Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÖÐVIUTNN — Fio®tiujd9@iir 20. naiai 1070. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsís — Dtgefandi: Framkv.stjóri: Ritstjórar: Fréttaritstjóri: Ritstj.fulltrúi: Auglýsingastj.: Útgáfufélag Þjóðviljans. Eiður Bergmann. Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Sigurður V. Friðþjófsson Svavar Gestsson. Ólafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Staðreyndir jyjorgunblaðið hefur nú hafið sefasýkísáróður gégn launamönnuim og telur baráttu þéirra fyr- ir mjög hófsamlegum kjarabótujm einvörðungu af flokkspólitískum toga spunna. Af þessu tilefni er vert að rifja upp nokkrar staðreyndir: jyjeginkrafa verklýðsfélaganna var sú að lág- markskaupið, það kaup sem flestir hafa, yrði 15.777 krónur á mánuði eða tæpár 190.000 krónur á ári. Verklýðsfélögin hafa nú lækkað þessa kröfu um 2-3%, gegn þvi m.a. að fallizt verði á ófalsaða vísitölu. gíðan í september 1967 hefur kaupmáttur 10.000 króna grunnlauna lækkað svo mjög að kaup þyrfti að hækka uim 20,4% til þess að halda ó- breyttum kaupmætti. Á sama hátt þyrftu 15.000 króna grunnlaun að hækka um 30,7% til þess að kaupmáttur héldist óskertur frá haus'tinu 1967. Verklýðsfélögin fara þannig einvörðungu fram á að bætt sé upp það sem þegar hefur verið rænt af-lagláunafólki. Allir' vitá áð staðá' atvinhuveg- anna er nú svo sterk og gróði þeirra svo mikill að auðvelt er að fallast .á- kröfur yerkafólks á syip- stundu. Þjóðartekjumar munu í ár ná nýju há- marki; ríkisstjórnin viðurkennir að hægt væri að flytja 1.500 miljónir króna frá útflutningsatvinnu- vegunum; gróðj Eimskipaféiagsins eins var á síð- asta ári 110 miljónir króna. jþað eru slíkar efnahagslégar staðreyndir sem skera úr um imat manna á kröfum og baráttu verklýðsfélaganna. Hitt eru svó éinnig pólitískar staðreyndir, að flokkar ríkisstjórnarinnar og for- usta Framsóknar neita í verki að fallast á þær hóflegu leiðréttingar sem verkafólk fer fram á. Þær pólitísku staðreyndir notar fólk á sunnudag ’til að gera upp á milli flokka. Stærstí atvinnurekandinn J^éykj avíkurborg er stærsti viðsemjandi verka- fólks í Reykjavík; hjá borginni og fyrirtækj- um hennar vinna stundum yfir 1.000 manns. Ef félagsleg sjónarmið réðu í stjóm borgarinnar, væri stærsti atvinnurekandinn þegar búinn að Semja uim kröfur verkafólks. Valdníðsla jprétt Þjóðviljans um valdníðslu Guðmundar í. Guðmundssonar sendiherra í London hefur vak- ið mikla athygli. Sendiherrann neitaði fimm náms- mönnum sém komið höfðu um langan veg um rétt til að greiða atkvæði — vafalaust vegna þess að hann taldi að þeir myndu styðja Alþýðubanda- lagið. Hér er uim hneyksli að ræða sem íslenzk stjórnarvöld verða þegar í Stað að leiðrétta, nýtt dæmi um það hvernig gamalgróin valdaklíka reyn- ir að traðka á lýðræðislegum réttindum. — m. Atvinnumálin eru mikilvægust — segir Hulda Sigurbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi AB á Sauðárkróki Frá Sauöárkróki • Það hefur að