Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 3
< PSstudagwr 29. Jnaif 19W> — Þ9Ö©V1KHNW — SlM J Verkamenn krefjast þurftar- tekna, en hver fær gróðann ? □ Verkamenn haí'a nú lagt út í verkfallsbaráttu til að knýja fram kröfur sínar um að þeir fái allt að 16 þúsund kr. á mánuði í laun fyrir vinnu sína. Allir viðurkenna að þetta eru nauðþurftartekjur til að lifa af, en atvinnurek- endur hafa neitað að semja u'm að verkamenn fái þessi kjör. Fyrirtækin þola ekki að greiða svona hátt kaup, segja þeir, og er þetta gamalkúnnug „röksemd“. tollum og söluskatti, heildsailar taka sitt og flutningafyrirtæki, þjónustuaðilar hvers konar og simásalar taka sitt. Þannig veltir gróði Eimskipafélagsins upp á sig hjá auðstéttinni. Staðreyndin er hins vegar sú að atvinnurekendur raka saman ofsagróða á vinnu verkalýðsins nú eins og ævinlega. Ef einhver efast um að þessi staðhæíing sé í'étt þá er nærtækt að líta í reikn- inga Eimskipafé'lags Islands sem nýlega voru birtir. Þar kemur fram að beinn hagnaþur fyrir- tækisins, eftir að eignir hafa ver- ið afskrifaðar, er um 110 milj. kr. Vinnulaun hjá fyrirtækinu sem greidd voru á skrifstofunná í Reykjavík voru. s. 1. ár skv. rei'fcn- ingum úm 228 milj. kr. Þetta þýð-. ir að beinn ágóði hjá fyrirtækinu Á 3. hundrað konur vinna við nemur sem svarar nær 50% aif ræstinKu á skólum Iwrgarinnar Ekkert aÆ þessari gróðamyndun reniun- sjálfkrafa ti'l verkafólks eins og til þessara aðila sem hér hafa verið nefndir, þess vegna verður verkafólkið að bera fram kröíur sínar um h.hitdeild í þjóð- artelijunum og fylgja þeim eftir með verkfallli ef annað dugir ek'ki. Það er nægilegt fjármagn tii í þjóðfélaginu til l>ass að hver laumþegi geti lifað mannsæmandi lífi, en auðstéttin er girug og eyðslusöm og heimtar allt til san. Þess vegna er verkfall á ísLandi í dag. Borgin grípur til sparnaðar við ræstingu á skólahúsnæði vinnulaununutn. Þannig gæti þetta fyrirtæki hækkað laun starfsmanna sinna um nær 50%, Þessi mikili gróði Eimskipafé- lagsins fæst m. a. fyrir það að flytja varninginn til Islands, en vert er að atlhuga það, að hver vörueining sem hingað er flutt hleður utan á sig enn meiri gi-óða áður en hún ioks kemst í hendur neytenda. Rí'kisvaldið sem er í höndum Sjálfstæðisflokksins bg Al'þýðuflokksins tekur sitt í Athugasemdir frá Gylfa mennta- málaráðherra Þjóðviljanum banst í gær eftir- farandi atbugasemd írá mennta- málaráðherra: „Stjóm skólafgbaigs Kennara- skólans hefuir sent blöðum til birtingar ályktun um inntöku- skilyrði í Kennaraskólann í haust. Þar sem þar er sum- part ekfci farið rétt með stað- reyndir og sumpairt um mis- skilninjf að ræða, leyfi óg mér að biðja um birtingu þessara at- hugasemda. í upp'hafi ályktunairinnar seg- ir, að reglur þær, sem ákveðn- ar haía verið um inngöngiu í skóiann í haust brjóti „algjör- lega í bág við loforð ráðherra á uppeldismiálaþingi síðastliðið sumar en þá sagði hann að í haust yrði stúdentspróf eða sambærileg menntun inntökuskil- yrði í skóJann." Orðin, sem ég nofcaði um þetta efni voru: „Er að því sfcefnt, ... að nýskipun kennaramenntunar- innar, hvernig sem hún verður, ætti að geta tekið gildi haust- ið 1970.