Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 12
Formaður ÍBH misnotar stöðu sína HEILDSAUNN ER EKKI FULLTRÚIÍÞRÓTTAFÓLKS □ Nær fimmtíu íþrótta’menn og forustumenn iþi'ótta- félaga í Hafnarfirði hafa opinberlega mótmælt því harð- lega að Einar Þ. Mathiesen heildsali hefur gróflega mis- notað stöðu sína sem formaður Iþróttabandalags Hafnar- fjarðar í því skyni að fá íþróttafólk til að kjósa Sjálfstæd- isflokkinn í bæjarstjórnarkosningunum. Einar hessi sem kunnur er í viðs'kiptaheiminum sem uimíboóts- madur fyrir pekktar tegundir tóbaiks og áfengis heiur nú um nokkur ár starfad í fþróttaihreyf- ingunni í Hafnarfirði og unnið þar ág.ætt starf eins og svo fjöi- margir aðrir hafa gert í Hatn- arfirði fyrr og síðar, og er hann nú formaðuF ÍBH. Nú hefur hins vegar komið í ljós að tiilgan.gur Einars með þesfru starfi hefur fyrst og fremst 1 verið sá að pota sjálfuim sér ti’l fraima í hagsmiunaisaimtökuim fé- sK'sHumanna, Sjáílfstæðisflokikn- urnn. Þetta fyrirbæri er þeikikt úr Reykjavfk, en Hafinfirðingiar enj þessTi óvanir, og þvf bra.uzt út aimenn reiði í Haifnairfirði begar í síðasta tbl. méiligaigns Sjáifstæð- isflo'kiksins Hamri, birtist ávairp ttd hafnfirTikrar æsku undírritað af nokikrum fþróttaimönnuim m-icð hvatningu um að kjósa Sjálf- s+æðisflokkinn vegna bess að Emar Þ. Mafihiesen hefði starf- að vei fjyrrr íþróttahreyfinguna. rþróttamennimir sem undiirrit- nðu ávarpið fyrir heildsaílann og S.iáilfstæðisflokikinn eru fíesitir flokksbundnrr Sjálfs.tæðismenn, en nok'krir þeirra hafa þegíar lát- ið í ijós, að Sjálfstæðisflókkur- irm hafi misnotað nofn þeiima. í fyrrgreindri yfiPlýsingu segir m.a.t ,,Með framiboði Einars t>. Máthiesen í 5. seeti á lista Sjálf- stæðisfilokksins hefur hafnfirzk æska eignazt verðutgan fulltrúa í baráttusæti í komandi kosn- inguim“. , Er unrboðsmaður áfengis og tóbaks verðugasti fullitrúi æsk- unnar í Hafnarfirði? Þannig spurði háfnfirzkur fbróttamaður sem talaði við Þjóðviljann í gær. Ég svara þessu neitandi og mót- mæli sérstakilega miisnotkun heildsalans á fþróttahreyfingunni í Hafnarfirði í þágu Sjáifstæðis- filokksins. Allt frá fyrstu tíð hafa verið í bæjairstjóm Hafnar- fjarðar menn sem hafa sjálfir iðkað íþróttir og starfað í íþrótta- félögunum af einllægum hvötum og enginn auiglýst sjáiten sig sem sérsta.kan fuíitrúa oikfcar fyrr en heildsaiinn núna. Ég haiima að ýmsir mætir fé- la.gar okkar í íþróttaihreyfingunni skuli hafa iátið glepjast till að undirrita yfirlýsinguna sembirt- isit í blaði Sjóilfstæðisflokiksins, Hamri, en fagna því utm leið hve skjótt aðrir íþróttaimenn hér í bænurn brugðu við til að hrinda þessu óorð<i af okkur í- þróttamönnuim mieð yfirfýsjn'g- unni siem við liöfuim nú sent frá ökkiuir. Yfirlýsingin er und- irrituð af 47 íþróttamönnum og forustumönnum ífþróttaifólaga og er svohljóðandi: „Undirritaðir fólagar og for- ystumenn íþróttafélaga í Hafn- arflirði ileyfium ókkur að mót- miaóla hairðleiga þeirri hiutdrægni sem kemur fram í undirsikrifta- söfnun Binars Þ. Mathieisen, for- ma.nns ÍBH, í Hamri 23. maí 1970, þar sem hann gerir mjög vítaverða tilnaun til þess að bianda saman fþróttum og stjórn- málum“. Námsmenn