Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. öiaí 1970 — WÓÐVILJTNTJ —• SlÐA J J |ffrá morgni til minnis • Tekið er á móti til~ kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er föstudaisurinn 29. maí. Maxvminus. Árdegisihá flæöi í Reykjavík M. 1,03. Sói- arupprás i Reykjavik M. 3,34 — sóHairlag M. 23.18. • Kvöldvarzla i apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 23. —29. mai er f Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Kvöld- varzlan er til kl. 23 en eftir þann tíma er opin næturvarzl- an að Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá M. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum fef ekki næst til heimilislæknisl ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f sima 1 15 10 frá M. 8—17 aílla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavikur sími 1 88 83. • Læknavakt f Hafnarflrði og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregJuvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allam sóC- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. skipin • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 9.00 til Þorlákshafnar, þaðan aftur M. 14.00 til Vestmannaeyja. Á morgun fer skipið kl. 9.00 frá Vestmannaeyjum til Þor- lákisihafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Austfjarða- höfnum á norðurleið. • Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer i dag frá Hull til íslands. Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísarfell fór frá Homafirði 26. þ.m til Gdynia, Udde- valla og Valkom. Litlafell er i Birkenheat; fer þaðan til Svendborgar. Helgafell er i Ventspils, fer þaðan á morgun til Svendborgar. Stapafeli fór frá Akureyri 26. þ.m til Rotterdam. Mælifell fór frá Gufunesi 25. þ.m. til Valkom. Falcon Reefer er væntanlegt til New Bedford 1 júní. Fálkur er á Akureyri. Henrik er á Hvammstanga. Nordic Proctor er á Húsavík. Snow- man er í Gautaþorg. flugið • Flugfélag Islands: Milli- landaflug. Gullllfaxi fórtilLon- don kl. 08,00 í morgun. Vélin er vænibanleg þaðan tál Keflavikur M. 14,15 í dag, Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Osló M. 15:15 í dag og er væntamlegur aftur til Keflavíkur kl. 23,05 i kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaihafnar kl 08:30 á mánudag. félagslíf • Eimskipafélag lslands: Bakkafoss fór frá Vestmanna- eyjum 23. þ.m. til Lissabon. Brúarfosis fór frá Keflavík 27. þ.m. til New Bedford, Cam- bridge, Bayonne og Norfolk. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 26. þ.m. frá Felixstowe. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn i gær til Hamiborgar. Lagarfoss fór frá Súgandafirði í gær til New Bedford, Cambridge, Bayonne og Norfolk. Laxfoss var væntanlegur á ytri-höfn- iha i Reykjavík í nótt frá Ventspils. Ljósafosis fer frá Jakóbstad 30. þ.m. til Gdynia, Kotka, Gdansk og Reykjavík- ur. Reykjafass íór frá Straumsvik 26. þ.m. til Reyð- arfjarðar, Fásikrúðsfjarðar, Rotterdam, Felixstowe og Hamborgar. Seifoss fór frá Norfolk í gær til Reykjavik- ur. Skógafoss fór frá Hamborg 27. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull 27 þ.m. til Reykjavíkur. Asikja fór frá Hull i gær til Hamborgar og Rotterdam. . Hofsjökull fór frá Isafirði í gær til Jakób- stad og Leningrad. Suðri er á Húsavík. Eldvík fór frá Sauðárkróki 27. þ.m. til Skaga- strandar, Blönduóss og Hvammstanga Elisabet Hent- zér kom til Reykjavíkur 25. þ.m. frá Gdynia. Cathrina fór frá- Hafnarfirði 26. þm. til Húsavíkur Marina Dania kom til Reykjavikur 26. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Medemsand kóm til Murmansk 19. þ.m. frá Reykjavík Nicolai Sif fór frá Reykjavík 27. þ.m. til Vest- rttannaeyja. Bymos kom til Murmansk 22. þm. frá Kefla- vik Susanne Scan fór frá Véstmannaeyjum 21. þm. til Aveiro. Hildegard kom til Cambridge 25. þ.m. frá Akra- nési. Bástum fór frá Gauta- borg 27. þm. til Kristiansand og Reykjavíkur. • Mæðrastyrksnefnd. Hvfldar- vika Mæðrastyttksnefridar að Hlaðgerðarkoti byrjar 19. júní og verður fyrir tvo hópa af eldri konum. Konur sem ætla að fá sumardvöl hjá nefind- inni tali við skrifetofuna sem fyrst að Njálsgötu 3. Þar eru gefnar nánari upplýsingar. Opin daglega fná kl. 3 til 4 nema laugardaga. Sími 14349. • Kvennaskólinn í Reykjav. __ Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist næsta vetur eru beðnar að koma til viðtals í skólanum mánudaginn 1. júni og hafa með sér prófskírteini. • Náttúrugripasýning Andrés- ar Valbergs í Réttarholti við Sogaveg (á móti apótekinu) er opin öll kvöld kl. 8-11, laug- ardaga og sunnudaga kl. 2-10 sd. Aðgöngumiðar eru jaffin- f ramt happdrættismiðar. Vinn- ingur: 2‘/s miljón ára gamáll kuðungur. minningarkort • Minningarkort Flugbjörgun- arsveifcarinnar fást á eftm töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfesonar, Hafnar- stræti. hjá Siguröi Þorstedns- syni, sími 32060. Sigurði Waage. sími 34527, Stefáni Bjamasyni, sími 37392. ^ og Magnúsi Þórarinssyni. sími, sími 37407. • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifetofiu sjóðsins, Hallveig- arstöðum við Túngótu. I Bókabúð Braga Brynjólfeson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56, og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. WOÐLEIKHUSIÐ MALCOLM LITLI fjórða sýning í kvöld M. 20. PILTUR OG STÚLKA sýning laugardag M. 20. fáar sýningar eftir. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning sunnudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SlMI: 31-1-82 Clouseau lögreglu-> fulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtileg og mjðg vel gérð, ný amerísk gamanfnynd í sérflokki. er fjallar um hinn klaufska og óheppna léynilög- reglufulltrúa, er allir kannást við úr myndunum „Bleiki para- usinn" og „Skot í myrkri". Myndin er i litum og Pana- vision. — tslenzkur texti — Alan Arkin Delia Caccardo Sýnd M. 5 og 9. Paradísarbúðir (Carry on Camping) Bráðskemmtileg brezk gamán- mynd í litum með ísienzkum texta. Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams. Sýnd M. 9. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐlN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðlr.smíðaðar eftír beiðnL GLUGGAS MIÐJAN SíðumúJa 12 - Sími 38220 Litliskógur homi HVERFISGÖTU ofr SNORRABRAUTAR TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— ír ☆ 'ir HVÍTAR BÓMULLAR- IKYRTUR 530,— ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut — Sími 25644. AG reykiavíkur' IÐNÓ-REVlAN í kvöld kl. 23. Miðn ætursýning. Siðasta sinn. JÖRUNDUR laugard. Uppselt. JÖRUNDUR þriðjudag. TOBACCO ROAD miðvikudag. 50. sýtting. — Síðasta sinn. JÖRUNDUR fimmtudiag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá M. 14. — Sími 13191. SIMI: 22-1-40. Otför í Berlín (Funeral in Bérlin) Hörkuspennandi amérísk mynd tekin í Téchnicolor og éáttáVis- ion, eftdr handriti Evans Jones, byggðu á skáldsögu eftir Len Deighton. Framléiðandi Charles Kasher. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk Michael Cane Eva Renzi Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. StMAR: 32-9-75 og 38-1-50. Stríðsvagninn Hörkuspennandi, ný, amerisk mynd í litum og CinémaScope méð ísienzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Sýnd M. 5 og 9. SlMI: 50-1-84 Carmen, Baby SérstaMega djörí og sésilég mynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI - Sýnd M. 9. Ekki af baki dottinn Víðfræg, óvenju skemmtileg og vel gerð amerísk gamattmýnd í litum. — íslenzknr texti. — Sean Connery Joanne Woodward. Sýnd M. 5,15 og 9. SIMI 18-9-36. To Sir with Love — ISLENZKUR TEXTl — Afar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerísk úrvalskvik- mynd í Technicolor. Byggð á sogu eftir E. R Brauthwaite. Léikstjóri James ClavelL Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma og met aðsókn. AðalhlutverMð leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier ásamt Christian Roberts Judy Geeson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. KAUPIÐ Minning-arkort Slysavamafélags íslands □ SMURT BRAUÐ □ SNTTTUR □ BRATTÐTERTUR brauðhusið éMir.K BAR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. Minningarkort • Slysavarnafélags tslands. • Barnaspítalasjóðs Hringsins. • Skálatúnsheimilisins. • F jór ðnn gssjúkrahússins Akureyrl • Helgu Ivarsdóttur, Vorsabæ. • Sálarrannsóknafélags Islands. • S.I.B.S. • Styrktarfélags van- gefinna. • Marlu Jónsdóttur, flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnað. armannafélagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- sonar, skólaméistara. • Minningarsjóðs Arna Jónssonar kanpmanns. • Hallgrímskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs Steinars Richards Eliassonar. • Kapellnsjóðs Jóns Steingrimssonar, KirkjnbæjarklaustrL • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags íslands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725. ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»»»í ■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■•■■•••■■■••••■■■■B ■ i Frimerki — Frimerki \ Hjá undirrituðum er úrval íslénzkra frí- I ■ merkja fyrir frímerkjasafnara. — Vérðið j hvergi lægra. — Reynið viðskiptin. , 9 MATTHÍAS GUÐBJÖRNSSON Grettisgötu 45. \ 8 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aBIBaaaBBHBaBHaBaaaasBHBiaaiaiBBaaaBaaa||aB|,B||HBBa; Smurt brauð snittur brauö bcer VIÐ ÓÐINSTORG Siml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Radíófonn hinna vandlótu Yfír 20 mismunandi ger&ir á veröi viö allra hæfi. Komiö og sko&ið úrvalið í stærstu vi&tækjaverzlun landsins. buðin Klapparstíg 26, sími 19800 MATUR og B E N Z í N allan sólarhringii Veitingaskálinn GEITHÁLSL tUHðlGClIS siGURnjaRroRöon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar til kvöl Id s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.