“ Þetta er að sjáJfsögðu ekki loforð um breytingu haust- ið 1970. Nefndin, sem vinnur að endurskoðun laganna um Kenn- araskýlann, hefur ekki lokið störfum, og giat máJið því ekki komið fyrir síðasta Alþingd. — Hins vegar hefur ráðuneytið í samráði við KennaraskóJann gert ýmsar ráðstafanir til und- irbúnings þeim breytingum. sem það stefnir aö á þessu sviði, og því eru heimiiiar. , 1 lok ályktunarinníar segir: „Þessvegna er það krafa okkar, að í haust verði einungis tekn- ir inn nemendur, sem hai'a stúdentspróf eða samibærilega menntun." Það er Alþingi eifct, sem orð- ið getur við si’íkri kröfu, þar eð það er lögbundið, hverjir skuli bafa réfct til inngöngu í Kennaraskólann, eins og aðra hliðstæða skóla. Kennairaskó'la- nefndin hefutr tjáð mér, að hún' rmmi Ijúfca störfum í sumar. Má því vænta þess, að frum- varp um nýskipan kennara- menntunarinnar verð; lagit fyrir Alþingi í haust. Reykjavik, 23. maí 1970. Gylfi 1». Gislason (sign.)“ og eru þær margar hverjar fyr- irvinnur. Á síðasta ári var tek- i.n upp sú nýbreytni að skerða vinnutíma læirra um hálfan mánuð á ári, og er svo enn þetta ár, en þetta hcfur að s.jálri sögðu í för með sér þó nokkra tekjurýrnun fyrir konumar. Að sögn Þórðar Þórðairsonar, sem hefur yfirumsjón meðræst- ingu í skólum, var í fyrra gri'p- ið til þess ráðs, vegna þess að sa'ðari hlu^a maímánaðar er minni þöi-f á ræstinguim slkóla sökum prót'a. Var samiid við Málm- og skipa- smiíir á morgun A máðnætti í nótt hefst vei’k- fafl hjiá féiöguim í MéJm- og stópasmiðasamlbandi Islamds. Eé- iagar í ölluim þessum félögum sem nú fara í venkfaiffl. eru hátt í fcvö þúsiund manns. 4-5 miljarðar kr. Fnaimhald af 1. siðu. landi er söluskatturinn að- eins hækkaður án þess að eftirlit sé nokfcuð bæfct. Og af hóJfu Reykj avíkurborgar er ekkert gert fci'l að uppræta skafctsvikin — heldur eru heildsölunum meira að segja gefin eftir lögbundin gjöJd. Tvö íslandsmet á sundmóti Ægis Á sundimóti Ægis í fyrra- kvöld voru sett tvö Islandsmet og eitt drengjamet. ViJborg Jú'líusdóttir sigraði í 400 imetra skriðsundi kvenna á nýju meti 5:09,7. eldra metið var 5:09,3, önnur var Guðmunda Guð- mundsdóttir Selifossi á 5:09,9. Ánmann setti nýtt íslandsmet í 4x100 metra sfcriðsundi karila 4:10,6 og bætti eigið met uim 2,3 sek. Haflþór B. Guðmunds- son setti drenigjamet í 400 m. fjónsundli 5:34,0, Ólafur Þ. Gun'nJauigsson varð annar á 5:54,0, en Guðmundur Gísla- son sigiraði á 5:16,5. Úrslit í öðruim greinum urðu þessi: 200 metra bringusund: Leiknir Jónsson 2:44,1, 100 m. sikriðsund Fininur Garðars- son á 1:00,1, 20 0m. bringu- sund kvenna: Helga Gunnars- dóttir 2:59,4 . 200 m baiksund kvenna: Sigrún Siggeirsdóttir 2:46,9. 100 m fluigsund Guð- mundur Gíslason 1:05,0. 100 m. flugsund kivenna: Ellen Ingva- dóttir 1:20,2. 4x100 m fjónsumd karia: Ægir 5:21,2. Verkakvennaifélagið Framsókn munnilega um það, að konumar sfcyldu aðeins ráðnar fram til 15. maú en eftir þann fcíma skyldu þær vinna á tímakaupi, eftir því sem þörf krefðd. Sagði Þórður, að tíma'kaup þetta væn í saimiræmi við þau laun, sem konuiTiar fengju greidd við eðli- legar aðstæður. Hins vegar eru ma.rgar ræst- ingarkonur áikaifilega óónægðar með þetta fyrirkomiulag, söfcum þeirrar tekjurýrnunar, sem það hefur í för með sér, og ein þeirra sagði í sfcutbu viðtal'i við Þjóð- viljanm í gær, að þeim fynddst hér verið að ráðast á ga.rðinn, þar sem hann væri lægBtúr, — meðan borgin virtist öfcki spara veiriuhöldin og ýmsar lítt nauð- syn'Iegar firamikvæmdir, væri gripið tffl spamaðar á þessu sviði, sem kæmi sér afsfcaplega iHSa fyrir margar tekjulágiar fjöl- skyldur. A.B. í Laugarnesi Kosn in gasfer ifstoifá Alþýðu- bandalagsins í Laugaimesihverfi verðu.r á Lau-gateig 54. Skrifs'tofan verður opin eftir kl. 8.30 í kvöld og á laugardag að loknum s.jón varpsum ræðuim. SjálfboðaJiðar og annað áhuigia- fólk er velkomdð tffl starfia. Kosið á Ceylon Fraimhald af 1. síðu. höfðu þeir gert með sér mál- efna,s'amnJng fyrir kosningar. Hið miifcla kjörfjfflgi Fi’elsisfllókks- ins mun styrkja aðstöðu hans gagnvart samstarfsflokkunum og enn óvíst hvemig i’áðuneytum' verður ski.pt á mffljli flokkanna þriggja. 