í Stokkhólmi: Styðja baráttu verkamanna Stefán G-lúmsson símaði frá StokkhóHimi í geerkvöld: „Isienzka námsmannaaáðið í Stokkihólmii gerði efltir- farandi samlþyikkt samihiljóða á vel sóttum fiundi sínum í dag: „íslenzkir námsmenn í Stokkhólmi senda islenzk- um verkamönmim baráltu- kveðjur og lýsa yfir stuðn- íngi við réttmætar kröfur þeirra“. — Þessá saimlþykkt var send Alþýðusamlbaindd Islands, ríkisútvairpinu, Tím- anum og Þjóðyiljanum“. — Haía fslenzk.ir námsmenn i Stokkhóimi gireinilega ekki séð ásteeðu till að koma sam- þykkt sinni á framfæri við aði'a íslenaka fjölmiðla með tiiliiti, til þeirrar meðferð- air sem fréttir af bairáttu þeirra hafa fengið þar. Fösifcudagiur 29. maí 1970 — 35. árgangur — 117. tölublað. Ganga fréttamenn Mjóðvarps frá starfi þann fjórða júlí? Iðnaðarmenn í nœstu viku Á fimmtudag . í næstu vi'ku hefst verkfall Trósmiðafélags Reykjavíkur, Féiags húsgagna- smi ða og Múrarafélags Reykja- víkur. Daginn eftir hefst verMáll hjá Félagi byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði og á laugardaginn hjá Félagi íslenzkra rafvirkja Trésmiðir hafa vísað kjaradeil- wnni til sáttasemjara og var fyrsti sáttafundur í gærkvöld, en áður höfðu verið fjórir árangurslausir samningafundir. Ekkert samkomu- lag Sáttafundur i gærkvöld Sáttaifundiur með fuMitrú- um verkialýðsféliaiganna og V in nuveitendasamba'ncte ís- lanete var i fyimakvöld firá kl. 9 til miðnæittis. Ekkert þokaði í samikomuteigsáitt á fiundiroum, en undw-nelnd starfaói í gaarmorgun og var þair f jajltað m séir- kröíwr. Fnmckur hófst að nýjw kl. 9 í gærkvöHd. Fréttamenn hljóðvarps hafa, eins og komið hefur fram í frétt- um. sagt störfum sinum Iausum sem einn maður til að fylgja eft- ir kröfum sínum um endurskoð- un á launakjörum og starfsað- stöðu. Ráðaimenn útvai’psins hafa ekki tailið það á sínu valdi að breyta launakjörum fréttamanna, en vilyrði hefur fengizt fyrir þvi, ao mál þeirra verði tekið til at- hugunar í samibandd við aðra athugiun á launum opiníberra starfsmanna, þótt ótvíst sé hvað af þvf verður. Fréttamenn æfcl- uóu upphaiflega að hætta störf- um í mtaiíbyrjun, en haifa núfail- izt á að starfa tiil fjórða júlí — og munu haifa fullan hug á að ganga þá út, hsfi ekkeirt gerzt í méild þeiiva. Fréttaimenn hljóðvai-psins eru nú i sextánda launaflokki (byrj- unarlaun um 14.900 kr.). Frétta- menn sjónvarps eru hinsv. í 2(t lanjnafllciktki og beinast kröfur hijóðvarpysmanna fyrst og frenrrit að því að fá það bil jafnað. ÆF Félagar. — Takið þátt í verk- fallsbaráttunm. Komið tii starfa í Tjarnairgötu 20. Stakk sér i Reykjavikurhöfn Fulltrúarnir á ráðstefnunni að Hótel Sögu. FAO ráðstefnan í gær: Mesta athygli vakti ný varpa sem sænskur netamaður bjó til Á Ráðstefna Matvæla- og land- búnaðarstofnunar S.