vonum vak- ið athygli, hve konur skipa víða efstu sæti framboðslista Alþýðubandalagsins í baeja- og sveitarstjórnarkosningun- um á sunnudaginn. Ein þess- ara kvenna er Hulda Sigur- björnsdóttir á Sauðárkróki, verðugur fulltrúi flokks, sem berst fyrir málum launa- fólks, því hún er marghert í kjarabaráttu verklýðsstétt- anna á liðnum árum sem formaður Verkakvennafé- lagsins Óldunnar og sem ötull félagi, fyrst i Sósial- istaflokknum og nú í Al- þýðubandalaginu. • Hulda hefur þegar setið í bæjarstj. Sauðárkróks eitt kjörtímabil sem fulltrúi Al- þýðubandalagsins. Þar var í upphafi tímabilsins mynd- aður meirihluti Framsókn- arflokksins, Alþýðuflokksins og Alþýðubandalagsins, en samstarfinu slitið í miðju kafi, af því að Framsókn neytti aflsmunar, þurfti ekki atkvæði nema annars full- trúa hinna flokkanna til að hafa meirihluta, og var það fyrst og fremst á fram- kvæmd atvinnumálanna sem samstarfið strandaði. • Atvinnumálin eru Iíka þau mál, sem Hulda telur mikil- vægust á sviði bæjar- og þjóðmála, eins og fram kem- ur í eftirfarandj viðtali, sem Þjóðviljinn átti við hana í síma nú í vikunni, en auk þess snerist talið að öðru mikilvægu máli. nefnilega stöðu kvenna sem Huldu finnst ekki síður eiga að vera á opinberum vettvangi þjóðlífsins en staða karla. Það er m.jög brýn þörf fyrir verkafóTk, að ATþýðubandallagið komi sterkt út úr þessum kosn- iriigum, segir HuHa, því að það er eini flokkurinn semi einhuga berst fiy-rir málefnum verka- fólks. — Tefor þú, að kosningamar nú verði einslkorðaðar við beej- ar-og sveitomálefn-i á hverjum stað, eða að landsmáilin hafi á- hrif á bær? — Sjálfsagt haifa landstmálin áhrif á bær. Mér finnst ótrú- legt annað en að fólk vilji nota tækifasrið og kvitta fyrir að- gerðir ríkisstjómarinnar. — Á- standið í atvinnu- og verklýðs- miálunum, verkfallið siumsstað ar og yfirvofandi verkfaiH ann- ars staðar, þvi aMsstaðar eru félögin með lausa samninga, hljóta að hafa sín áhrif. — Hvaða méJI ber annars hæs-t hjá ykkur [ bæjarstjórn- arkosningunum á Saiuðádkróki? -— Það eru atvinnumólin sem fyrst og fremist verður aðleysa hér sem annarsstaðar, lausn a'nnarra málá hlýtur að byg,gj- ast á að þaiu séu í la,gi. Og hér er langt frá því að svo sé, allt- af átvinnufleysi viss tímabil áreins. Uppbygging atvinnu- Tifsins er bess vegma það mál. sem við ATþýðubandalaigsmenn hér á staðnum viljum fyrst ofí fremst vinna að, og viljum að bæjarstjómin beiti sér mjög eindregið fyrir. Fljótlegasta aðferðin og sú stórvirkasta eíns og u stendur er aukin öflun hráefna til frystihúsanna á staðnum. Ot- gerðarfélaig Skaigfirðinga. sem er hlutafélag bæjarins, kaup- fé’agsins og einstaiklinga á og gerir út eitt skip, 250 lesta tagsikip, en bað er eina stóra sikipið hér og duigir eikki tiT að skapa atvinnu árið um kring. Annair atvinnurekstur hér er heTzt nokkur bjónustufyrirtæki og dálítill iðnaður, t.d. var komið hér á fót Sokkaibuxna- verksmiðju, sem gengið hefur dável, en þar vinna 20 — 30 konur, og er