Þjóðviljinn - 02.06.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.06.1970, Síða 1
Þriðjudagur 2. júní 1970 — 35. árgangur — 120. tölublað Sáttafundur stóð í Sáttaíundir í kjaradeilunum voru engir um helg- ina frá því fundi lauk rétt fyrir miðnætti sl. föstu- dag. Fundur sáttasemjara með fulltrúum verkalýðsfé- laganna og atvinnurekenda hófst aftur kl. 9 í gær- kvöld, og stóð hann enn þegar Þjóðviljinn fór í prentun í gærkvöld. NiSurstaSa bœja- og sveitastjórnarkosninganna á sunnudaginn: Alþýðubandalagið er oflugasti verkalýðsflokkurinn í landinu Bœtti viS sig 32% / Reykjavik frá siSustu kosningum — AlþýSuflokkurinn tapaSi geysilega i Reykjavik - VerSa alþingiskosningar strax nú i haust? Stjórn Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík færir öllum flokksmönnum og stuðnings- mönnum G-listans þakkir fyrir frábær störf í kosningabar- áttunni og á kjördag !■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■ Alþýðubandalagið fékk 2 menn á Raufarhöfn Á Raufarhöfn bauö Alþýðu- handalagið fram hrcinan flokks- lista á móti H-lista óháðra kjós- cnda. Voru á l»eim liista menn úr flcstum hinna stjórnmála- flokkanna. G-listi Alþýðubanda- lagsins hlaut 88 atkvæði ok 2 menn kjörna, l»á Guðmund L,úð- víksson verkstjóra og Angantý Einarsson skólastjóra. , H-listi öháðra k.jósenda fékik 112 atkvæðí og 3 menn kjörna. Þá Pál Árnason, HHmar Ágústs- Bon og Jónas Finnbogason. Við hreppsnefndarkosningar 1 óf>6 var 1 listi í framiboði og var sjáifkjörinn. Síðustu vígi Alþýðuflokks- ins eru fallin Eítt hið athyglisverðasta við úrslitin í bæjar- og sveitar- stjómarkosningunum er útrciðin sem Alþýðuflokkurinn fékk og srreinilegt,Rr að hann gcldur nú stjórnarsamvinnunnar við Sjálf- stæðisflokkinn i áratug. Nú féllu tvö traustustu vígi Al'þýduflokksins á íslandi þar sem hafa verið mestu „krata- bælin“ einis og menn nefna það. Framhald á 8. síðu. Alþýðubandalagið styrkti verulega stöðu sína í kosningunum á sunnudaginn, sérstaklega í Rvík þar sem aukning ílokksins var 32% miðað við síðustu alþingiskosningar. Er nú enn ótvírætt að Alþýðubandalagið er stærsti og öflugasti verka- lýðsflokkurinn í landinu sem á að gefa góða við- spyrnu fyrir alþingiskosningarnar hvort sem þær verða strax í haust eða að vori. Það var annars athyglisverðast við úrslit kosn- inganna í Reykjavík að Alþýðuflokkurinn beið al- gert afhroð og samanlagt fengu stjórnarflokkarnir aðeins fimmtung aukPingarinnar, stjórnarandstað- an 80%. — íhaldið hefur áfram meirihluta borg- arfulltrúa í Reykjavík með minnihluta atkvæða. í>að er athy@Lisvei'ða®t við úr- slit kosninganna í Reykjavik að Alþýðuibandalagið hefur stórauk- ið fylgi sitt þrátt fyrir klofn- ingsflraimiboð. I síðustu kosning- um í Reykjavíik hafði G-'listinn 5.423 atkvasði en í kosningunuim nú 7.167 atkvæði og hefur því bætt við sig 1.744 aitkvasðuiin, aukið fylgi sitt í höfuðhorginni um 3.1%. Þrátt fyrir þessa fyigis- au'kningu tókst G-listanuim ekfci aö rtó aukingu sem nægði til að kom.a Guðmundi J. Guð- mundssyni að, en það reyndist rétt sem Þjóðviljinn lagði á- herzlu á á kjördag að ba.ráttan stóð uim Guðmund J. og 8. mann íhaildsáns. Enda þótt K-Iistinn hafi heðið afliroð í kosningun- uim — fókk aðeins 456 atkvæði — hefðu þau nægt G-listanum til þess að tr.vggja fcosningu Guð- mundar J. Guðmundssonair. I öðru la'gi er það athygllisvert við úrslit kosningia.nna í Reykja- vfk að stjórnarílloikikarnir taipa fy'lgi, og Alþýðuflokkurinn sér- staklega. Samanlagt nenior tap stjórnarflokikanna í Reykja'vík 2,1%. Þeir feingu aðeins sem svarar 1000 atkvæði aukniinga,r- innar frá síðustu borgarstjói'nair- kosningum. Stjórna.randstaöan fékik hins veglar 4.000 atkvæði af aukninguinni eða 80% hennar. Sem áður segir töpuðu stjórn- arflokkarnir rúmum 2% i Rvik miðað viö siðustu kosningar, 1967. Staða stjórnarandstöðuinn- ar breyttist hins vegar seim hér segir miðað við síðústu kosninfí- ar: B — llstinn + 0,5% F — listinn — 1,5% G — Jistinn + 3,1% SósíalistaféOiaig Reykjaviílkui' fék'k 0,6% attovæða nú, en pró- sentuiala F-listans er miðuð vdð I-listawn í síðustu kosningum, enda þótt um snnað fylgS sé að ræða að verulegu lej’ti. fltkoma