Þjóðviljinn - 26.05.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.05.1970, Blaðsíða 3
feriðjwtíagur 26. rrtaA 1070 —» Þ3ÖBV7LJTNN — SröÁ J Á fyrsta fundardegi FAO ráðstefnunnar Þessi mynd er tekin á fyrsta fundardegi rádstefnunnar í gær að Hotel Sogu. Þarna er medal | annars hægt að greina Jakob Jakobsson fiskifræding er flutti erindi í gær. Ráðstefna Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóöanna hófsl kl. 10 i gær- morgun í Súlnasal Hótel Sögu.' Vom þar mættir 130 íslend- ingar er sitja ráðslefnuna og 230 fuUtrúar frá rúmlega 30 löndum víðsvegar um heim. Séi'stakir túlkai' sit.ia þama í afimörkujð'uirn gilerklefum með útsýni yfir fundairsalinn og eru umræðuir jafnóðuim túlkaðar á ensku, frönsku og spönsku og eiga fuilltrúar þess kost að fylgjast með umræá- um í gegnum hlustunartæki á hverju borði í salnúm. Umræðuir fyrir hádegi fjöll- uðu uim nýjustu aðfei-ðir við fiski'leit og skipuiegt samstarf rannsóknarskipa við fdskleit. Rætt var um fiskileit úrfllug- vélum og skýrðd fuUtrúi frá Ohiie frá slfkri sitairfsemi und- an strönduim Suður-Ameríku. Voru sýndar kvikmyndir til skýringar þessu. Brauti-yðj- endur á þessu sviðd eru Chile- menn, Isilendingar og Banda- ríkjamenn á.siðústu árum. 1 þessuim umiræðum tók Jaik- ob Jaikobsson fiskifræðdngur til móls og flutti erindi uim íslenzka síldarleit og miðlun upplýsin.ga til sikipa í því sam- ba.ndd. f>á tók til móls HdynurSig- tryggsson, veðurstofustjóri, en hann er á róöstefnunni fuilil- t.rúi Allþjóða veðurfræðistofn- unarinnar. Rakti hann í Atuttu móilii samvinnu þeirrar stofin- unar við fiskifi'æðinga 02 fiskiskip við fiskileit. Bftir hádegi var fjailað um bergmálsdýptartæki og flutti þar erindi Japaminn T. Has- himoto uim nýjustu tæikni á ]>ví svíði. Mikllar framfaair hafa orðið á þeim sviðum síðan síðasta adiþjóðaráðstefna var lialdin í London ‘63. >á lagði Bússinn V. I. Kudryavtsev einnig frara merka ritgerð um fiskileit með nýjustu tækjum við fisk- veiðar í Sovétríkjunum. í dag er æflunin að ræða uim mismunandi tegundir af f isksjám og notkun þeirra. Is- lendingar voru íyrstir aMra til þess að nota þessa tækni við fiskveiðar. Þorsteinn Gísla- son skipstjóri, flytur erindi um nobkun fisiksjár við herpi- nótaveiðar. Miklar fraanfarir hafa orðið á þessu sviði og er það ætlum fróðra manna, að fslendingar hafi ekki fyigzt með í þeim efnum sem skyldi. Porséti ráðstefnunnar er Davíð Ólafsson bankastjóri. Mótmæla tilskipan menntamálaráðherra Brýtur í bág við lo forð hans sL sumar, segja kennaranemar Mál stúdentanna sent saksóknara Biaðinu bars* í gær eftirfar- andi fréttatilikiynning frá Dóms- og toirikijumóiairáðuineytinu: „Salksóknairi ríkisins hefun tdl- kynnt ráðuneytinu, að enuhæiti hans hafi borizt skýrsiur wgna atferfis nokkurra fsienzkra náms- manna í sendiróði Islands í Stakkihóílmá 20. aipríl . s.ll. Jafn- framt hetfur hann tilík.vnnt ráðu- neytinu, að vegna tengda hams við sendi'i’áðsritarann þá sé hann eigi hæfur að lögum til að fara með mál þetta sem saksókinari. Samikvæmt 22. gr. laga