Þjóðviljinn - 26.05.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.05.1970, Blaðsíða 12
Þessi mynd er lekin aí' verkamönnum í k-ýsi & Mjöl M. í gær og eru frá vinstri: Þorvaldur Ásmundsson, Þorsteinn Magnússon, Erlendur Sæmundsson, Skarphédinn Sigurbergsson, Ámi H. Fridriksson og Gunnar Þorbcrgsson. mennimir hér í verfomiöjunni stofnuöum innkaupafélag á matvörum í haust til þess að drýgja betur tekjumar og svona heifiur viðledtnin verið á fleiri svidum — allt he6ur beinzt að því að láta hið lága verkamannakaup duga fyrir lifenauðsynjum Kosta ekiki fimm kg af kaffi um kr. 900,00 í heildsölu, sagði Þörvaldur og svona hefur allt rokið upp í verðlagi. Standa hafnfirzkir verka- menn einhnga að þessu verk- falli? Það er óhugsandi annað af þvtí að við erum komnir sivo neðarlega með kjör okkar, að þetta er allskostar ósæmandi. Hins vegar mætti samstaðan vera bétri milli einstakra verk- iýðsfélaga í landinu, sagði Br- lendur og eru verfeamenn al- mennt famir að fordæma per- sónuiega ævintýramennsku hjá einstöfcum leiðtogum, sem sfcaða hinn sameiginlega mál- stað verki ý ðshrev f i ngari n n ar. Þegar hún stendur sameinuð, þá fiýkur allt sem spilahorg. Verkalýðsfélögi n mœttu ssekja meira einhuga að sameigin- legw maifemiði að binda- enda á lágHaunatímiabdiið hér á landi. hafnfirzkir verkamenn Á moi'gun hafa hafnfirzkix' vexkamenn boðað verkfall til þess að knýja á 25% hætokun á toaupi. Má það vaxt minna vera, sagði Þorvaldur Ás- mund,sson, venkamaður hjá Lýsi og mjöl á Hvaieyri. Þarna var allt í fulluim gangi í verk- smiðjunni í gær. Vikukaupið losar rétt 4 þxísund krónur og vinnum við þá 10 tíma á dag og þar af mataxtíma amnan hvem dag. Þetta kaup hefur ekki nægt mér og íjölskyidu minni til Mifsframfæris í vetur — 5 manna fjölskyildu — hefur konan unnið í Noi'ðurstjörn- unni í vetur atf og til — þar hefíur bara verið svo lítil vinna. Að mínu viiti hefði átt að fara fram á 25 til 40% kaup- hæktoun og það beina kaup- hækkun til þess að vinna upp hinn rýi-nandi kaupmótt á vei'kamann akaupi nu í vetur. Þetta vita allir laumþegar í landinu og það má teljast fui'ðuiegt tómiæti að sinna ekfci þessum kröfum, þar sem vel heiiur gengið núna í sjáv- arútveginium. Nei, — þetta em lágmarks- kiröfur hjá okikur Hilifiarmönn- um, sagðd Erlendur Sæmunds- son, trúnaðannaður verka- mannafélagsins í verksmiðj- unni. Vexfeamenn hafa reynt að mæta hæfcfcandi lífsnauðsynj- um með ýmsu móti. Við starfs- 13 félög málm- og skipasmiða boða verkfall á laugardaginn rætt við formann Félags járniðnaðarmanna Þriöjudagur 26. miaí 1970 — 3o. árgangur — 114. tölublað. ■ Frá og með 30. maí hefst vinnustöðvun 13 félaga í Málm- og skipasmiðasambandi Islands — hafi samningar ekki tek- tót fyrir þann tíma, sagði Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðnaðarmanna í viðtali við fréttainainn Þjóðviljans í gær. í gærkvöld var haldinn samningafundur atvinnurek- enda og Málm- og Skipasmiðasambandsins og lauk fundin- um seint í gærkvöld áin þess að til tíðinda di'ægi. Það eru eftirtalin aðildarfélög Mélm- og skipasmíðasambands- ims, sem hafa boðað verkföll frá og með 30. maí — laugardeginum — hafi samningar ekki tekizt fyr- fr þan n tíma: Félag jámiðnaðar- manna, Félag bifvélavirkja, Fé- lag bifreiðasmiða, Félag blikk- smiða, Sveinafélag skipasmiða, Sveinafélag skipasmiða, Aikranesi, Sveinafélag