Alþýðubandalagsins annars staðar Uim útkomu Atþýðubandalags- Meirihlutinn tapaðist á hlutkesti! Á nokkrum stöðum á landinu voru úrslit mjög tvísýn og vai'ð að endur- telja atkvæði. Tvísýmast varð þó á Selfossi. Þar voru úrslit á þessa ledð: A 115 attovæði og enginn fulltrúi í hreppsnefnd, D 352 at- toivæði og 2 menn, H 494 atkvæði og I-listi 247 a,t- kvasði- Samtevæmt þessum tölum H- og I-iista hafði fjórði maður H-listans 1231/, atkvæði og annar maður I-listans einnig 1231/? atkvæði. Var framkvasmd endurtailnig á atkvæðum, og varð niðurstaðan öbreytt úr endurtalningunni. Loks var varpað hlutkesti og vann I-listinn hlutkestið. Þar með féll meirihluti H- listans sem hefur haft stjómartaumana í hrepps- nefnd SeWoss í mörg ár, en það voru Alþýðubandafagið og Framsókai'flliö'kteurin.n sem stóðu að H-listanum. ASB frestar verkfallinu Félag af g rei ð slu stúlkna i brauða- og mjólkurhúðum hefur frestað verkfaillinu sem félagið hafði boðað að ætti að hefjast í dag, og er þessi frestun ákveð- in í samráði við Verkamannafé- lagið Dagsbnin. Getur félagið nú boðað verikfail1! með tveggja sóllar- hringa fyrirvara. ÆF Bo-rgarfuMtrúar A1 þýðuhimdalagsins eg varaborgarfuHtrúar: Sigurjóu Pétursson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Guðmundur J. Gudmundsson. Mai'grét Guðnadóttir. ins annars staðar en i Reykjavfk er fjaiilað annai-s staðar í hlaðimi. Víða er útkoma Állþýðubanda- lagsins mjög mynda-rleg; senni- lega liafa þó úrslitin í Keflavík, Garðahreppi, Raufarhöfn, á Siglufirði og i Vestmannaeyjuim vakið einna mesta athygli Al- þýðubandalagsmanna. Niðurstad- an í Kópavogi var mjög m.yndar- leg atkvæðatala enda þótt einn l»sejarfui!lt.rúi tapaðist þar, hið sama er að segja um Neskaup- stað. Félaigair. Verið virkir í verk- faillsbaráttunni. Mætið til starfa að Tjamargötu 20. — Æ.F. 2.127 breyttir seðlar D-lista Mikið var urn breyting- ar á atkvasðaseðlum Sjáif- stæðisí'J ofcksi ns í Reykja- vík. Síðdegis í fyrradag beittu kosningasmalar i- haldsins mjög þedm áróðri við fólk að það gæti kosið D-listann en fengið úrrás l’yrir óáægju sina með ]>vi að strika út Albert Guð- mundsson. Voru því 2.127 breyttir seðlar á D-lista. Breytingar á öðrum list- urn voru sem hér segir: A 71 breyttur seðill. B 107 breyttir seðlar, F 33 brcytt- ir seðlar, G 93 breyttir seðl- ar og K 2 brevttir seðlar. — Breytingairnar á at- tovæðaseðlum hafa engin á- brif ,á .kosningaúrslitin að öðru leyti. KÓPAVOGUR Til stuðningsmanna H-listans í Kópavogi. — Mætið til rabb- fundar í Þinghóli í kvöld. ÚRSLIT KOSNINGA í RVfK 1967 OG 1970 Miðað við síðustu aliþinigÍK- kosningar hefur G-listinn i Reykjavík bætt við sig um 24% atkvæða. Alþýðuflokkur- inn tapað tæpum 40° «, hanni- balistar tapað 17,3%, Fram- sóknanflokkurinn svo til staö- ið í stað og Sjálfslæðisfloikk- urinn hirti þau atkv. af litla stjórnarflokknum sem þessir flokkar kasta á milli sín. Á töflunni hér að ofan má glöggt sjá fylgisbreytingar listanna í Reytejavík: I fremsta dálki enj greidd at- kvæði í Reykjavík 1967 og skipting þeirra á framboSs- listaiva þá. 1 næsta dálki eí atkvæðamagn og skipting þess e£ hlutföllin frá 1967 hefðu haldizt óbreytt í kosningun- um á sunnudaginn. I þriðja dálki eru greidd atkvæði í borgarstjórnarkosningunumog raunveruleg skipting þeirra. Mismunur talnanna í öðrum og þriðja dálki gel'ur gleggsta rnynd af breytingum á fylgi flokikanna og kemur tölulegur mismunur fram í fjórða dálki en hlutfallslegur mismunur í 5. d á 'Tki. Alþingiskosníngar 1967 Borgarstj.- Atkvæðamagn 1970 minus Greidd atkvasSi Atkv.magn með staðl- kosningar 1970, greidd 1967, með staðlaðri 1970 kjörsókn þá aðri 1970 atkv. nú — kjörsókn Tala % A Alþýðuflokkur 7,138 7.618 4.601 4- 3.017 4- 39,6 B Framsóknarflokkur ... 6.829 7.289 7.547 + 258 + 3,5 D Sjálfstæðisflokkur .. 17.510 18.687 20.902 + 2.215 + 11,9 G Alþýðubandalag 5.423 5.788 7.167 + 1.379 + 23,8 1 Félag alþ.bl.manna .. 3.520 3.757 4- 651 4- 17,3 F Samtök frjálsl. og vi.m. H Óháði lýðræðisfl. 420 448 3.106 + 8 4" 1,8 K Sósíalistafél. Rvíkur 456 Auð/ógild atkvæði .... 685 731 539 4- 192 4- 26,3 Alts 41.525 44.318 44.318 0 0

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.