Þjóðviljinn - 26.05.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.05.1970, Blaðsíða 5
■Þriðjudagur' 26. maí 1970 — ÞJÓÐ'VTL.TTNTJ — SÍÐA g r íslandsmótið 1. deild KR - ÍBA I-l Fyrsta mark mótsins skoraS úr vítaspyrnu Nokkur harka í leik KR og ÍBA. Tveir menn bornir af leikvellinum jr Ekki verður sagt, að Mela- völlurinn hafi skartað sínu fegursta á sunnuöaginn, begrar KR ug Akureyrinprar mættust í fyrsta leik tslandsmótsins i knattspymu, því að nær helm- ingur vallarins var undirlagð- ur vatni og sem kunnugt er, þá er ekki sem bezt að leika knattspyrnu í vatni. Enda höfðu Jjessar aðstæður mikil áhrif á leikinn, sem var lengst af þófkenndtir og heldur Ieið- inleerur á afí horfa. Úrslitin 1:1 voru sanngjörn, J»ví að litið var um marktækifæri í lefknum, en hó má segja að það hafi verið klaufaskapur af Akur- eyringum að halda ekki fenqrnti forskoti 1:0, þær 10 mínútur sem eftir voru leiksins, þejrar KR jafnaði. Eins og áðtrr segir, var leik- urinn .fafn og strax í byrjun hans upphófst mdðjuibóf, s«n átti eftir að vera mottó leiiks- ins lengst af. Lítið var um marktækifæri til að byrjameð, en svo var það á 15. tmin. að Herjnann Gunnarssion miðherji Akureyringa var kominn ó-- valdaður innan vitateigs, =n ■þegar Hermann hugðist skailla sfti miarki. stökk HalIIIdór Bjöms- son upp á bak honum svoHer- mann fédl við. Að sjálfsöigðu dæmdi hinn ágæti dómari frá ísafirði Jens Kristanainnssion, vítaspymu sem Magnús Jónaf- ansson skoraði önuggllega úr. Eftir sem áður hélzt leikurinn í bófi sllt fram að leikhlé, bótt ástæða hefði verið til að ætla að Alkureyrimgair tviefld- ust við markið. Sama miðjubófið hélzt fram- an af í síðari hó'Ifleik svo að hvorki gekk né rak. Þegar um það bil 10 mínútur voru eftir af léiknum var dæmd auka- spyma á Akureyringa um þeð þil 5 metra fyrir utan vítaiteig. Ellert Schram, 1 angbezti mað- ur KR í þessium leik, fram- kyæmdi aukaspymuna og bolt- inn komst í gegn um losera- Iggan vamar\'egg IRA og allveg inn að marki. Samúel mark- vörður Akurej’ringa hafði hend- ur á bóltanum, én ekki nógu sterklega og boltinn komst inn fyrir marklínu. Þar höfðu KR- ingar jafnað 1:1. Þetta var kHaufamark af hendi IBA, því það á að vera hægðarleikur fyrir 11 menn að mynda þann vamamegg, sem ekki brestur. begar tekin er aukaspyma þetta langt fyrir utan vítateig. I liði KR bar Eliert Í3chram af og án hans hefði KR-liðið ekki verið uppá mairga fiska. Það er ekki nóg með að hann stjómi vörninnd, heldur stjóm- ar hann einnig, sóknanaðgerð- um liðsins. Þá átti J'ón Sig- urðsson ágætan leik, og er Jón bó greinilega ekkj komiinn í fuilla æfingu enmþá. Þórður Jónsson og Hörður Markan eru báðir mjög góðir leikmenn. sem KR hlýtur að se+.ia traust sitt á. Annars er KR-iiðið ekki jafn sterkt og það var í fvrra. enda vantar í þoð menn á borð við Byleif Hafsteinsson og Þór- ólf Beek. Hjá Akureyringum var Skúh Agústsson bertur ásamt Pétri Sigurðssynd. Hermann Gunn- arsson, \’æri betri ef hann ynni meira, því í hvert sjnn, sem hann gerði í því að vinna að boltanum, varð atf hætta við KR-markið. Maignús Jónatans- son og Samúel Gústaifsson markvörður eru báðdr sterkir leikmenn og eklki ótnTlegt. að Samúel sé ökkar bezti mark- vörður í dag. Dómari var eins og áður seg- ir Jens K