Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 7
Frá hinni fjölsóttu ok fflæsilegu kosningahátíð G-listans á þriðjudags kvöldið var. í ræuðstól er Sigurjón Pétursson, trésmiður, efsti maður á framboðslista Alþýðubandalagsins í Rvik. Ljósm. Þjóðv. A.K. G/7s GuSmundsson: Brýnum, svo að bíti! Verzlimara'Uðvaldið í Reykja- vík og hið pólitíaka vátrygging- axfelag þess, Sj ál fslæði sflokk- urinn, gera sér Ijóst aðj kosn- ingamar á sunnudaginn kemur geta skipt sköpum og haít stóir- felld áhrif a stjórnmálai]>róun komandi ára. Þeim er ljóst, að missi Sjálfstæðisflokkurinn meirihiuta sinn i Reykjavik við þessair kosningar, nær hiann honum aldroi aftur. f*eir gera sér einnig fulla grein fyrir því, að gjaldj flokikurinn afhiroð víðs vegar um land, táknar ]>að ó- sigur þeirrar kaupréns- og kj araskorðin garstefnu, seon hér hefur verið rekin um helzt til lanjga hríð. X>á fengi og byr í seglin krafan um að lögmál aiuðmagnsins, erlends og inn- lends, vorði ckki allsráðandi um íslenzka þjóðfélagsþróun, heldur komi í þeirra sitiað mannleg viðhorf, saimihjálp, skipuflaigslhyagja. Vissulega geta kosningiamar á sunnudaginn komur orðið upphaf nýrrair og stóinfelldirar sóknar hins vinnandj fóiLks til sjávar og sveita — sókna-r til baettra lífskjara, auikinna þjóð- félagslegra áhrifa, aiukins rétt- lætis. Ég er sannfærðuir um, að eins og nú er háttað íram- boðum og flok'kaskipun er að- eins ein Ieið fær að þessu marki. En hún er lika vel fær og líkleg til að skila miklum árangri. Hún er cinfaldlega sú, að sem allra flestir vinstri menn og íhaldsandstæðingar fylki sér um Alþýðubandalag- ið og eflj það stórlega. Með þvi móti geta úrsliit kosndng- ann,a h'aft þau þreföld áhrif, að hnekkja meiriWutavaldi íbalds- ins í Reykjavík, styrkja kjara- kröfur verkialýðshreyfingarinn- ar og lýsn fuillkomnu vantraustj á stjórnarstefnu siðustu tíu ára, jafnt í innanlands- sem utian- rikismálum. En,gum dylst að Alþýðu- bandialagið er í sókn og á mikl>a möguleika til vaxtar og þroskia. Með órofa samstöðu allra þeima sósíalista og vinstr; manna, sem ofla vdlja sterkan fjöldiaflokk, getur Al- þýðubandialagið á skömmum tima orðið það Jijóðfélaigsaifil, sem hefði í fullu tré við flokk sórhyggj umanna og aivinnurek- endia. I>að er hlutverk ok'kar, sem erum andstæðingar ihalds- ins í naun, að láta kosningarn- ar á sunnudiaginn kemur skila okikur sem, allra lengst áleiðds að þessu marki. Við þá kjósendur, sém á sin- um tiima studdu l>jóðvarnar- flokkinn, vil ég sogja þeita: Ég fæ ekki botur séð en Al- þýðubandialagið, eitt allna stjórnmálaiflokikia, berjist nú af- drátfarlaust fyrir }>eim miklu málum, sem við vildum heliga krafta okkar. Þau samitö'k, sém kenraa sig við frjálslyndi og vinstri stefnu hafa reynzt þess alls óverðug að bemámsand- stæðingar fremur en aðrir sýni þeim minnsta trimað. I>ar hafa forustumennimir verið á- hugatausir um baráttunia gegn her og herstöðvum. Þeir baifa jafnvel gert ]>að að stefnu- skrármáli að haf,a enga skoð- un á }>ví, hvort ísland stouli vera aðili að NATÓ. Gils Guðmundsson Vinnum ötullega að siigri Al- þýðubandiailiaigsins á sunnudiag- inn kemur. Öílu.gt Alþýðu- bandialag er vopn alþýðu í bar- áttu hennar fyrir afkomu sinni og réttindum. Brýnum það svo að bíti! Látum ekki okkar hlut eftir liggja Nú líður óðfluiga að þei.m degi, sem við eigum. að kjósa okikiur borgarstjóm. Margs er þar að gæta. Þá gerast alllir fltaikikar svo góðir og vilja öllum vel. Því er gott að atíhutgia Mtið edtt hver hugur fyligir miáHi hjá hverjuim fyrir sig. Sjálfstæðisflo'kkinn ættuimi við verkaifóék að þdklkja. Hann hef- ur barizt fyrir því að oikikar hluti yrði sam mdnnstur og nagað íffikit og rottain aif hiverj- um bita sem í oiklkar asik follur, en feitu bitnaa hefur hann handilangað á gullsikálar auð- kýfinga og braskara. Þar hefúr Alþýðuflokkurinn verið hans hjólpairhella síðast- liðinn áratug — og jafnvel lengiur. ,,En afilir kviða endur- Smáhóparnir í kringum Hannibal og Steingrím ganga bónleiðir til búðar -<s> G-listinn, Keflavík Kosningaskrifstofa G-list- ans, Alþýðubandalagsinr f Keflav'k, er á Suðurgötu 33. Stuðningsmcnn og sjálf- boðaliðar cru cindrcgið hvattir til að hafa samband við skrifstofuna, þvi verlt- efni eru naég fram að kjör- degi. Skrifstofan cr opin alla daga, sími 2792. • Ekkert er nú reykiviskuBn sósíalistum og vinstri mönn- uim nauðsynlegra en korna fraim sameinaðir og siólkndjarf- ir í einni fylkingu, sem faer cr uim; oð hafa öfluga fiorystu í haigsmunaimóllum borgarbúa og tryggja sj<>narmdðum fé- la.gshyggiu og samhjáJpar som sterlkasta stöðu innan borgar- stjórnar. • Eini flokkurinn sem rís undir þessu hilutverki er Al- þýðubandalaigið. AB hetfur sýnt þetta og sannað með baráttu sinni og starfi í borg- arstjóminni. Albýðuibandailag- ið heíur verið óuimdeilanlegur forystuflokkur alþýðu og, vinstri manna í borga.rmtíllum Reykjíwikur ofí eini' fllokkur- inn, sem fhaildið hefur óttazt, AliþýðufloJíkurinn er óvirkur og aif.slkiptaiauLS eða hjáilpar- hella fhafldsins strax og talið hefiur verið úr kjörkössunum. Áhugi hans á bargairmáluim er einungis bunddnn við kosning- ar á fjögurra ára fresti. Pram- sóknanmenn í borgarstjórn eru þa,r eins og annairsstaðar tvíátta og láfca sig sfcóru. mál- in litlu skipta. Enginn grund- vallarmunuir er á stetfnu þeirra' og íhaildfJins. • íhaldið er nú óttaslegið við borgarbúa. íhaldið óttast oilmennt uppgjör Reykvíkinga við óhæfa og óvinsæla stjó-rn- arstcfnu scm leitt heíur böl atvinnuleysis og kjaraskerð ingar yf’ir al'menning. Ihald- ið óttast einndg uppgjör verka- fól'iks og launþega aimennt viö dáðiausa sérréttindastjórn Geirs HaillgrimsKonar. Ihald- inu er ríkt í minni að það hefiur reynzt flokkur á niður- leið við undanfamar kosning- ar og það veit að gengi þess hetfur aildrei verið lægra en nú meðal alira hugsandi borgar- búa. • Mitt í hugarangri og þrengingum ilhaldsdns koima tveir sérkennilogir smáhópar fram á sjónarsviðið og bjóða þjónustu sína. Annar þessi smáhópur kalllar sig Samitök frjálslyndra em hinn netfnir sig ranglega „SósíaDistatfélag Reykjavíkur". Annar trúdr á hyggindi og stjómméDasndlli I-Iannibals Vaildimairssonar. Hinn