Þ. hólt á- fram að Hótel Sögu í gær og var um morguninn byrjað aö ræða um hávaða frá sltipum og fælni fiska í sambandi við han.n. Það var Guðni Þor- steinsson, fiskifræðingur, sem lagði fram erindi um þett.x cfni og var mikið rætt um þetta á ráðstefnunni. Við náðum taili af Guðna í gær u.ndir verklok og spurðum hann um frekari umræður í geer á ráðstefnunni. Einkum vai’ fjall- að um marktog með botnvörpu og flotvörpu, — er þá togaðmeð áfeveðið mið fyrir augum með aðstoð fisWeita.rtækja. Þjóðverj- inn Brandt laigði fi-am erindium þróun fflotvörpuveiða. Þá vartal- að um eflni í botnvörpur ogfllot- vörpuir. Þar var m.a. taiað um hin ósýnillegu net, sem Jaipöinir \ hafa notað. Þau net hafa reynd- ar verið notuð hér líka við þorskanetaveiðar, — svonefnd gimisnet. Þessi net hafa geflið góða rauti hjá litlum bátum i Japan, Þau eru hins vegar ekki hentuig fyrir stór sikip af því að þau eru veigailítdil í togi. Einnig eru girnisnetin erfiðari í með- föruifn. Þá var tailað um botnvörpu- veiðar og flotvörpuveiðar al- mennt. Þa,r lýsti dr. Schárfe þýzku ftlotvörpunni í tengsluim við nýjiustu fisksjér. Guðni hefur ritað ritgerð um þetfca efni í Ársslkýrslu Hatfrann- sóknairstofnun'aii-innar árið 1969. Einna miesta athygili vaikti þóný varpa eftir sænskan netagei’ðar- mann að nafnd Lainsen. Vora sýndar hiæði teikningar og kvik- mynd atf þeissari vörpu. Þetta er eiiginlega bæði botnvarpa og fliot.varpa. Henni er haldið op- inni með mörgum litlum hileiiuim og dregiin laust við botndnn. í dag verður haldið áfram að i æða um val veiðarfæra með tilfliti til hverniig fiskurinin hag- ar sér, hvort hann er þétt við botninn eða laust frá botninum. >á um ný veiðarfæri með tiflliti tifl firamitíðarinnar. Við spu röum Guðna að lok- um, hvað honum hefði þótt merki'legast á þessari ráðstefnu. Það er um hin nýju fiskfleitar- tæki, sem rætt var um í flyrstai Muta ráðstefnunnair. ToIIverðir við Reykjavíkur- hiifn hfifðu síðdegis í gærdag samband við lögregluna og báðu um að þrjár ungar stúlkur yrðu fjarlæ.gðar úr da.nska skipinu Marie Anno Diana, sem lá í höfninni. Höfðu stúlkurnar dval- izt góða stund um borð og voru ölvaðar og með óspektir. Þegar lögregflan kom á vett- vang og gerði sig líklega til að fjarlægja meyjarnar, gerði ein þeirra sér lítið fyrir og stakksér í höfnina. Tókst henni þó von bráðar að komiasí upp aftur, og ekki varð hennfl meint af volk- inu, enda m«n bún veria ýtmsiu vön. Tízkusýningar í Laugardalshöll Fyrstu vnlkiuna, sem sýninigdn HeimiJið — „Veröld innan veggja“ var opin reyndisit að- sókn mjög góð Og í fyrrakvöld höfðu um 20 þúsuind manns skoðað hana. Vegna ýmissa annmarka áikvað sýnmgairstjórn að felia niðuT er- indaifl'Utning í veitingasial, þráitt. fyrir góðan áhu.ga gesta, en á- kveðið hefuir verið að fjölga tízkusýningum, sem reynzt hafla mjög vinsælar. — Á 5. síðu segir firá sýndngunmi j máli og myndum. Stúlkur þessar voru é aldrin- um 16-20 ára. Tvær þeirra voi-u fyrrinótt fjarlægðar úr sams skipi fyi-ir ölvun og óspeflcfcir. — Taflsivert er um það, að Reykj a- víikurdætuii- bregði sér um boirð í erOend skip, þegar tækifæri gefst Nefnd til endur- skoðunar trygg- ingalaganna Heilibrigðis- og tiryigigimgaiTrála- ráðtoerra skipaði í gæir' eiftdrtaída menn í netfnd tdll að endmrskoða gildandi lög um atmannatrygK- ingar: Björgvin Guðmundsson, deiid- arstjó'ra; Guðjón Hansen, tirygig- inigaíiræðing; Óflatf Björnsson, próflessor; Sigiurð Ingin>undarson, íoa-stjóra og Hjálmar Vilhjálms- son. ráðuneytisstjóra í heiflbriigð- ismálaráðunegntiinu, og er hann