aðalllega um að rasða vinnu héflfan daginn. Þá er sútunarverksmiiðja hér í undirbúnimgi. — Tekur 'bæjarféTagið þótt í þessurn atvinnuirekstri? — Nei, bærinn hefur ekki tekdð bátt í nemw útgerðinni. <«> Það er heldur ekki endilega nauðsynflegt að bæjarfélaigið reki fyrirfækin sijáTft, en bæj- arstjómin barf að beita sér mun etndregnar fyrir upp- byggingu aitvinnuilífsins, en verið hefur, með auikinnd að- stoð og jafnvel bátttöku. — Hvað er svo heTzt í deigl- unni á sviði félaigsmóla hjá ykkuir? — Skóllamiáliin og heillbriigðis- mól. Á síðasta kjörtfmaibiTi var haffin byglging fyrsta áifanga gagnfræðaskóTa, sem nauðsyn- legt er að haflda áfram með. Þá Tiggiujr fyrir samlþykkt um að hér á Sanðárkróki verði byggður iðnslköli fyrir aTTtNorð- urlandsfcjördiæmi vestra. í heiTbrigði smáTum stefnum við að því að fá hér læknamiið- stöð fyrir héraöið. Þörf á bættri 1 ækn i sþj ónustu er brýn, hér hafa yffirleitt verið aðeinstveir læknar og er það alltoff flítið fyrir þetta hérað. En hvort sem um er að ræða sfcáTabyggingar, gatnaigerð eða aðrar framikvæmdir é veg- um bæjarins, höfum við aldrei boTmagn tiT að gera nemia Tít ið eitt eff efclki er séð fyrir nægri atvinnu. Það gefur auga leið, að alillar opinberar fram- kvæmdir byggiast á þvf að í- búarnir haffi trygga atvinnu og i “ þaiu kjör, að þeir séu afTögu- færir. — Ég þykist heyra, að það eru atvinnumálin, sem þú berð fraimar öITu fyrir brjósti. Þú ert greinilega ékki á þeirri skoðun, að konur eigi á opin- berum vettvangi að sinna ein- hverjum sérstökum máflum, eins og t.d. félaigsmálunum,. — Ég fæ ekki séð, að kon- um edgi að vera nolakur mál eða störf óviðkomandi. Hitt er annað, að konur eru, kannski oft álitnar öðrum færari að annast þessi sérmál kvenna, eins og þau eru stunduim köTI- uð, en ég álít það heldur ekki rétt. , Hæfn; til starfa á edn- hverju sviði fer eklki efftirkyni, heTdur, einstafelinigsieðlinu. En það er gamlli hugsunarhátturinn sem hér ræður, ekki sízt kvennanna sjálfra. IsTenzkar konur eru því miðuir aillt of hlédrægar og Tlítið um að þær starfi á opinberum vettvangi. Það eru heTzt kvenffélögin sem fá að njóta félagslégra starfs- krafta þeirra. Þetta þarf að bre'ytast og með því er égekki að segja, að kvenffélögin hafi ekki átt rétt á sér á siinum tfmia, en innan okkar nútíma- þjóðffélags eru þau úrelt og einungis til að halda konunum fró störfum á öðrum s viðum. Með þessu er ég héldur ekki að vanþakka það sem þessi fé- Tög haffa gert, hér á Sauðár- króki er t.a.m, ágætis kvenfé- Taig, sem margt gott hefur lát- ið aí sér Teiða með starfi, sínu, en ég álít, að þessar dugmiklu konur hefðu getað það sama Hulda Sigurbjörnsdóttir og meira til á opinberum vétt- vangi þjóðlífsins, í atvinnulíf- inu og á stjórnmálasviðinu. Frambaíd á 9 síðu. SOMVYL yEGGDÚKURINN NÝKOMINN Fjölbreytt úrval af þessum viðurkenPda veggdúk. — Géfur baéði góða hljóðein- angrun og hitaéinangrun. SÝNINGARBÁS nr. 63 á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.