ristmannsson og dæmdi ftkínandi \ol, en þetta var hans fyrs+i stórieikur, sem dómara,. Það Teiðinda atvik gerðist í leiknum að Ólatfur Ijárusson innherji KR, meiddist- fllla og er ósennilegt að bann leiki meira mieð KR-liðiinu í sumar. Virtist at\nkdð, þegar það átt.i sér stað. aiTls ekkd þess hlkt. en eins og otft áður sannaðist. þama, að það þarf ekkd aTItaf mdkið til að menn stórsilasdst í ledk. — S.dór. íslandsrriótið í. deild: Víkingur — ÍA 2-0 & ☆ & ☆ Flosi Ólafsson með hljómsveit- inni Pops á skemmtipalli sýn- ingarinnar kl. 9 í kvöld Tízkusýning í veitingasal kl. 9 í Laugardalshöll allra leið liggur HEIMILIÐ ,‘Veröld innan veggja' Enn kemur Víkingur á óvart Sigurinn yfir ÍA sanngjarn og alls engin tilviljun □ Sermilegt má telja að fáir, ef noldcur leikur, hafi sett annað eins strik í reikninginn hjá þeim er taka þátt í getraumunum sem þessi, því að nær allir, sem maður talaði við fyrir þennan leik. spáðu ÍA sigri. Og sennilega hafa Skagamenn sjálfir verið öruggir um sigur og þess vegna vanmetið Víkingana, en það ætti enginn að gera, þvi að lið þeirra er orðið eitt okkar þezta knattspyrnulið. son og Tedtur Þórðarson frá þessum leik. Jón Alfreðsson og Eyleitfur áttu eininig ágsetan leik, einkum í siðari háHfleik. Matthías Hallgrímsson var allt- of eigingjarn og er slíkt oftast til skaða fyrir liðið. Þá hvarf V' ” : V.', S' 'SSSJ's ' \vv; •/*■;//? ///f*"/b"*".' Guðjón Guðm.s. að mestu í leikn- um, enda varð hann einna fyrst- ur til að missa móðinn. þegar ila fór að ganga. Dómari var Rafn Hjaltalin frá Akureyri og dæmdi hann skínandi vel, enda var leikor- inn auðdæmdur. Áhorfendur voru fjölmargir eða á milli 3-4 þúsund. — S.dór. Það er tæplega nokkur önn-jr skýring tifl á hinni slöku fraimmdstöðu Skagamanna í fyrri hálfleik en vanmat á and- stæðingnum, en þegar þeir loks virtust átta ság á stáðreyndum snemma í síðari hálifledk, var það orðið of seint, því að Vik- ingamir hnöppuðust í vöm og tókst að verja forskot sitt. Mað- ur hafði það á tilfinningunni. að Skaigamenn ætluðust til þess að aillt kæmii af sjállfu sér í fyrri hálfleik og barátta var ekki til i iiðinu. Aftur á móti börðust Víkingamir eins og Ijón allam fyrri hálfleikinn og áttu hann gesaimlega og mörk þeirra voru hvort öðru fallegra. Fyrra markið skoraði Hafliði Pétursson á 12. mínútu. Hatfliði skaut af um það bil 20 metra færi og virtist boltinn ætlaður Jóni Karissyni, sem var ágæt- lega stfaðsettur innan vítateigs. en í stað þess að stöðva bolt- ann stökk Jón upp og hleypti boltanum áfram og hann hafn- aði í ' markshom inu. Davíð markimaður lA lét þessa 6- væntu hreyfingu Jóns trufla sdg og átti engin tök á að verja. Jón Karisson skoraði svo 14 mtfnútum síðar. seinna mark Víkings með föstu skoti af stuttu færi og tfór holtinn í stöng og þaðan í netið. AI- geriega ó\ærjandi fyrir Davið Ólatfsson. Bæði þann tíma, sem etftir var til leikihOés, eins og þann sem liðinn var, sóttu Vík- ingar án afláts og hvað eftir annað höfnuðu skot þedrra rétt fram hjá ÍA-markjnu, ellegar þá að Davíð fékk naumilega bjargað. 