og Norfolk.
Skógafoss kom til Reykjayíkur
10 b. m frá Hamborg. Tungu-
foss fór frá Vestmannaeyjum
í gær til Weston Point. Askja
fór frá Stykkisihólmi í gær til
ísafjarðar og Norðurlands-
hafna. Hofsjökull fór frá Bos-
ton 9 b. m. til Reykjavíkur.
Suðri er væntanlegur til Gufu-
ness 15 b- m. frá Fuhr Isborg
fór frá Helsingborg 11. b. m.
til Reykjavíkur. Elisabeth
Hentzer kom til Gdynia 6. b.
m frá Vestmannaeyjum. Cath-
rina kom til Gdynia 8. b. m.,
fer baðan til Reykjavíkur.
Marina Dania fór frá Húsavik
10. b. m. til Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Merc Pas-
cific fór frá Akureyri 12. b. m.
til Húsavíkur og Hamborgar.
Chrystal Scan fór frá Vest-
mannaeyjum 4. b. m. til New
Bedford. Medemsand fer frá
Reykjavík í dag til Murmansk.
Nicolai Sif fór frá Teneriffe 11.
b. m til Reykjavífcur. Tinito
Castro fór frá Keflavík 8. b- m.
til Frederikshavn. Merc Texco
kom til Reykjavíkur 9. b. m.
frá Gautaborg I. G. Nichelson
fer frá Kotka í dag til Islands.
Bymos fór frá Homafirði í gær
til Vestmannaeyja, Keflavíkur
og Akraness. Flut fór frá
Kristiamisand 11. b- m. til
Reykjavíkur. Susanne Scan fór
frá Hull 11. b-m. til Fehxstowe
og Reykjavíkur. Hildegard fór
frá Ölafsvik í gær til Akraness.
Balder lestar á Faxaflóahöfn-
um 11. b- m. til Leixoes. Eíva
Vesta fór frá Gdansk/Gdynia í
gær til Reykjavíkur Bestum
lestar í Gautaiborg 19. b. m. til
Islands.
Utan skrifstofutíma eru skipa-
fréttir lesnar í s.iálfvirkan sím-
svara 21466.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
fer frá Reykjavík annað
kvöld austur um land til
Akureyrar. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 12.00 á
hádegi í dag til Þorlákshafnar,
baðan aftur kl. 17.00 til Vest-
mannaeyja. Þaðan kl. 21.00
til Reykjavíkur. Herðubreið
fer frá Reykjavfik í kvöld
vestur um land til Isafjarðar.
• Skipadeild S.Í.S. Amarfell
er í Keflavík, fer baðan til
Þorlákshafnar. Jökulfell fer
væntanlega frá New Bedlford
í dag til islands. Dísarfell er
væntanlegt til Homafjarðar á
morgun. Litlafell er í Reykja-
vik. Helgafell fór frá Gufu-
nesi i gær til Gdansk og Vent-
spils. Stapafell fór frá Hafnar-
firði i dag til Isafjarðar og
Eyjafjarðarhafna. Mælifelll fór
frá Sas Van Ghent 11. b.
m til Islands. Bestik losar á
Norðurlandshöfnum. Glacia er
í Oslo. Falcon Reefer er vænt-
anlegur til lslands 15. þ.m.
Sören Fridolf er væntanlegur
til Svendborgar í dag. Fálkur
er væntanlegur til Svendborg-
ar 1. b.m. Henrik er væntan-
legur til Heröya á morgun.
Nordic Proctor lestar i Lesqin-
eau.
• Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Hofsósi i
gær til Svalbarðseyrar og
Húsavíkur. Brúarfoss fór frá
Norfolk 8. b-m. til Reykjavík-
ur Fjallfbss fór frá Reykjavík
9. b-m. til Rotterdam, Ftelix-
stowe og Hamborgar. Guillföss
fór frá Leifch 11. b.m. tíl Rvk.
Lagarfoss fer frá Þrándheimi
15, b-m. til Norðurlandshafna.
Laxfoss fór frá Kotka í gær
til Ventspils og Reykiavíkur.
Ljósafoss fór fná Akranesi í
gær til Patreksfjarðar og Isa-
fjarðar. Reykjafoss fór frá
félagslíf
• Verkakvennafélagið Fram-
sókn. Fjölmennið á spi'lakvöld-
ið n.k. fimmtudagskvöld kl.
8,30 í Albýðuhúsinu.
• Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna. Farið verður að Skála-
túni fimmtudaginn 14. maí.
Bflferð frá bifreiðastæðinu við
Kaiikofnsveg kl. 8,30 e. h.
stundvíslega. Ferðin er ein-
göngu ætluð félagskonum.
Ferðafélagsferðir um hvíta-
sunnu: 1. Snæfellsnes — Snæ-
tollsiökull. 2. Snaefellsnes —
Helgrindur, 3. Þórsmörk. 4.
Vífilsfell — kl. 2 á mánudag.
Fcrðir til Heklu-elda: Kl. 2
á lauigardag og kl. 2 á sunnu-
dag. — Farmiðar seldir á skrif-
stofunni Öidugötu 3.
Ferðafélag lslands.
minningarkort
• Minningarkort Styrktar-
sjóðs Vistmanna Hrafnisibu D.
A. S„ eru seld á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík. Kópavogi
og Hafnarfirði; Happdrætti D.
A. S„ Aðalumboð Vesturveri.
sími 17757. Sjómannafélag
Reykiavíkur, Lindargötu 9,
sími 11915. Hralfnista D. A. S.,
Laugarási, simi 38440. Guðni
Þórðarson, gullsmiður, Lauga^
veg 50 A, sími 13769. Sjóbúðin
Grandaigarði, sími 16814. Varzl-
unin Straumnes, Nesvegi 33,
sími 19832. Tómas Sigvaldason,
Brekkustíg 8, sími 13189.
Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og
Kársnesbraut, Kópavogi, simi
41980. Verzlunin Föt og sport
Vesturgötu 4, Hafnarfirði, simi
50240.
■
fil kvölds
ÞJÓÐLEIKHÚSID
PILTUR OG STÚLKA
sýning í kvöld M. 20.
MÖRÐUR VALGARÐSSON
sýning fimmtudiag kl. 20.
MALCOLM LITLI
eftir David Halliwell
Þýðandi: Ásthildur Egilson
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Frumsýning föstudag 15. maí
M. 20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða fyrir mið-
vikudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13.15 , til 20. Sími 1-1200.
Gamanleikurinn
„ANNAÐ HVERT KVÖLD"
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Næst síðasta sinn.
Miðasala í Kópavogsbói opin
frá M. 4.30. Stalá 41985.
SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Notorious
Mjög góð amerísk sakamála-
mynd, stjórnað af Alfred
Hitchcock.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Gary Grant.
— íslenzkur texti. —
Sýnd M. 5. 7 og 9.
*-elfur
Skólavörðustíg 13
sími: 10766
#
Verzlunin hættir
14. maí n.k.
*
Veitum 10%
afslátt af öllum
vörum til þess
tíma.
*
Athugið aðeins á
Skólavörðustíg 13
til fimmtudags-
kvölds.
Á6
JREYKJAVtKUR
TOBACCO ROAD í kvöld.
JÖRUNDUR fimmtudiag.
IÐNÓ-REVÍAN föstudag,
62. sýning. Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá M. 14. — Simi 13191.
Uppreisnin á Bounty
Amerísk srtórmynd í litum,
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Marlo Brando.
SÍMl: 31-1-82.
— íslenzkur texti —
Á stangarstökki yfir
Berlínarmúrinn
(The Wicked Dreams of Paula
Schultz)
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum, er fjallar um flótta
austurþýzkrar íþróttakonu yf-
ir Berlínairmúrinn.
Elke Sommer
Bob Crane
Sýnd kL 5 og 9.
SÍMI 18-9-36.
To Sir with Love
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Afar skemmtileg og áhrifamik-
il ný ensk-amerísk úrvalskvik-
mynd í Technicolor. Byggð á
sögu eftir E. R. Brauthwaite.
Leikstjóri James Clavell. Mynd
bessd hefur alls staðax fengið
frábæra dóma og met aðsókn.
Aðalhlutverkið leikur hinn
vinsæli leikari
Sidney Poitier ásamt
Christian Roberts
Judy Geeson.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
SlMI: 50-2-49
Villt veizla
Bráðskemmtileg gamanmynd í
litum með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk <
Peter Sellers.
Claudine Longet.
Sýnd M. 9.
Sýnd M. 5.
SÍMI: 22-1-40.
Paradísarbúðir
(Carry On Camping)
Meinfyndin brezk giaman-
mynd í litum, frá J. A. Rank.
Kvikmyndahandrit: Talbot
Rothwell. Framleiðandi: Peter
Rogers. Leikstjóri: Gerald
Thomas.
Aðalhlutverk:
Sidney James.
Kenneth Williams.
— ÍSLENZKUR TEXTI «—
Sýnd M. 5, 7 og 9.
SÍM2: 50-1-84.
Samsöngur
Karlakórsins
Þrestir
Litliskó gur
homi HVERFTSGÖTU
og SNORRABRAUTAR
☆ ☆ ☆
TERRYLINE-BUXUR
HERRA 1090,—
TriT tít
HVÍTAR BÓMULLAR-
IKYRTUR 530,—
☆ ☆☆
'ÍT &
FLXJNELS DRENGJA-
SKYRTUR 170,—
Litliskógur
Hverfisgata — Snorra-
braut. — Sími 25644.
Minningarkort
• Slysavaraafélags
íslands.
• Barnaspítalasjóðs
Hjringsins.
• Skálatúnsheimilisins.
• Fiórðungssjúkmliússins
AkureyrL
• Helgu Ivarsdóttur,
Vorsabæ.
• Sálarrannsóknafélags
tslands.
• S.l'.B.S.
• Styrktarfélags van-
gefinna.
• Mariu Jónsdóttur,
flugfreyju,
• Sjúkrahússjóðs Iðnað-
armannafélagsins á
SelfossL
• Krabbameinsfélags
íslands.
• Sigurðar Guðmunds-
sonar, skólameistara.
• Minningarsjóðs Áraa
Jónssonar kaupmanns.
• Hallgrimskirkju.
• Borgarneskirkju.
• Minningarsjóðs Steinars
Richards Elíassonar.
• Kapellusjóðs Jóns
Steingrimssonar,
KirkjubæjarklaustrL
• Akraneskirkju.
• Selfosskirkju.
• BHndravinafélags
Islands.
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
, íslands
Smurt brauð
snittur
brauö bcer
VIÐ ÓÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
—i hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
hínrm
vandlátu
Yfir 20 mismunandi gcrðir
á vcrði við allra hæfi.
Komið og skoðið úrvalið
í stærstu viðtækjavcrzlun
landsins.
Kiapparstíg 26, sfmi 19800
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
V eitingaskálinn
GEITHÁLSL
Fást í MINNINGABOÐINNl
Laugavegi 56 — Simi 26725.
J
'Ur is^
ununocús
stcewKmaimmcon
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar