Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 29. rruaff t970 — ÞJÓÐVHiJTNrN — SlÐA 0 FRÁ KOSNINGASTJÓRN ALÞ ÝÐUBANDALA GSINS KOSNINGASKRIFSTOFDR: Á Laugavegi 11. annarrl hasð. er aðaJ kosnJngaskrif- stofa Alþýðubandalagsins. símar 18081. 26695 og 19835 — opið allan daginn. Þax eru upplýsingar um kjörskrár. skráning sjálfboðaliða og aílt sem lýtur að undirbúningi kjördags. 1 Tjaxnargötu 20. fyrstu haeð. er skrifstofa vegna utankjörfundarkosning- ar, sími 26697. UT ANK J ÖRFUND ARKOSN- ING fer fram i Vonarstræti 1. gagnfræðaskólanum, inn- gangur frá Vonarstræti. Kos- ið er allg virka daga kL 10-12 f.h.. 2-6 og 8-10 síðdegis og á sunnudögum fcL 2-6. Ailir stuðningsmenn Alþýðubanda- Jagsins. sem ekki verða heima á kjördag eru beðnir að kjósa hið fyrsta. Úti um land er hægt að kjósa hjá öllum Sýsiumönnum, bæjarfógetum eða hreppstjórum og erlend- is j íslenzkum sendiráðum og hjá íslenzkumælandi ræðis- mönnum íslands. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að tilkyPna kosningaskrifstof- unni nú þegar um alla hugs- anléga kjóséndur Alþýðu- bandalagsins, sem ekki vérða héima á kjördégi. og hafa sjálfir persónulegt samband við sem flesta þeirra. Hring- ið i síma 26697 opið alltaf á þeim timum. þegar kosning i stendur yfir. LISTABÓKSTAFUR Alþýðu bandalagsins i Reykjavik og ails staðar þar sem Alþýðu- bandalagið stendur að sjálf- stæðu framboði er G. og ber stuðningsmönnum að skrifa þann bókstaf á kjörseðilinn við utankjörfundarkosningu. * SJALFBOÐALIÐAR erubeðn- ir að hafa hið fyrsta sam- band við kosningaskrifstof- umar. Verkefnin verða næg fram að kjördegi. og enginn má liggja á liði sínu. G-listinn. Raett við Huldu Framhald af 4. siðu. — Nú ert þú sjálf gift möðir þriggja uppkominna daetra og hefur samt alltaf unnid utan hédmálisins og starfað mikið bæði að verklýðsmállum og stjórnmáluim. Hvemig hetfur það samræmzt húsmóðurhlut- vérkinu? — Ég skal' viðurkenna að það hetfur oft á tíðum verið dálftið erfitt, sérstaklega vegna hess að þjóðfélaigið sjálft gerír ékki ráð fyrir því, að konur séu bæði heima og hedman og því kemur þetta stundum út eins og maður sé að steia ein- hverju frá heimilinu. Það hef- ur verið mér mikiil'' styrkur, hvemig fjölskýldain hetfur ték- ið þessu, bæðl eiginmaður og dætur, sem sýnt haifa mikinn skilning "á þéssun-n m.álum,’ eins þótt bömin hafi oft hér. áður fyrr mætt aðkasti vegnastjóm- málaskoðana minna. — Sem betur fer virðist nú viðhorfið til þéssara hluta vera að breytast, a.m.k. meðal yngri kynslóðarinnar. En eitt er víst og það er það að við konumar verðum að berjast fyrir breyt- inigunum sjálfar. Það gerireng- inn annar fyrir okkur. — vh. Karlmenn takið eftir Heilsuræktin í Ármúla 14 auglýsir: í sumar verða tímar fyrir herra, sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga kl. 12.10 til 12.50 Þrékæfingar heilsuræktar. Þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 til 12.50 heilsuræktar-æfingar. Miðvikudaga og laugardaga 12.10 til 12.50 heilsurækt — eldri hérrar. Mánudaga og föstudaga kl.19.00 til 20.00 Heilsurækt. Stundið hollar æfingar við beztu skilyrði. — Gufuböð á staðnum. — Nánari upplýsingar dag- lega í síma 83295. HEILSURÆKTIN. Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reyk'javik, að öllu forfallalausu hinn ,8. júní. Forskóli þessi er ætlaður nemendum, er hafa hugs- að sér að hefja préntnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ékki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síð- asta lagi 4. júní n.k. — Umsóknareyðublöð og aðr- ár upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík. Lífeyrissjóður Verkfraéðingaifélags íslands: Aðalfundur Líféyrissjóðs Vérkfræðmgafélags íélands vérður haldinn í skrifstofu félaésins í Bráutarhólti 20 í dag klukkan 17.30. VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. Stjórnin. hoíe'féSÖ Sængur- £atnadur1 sem ekki þar£ lad straujal Mjög athyglisverð nýjung, sem sparar tíma og erfiði. Höie Krepp er úr 100% bómull, litekta, þolir suðu og er mjög endingargott. Fæst sem tilbúinn sængurfatnaður eða sem metravara. Vlðurkenndar gæðavörur, sem fást f hðlztu vefnaðarvöruverzlunum landsins. Fæst í Fatabúðinni Skólavrðustíg, og V.B.K. Vesturgötu. Akranes Kosningasikrifstotfa G-listans á Akranesi er í félagsheim- ilinu Rein, Suðurgötu 69. KatftfisaJa öll kvöld vikunn- ar. Stuóningsmenn G-listans fjölmennið á fiinimtudags- kvöld og fáið ykkur kaffi meðan þið hlýðið á umræð- umar. — Alþýðubandalagið. H-listinn Kópavogi Kosningaskrifstoifia H-lást- ans, lista Félags óháðra kjósenda og Alþýðubanda- lagsins er f Þmghótl við Hafnarfjarðarveg. Sími 41746 Stuðningsmenn eru ein- dregið hvattir til að hafa samband við skrifstofiuna. Hún er opin daglega. kL 3-10 Utankj örstaðaratkvaeða- greiðsla fer fram á sfcrif- stofiu bœjarfógeta Alfihóls- vegi 7, mánudag-föstu- daga kl. 10-15 en á lög- reglustöðinni Digranesvegi 4 mánudaga-föstudaga kL 18-20, laugardaga kl. 10-12, 13-15 og 18-20 og siunnu- daga kl. 10-12. Listar sem Alþýðubanda- lagið sfyðnr Listabókstafir þeirra f ram- boðslista, sem Alþýðu- bandalagið ber fram eða styður í sveitarstjórnarkosn- ingunum 1970: Sandgerði — H Keflatnk — G Njarðvíkur — G Hafnarfjörður — G Kópavogur — H Garðahreppur — G Reýkjavík — G Seltjafnarnes — H Akranes — G Borgames — G Hellissandur — G Grundarfjörður — G Stykkishólmur — G Bíldudalur — K Þingíeyri — H Suðureyri — G Isafjörður — G Skagaströnd — G Sauðárkrókur — G Siglufjörður — G Ölafsfjörður — G Dalvík — A Akureyri — G Húsavík — I Raufiarhöfn — G Bgilsstaðir — G Seyðisfjörður — G Neskaupstaður — G Eskifjörður — G Reyðarfjörður — G Fáskrúðsfjörður — H Höfn í Homafirði — G Vestmannaeyjar — G Stokkseyri — H Selfoss — H Hveragerði — G Dráttarvélar h.f. hafa á sínum snærum þennan rnerka kassa með leynilæsingu, og takist fólki að opna hann^ hefur það þar með eignazt innihaldið. Sýningin Heimilið Framhald af 5. síðu. gripir, svo siem útvarpstæki, skipslíkan o.fl. Sá, sem er svo sniðugur að geta opnað kassann, getur tæmit hann og eignazt innihaldið, og þetta hafa marg- ir reynt. Fyrstu daga sýningar- innar var að jafnaði löng bið- röð fyrir framain kassann og kvað svo ramimt að, að það varð að taka hann úr umferð Wluta úr degi. Þegar við geng- um fraimlhjá hontirn stóðu tveir litílir snáðar og ihændu áinni- haldið, og biðu þess að kluiklkan yrði 5, svo að þéir gsetu freist- að gæfunnar. gþe. ur og skartgripir K0RNE1IUS JÓNSSON sk^Uwrördustig 8 ^. Ný hönnun, ferskar hugmyndir Húsgögn frá K. Á. vekja athygli heima sem erlendis. Fjölmargir möguleikar um samsetningu. Kaupfélag Ámesinga SELFOSSI — Sími: 99-1201. VD CR'VÖUU+T&t £>ezt kmrk>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.