1 stfðari háltfleik virtust Skaigaimenn átta sdg á hlutun- um og tóku að saekja, og hvað eftir annað komst Vilkings- markið í hættu. Til að mrynda áttu þeir Matthtfas og Eyleif- ur þrjú „dauðatfæri" en sköll- uðu í öHl skiptin firamhjá. Eins flugu skot þeirra hvað etftir annað rétt fvrir utan manksúl- urnar, en ekkert vdldi heppn- astf hjá þeim. Efitir að Skaga- menn náðu þessum tötoulmi á leiknum, gerðu Víkdngar það eina rétta, að draga allt liðið i vöm og freistfa þess að hadda fiengnu forskoti. Það tókstþedm Ifka og 2:0 siigur varð stfað- reynd. Og mdkdll var fiögnuð- ur ltðsdns og áhangenda þess, er fflautfa dómarans Rafns HjaltaOtfns ga'll tál meriris um leikslok. Það orkar ekfci tvímælis, að Vfkingslíðið er orðdð eitt ofcfc- ar beztfa ldð. Það hetfur á að skdpa eldtfljóbum framherjum, sem hverri vöjyi stendur ógn af og efldri stfzt fyrir það hve óspairt þeir sfcjóta atf Töngu tfæri og eru sfcot þeirra stfór- hættfuleg. Vegna þessara fram- herja sdnna nota Vfkingamir mikið langsendingar fram á völlinn, en einmdtt þær orsaika otft stórhættu. Fyrir bragðið verður knattspyma sú sem lið- ið leikur ekfci áferðarfálleg og ekki sú knattspywia, sem á- horfendur vilja sjá, en hún er árangursrfk og það er einmitt það sem dugar. Beztu menn liðsins eru Jón Karisson, sem hlýtur að fara að koma til greiria í landsldðið sem mið- herji, Gunnar Gunnarsson og Eiríkur Þorsteinsson, en hann er eitt mestfa kna+tspymu- mannsefini sem hér hetfur sézt lengi. Skaigamenn ollu hinuim fjöl- mörgu áhangendum sfnum sér- um vonbrigðum með sflökum leik í fyrri hálfledk. Það orkar ekki tvílmælis að Hðið þeirra lék iangt undir getu í fyrri hálffleik, það sé miaður í þeim síðari þegar lifna tfók yfir þ\ri. Það leikur betri knattspymu en Vikingsliðið. en eins og áður segir, þá var eins og ledkmenn- imdr ætiuðust till að allt gengi fyrirhafnarlaust fyrir sig og barátta var ekki til í liðinu fvrr en það var orðið of sein4. Ef ttl \nll verðúr hessi leifcijr tfl að kenna ÍA-liðinu að van- meta ekki andstfæðinginn, hvað sem bann heitir. Edriná bezt komustf þeir ' Þröstur Stetfáns- Víkingar voru itiun ákveðnari í leiknum en Akumesingar og hér hetfur einn Víkingurinn orðið fljótari til eins og sést á niyudþuti. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Íslandsmötið 1. deild: Valur — ÍBV 3-2 „Við vinnum þennan leik" — sögðu Valsmenn fyrir leikinn og þeir stóðu við það Höggleíkur hjá GR á Grafarholti Þriðjudaginn 19. þ.tru var háður högglleikur á Grafiar- holtsvelli og voiru ledknar 12 holur. T>rátt fyrir frekar silæmt veður, tófcu margir kýltfingar þátftf í keppnánni og léfcu 12 halur. S\’en Friðgieirsson ságr- aði með j’firburðum, en hann lék 12 hoflur á 44 höggum nettó (53h-9). Annar varð HörðurÓl- afeson, sem lék á 49 högguin nettó (62-1-13 högg). Verðflauna- atfhending fór fram' í Gólfiskól- arrum að keppni lokinni. ★ A meðan flestir kepptust við að spá Valsmönnum hrakfór- um í leiknum gegn ÍBV i Vestmannaeyjum, voru þeir sjálfir staðráðnir í að vinna og sannarlega stóðu þeir við það, og kom sá sigur mörgum á ó- vart. Sýnilega eru Eyjamenn ekki jafn sterkir og búizt hafði verið við, því að Valur hefur farlð mjög halloka í Reykja- \nkurmótirru, og var ekki til stórræðanna talinn. Það kem- ur mörgum entnig á óvart, að eftir 3 fyrstu leiki fslandsmóts- ins, þar sem mætzt hafa Reykjavíkurilð og utanbæjar- lið, hafa Reykjavfknrliðin hlot- ið 5 stig atf 6 mögulegum. Pyr- irfram var taldð, að