Málmiðnaðai'manna, Akranesi, Jámiðnaðartmannafélag Árnessýslu, Sveinafélag jámiðn- aðarmanna, Vestmannaeyjum, Nýtt sjúkrahús vígt í Húsavík Hér er myndafnýja sjúfcra- húsmu í Húsavík, en bað var vtfgt að viðstoddu fjölmienni þar nyrðra á lau@ai'daig. Er þetta eim mesta fjárfestiing bæjarfélaigsiiins þar til þessa. Kostar sjúfcnalhúsið um kr. 40 miljónir í daig og fuldigex't um kr. 48 miláónir. Flugvél hafði verið tekdn á leigu til þsss að flytja þdng menn kjördæmisins, fijánmála- ráðherT«, embættismenn og biliaðamerm frá Reykjavík og Akureyi'i og lenti hún um há- degisbiliö á fluigvelldnum 1 Aðalldail. Þama biðu þá nofakrir tug- 'rr manrxa konw fiuigvélarinn- ar og litu þing'meniii kjördœm- isins heldur hýrt til þessa Eólks, þegar þeir stigu út úr fl ugvéiinnii. Hefði métt aetla, að JBóakið í kjördæminu væri komxð hér tiil þess aö fagna þingmönnum eftir erfdða vet- ursetu á ATfþdn'gi og þá ékki yizt fjármálaiiiáðherra. Svovar þó ékki að þessu siinni. Þetta Fólk úr Reykjiahverfa, Aðaldal. Kinn og Hú.savík, kom ein- göngu til þess að taika áimóci Damél Daníelssyni, fyrrver- incfi sjúkrahúslækni þeirra Húsvifainga. Hafði Darn'et ver ið boðið sérstaklega till vígsl- unnar á nýja sjúkrexhúsdnu og kom með þessari filuigrvél. — Daníél vair sérstaikllega heiör- aður þarna á fluigvelliinuim og var ekið í einum af farkositi þessa fölfcs til Húsaivífcur. Eftir vígsluathöfnina stóð Daníel við i urn tolufakutfimia á heimili Jónasar Egiflssunar i Húsavík áður en haldið var aftur suður. Bkki stöðvaðd&t síminn allan tímaon af vin- u-m og stuðningsmiönnuim Da.n- íels, sem vilóu ha-fa tail af honum og þaikka fyrri k-yn.ni. Nánar er sa>g!t frá vígsilu s.júkrahússins í H úsavflc á 7. Iðnaðarmannafélag Suðurnesja, Máilm- og skipaismiðadeild, Sveinafélag málmdðnaðarmanna, Akureyri, Sveinafélag jámiðnað- armanna Húsavfk og S.-Þing., Málm- og skipasmiðafélag, Nes- kaupstað. Auik áðurtalinna félaga mu-nu eftirtalin félög málm- og skipa- smdða fylgjast með gangi samn- ingamála: Málm- og skipasmiðir í Stykikishólmi, á Sigluifirði, Seyð- isifirði, Isafirði og Egilsstöðum. — Hvernig ha fa viðræður gex>g- ið til þessa — Við höfum haldið nokkra viðxæðufundi um veigaminni kx-öfuatriði ofalear, en atvinnurek- endur hafa enn ekkd viljað ræða höfuðatriðin, sem sé kauphæfck- anir, verðlagsuppbætur og orlof. Þegar haldnir höfðu verið 7 eða 8 fundir án árangurs í veiga- meiri atriðum vísuðum við mál- inu til sátta.semjara. Var einn fu.ndur haldinn með sáttasemjara s. 1. föstudagskvöld þar sem at- vinnurekendur lögðu fram nánast sams konar tilboð og við almennu verkalýðsféiögin. Síðan er áfcveð- inn fundur í kvöld, mánudag, með sáttasemjara. — Hvað viltu segja um horf- urmar, Guðjón? — Það er öllum almenningi ljóst að gera verður verulegar lagfæringar á kaupi og kjöru-m málmiðnaðai-manna sem annarra launamanna. Við málmiðnaðar- menn erum staðráðnir i þvi að knýja fram verulegar bætur á kjörum okikar og við erum ekkert á því að draga það fram á sumar. Þess vegna höíum við nú boðað okkar vinnustöðvuo á laugardag- 9 þúsund gestir komu um helgina Sýninigdn „Heimilið — vea'öld innan veg&ja“, dró að sér miörg þúsund manns um helgina og er tailið að á 15. þúsund manns hafi nú skoðað hana. Á iaugardagog suinnudag munu hafa kotmdðsam- tals uim 9 þúsund áhorfendiur. Á hverjum degi eru flutt fjöl- breytt skemmtiafriðd