um nieðferð opiniben’a mála, nr. 82 1961 hefur ráðuneytið skipað Ragnar Jónsson * hasstaréttarlög- mann, til þess að gegna saksókn- árastörfum við meði'erð móls þessa“. Keflavík - Fram 2:1 4. leiíkur Isilandsmótsins í knattspymu var leikdnn í Keíia- vfk í gærkvöld. Heimamenn sigruðu Fram með tveiim mörk- um g'egn einu, eftir jafnan og skemmtilegan leik. í hálfleik var staðan 1:0 fyrir Kefilavík. Nánar um leikinn á morgun. Norðurljós Frambald af 12. síðu. CERVIAUGU GerviaugnasMúðurmn ALBERT MÚLLER-URI frá WIESBADEN verður væntanlega i Reykjavík uan mánaðamótin ágúst-september n.k. Þeir, sem á að- stoð hans þurfa að halda, tilkynni það augnlæknii sínum eða á skrifstofu vora. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund, sími 16318. Sumarmót Taflfélags Reykjavíkur hefsl miðvikud. 3ja júni n.k. kl. 8 e.h. Innrítun hjá Svav- ari Svavarssyni í síma 81835 og hjá Tryggva Arasyni í síma 14354. Lokaskráning fer fnam mánuda-g 1. júní 4- Félagsheimili T. R. kl. 8-10 e.h. Taflfélag Reykjavíkur. fatnaðinum og sýningarrétt í 4 mánuði. 10 verðlaun voru veitt. 8 á kr. 1000, 1. kr. 5000 og 1 á kr. 25.000. Ferðir S.V.R. Megnið af fatnaði þeirn, sem verðlaun hlutu, var tízkufatnaður fyrir uingar konur. Voru það kjólar og pils af öllum síddum, síðbuxur, vesti, slár, samfestin-gar o. fil. Önnu-r verðlaun í keppninni hlaut Dóra Guðbjört .Jónsdóttir fyrir minikjóil með silfurkeðju og belti, sem hún hafði gert sjálf, en hún er gullsnhður að mennt. Enn er óróðið, hvort eitthvað af þessum verðlaunafatnaði verð- ur tékið ttl ‘framleiðslu, en margt af honum er líklegt til að njóta vinsælda. Dónmefnd skipuðu: Fní Dýrleif Ármann. frú Auður Laxness og Björn Guðmundssón klæðskeri. um Smálönd - Selás að Geithálsi Frá og með 26. maí 1970 verða ferðir um Smálönd- Selás - Geitháls Selás - Smálönd sem hér segir: Frá Smálöndum mánud—laugai’d. Kl. 06.55 Kl. 07,55 Kl. 13,30 Kl. 17,30 Kl. 18,30 Kl. 19,30 Frá Selási mánud.-laugard. Kl. 07,00 Kl. 06,00 Kl. 13,37 Kl. 17,37 Kl. 18,37 Kl. 19,37 Frá Geithálsi mánud.-laugard. Kl. 07,10 Kl. 08,10 Kl. 14,00 Kl. 18,00 Kl. 19,00 Kl. 20,00 Á lauigardögum er farin aukaferð kl. 23,58 frá Selási að Ræða Sigurjóns Geithálsi og þaðan strax til baka um Smálönd. Á sunnudögium er ekið f.rá Selási kl. 13,37. 19,37 og 23,58 Síðasta ráðstöfun Gylfa Þ. í skólamálum, þ.e. að gera stúd- entspról* ckki að inntökuskilyrði í Kennaraskóla slrax í haust, þrátl fyrir ítrekaðar áskoranir kennarastéttarinnar og óskir skólastjórnar, mætir að vonum andstöðu, og barst blaðinu í gær cftirfarandi ályktun frá Skóla- félagi Kennaraskólans: „Stjórn Skóiafélaigs Kennaira- skóla Islands mótmiælir han'ðlega siðustu tilskipun menntamáfla- ráðherra varðandi inntöku afl- menns 1. bekkijar í haust. Við bendum á, að þessi til- skipun brýtur algjörlega í bág við loforð rádherna á uppeldis- • ••UMHIIMIiaillUIIMMIIIIIIIIHMiaMIIII | Vélin nýtt | : . Kosningavél íhaldsins er : ■ mikið tæki og dýrt og því j i eðlilega- nýtt svo sem kostur ■ er, þótt óverðugir njóti sem ■ ■ aðrir. Þannig fékk