1 málefnasamningd Saimfylk- ingarinnar er m.a. gert ráð fyr- ir þjóðnýtingu aJJra banka. einn- ig helztu fyrirtækja sem annast útflutning og innfflutnin'g. Þó var um það saimikomu'laig að sam- steypustjórn flokkanna myndi viðurkenna og talka upp stjórn- málásaimlbiand við Austur-Þýzka- land, Norður-Kóreu, Norður-Vi- etnaim og byiltingarstjóm Þjóð- frelsisfylikingar SuðurVietnams, en sdiíta stjórnmálasambandi við Israel. Þá var ednnig um það samið að ölium landsmönnum verði, eins og var í fyrri stjóm- artíð f.i-ú Bandarvs.n ai'ke, giefinn kostur á ófceypis hrfsgrjónuim, tveimu r kfflóum á mann ó vifeu. Frú Sirimavo Bandaramaáke tók við emhætti forsætisráðilierra ár- ið 1960 a.f manni sínum sem féO fyrir kúlu launimorðinigja, ogvar hún fyrsta konan í heiminum t.il að gegna sitfku embætti. Hún gegnd.i því til ársdns 1965 þegar flokik'Ur Senanayake féklk ósamt samsta.rfsflokkum sn'num medri- hiliuita á þinigi. Kosninga- skrifstofur KÖPAVOGUR: Þinghól, síimi 41746 HAFNARFJÖRÐUR: Strandgötu 41, sa'md 52960 KJEFLAVlK: Suðurgata 33, sími 2792 AKRANES: Rein, símii 1630 ÍSAFJÖRÐUR: Mjalílargötu, síim 3525 SAUÐARKRÓKUR: Lindargötu 3, Tindastól, sími 5372 SIGLUFJÖRÐUR: Suðurgiata 10, sími 71294 ÖLAFSFJÖRÐUR: Sími 62160 AKUREYRI: Strandgötu 6, sdimi 21774 HÚSAVÍK: Garðarsbraut 15 s.mi 41240 NESKAUPSTAÐUR: Hólsgötu 4, sím.i 219 VESTM ANN AEY J AR: Bárugötu 4, sfmi 1570 SELFOSS: Eyrarvegi 15, siímd 1686. HVERAGERÐI: Heiðmörk 58, sími 4259 EGILSSTAÐIR: sfimd 1245. Kosningagetraun 4 í gær var spurt í kosningagetrauninni hvað miklu rúmi væri eytt í Bæjarútgerð Reykjavíkur í Blárri bók íhaldsins. Svar: Það er ekki minnzt á Bæjarútgerðina. — Lokaspurningar kosningagetraunarinnar eru svo þessar: Geir Hallgrímsson borgarstjóri hafði í tekjur hjá borgarsjóði 569.660,00 kr. Hvað greiddi hann í tekjuútsvar af þessum tekjum sínum? Hvernig varð Hannibal forseti A.S.Í.? STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Á Vantar þig lán ■— Óvænt útgjöld — Nýjar framkvæmdir? Hvernig á að bregðast við vandanum? Með því að auka sífellt við hagnýta þekkingu sína Creiðsluáætlanir Dagana 3., 4., 5., 8. og 9. júní kl. 9:15 til 12:00 hefst námskeið í greiðsluáætlunum fyrir stjórnendur fyrirtækja og fulltrúa þeirra. — Eftirfarandi atriði verða tekin fyrir: Hvers vegna gerum við áætlun? Hver er grundvöllur greiðsluáætlunar? Ennfremur verður fjallað um: Rekstraráætlanir, rekstrarreikninga, efnahagsreikninga, fjármagnsstreymi og fleira. — Lögð verður áherzla á' , verklegar æfingar. . Vinsamlegast .tilkynnið þátttöku í síma 82930. AUKIN ÞEKKING gerir reksturinn virk- ari, öflugri og arðvænlegri. HEIMILIÐ Veröld innan veggja" Ef þér eigið leið á sýninguna HEIMILIÐ „VERÖLD INNAN VEGGJA“, látið þá ekki hjá líða að líta við 1 sýningarbás AMARO, nr. 27, og þar munuð þér sjá glæsilegasta vöruúrval landsins í búsáhöldum. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. AMAR0 AKUREYRI. 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.