og einnig ei’ erindaflutningur alla virka daga. í dag kll. 15,30 talair Jón- ína Guðmundsdóttir hönnuður, u.m listiðnað. Sýningin er opin daglega frá kll. 2 — 10. Þátttaka I sníða- og sauma- keppni Alafoss he/dur dræm TJng húsmóðir frá Akranesi, Svava Finnbogadóttir hlaut fyrstu verðlaun i Sníða- og sauma- kcppni Álafoss hf. „Norðurl,jósa- föt 1970“. Framlag Svövu til keppninnar var samfestingur með húfu og vesti, allt mjög nýtí/.ku- legir og vandaðir gripir. Svava hefur áður hlotið 2. verð- iaun í prjónasaimkeppni Álafoss. í stwttu samtali við blaðamann Þjóðviljans kvaðst hún hafa num- ið hannyrðir á húsmæðraskóla og sótt Pfaff saumanámskeið. Hún saumar al'lt til heimilis síns og sniðin gerir hún sjálf eftir Pfaff- kerfinu. Aðeins 14 konur tóku þátt í þessari samkeppni Álafoss, sem er sú fyrsta sinnar tegundar. 9kil- yrði þau, sem Álafóss setti kepp- endunum voru þau, að fatnaður skyldi eingöngu vera úr norður- Ijósaefnum Álafoss, og að Álafoss hefði framleiðslurétt. á verðlauna- Fnaimihaild á 3. síðu. G-listinn Hafnarfirði gengst fyrir SKEMMTIKVÖLDI stuðningsmanna Alþýðubandalagsins í Góð- templarahúsinu annað kvöld (miðvikudag) klukkan 21 Stutt ávörp: Hjörleifnr Gunnarsson, Stefán H. Halldórsson. KAFFI. Bjöm Th. Bjornsson. listfiraeði'nigiijr fflytur erindi, Sólveig Hau'ksdóttir, leikkona, les upp, Karl Ein- arsson skemmtiir með eftirhermum, Anoa Gréta Jónsdóttir fJytur þjóðlög. vStuðninigsTmenn Gdistans fjölimemrið. Nefndin. Þeirri spurningu svarar launafólk á kjördegi: Hvort það vill tryggja sína hagsmuni eða heildsalanna Það unga fólk og þeir la'unþegar sem vilja berjast gegn embættismannaþjóðfélaginu kjósa ekki lista lögfræðinga, bankastjóra og viðskiptafræðingsins. Vilji launþegar í Reykjavík styðja sína eigin hags’.nuni er valið auðvelt. — M.a. á þessia leið mælti Sigurjón Pétursson efsti maður G-Mstans í sjónvarpsumræðunum í fyrradag, er hann bar saman hina andstæðu hagsmuni sem eigast við í kosning- uraum raú á suraraudag. Tailsnnonn Aliþýðuibandalaigsins í sijón.varpsumræðujium voiu þau Sigiurjón, Adda Bára Sigfúsdótt- ir, Margi'ét Gudnadóttir próifess- or og Guðmwndur J. Guðmunds- son varafarmaðuir Verkama,nna- félagsins Dagsbrúnair. Hagsmunir launafóiks Sigurjón Pétursson sagði m.a. i ræðu sinni: ,.Aílþýðubandalagið berst fyrir því að hér verði á öllum tímum ti-yggt fullt atvinnu- öryggi. Við teljum að það verði aldrei að fu'llu tryggt nema m,eð forgöngu og að frumikvæði borg- arstjórnar. — Alibýðubandalaigið berst fyrir jail'm'i aðstöðu til raenntunar og stórbættum kjör- um laupþega. Við viljuim leysa húsnæðismáilin á félagsilegium grundvelli. Við teljum það c- færa stefnu að ætla fóíJki, sem þarf að vinna yfiirvinnu til nð firaimfieyta sér að byggja siðan íbúðir í hjáverkum. Og Alþýðu- bandalagið berst fyrir þvi að kostnaði af reíkstri borgarinnar verði deilt niður réttílátlega eft- ir efnum og ástæðum. Allt eru lictta hagsmunir launafólks. Hagsmunir heildsala. En aðrir flokkar og aðrir fraimibjóðendur berjast fyrir öðr- um haigsmunuim. Albert Guð- mundsson stórkaupmaður 5. miað- ur á lista Sjálfstæðifslckiksins sagðist í útvarpsuimræðunum á miövikudaginn fara inn í borg- a,i-S'tjórn til að gæta haigsmuna stéttarbræðra sinna, heildsailanna, og tryggja að þeiim yrði ektoi i- Fraimhaild á 3. saðuu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.