Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 5
1 Föstadaigur 29. maí 19TO — ÞJÓBVELJINN — SÍÐA | mmmm S&á&áSSí 'í . I :-->y <*':■• x :■ < ■: •:: •? ■ : s W' »PÍ| ilÍSiii; Hárþurrka, nuddpúði og annað góss, sem Borgarfeil sýnir. segir Tóti trúður við krakkaskarann. ,Eg á heima í rólunni langt úti í myrkrinu' Veröid inntm veggja Lítið inn á heimilissýninguna í Laugardalshöll Heímilið „Veröld inna-n veggja" er hún kölluð sýning- in. sem nú stendur yfir í Eaug- ardalshöll. Og hvílíkri veröld hefur verið komið fyrir innan veggja þar! Orð eins og Ungir ‘sýniugargestir tylla sér í viðamikil, margbreytileg og fjölbreytt nægja alls ekki til að lýsa sýningunni, og góð dag- stund nægir heldur ekki tii þess að skoða nema lítinn hluta hennar. Við skruppum þangað dag nokkurn í vikunni og litum á hluta af dýrðinni. Sýningar- svæðinu hafði verið skipt nið ur í 96 deildir og þar gat að líta allt, sem prýða má heim- ilið. allt frá sængurveraefnum upp í viðamiklar eldhúsinnrétt- ingar, allt frá plastílátum upp í nýtízkulegar húsgagnasamstæö- ur, sem má snúa og kúvenda og nota fr'á öllum hliðum. Og í hverjum sýningarbás sátu sérfróðir menn og konur, sem gáfu greinargóðar Ieiðbeinin:gar um góssið. Þiað var miUtiiHl fjöldi siýning- arge^ita á staðnium, þegar okk- ur bar að garði ag sýndist okk- ur unga kynslóðin í miWum imeiri’híluta. Táningar stóðu doi- faillnir fyrir fraiman stereó- sikífusnúða og segulbandstæki kojur frá Kaupfélagi Árnesinga. um þeirra. Yngri sortin diund- aði við kubba frá SlBS eða flykktist í stórum hópum utan um fyrirbæri nóbkurt, sem, Tóti heitir trúður. Hann er óefað einn allra vinsælasti sýningar- gripurinn, og hefur bann hátt- inn á að hann laibbar um saili og ræðir við kraik'ka, en sbund- um bregður hann á leik í vedt- ingasalnium og fremur ýimKar listir. Harrn gefur þær fdkýring- ar á eigin persónu, að hann eigi heima hjá aifa í róHu, langt úti í myrkrinu og heldur fram ýmsum forkostulegum kenning- um við krak'kana, sem veltust uim ®f hilátri., Eftir stutta viðræðu við Tóta trúð sneruim við olkkur að þeim sýninigaraðila sem sýnir lílk- lega flestar vörutegundirhar. Það er verzflunin og irmfflyt.i- amdimn Ahnaro á Akureyrl, en hann hefiur á sinum snærum 500 — 700 hluti, búsáhöld >>g skrautmuni. Okkur virtist sem flest af þessu væri með gam.a laginu, og nrinna á tímana, þegar amima var ung, enda fullyrtu sýnendur. við ókkur, aö þeir tímar væru óðuim að korna aiftur. M.a. voru þeir með lit- skrúðuga mynstraða potta og skálar og aðra skrautmuni með forn'legu laigi úr gleri, steyptu á sérkennilegan hátt, og alXt á þetta mjög upp á palHborðið hjá þeim sem nú eru að stofna heimiili. Fleiri aðilar sýna svipaðan vaming og þarna getur að líta dýrindis postuMn frá Binig og Gröndal, fagran silfurborðbún- að, íslenzkan að gerð, og þar virðist einnig það gamla vera að ryðja sér tiX rúms á nýjan Xeik. HúsgaignaframXeiðendur eru trúlega fjölmennustu sýntngiair- aðilar. VaXbjörlk á Akureyri sýnir óvenjufjölbreytt úrval og margar framleiðslunýjungar, ea nýstáriegustu húsgögnin á sýn- ingunni eru að öllum líkindum frá Kaupfélagi Ámesinga og bera nöfnin Spira, Vaxa, Meira. Nafnið Vaxa hæfir framiledðsl- unni, þrví að segja má, að hús- gögmin „vaxi" eftir þörtfum éig- enda. Fyrir tvö böm mé kauipa Vaxa kojur, en þegar þau eru orðin dátfítið stálpaðri, er leik- ur einn að taka kojumar ’ sundur, og úr því verða fyrir- taiks svetfnlbekkir. Spira og Meira Xiús'gögn hafa sömu eig- inileikiana og hin. Sótfa má breyta í legubekik, tvo stóla og borð á milXi o.fl. Þessi hús- gögn eru hönnuð atf ís'lenakum húsgagnaarkitektum, Jóni Ölatfs- syni og ÞorkatHi Guðmundssyni. og einnig hatfa beir hannað á- klæði sem eru úr Gefjunarefn- um. Húsigögnin voru nýlega á sýwinigu húsgaiginaflramleiðenda í Kaupmannahöfin og hlutu þar góða dömia og þá viðurkenn- imgu að þau voru valin á nýj- ungaideild sýninigarinnar, þ^r sem eiwungis voru sýnd hús- gögn, sem tailin vom skara fraim úr. ökikur var tjáð, að húsgögn þessi hefðu vaikið verð- skuldaða athygfli á heimiXissýn- ingunni og þess má vænta, að þau prýði mörg ísXenzk híbýli í framtíðinni. Við staðnœmdumst næst h.iá urttgri konu, sem kepptist við að siauima út með nýjustu gerð af Singer saumavél, sem er bú- in ýTnsum frábærum kostum, og