Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 10
10 SfÐA — ÞCTÖÐVTLJTNTJ — FösfaKJagar 39. mai 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi Sír H«nry: Veiðikofirm er um- fflotimi vatni . . . Við erum í bráðri lifshættu! Lafði Joivn: Getur lífsháski gert spegil óþarfan? Hún var reglulegt augnayndi. Með svart hárið, klædd sítrónu- gulri blússu og pilsi úr mosa- graanu bómuliarefni, minnti hún á fiðrildi sem hatfði tyllt sér inn.- anum bunglamalegar púpur. Það marraði í stóinum við hliðina á Pawl. Það var Garp sem teygði úr sér. Hanin var búinn að snýta sér nægju sína og ein- blíndi nú á eiginkonuna. Leikurin'n hélt áfraim. Með lerkandi háði sýndi Irena dæma- laust tiTlitóleysi t»g ábuga fyrir eigrn þægindum urrrfjram alH- Sir Henry var kvíðafuliur og herra Frmk harður. Paul gat elcki betur séð en herra Funk ætti í vand- ræðum með hendurnar á sér. Fyrst hafði hawn þær fyrir aftan bak eins og götulögregla í starífi, sjðan færði harm þær frarn á magann, en þar íannst honum þær fyrir og sleppti þeim ndður með síðunum. Loks tók Ulla Fridgren eftir vandræðum hans. — Láttu handleggiwa ekki Sængnrfatnaður HVÍTTTR og MISLÍTUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR faAðiH' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 y/ EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörnr. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Harsreiðsm- og snyrtistofa Garðsenda 21 SlMl 13-9-68 dingla svona! Notaðu. hendumar til að leggja áherzlu á leikinm! Hann lyfti þeim hlýðinn og leit á þær eins og ósikiliamuni. Af samtalinu mátti ráða, að hann átti bát. Hann var ætlað- ur handa einum manni, gæti með herkjum fleytt tveimur en var allt of líti'll handa þrem. Hann fór út til að ganga úr skugga urn að hann væri í nothæfu ástandi og skildi sir Henry og lafði Jo- an eftir ein. Sir Henry stóð við glugigann og horfði út. — Þetta er syndaflóð, Joan, . . » „Og han-n lét regn ganga ýfflr jörðina í fjörutíu daga og fjörutíu nætur“. — Þá er þetta alveg eins og heima í Bnglandi, sagði Joan meinlega. — Æ .. .fáðu mér bók- ina sem liggur þarna á arin- hfWiunni! Sir Henry leitaði að bókinni, ein hún var ekki á sínum stað. — Hvar er bókin, Ulla? — Ætlaðir þú ekki að koma með hana, Irene? — Jú. Ég gleymdi henni í fata- geymsilunni. Vill einhver sækja hana? /• — Það S'ldptir ’ ekfcf máli, við getum æft þetta atriði á eftir. Haltu áfram, Roland! Sir Henry tók -upp ■ ósýnilega bók og rétti Joan hana. Hún tók við henni, þóttist blaða í henni og leit síðan á gólfið. — Blaðaúrklippa. sagði hún. Það eru þá dagblöð uppi í ó- byggðum? Hún laut niður og tók upp ósýnilegu úrklippuna, las hana með sýnilegium á'huga og hló við. — Nokkurra ára gamlar frétt- ir! Ég hef ekki áhuga á slí'ku. En þú hefur það kanns'ki, Henry? Hún rétti úrklippuna að eigin- manni sínum og horfði í tóman lófann og sýndi síðan augljós merki geðsihræringar. — Hvað þá? Og þetta kallarðu gamlar fréttir! Gestgjaífi ókk- ar . . . Hann baðaði út höndunum og hoppaði jafnfætis upp í loftið. — Það stendur „í niðurbæld- um æsingi“, sagði Ulla áminn- andi. Sir Henry bældi niður æsing- inn og hélt áfram. — Gestgjafi okkar er eftirlýst- ur stríðsglæpamaður. Einbver versti böðull stríðsáranna. Óvinur mannkynsins! Lafði Joan: Já, það stóð víst þaraa. Sir Henry: Ódæðismaður, sem lögregla allra landa leitar að! Það er þá þeiss vegna, sem hann hefur falið sig hér uippi í óbyggð- um. Lafði Joan: Já, það er sermi- legt. Legðu úrklippuna f bókina aftur, Henry, það væri vafasamt af þér að sýna áð þú halfflr lesið hana. Sir Henry var enn á valdi niðurbælda æSingsins þegar herra Funik kom aftur inn. — Báturinn er í ágætu standi, en það væri feigðarflan að ætla að fara þrjú í hann. Jæja, ég sé að þið hafið verið að lesa blaða- úrklippuna, Það var hrein slysni, sagði sir Henry og hneigði sig eins og bann hefði verið