Þjóðviljinn - 26.05.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 26.05.1970, Page 9
Verðlags bætur Framhald af 6. síðu . Frá des&mberbyrjun 19-67 og næstu mánuði voru engin á- kvaeði í gildi um vísitöiubind- ingu kaups, en verðhækkanir miklar. Eftir há-lfs mánaðar verkfiall (líklega um 200 þú®- und tapaða vinnudaiga) varhinn 18. marz 1968 samið um vísi- tölubindingu á nýjan leik. Að gömlum sið var við ákvörðun nýrrar verðlagsuppbótar tekið mið af hreyfingu fnamíærsiu- vísitölu síðustu 3 mánuði fram að næsta mánuði á undian, nefnilega frá nóvemberbyrjun 1967 til febrúarbyrjunar 1968. Á því tímiabili hiafði fram- færsluvísitala hækkað um 5,34% (sjá töflu, efsitu tölu í e-dálki, en hún er mangfeldi af vísitölu samkvæmt c-dálki og f-östum stuðli í d-dálki). Sú hækkun kom þó ekki að fullu fram í verðlagsuppbót, heldur voru felld niður 2,34%, sem töpuðust endanlega. Hér var þvi végið í sarna knérunn og hálfum fjórða mánuði áður, þegar svipuð prósenta var lát- in óbætt. Sú verðlaigsuppbót, sem kom til framkvæmda 18. marz 1968, hefur verið kölluð ,,skert“ verð- lagsuppbó't, og skerðing hennar hefur haldizt lítt hreytt síðan. Meginatriði skerðingarinnar er það, að verðliaigsuppbótin er hlutfaUsleg upp að 10.000 krón,a mánaðarlaunum eða því sam- svarandi vikukaupi (2.308 kr.) og tímakaupi (52,45 kr. ef 44ra stunda vinmivika). Á hæirra kaup (upphaflegia að 16 — 17 þús. kr.) greiðist sama kirónu- tala og á 10.000 króna grunn. Á yfirvinnutím'a greiðist sama krónutala í verðlagsuppbót og á dagvinnutaxta. (Sum þeissara ákvæða skánuðu með samn- ingum 19. maí 1969, en það verður ekki útlistað hér, enda utan ramma greinaflokksins að géra grein fyrir kjarasamning- um í smáatriðum). í>að fyrirkomuliag að verð- lagsuppbótin er ékki hlutfalls- leg á allt kaup hefur valdið mikilli innbyrðis röskun kiaup- taxta. Til að skýra það nægir einfalt dæmi: Fram til dagsins í dag (maí 19700 hefur kaup sem var 10.000 kr. á mánuði í desember 1967, hækkað upp í 13.084 kr. Kaup sem var 15.000 kr. hefur hækkað um sömiu upphæð eða uppí 18.084 kr. HækkuniarhlutfaÚið á 10 þúsund króna kaupið er vit- anlega jafnt verðlagsuppbót- inni, 30,84%, en 15 þúsund króna kaupið hefur ekki hækk- að nem,a um 20,56%. Tvímælalauist er þessi til- færsiia í átt til launiajafnaðar ekki versta einkenni kjaraþró- unair á síðustu 2 áirum, held- ur hi-tt hversu mjög hefur tognað á bandinu milli veirð- lagsuppbótar og vísitölu. Hér vísast enn til töflunnar, þar sem dálkur f sýndr bilið á milli verðlags (í dálki e) og greiddnar verðlagsuppbótar (í dálki g). Tjón launþega af frádregnum og brottfelldum prósentustigum (í dálki f) bef- ur sífellt vaxið. Fyrst var brottfallið 2,34 eins og fyrr greinir, það varð 7,46 við maí- samningana 1969 og er nú (næ-st neðsta lín-a) oirðdð 11,81. Um það er að ræðia að verð- laigisuppbót er greidd 30,84% (dálkur g), en ætti að vera 42,65% samkvæmt fullri vísi- tölu (dálkur e). Það þýðir að fyrir hækkun framfærsluvisi- tölu er ekki bætt nema að 72 hundraðshlutum í kiaupd. Kaupgjald í landinu hefur verið stórlega skert á undian- förnum árum. Það hefur eikki verið gert með beinum lækkun- um á krónutölu kaups, heldur með því að höggva stórar sneiðar af k.aiupmætti þess. Vísitö'lubinding kiaups átti að vera varnarvopnið, en það duttu flösur í eggjair þess svo sem hér hefur sýnt verið. Mundi þar um ekki gilda bin gamla hvatning til liðsmannsins, er sverðið reynist stutt? Vélvirkjun — Rennismíði Viljum ráða 2 nema í vélvirkjun og 2 nema í rennismíði. í>eir nemar sem hafa Iðnskóla- próf eða verknám ganga fyrir. Vélaverks-t. Sig. Sveinbjömsson h.f. Araarvogi — Garðahreppi. Grein Guðmundar Framihald af 7. síðu. risu fyrirhyggjulítið um allt svæðið, lytu einni yfirstjórn, sem er forsenda fyrir því, að koma megi við nútíroa sikipu- lagsaðferðum. Þjóðhagslegt mál Það má