formaðu.j- nefndiarinniar. Nefnddn skal hafla samráð og samstarf við þá einstaflclinga og félagiaisamitök, sem hér eiga hlut að máflt og skiHa álfliti eigi síðar en svo. að bægit verði að leggjia niðurstöðurniar fyrir nassta reglu- legt Alþingi, segir í flrétt flrá hedflbrigðis- og tryggrngairtála- ráðuneyitinu. Mál flugumferðarstjéra enn óíeyst Flugumferðarstjórar hafa, eins og áður hefur koniið fram í fréttum, sagt lausum störfum sínum frá og með fyrsta júni vegna ágrciningisatriða við ríkis- Verkfallið tef- ur hvalvertíðina Ætlunin var að hvalveiíKflotinn Iegði úr höfn næsta sunnudags- kvöld, fjögur skip eins og áður, en óvist er hvort hvalvertíðin getur hafizt svo snemma vegna verkfa/llsins. Hvalur hf. heflur nýlega keypt frystihús í Hatfnarfirði, sem áður var í eigu Jóns Gíslasonar. Verð- ur hivalkjötið fi-ysit þar, og verður ekkert unnið þar imeðain. Hlífl er í verfefalflfl. Ltfklegasit er því að hvaflvei ðarnar byrji ékki fyrr en verikí'aHið leysist. Hvaiverfíðin stendiur venjulega í f jóra máwuði, frá því í júníbyrjun og þar til í liok septemfaer. Skýrsla á atþjóðaráðstefnu um krabbamein: Mataræði Islendinga er talið stuðla að myndun magakrabba O lim þessar muncKr stendur yfir í Houston I Texas alþjóða- ráðsícfna . krabbameinsfræðinga. Á fundi ráðstefnunnar í fyrradag voru Iagðar fram niðurstöður rannsókna sem tveir læknar við Manitoba-háskólann í Kanada hatfa gert á tíðni krabbameins í maga meðal Islcndinga og afkom- enda þeirra sem búscttir eru í Manitoba. Læknarnir tveir hafa rannsak- aö matarasði og tiðni kiabba- meins í maga meðafl Islendinga sem diveflja&t á elliheimiliniu í Gimli, en að sögn þeirra er þessi tegund krabbameins algengust meðal IslenÖinga, Jaipana og Ohilebúa. Rannsókinirnar leiddu í ljós að magafcrabbi var algengari hjá þeim Vestur-íslendingum sem fæddir voru á Islandi en afkom- endum þeirra sem fæddir epu og alizt hafa upp f Kanada, jafnvel þótt jieir síðarneliKÍu reyfcfcu meira tóbak en hinir. Reyfldngar virðast hafa lítil átorif á mynd- un magakrabba, en orsakir hans er að áliti læknanna fremur að leita í þeii’ri fæðu sem menn neyta, svo sem reyktum, söltuð- um eða súrsuðum matvælum. Afkomendur hinna aðfluttu ís- lendinga ei-u saigðir neyta mun meira grænmetís en foréldrar þeirra og kunni grænmetið að sporna gegn myndun krabba- meins í maga. valdið um ýmislegt er starf þcirra varðar. Blaðið hafðd í gær samiþaríd við Guðlaug Krtetinsson, form. félags flugumferðarstjóra, og sagði hann, að ékkert nýtt hefði gerzt í málinu, en umiræður stæðu yfir. Verið væri að at- huga ýmis tæknifleg aitriði, sem géta orðið nokikuð kostnaðarsöm. Hér er, saigði Guðlaugur, að»l- lega um það að ræða hvemig þetta starf sfcufli refeið í framtfð- inni, einfcum aö þvi er varðar tækjaibúnað og annað þess háfctar. Góð aðsókn að sýningu „alþýðu- málaranna“ Sýndngin „Alþýðuimélarar" hef- ur nú staöið yfir frá 9. maii við ágæta aðsókn. Lýkur sýning- unni á sunnudag'inn og er opið 3 til 6 s.d. á laugardag og sunnu- dag. Þairna eru sýnd verk 7 al- þýðumiáflara. Sýningin er að Laugavegd 18, 3ju hæð í húsakvnnum Lisfca- safns ASl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.