svo er að sjá sem hver og einn geti saumað á hana, enda þótt hann hafí 10 þumialiputta. Hún þræðir sig sjálf og með henni má gera óteljandi mynst- ur. Þama var eiinnig nýjasta Singer-prj ónavélin, hálfgert gaidratæki með aðeins fjórum stillinigum, en prjónar út aMs- kyns mynstur með leifturhraða og er sannkallað þarfáþing þessa daga, þegar prjónatfatnáð- ur er ofar flestu öðru í tízku- heiminum. Á ölluim sviðuim eru nýjung- ar. Nú er nýkomið á mairkað- inn sængurfataeifni, sem kall- ast „hoie krepp" og hetfur þann aðalkost, að það þarfekki að strauja. Etfnið er í ölXum regnþogans litum, þykkt og þunnt og tiXvailið í sumarbú- staði bar sem fólk hefur öðru að sinna en strauningum. Þetta er norsk vara, nýtékin að ryðja sér til rúms hérlendis. Borgarfell hf. sýnir adls kon- ar taaki frá TékkósXóvaikiu. ma. nýja hárþurrku sem hefurfeng- ið fvrstu verðlaun hjá dönsku neytendasarmtökunum, nudd- púða sem losar flctlk við óþarfa fitukeppi og aðrar rafmagns- vörur. Einnig flytur Borgarfe'l inn smærri hluti, sem ekiki eru siður þarfalþing, svo sem nýja tegund af skærum, sem sníða ugga atf fískum á svipstundu, hand- og fótsnyrtitæki og fléira og fleira. Teppi. áklæði og gfluggatjöld eru sýnd í tndkflu úrvalí bæði íslenzk og erlend, og svo virð- ist sem ditmmir og eilítið forn- legir litir séu vinsæ'lastir. Á svæði, sem Máiarameist,- arafélaig Reykjavikur hefur til umráða varð óklkur starsýnt á skraubmiálaða kistu- Svo sem kunnugt er, ®r æ meira um, að fóllk dragi gaimilar, rykfalln ar ltistur otfan af háaloftumog nótá þasr sem stofustáss, en að sjálfsögðu sórna þær sérsnögigt- um bebur sem slíkar. etf meist- arahendur hafa farið um þær og skreytt fögrum mynstrum, MáXará.fyrirtæ'ki sýna lítaúr- val, sem þau haifa upp á að bjóða, og litbrigðin S'kipta hundruðum. Veggfóður eru og þaima í miklu úrvali, enda mdMlX bfzkuvamingur um þess- ar mundír og er það einkum Klæðning hf. sem leggur á- hentfu á þá vörutegund. Það væri a'lltof langt méX og leiðigjamt að teXja upp alltþað sem fyrir augu bar bessa dag- stund, sem við rápuðum á mdlli sý n i ngarbása nna, en sýning á f.iölbreyttum söluvaminigi er ekki það eina, sem gerist inn- an veggja Laugairdalshaniarinn- ar. Þar fer og fram fjölbreyit kynningarþjónusta og fræðslu- starfsemi. í neðri sall er sérstæð þróunarsýning, sem sýnir þró- un heimilisins, þessarar minnstu þióðtfélagseiningar, frá steinöXd tiX vorra tírnia, afar forvitnileg á að líta. Þama er einnig 'kýnn- ing á starfsemi ýimissta þjón- ustufyrirtækja, til að mynda tryggingarstofnana, ferðaskrif- stotfu, fastéignasölu, bygginga- þ.jónustu o.fll. Og ekki gfléym- ast hinar andlegu þarfir alger- lega, því að Islendingasagnaút- gáfan er með bás á staðnum. Eina bamatolaðið á landinu, Æskan, hetfur sméhorn, þar sem ung stú'llka gefúr upplýs- inga-r um X>að og tekur á móti nýjum áskriftiuim. Loks mé géta um frímerkj asý’ni n gu og í anddyrinu er kynriing á heiim- ilistolöðunum EXdhúsbólrinni og Húsi og búnaði. í veitingasalnum. þar sem aililar stundir er til reiðu kaífi og meðlæti frá Sæla í Sæla- katffi hanga eftirprentanir af ýmsum listaverkum og plakot, en þau eru að verða óhemiju vinsælt veggjaskraut. Við höfum að lokum tal af Jóni Birgi Péturssyni, sem er blaðafulltrúi sý'ningarínnar. — Hann var ánægður með að- sóknina, og bjóst við, að um 50 þúsund manns kæmiu, áður en yfir lyki. — Aðrar sýninigar hér hafa venjulega náð þedm gestafjöflda, og þar sem al- mannarómur hermir, að þessi sé ekki hvað siizt úr garði gerð. gerum við alls ekki ráð fyrir að verða nednir etftírbátar. - Við spurðum hann um við- skiptin, og hann sáigði, að þáu hefðu verið töluverð á þessum skaimma tíma. Ekki taldi hann, að ein sýningardeildin- :væric vinsælli en önnur. — Þetta virðist alXt njóba álflka mikiSlar' athygli cg vinsælida, og^ aEiy virðast vera ánægðir eftir að hafa skoðað sýninguna. En loks viðurkenndi harm. að eitt værí það á sýningunni, sem fátt annað kæmist' í samiötfnuð við hvað vinsældir snertir. — Þetta reyndist vera glerkassi með leyniXæsirtgu, eins og grip- urinn, sem Eirikur á Brúnuni heiðraði hans hátign Banaprins með á sínum tflrna. Inni i þess- um kassa voru ýmsdr eigulegir FramhaXd á 9. síðu. og löngunin s'kedn út úr aug- I k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.