hópurinn er jafn inni- lega trúaður á óskeikuReik Brésneffs og réttmæti allllra aðgerða hans. Báöir þessir séi-trúarflokkur bjóða fram til borgarstjórnar og telja það æðstu skyldu sína að rejma að sundra röðum sósíalista ofi vinstri mam.na, sem cnginn hagnast, á nerna ríkisstjómin og íhaidsmcirihlluti borga.r- stjómar. Emgium kemur til hugar að listar þessama luklku- riddara og kreddumeistara fái kjöma menn í borgarstj'óm og sízt þeim sem stjóma kilotfn- ingsbröltinu. Atkvæði sem þeim kynnu að verða greddd féllu þvtf dauð og ómerlk, að öðru fleyfci en iþví að þau yrðu bcin aðstoð við íhaldið. • Það er næsta ólflklegt að nokkur sósíalisti eða vinstri TTrnður vilji styðja íhaildið með sfl'íkum hætti þegar þiirfin er mest á aigjörri samstöðu og skdlyrði bezt til árangursrikr- ar sóknar fyrir málstað og stetfnu alþýðu og vinstn mamna. Smáhópamir í kring um Hamnibal og Steingrím munu því ganga bónleiðir til búðar. Flckkur verkailýðs- hreyfingar og vinsitri stetfnu lýðraíðis og sósíallisma, Al- þýðubandalagið, mun verða efldur af sameinaðri alllbýðu til aufcimna álhrifa og árangun;- ríks starfs á vetfcvangi borg- arrnála. — b. gjaMi.“ Nú á að bastai fyrir allt, öllu fiögru er lafað, — en aftir kosningar. Þaer> esfndir þekkjum við of vei til þess að láta ginn- ast. Framsókn mieð Joðna tungu, brosir til begigja ábta og hennar stefma er já og nei og að lok- um hin leiðdn. Samningar þeir sem nú standa yfir sýna þetta glöggt. Hannibailistar og sÓBiíal - isitar hafa villzt í hinu pólit- ísika moldviðri sem þyrlað hef- ur verið upp og ráifia nú angr- aðir og ráðalajusir á röngum vegi. Vonandi sjá þeir einhvem tíma sólina og finna veginn aft- ur. Ég er nú einn af hánum gömilu sauðum sem stjakað hef- ur verið út úr atvinnullífinu og hetf nú ekki aranað að btfta og brenna en það sem yfirvöldin Mta tryggingamar miðda og kalla það margir að „skammita sikít úr hnefa“ Skamimtur sá hrekkur smátt í þeirri dýrbfð sem hllaðið hefur vertfð upp á viðreisnartímaibdílinu, að mánnsta kosti offitnar enginn af skamimtinuim þeim. Hvað sem um mtfha persónu má segja, þé hefiur aldna fióilk- ið yifirloitt unnið til annars en að þurfa að draga fram lífið á sultajrfæði og við léleg klseði á kvölldi lífsins. Það er iffla laun- að ævistarf. Tillögu þá sem þingmenn Alþýðubandalaigsins fluttu á sfl. alþingi öldmðum tifl hagsbóta, taidi Sjálfstæðis- fflokkurinn sér skylt að rýra sem mest og eklki stóð á kröt- um til aðstoðar. Þetta ætti aldrað fólk og ail- ur veikalýður að hatfa í rauinni og .svara á viðedgandi hátt við kjörborðið á sunnudaginn, því að það er okkar eina sigurvon að efla Alþýðuibandailagið. Lát- um ekki okkar hlut efifcir hggja. Afram til siguns og hetra Ha'fe. III er viðreisnairvotfan voikir hún þjóðarbú dýrtíð á dýrtfð ofian dagiega hleður sú. Þó hún sér hæeyki og hossd og hjalá iim auikinn sjóð Júdasar kyssir kcssi kam.pagleiö vora þjóð. Er það mín ætlan ljósa að dkfcur sé hægt um vilk. Við eáigum bara, ekki að kjósa ihalds og krata siviik. GamalT verkamaður. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.