einn fram- : i bjóðenda K-lislans í Rvík. ■ : nýlega senda happdrættis- : • miða Sjálfstæðisflokksins : j fyrir 250 krónur og einn * : af frambjóðendum Alþýðu- : • bandalagsins, sem fyrir : ; skömmu þurfti að fara utan ■ i vegna starfs síns, hafði ■ : varla fyrr bókað flugmið- : • ann en hringt var frá kosn- ■ i ingaskrifstofu íhaldsins: — ■ j Við sjáum (á farþegalistan- • ^ : um?), að þér eruð að fara : ■ til útlanda. Viljum minna ■ j yður á að kjósa áður en þér ■ ; farið ef þér verðið ekki : : komin heim fyrir kjördag. j Tilboð fylgdi um akstur ■ j á kjörstað og aðra fyrir- : : greiðslu ; L............................... málaþingi s.I. sumar, en þá saigöi hann, að í haust yrði stúdents- próf eða saimbærileg menn.tun i nntökuskilyrði í slkólann, eins og í nágrannalöndum okkar. Þar sem þessá yfirflýsing ráðherrans lá fyrir, álitu menn, að engir gagnfræðingar eða landsprófs- menn yrðu teknir inn í haust. Sú verður þó eigi raunin á, ef svo fer, sem stefinir. Mennba- niá'laráðhei'ra hefur aðeinshækk- að einkunna.mark gaignfi'eeðing- anna lítillega. Þess vegna má búast við, að nú setjist álíka fjöfldi í fyrsta bekk og undan- farin ár. Og alveg eins og i fyrx-a er nú sagt, að þetta vex-ði síðasti bekkurmn með þessu sniði, — næsta ha.ust vei'ði inn- tökusk'i!lyi'ðunum breytt. Þess ber einnig að geta, að væntanlegum fyrsta bekk er ekki ætlað sams konar nám og þeim, sem nú era í skóilanuim. Ætlazt er til, að nám þessa „síð- asta“ bekikjar gaignfræðinga og landsprófsmanna verði mun mei.ra en fyri'i árganga. Nám lia.ns í skólanum á sem sé ekki að vera fjögur ár til kennaraprófs eins og nú er, heldur sex eða sjö ár. Það jafngildir vitaskuld því, að þeir væni fjögur ár í mennta- sikóla, eða í framhafldsdeilduim gagnfræðaskóla, og síðan þrjú ár í Kennaraskólanum. I reynd er því stúdentspróf eða sambæri- ieg menntun gerð að inntöku- skilyrði. Hins vegar á að hrúaa fjölda nemenda, sem í ra.uninm eru menntaskóla- eða ftiamihalds- deildanemar í yfirfullan Kenn- araskólann. Hvei's vegna í ósiköp- unum má nám þeirra ekki fara fraim í menntaskólum eða fram- hald.sdeildum? Er ekki fárónlegt að setja þá f þainn skóflann, sem býr við mast.u þrengslin, og er auk þess allls efcki menntaslkóh og því síður firamihaildsdeifld gagnfræðaskóla. heldur sémkóii tál aö mennta kennara? Við mótmælum því harðlega, að kennaranám okkar verði út- þynnt mei r en orðið er nneð þvi að auka enn á þrengslin og að stöðuleysið, ailgjörlega að ástæðu- lausu. Við bendum einnig á, að engum er greiði gerður með því að taka inn landsprófsmenn og ga.gnfræðinga í haust, því að m.enntun þeiira hllýtur einn.iigað bíða tjón af aflflsflej'si Kennara- skólans, sem nú þegar hefur tæplega 1000 nemendiur, þó svo aö skólaihúsið sé gert fyrir 200. Þess vegna er það k.rafa okkar, að í haust verði ednungis teknir inn nemendur, sem hafia stúd- entspróf eða sambærilega mennt- un. Það er eina lausnin, sem viðunandi er fiyrir kennara- menntunina í landinu . Stjórn Skólafélags Kennara- skóla lslands“. Framhald af 12. síðu. þyngit