utanbæjar- Ilðin myndu reynast í sérflokki og víst getur svn verið, en alla vega gefur byrjun mótsins ann- að fcil kynna. Sígur Vails ytöir Eyjamörwrum var í fyllstfa máta saungjam. Sóknairiobur Vafls voru mun hættfnlegri, þótt Eyjamenn sæktu msiria á kötflum, ánþess þó að veruleg markihætta yrði af. Það voru ekki liðnarnema 15 mínútur, þegsr Ingvar Efllías- son sikoraði fyrstfa tnark Vals með fiafflegu skoti atf nok'kuö lön-gu fasri. Næstfu mínúturnar sótftfu Eyjamieinn nofckuð og loks á 35. mín. bar sióknþeirra árangur, er þeir jöfnuðu, 1:1, og þannig var stfaðan í leik- hléi. Hvað sem olí iþví, kiomu Vails- menn tvíeflddr til leiks í síð- ari hálffleiknuTn og það voru ekfci liðnar nema 4 mínútur, þegar Þórir Jónsson skoraði amnað maxk Vals og aðeine ör- fiáiuim mínútum síðar sfcoraði Ingibjöm Álbertsson 3ja mairk- ið. Þegar staðan var þannig orðin 3:1 gerðu Valsmenn það rétftfa í stföðunnd, að draiga sig í vörn og þeim tókst að verj- ast þar til etftir miðjain hólf- ledkinn, að dæmd var vita- spyma á VaD, vítaspyma sem var mijög umdedld og meiraað segja Eyjaimienn viðurkenndu, að hefðí efcfci við rök aðstyðj- ast. Or þessari vtftfaspymu slkor- <?>■ aði Guðmundur Þórairinsson (Tj’rsi) og stfaðan var því orð- in 3:2. Þrátt fyrir nófcfcra pressu tókst Evjamönnum etoki að jafrta og þessi óvænti sig- ur Vafls var stfaðreynd. í Vals-liðinu slfcáru sig úr Haflldór Einarsson og fier hann vaxandi með hverjum leik, Sig- wrðwr Dagsson og Ingibjörn Albertfsson, sem að þessu sinni áttfi einn sinn bezta leik og sýndí á sér nýja hlið, er hann tók að berjast fyrir alvöru er á ledkinn leið. Ámi Njálsson, þjálferi Valls, sagði fyrir nokkru: „Við eigum eftir að fá mörg stfig í sumar, þó menn spái illa fýrir ofcfcur nú“, og sann- arlega virðdst Ami ætfla að hafa á réttu að stfanda, þvi að fáir bjuggustf við siigri Vals að þessu sirmi. í ÍBV-liðinu voru þeir Har- aldur Júltfusson og Siglmar Pálimeson beztir, en liðið virð- ist ekiki vera jafn sterfct og búizt var við fyrir fram. Það vakti athygli að annar Iínn- vörðurinn var Vestmannaeying- nr og er það í hæsta máta á- mælisvert af þeim sem dóm- aramálunum ráða, að leyfa sér að setja heimamann á lín- una, jafnvel þó að sá er hér átti hlut að máli hafi staðið sig vél. Svona lagað býður hættunni heim, ef til að mynda heimalínuvörður þyrfti að dæma mark af vegna vafasamrar rangstöðu, svo að dæmi sé nefnt, á aðkomuliðíð. — Dömari í leiknum var Sveinn Kristfj- ánssan og dæmdi vel. — S.dór. fþróttanámskeið fyrir börn rþriótftfanámsfceið fyrir börn hetfjast víðsvegar um borgmá miðvikudaginn 27. mai. Verða þau á mánudögum. mdðvdlcu- dögum og föstfudögum á þess- um sivæðumi: KR-svæði, Vík- ingssvæði, Þróttar-svæði og Ár- manns-veUi, en á þriðjudögum, fiimmtfudögum og laugardögum á þessum svæöum: Álfiheima- svæðd, Rofabæj arvelli, Amar- balkkaveTli og við Álftamýrar- slkólamn. Á hverjum stað verður kennt á morgnanna kl. 9,30 — 11,30, bömum 6-9 ára og eftir hádegi kl. 14,00 — 16,00 böm- um 10 — 12 ára. Skráning fer fram á hverjum stað og þótt- töfcugjald er fcr. 25.00. Áhverj- um stað verða 2 fþróttakemv arar. — Námsifceiðunum lýkur með íjölbreyttri iþróttakeppni á Melavellinum 24. júni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.