að selja kven- manni kíló af smánögl'Um. — En fyrst ég er búinn að lesa þetta — herra Punk . . . Herra Funk: Þá líður yður illia í návist minni, eða hvað Sir Henry: Mér er hún óbæri- leg. Þér eruð fjöldamorðingi! Herra Funk: Hvað gerðuð þér í styrjöldinni, siir Henry? Voruð þér á refaveiðum? Sir Henry: Ég var spreragju- flugmaður! Lafði .Joan: Og ég var kvi'k- myndaleikkona. Nú vitum við allt hvert um annað, er ebki svo? Sir Henry: Satt að segja allt- nf mi'kiið Ég get ekiki dvalizt aðra nótt undir sama þaki og þér, Gauleiter Funk! Herra Funk: Ágætt, ég hef lengi búið rnig undir að verða að hafa mig burt í skyradi. Ég get tekið bátinn minn og horfið . . . Lafði Joan: Og ski'lið mig etft ir? Hinn dramatíski' -þríhyrningur var fulikomnaður. Sir Henry vildi að herra Funk færi burt. Lafði Joan var þess aibúin «ð iáira með honum og sMIja sir Henry einan eiftir. Aðfarir hennar vora vægast sagt mrjög freistandi, en heri-a Funk var uippalinn í anda nazismans og hann stóðst allar sitíkar freistinigar. — Þes'sar dutlungafulllu aimer- ísku konur, sagði hann og góndi iililega á lafðina. — Þið haldið að heimurinn sé búinn . til handa ykkur að speglla ykicur í. En það er miissikillndngur. Heimurinn giet- ur vél verið án kvenmanna af yöar tagi . . . — Karlmennirnir geta ekki verið án okkar, sagðii Joan mjúk- máJ. Herra Funk steig feti framar tin. að grípa um hana, en minnt- ist í tíma hugimyndaifræðinnar sem honum hafði verði innrætt, lét faíHast niður í stJólinn sdnn við borðiö, grúfði andlitið í hönd- um sér og það var engu Mkara en hann væri að fá sér bilund. Sir Henry æddi fram og aftur um sviðið í uppnóimd 'mdkihi. — Vertu ekki að þessu rápi. sagði lafði Joan. — Þú sikyigigir á mdg fyrir áhorfeinduim. TJIla greip fram í sem ledik- stjóri. — Hreyfðu þig héidur í þessa átt, sagði hún og benti. — Það- a.n og hingað! — Hreyfðu þig aills ekki, sagði lafði Joan. — Þú dregur bara að þér óþarfa athygli. — Hreyfðu þig eins og ég hef sagt, sagði Ulla, — Annars verð- ur þetta of daufk-gt. Sir Henry var eins og m’illi tveggja élda þegar hann ráfaðd fram og aftur um svæÓBð sem honum hafði verið skaimmtað. Herra Funk var enn utanvið heiminn. jLafði Joan tók sér hag- kvæma stöðu á miðju srviðd og bjóst til að gera u.pp við eigin- mann sinn. Hann sárbændi hana og gireip til viðkvasmninnar. Hún var hörð í horn að taka. Hann talaði um að heiðarlegar manneskjur stæðu sairoan 1 gegn skaðræðisöiBlunuim. Hún hdö. Hann bað hana að huigsa um heiðurinn. — Snúðu þér að honum, sagði Ulla. — Þú ert raú einu sinni að tala við hann. — Færðu hann þá til, hvæsti lafði Joan. — Ekki get óg farið að snúa balkhlutanum í áhorf- endw heldúr? Heiðurinn! jÞú með þitt ættarstólt, með þitt erfða sént.i Imannseölr! Hvaða eðdi heldurðu að ég hafi fengið í arf? Hvaða kiröíuir héldurðu að ég haifi Deert að gera í glæpamanna- hverfinu í Manhaittan? Já ég, ■-elfur Laugavegi 38 og y estmannaey j um * * Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. Miðstöð varkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu- katla óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðviatn. Pantanir i síma 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. v Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKEK,FI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 h- til kl. 22 e.b. IIRAND'S A-1 siisnz Með k|öli9 með fiski9 íiieil hverju sem er npnnsn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURtANDS- BRAUT 10 *• SÍMI 83570 * Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur Beztu fáanlegu greiðslusfcilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. VAR AHLUTAÞ J ÓNU STA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆT>I ÍÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERM0" — tvöfalt einangrunargler úr Hinu Herms- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.