með gjöldum. Ég minni á hverra hagsnriuna heildsafla.mir hafia að gæta í borgarstjórn. Heildvei’2ilunin í borginni færá.r- lega eftirgefið 43,8 milj. kr. í ó- hagnýtt.um heimildum til álagn- ingar aðstöðugjalda. Það sam- svarar aö meöafltali 80 þúsund lcr. á hverja hedldverzlun i borg- inni. En heildverzlanir em ekki aflllar jafn stórar og Albert Guð- mundsson er siór stórkaupmað- •ur. Hans ha.gsmunir eru því tölu- vert meiri en 80 þúsund kr. Hann lM-fur því mikiMa hags- muna að gæta. ’ Spumingin er aðeins sú hi'ort. hann á að fara inn í borgarstjóm á atkvæðum launþega til að ti-yggja hags- muni hedfldsallanna. Þedrri spum- ingu svara kjósendur sjálfir á kjördag“. 500 dollurum stolið Aðfaranótt sunnudags brutust tveir kunningjar lögreglunnar í Rcykjavík inn í hús eitt við Faxaskjól og liöfðu þaðan a brott mcð sér 500 Bandaríkja- dollara, tvo minnispeninga úr gulli og röð af alþingishátíðar- merkjum. Mennirnir fundust í fyrrakvöld norður á Akureyri og voru þeir fluttir suður í gær. Þeit’ höfðu tekið sér far norð- ur undir föHsikum nöfnum og þegar þangað kom, tóku þeir á leigu hótelherbergi einndg undir idflskum nöfnu.m. Um það leyti, sem þeir voru kornnir norður, saiknaðd eigándinn verðmætisins og haifði samband við lögregl- una. Hún kams-t brátt á snoðir um, hveijir hefðu framið þjóth- aðinn, og hvar þeir voru niður kornnir, og saimlkvæmt beiðni hennar, gerði lögregflan á Akúr- eyri leit ad mönnunum og faain þá um hálfáttaíleytið. Aðeins lít- ili hfluti peninganna fannst á þeim, og eklci er vitað, hvað hefur ordið af afganginum. — Mennirnir voru filuttir suður og hnepptir i gæzluvarðhald og mál þetta er í rannsókn. Rannsókna rlögreglumað u r tj áðfl Þjóðviljanuim, að þjófnaðurinn hefði veríð framinn lijé einkaað- ila. Aðspurðuir kvaðst hann ek.ki álíta neitt óeðliflegt við það, að einkaaðild hefði undir höndum þetta imikinn erlendan gjaldeyri, en 500 dollarar eru u.þ.b. tvo- fialdur ferdamannagjaildeyrir. Pen- ingarnir voru hvorki í ferðatékk- um né ávísun, heldur í seðflum, og því mœtti í filjótu bragöi á- liíta, að eitthvað væri óeðlilegt við þetta, nema hér sé um út- lending eð ræða. en Þjóðviljinn fékk ekki upplýsingar um, hvort þannig lægi í málinu. að Geithálsi og þaðan strax til baka um Smálönd. Aövörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður at- vinnurekstu.r þeirra fyrirtækja hér í umdæminu. sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs 1970 svo og söluskatt fyrri ára. stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum .ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. -Þeir. -sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til Tollstjóraskrifstofunnar, Árnarh’ypli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. mai 1970. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Arður til hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 22. maí 1970 var samþykkt að greiða 15% — fimmtán af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1969. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.