Þjóðviljinn - 26.05.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1970, Blaðsíða 1
i Frá kosningaskrifstofunum að Laugavegi 11 og Tjarnargötu 20: * — Munið kosningasjóðinn. * — Munið utankjörfundarkosninguna. — Sjá tilkynningar kosningastjóniarinnar jnni í blaðinu — á síðu 4, 8 og 9. •■■■■•■■■■■■••■■■■■■■•■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Mraai VERKFOLL HEFJAST I KVOLD Afvinnurekendur vildu rœna 3,2% kauphœkkun aftur meS visifölufölsunum á einu ári! □ Samningafundurinn í gær stóð aðeins tvo tíma og þar gerðjst ekki neitt. Sáttasemjari spurði atvinnurekendur hvort þeir hefðu nokkur ný tilboð, en þeir kváðust halda fast við fyrri afstöðu sína. Fulltrúar verklýðsfélaganna kváðust ekki sjá neina ástæðu til þess að breyta upphaflegum kröfum sín- um. Sleit sáttasemjari þá fundi og boðaði ekki fund fyrr en kl. 4 í dag. Er því sýnt að til verkfalls kemur. á lauigardag 13 félög í Máiiim- og 7000 manns í verkfalli á morgun A m-idnæfcti í nóbt skeliur á verfcfaffil hjá sex verkalýösfélög- um, Dagfibrún í Reykjavik, Hlíf í Hafnar’firdi, Eininigu á Afcuir- eyri, Vöku á Siglufiröi, Verka- lýdsi'élagi Grindavikur og Bíl- st.ióraféla.gi Akureyrar. 1 þess- um félöigum eru um 7000 félags- menn. Á miðnætti annaö kvöid bætast verkaikonur í Reytojavfk og Hafnarfirði í hóp verkfells- manna, og sóilairhrin-g sifðar verfcal-ýösfélögi-n í Ámessiýslu og skipasmiöasamiba-ndi Isllands bg öll veifca-lýðsfélög ó Suðumes-jum ha-fa boöaö verkfall 2. júní. Vísitölufalsanir Áöur heÆur verið grein-t hér i blaöinu frá tiiboði atvinnwefc- enda um toaupgjaildið, en megin- atriði l>ess voru þa-u að kaup skyldi hæfcka um 8% nú og 4% að ári liðnu, en saimið skyldi tiil tveggja ára. Þessu tilboði va-r hins vegar fyl-gt eftir með tál- boði u-m fyi-iifcomulag á vísitöh.i- greiðsilum sem ekki hefur veriö gireint frá opinbei-lega, en í því e-r gért ráð fyi-ir s-ti-ghætokandi föteunium á vísitölunni. Sú hug- m-ynd ei’ í meg-inatriðum á þessa leið: A- 1. septemlber falMi niöur eitt og hál-ft vísitöl-ustig. Hafi v-ísitialan þá till dæmds hæfclkað um t\'ö stig, verði aðeins gireitt háift! ★ 1. desemiber n.k. faili niður tvö og hélft vís-itölustig. -Ar 1. marz 1971 failli niður 3 vísitölustig. Ar 1. jún-í 1971 falli n-iður 3,2 vísitölustig. I»á væri svo komið að af þeirri 8% kauphækkun sem talað var um væri búið að ræna 3.2% aft- ur með vísitölufölsnnum. Hið raunverulega kauptilboð atvin-nu- rekenda var þannig aðeins 4,8% nú! Ætla sér að bíða! Þessi hugmynd er vægastsagt ósvífin, og hún sýnir einkarljós- lega að af hálfu atvinnurekenda, Vinnuveitend-asam'bands Isla-nds og Vinnumálasambands saim- vinnufélaga-nna, og þe-irra ]>riggja flofcka sem á bak við standa hefur ekfci verið sýnd-ur minnsti litur á því að koma til mó-ts við fcröfur V’ertoamann-a. Þeir aðiias* vii-ðast sfaða-áönir í að flresta samningum fram yfir kosning- ar — væntanlega í þeirri von að úrsiit kosninganna geri þeim auðveldara fyri-r að .beygja veifcafólfc. Sigurjóu Guðrún Olafur Guðmuud-ur i. Kristm Anna B.jom insöngtrr og tvísöngur: Óperusöngv- ararnir Guðrún A. Símonar oe ► Guðmundur Jónsson. Und- irleikarar Guðrún Kristinsdótt- ir og Ólafur Vignii Albertsson Björn Th. Björnsson, listfræðingur, setur hátíðina og stjórnar. Ávörp A flytja: Sigurjón Pétursson, tré- smiður, Guðrún Helgadóttir, húsfreyja, Ólafur Jens- son, læknir. Ljóðalestur: Kristín Anna Þórarinsdóttir. ^ Karl Einarsson flytur gamanþætti, meðal annars flytur hann þáttinn Reykjavíkurrevía í þrem þáttum Höfundur: Konráð Haki. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Karl V Guðmundsson, Kristbjörg Kjeld, Þuríður Frið- jónsdóttir. Lokaorð: Guðmundur J. Guðmundsson Menntamálaráðherra leysir vandamál skóla- ^ æskunnar. — <^llum er heimill ókeypis aðgangur 1 yi Guðrún A. SimmiKr Guðrún Kristinsdóttif Guðmundur .lónsson Þuríður Ólafur Vignir Kristbjörg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.