minna á í þessu sambandd að íslendingar hafa gert og gera kröfur til þess að hækka „lífsstandardinn“ til jafns við nágrannaþjóðdimiar. Alltof ma-rgir trúa þvi hins- vegar ennþá að þetta megi taik- ast án þess að fórna þvi til sem þarf og þessar þjóðir bafa gert fyrir löngu þ.e. að taka upp samræmingu í stjórnun og skipulaigningu fram í tímiann, skipulagningu sem fer fram í samvinnu sérfræðinga í mörg- um mismunandi greinum og á miargvislegum sviðum, og er undirstaða hagkvæmrar skipu- lagningar og bættra lífskjara, Sameining sveitairfélaga und- ir kringumstæðum eins og hér éru er þjóðhagslegt mál, og ætti að vera áhugamál ríkisvalds- ins jafnt eða jafnvel fremur en sveitarstjórna. En að því er umrædd þrjú sveitarfélög vairðar tel ég þetta mál ekki einungis brýnt og mikilvægt hagsmun amál Reykj avíkur, heldur einnig og ekki síður hreppann.a beggja, Mosfells- hrepps og Kjalarneshrepps, einkum þegar framtíðin er höfð í huga. Ég vænti þess að sú tillaga sem hér li-ggur fyrir um við- næður miiQli sveitarstjórnann? um sameiningu fái góðar und- irtektir og jákvæða afgreiðslu borgarstjórnar. Og ég vænti þess einnig áð þessari í hug- mynd verði mætt af víðsýni og skilningj af fólki og forráða- mönnum í Mosfellssveit og Kjalarneshreppi. E.n reyriist umtalsverðir erfiðleikar á fullri sameiningu sveitarfélaig- anna, álít ég einsýnt að leitað íé eftir náinni siaimvinnu sveit arfél.aigana þriggja um skipu- lag byggðar og nýtingu lands- svæða. Kæmi þá eflaust m.a. til greina að óska eftir lagasetn- ingu um sameiginlega skipu- lagningu al-ls þessa svæðis. FRÁ KOSNiNGASTJÓRN ALÞ ÝÐUBANDALA GSINS KOSNINGASKRIFSTOFUR: Á Laugavegi 11, annarri hæð. er aðal kosningaskrif- stofa Alþýðubandalagsins, símár 18081. 26695 og 19835 — opið allan daginn. Þar erp upplýsingar um kjörskrár. skráning sjálfboðaliða og aUt sem lýtur að undirbúningi kjördags. 1 Tjamargötu 20. fyrstu hæð. er skrifstofa végna utankjörfundarkosning- ax, sími 26697. UTANKJÖRFUNDARKOSN- ENG fer fram j Vonarstræti 1, gagnfræðaskólanum. inn- gangur frá Vonarstræti. Kos- ið ér alla virka daga kl. 10-12 f.h.. 2-6 og 8-10 síðdegis og á sunnudögum kl. 2-6. Allir stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins. sem ekki verða heima á kjördag eru beðnir að kjósa hið fyrsta. Úti um land er hægt að kjósa hjá öllum sýslumönnum bæjarfógetum eða hreppstjórum og erlend- is j íslenzkum sendiráðum og hjá islenzkumælandi ræðis- mönnum íslands. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að tilkynna kosningasíkrifstof- unni nú þegar um alla hugs- anlega kjósendur Alþýðu- bandalagsins. sem ekki verða heima á kjördegi. og hafa sjálfir persónulegt samband við sem flesta þeirra. Hring- íð í síma 26697 opið aUtaf á þeim tímum, þegar kosning stendur yfir. LISTABÓKSTAFUR Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik og a-lls staðar þar sem Alþýðu- bandalagið stendur að sjálf- stæðu framboði er G. og ber stuðningsmönnum að skrifa þann bókstaf á kjörseðilinn við utankjörfundarkosningu. SJALFBOÐALIÐAR eru beðn- ir að hafa hið fyrsta sam- band við kosningaskrifstof- umar. Verkefnin verða næg fram að kjördegi og enginn má liggja á liði sínu. G-Iistinn. Húsavík Þriðjudagur 26. miaí 1970 — ÞJÖÐVmTNN SÍÐA 0 stjórri vorið 1966, sem samþykkt var að koma upp visi að lækna- miðstöð á Húsavík. Var reynt að framkvæma þetta að hluta þegar i ársbyrjum 1967 og flutti miðstöðin núna í vor í nýja sjúkraihúsið og hef-ur hlotið nafn- ið heilbri-gðismiiðstöðin — í senn læknámiðstöð og heiisuverndar- stöð. Er heilbrigðismiðstöðin rekin í samvinnu við ferlivistardeildir sjúkraíhúsisins eins og áður er að vikið. Þá er ekki sízt að geta ræðu Daníels Daníelssonar, fyrrver- andi læknis þeirra Húsvíkinga, sem ámaði nýja sjú'krahúsinu far.sældar og blessunar á kom- andi árurn. AÐALFUNDUR Barnavinafélagsins Sumargjafar vérður haldinn í skrifstofu félagsins, Fómhaga B, fimmtud. 28. maí. Fundurinn hefst kl. 17,30. yenjuleg aðalfundarstörf. Stjóra Sumargjafar. □ SMURT BRAUÐ □ SNTTTUR □ BRAITÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BAR Laugavegi 128, við Hlemmtorg. Sími 24631. Framhald af 2. síðu. son ræðu á sjúkrahúsinu. Þá var um 200 manns boðið til hádegisverðar í félagsheimilinu. veizlustjóri bar sr. Sigurð ur Guðmundsson, prófastur á Grenjaðarstað. Þarna fluttu ræður Áskéll Einarsson, framkvæmdastjóri sjúkrahússins o-g rakti sögu sjúkrahússins. Þar var manna minnzt eins og hjónanna Lovisu Sigurðardóttur og Bjöm Jóséfs- somar, héraðs-læknis, sem starf- aði lengi sjúkrahúslæk-nir á gamla sjúkrahúsinu, sem reist var á kreppuárunum. Jón Stefánsson á öndólífsstöð- um var ráðinn byggingameistari að húsinu og byggði sjúkraihúsið fyrir rúmar 70 búsumd króftur — þótti þar vel haldið á öll um kostnaðarliöum. Stofnendur voru hreppar Húsavíkur og Reykdælalæknishéraða, Keldu- neshreppur í öxarfjarðarlækn- ishéraði og Suður-Þingeyjar- sýsla. Þá hafa margs konar fé- lög og klúbbar lagt af mörkum fé til tmkjakaupa á umdanföm- um árum, bæði til gamla sjúkra- hússins og nýja sjúkrahússims. Tóku síðar til máls sr. Friðrik A. Friðriksson og Einar J. Reyn- is, sem voru í fyrsta fram kvæmdaráðinu. Ásgeir Höskuldissom, bygg- ingameistari rakti byggingu nýja sjúkrahússins, þá lýsti Öm Am- ar, yfiriæknir heilbrigðisþjón ustu stofnumarinnar og fownað- ur sjúkrahússtjórnar Þormóður Jónsson flutti ræðu og þakkaði sérstaklega hlutdeild Danfels DaníeQssonar, yfirlæknis sem skipulagði að hluta allt fyrir- komulag við hið nýja sjúkrahús Einnig var Páls Kristjánsson- ar getið að góðu við þetta tæki- færi. Það var einmitt að tillögu Páls Kristjánssonar í bæjar- SMURSTÓÐiN REYKJAVIKURVEGI 54 Opin frá kl. 8-18,30 alla virka daga, nema laugardaga til kl. 12, sími 50330. f ferðamannaverzluninni fæst: töbak, öl, sælgæti, rjómaís, dagblöð, vikublöð og fleira. SMURSTÖÐIN Reykj avikurvegi 54, sínii 5Ó330. Sturfsstúikn ósknst Starfsstúlku, ekki yngri en 25 ára, vantar í borðstofu Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskooian daglega milli kl. 9 og 15, í síma 38160. Reykjavik, 22. maí 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýstar eru til sölu 100 íbúðir, sém bygging er hafin á í Þóru- felli 2-20 í Reykjavík á vegum Framkvæmdanefndiar bygginga- áætlunar. Verða þær seldar fullgerðar (sjá nán-ar í sikýringum með umsókn) og afhentar þannig á tímabilinu október 1970 til febrúar 1971. — Kost á kaupum á þessuim íbúðum eig-a þeir, sem eru fullgildir félagsmenn í verkalýðsfélögum (innan ASÍ) í Reykjavík svo og kvæntir/giftir iðnnemar. íbúðir þessar eru af tveim stærðum: 2ja herbergja (58,8 fermetrar brúttó) og 3ja herbergja (80,7 fermetj-ar brúttó). Áætlað verð tveggja herbergja íbúðanpa er kr. 850.000,00 en áætlað verð þriggja herbergja íbúð- anna er kr. 1.140.000,00. Greiðsluskilmálar eru þeir i aðalatriðum, að kaupandi sfcal, innan 3ja vikn-a frá þvi að honum er gefinn kostur á íbúðarkaupum, greiða 5% af áætluðu íbúðairverði. Er íbúðin verður afhent honum skal hann öðru sinni gréiða 5% af áætluðu íbúðarvérði. Þriðju 5%-greiðsluna skal kaupandinn inna af hendi einu ári eftir að hann hefur tekið við íbúðinni og fjórðu 5%-greiðsluna sk-al bann greiða tveim árum eftir að hann hefur tekáð við íbúðinni. Hverri íbúð fylgir lán til 33ja ára. er svarar til 80% af kostnaðarverði. Nánari upplýsángar um aílt, er lýtur að verði, frágangi og söiu- skilmálum, er að finna í skýringum þeim, sem afhentar eru með umsóknareyðublöðunum. Umsóknix um kaUp á íbúðum þessum eru afhentar í Húsriæðis- málastofnuninni. — Umsóknir verða að berast fyrir kl. 17 hdnn 29. mai n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS. VQ CR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.