Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 2. júní 1970 — 35. árganguT — 120. tölublað. Sáttcrfundur stóð í Sáttaiundir í kjaradeilunum voru engir um helg- ina frá því fundi lauk rétt fyrir miðnætti sl. föstu- dag. Fundur sáttasemjara með fulltrúum verkalýðsfé- laganna og atvinnurekenda hófst aftur kl. 9 í gær- kvöld, og stóð hann enn þegar Þjóðviljinn fór í prentun í gærkvöld. NiSurstaSa bœja- og sveitastjórnarkosninganna á sunnudaginn: Alþýðubandalagið er öflugasti verkalýðsflokkurinn í landinu Bœfti viS sig 32% I Reykjavik frá siSustu kosningum - AlþýSuflokkurinn fapaSi geysilega i Reykjavik - VerSa alþingiskosningar strax nu i haust? j Stjórn Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík færir öllum flokksmönnum og stuðnings- mönnum í G-listans þakkir fyrir frábær j störf í kosningabar- áttunni og á kjördag ¦ Alþýðubandalagið fékk 2 menn á Raufarhöfn A Raufarhöfn bauö Alþýöu- bandalagið fram hreinan flokks- lista á móti H-lista óháðra kjós- cnda. Voru á þeim lilsta menn úr flestum hinna stjórnmála- flokkanna. G-listi Alþýðubanda- lagsins hlaut 88 atkvæði og 2 menn kjörna, þá Guðmund Lúð- víksson verkstjóra og Angantý Einarsson skólastjóra. , H-listi óháðra kjósenda fékk 112 atkvæði og 3 menn kjörna. >á Pál Árnason, Hilmar Ágústs- son og Jónas Finnbogason. Við hreppsnefndarkosningar 1966 var 1 listi í franTJboði og var siálfkjörinn. Alþýðubandalagið styrkti verulega stöðu sína í kosningunum á sunnudaginn, sérstaklega í Rvík þar sem aukning flokksins var 32% miðað við síðustu alþingiskosningar. Er nú enn ótvírætt að Alþýðubandalagið er stærsti og öflugasti verka- lýðsflokkurinn í landinu sem á að gefa góða við- spyrnu fyrir alþingiskosningarnar hvort sem þær verða strax í haust eða að vori. Það var annars athyglisverðast við úrslit kosn- inganna í Reykjavík að Alþýðuflokkurinn beið al- gert afhroð og samanlagt fengu stjórnarflokkarnir aðeins fimmtung aukningarinnar, stjórnarandstað- an 80%. — íhaldið hefur áfram meirihluta borg- arfulltrúa í Reykjavík með minnihluta atkvæða. Síðustu vígi Alþýðuflokks- inserufallin Eftt hið athyglisverðasta við úrslitin í bæjar- og sveitar- stjórnarkosningunum er útreiðin sem Alþýðuflokkurinn fékk og gxeinilegt, er að hann gcldur nú stjórnarsamvinnunnar við Sjálf- stæðisflokkinn í áratug. Nú féllu tvö traustustu vigi Aíþýðuílokksins á íslandi þar se*m toafa verið mestu „krata- bælin" einis og rnenn nefna það. Framihald á 8. síðu. >að er a*hy>gltisfverðast vdð úr- slit kosninganna í Reyfcjavík að Alþýðubandalagið hefur stórauk- ið fylgi sitt þi'átt fyrir klofn- ingsfnaimiboð. I síðustu kosndng- um í Reykiavík hafði G-Mstinn 5.423 atkvæði en í kosningunuim nú '7.167 atkvæði og hefur þvi bætt við sig 1.744 atkvæðuim, aukið fylgi sitt í höfuðborginni um 3.1%. Þrátt fyrir þessa fylgis- aukningu tókst G-listaouim efkki að nó aukingu seim nægði til að köma Guðmtundd J. Guð- mundssyni að, en það reynddst rétt setm Þjóðviliinn lagðd á- herzlu á á kiördaig að baráttan stóð um Guðmund J. og 8. mann íhaftdsiins. Bnda þótt K-listinn hafi beðið aifhroð í kosndngiun- uim — fékfc aðeins 456 atkvæði — hefðu þau nægt G-listenuim til þess að tryggja kbsningu Guð- mundar J. Guðtmundssomai-. I öðru lagi er það athygllisvert við úrslit kosningainna í Reykja- vík að stjórnanfflokkarnir tapa fy'lgi, og Ailþýðuifllokkurinn sér- steklega. Samainliagt nemur tap st.iörnarflokkanna í Reykjaivík 2,1%. Þeir fengu aðedns sem svarar 1000 atkvœði aukiniimga.r- innar frá síðustu borgi&r'sitjórnair- kosninguim. Stiórnairandstaöan fékk hins vegar 4.000 atkvæði af aufcninguinni eða 80% hennair. Sem áður segir töpuðu stjórn- arflokternir i-úmutm 2% í Rvík miðað við sdðustu kosningar, 1967. Staða stjórnarandstöouinin- ar breyttist hins vegar seim hér segir miðað við síðustu kosndng- ar: B — ldstinn + 0,5% F — lisfcdnn — 1,5°',, G — listinn + 3,1% SósíaldsibatEél'aig Reykijaviikur fékk 0,6% atkivæða nú, en pró- sentutala F-ldstans er mdðuð við I-Iistantn í síðustu kosninguim, enda þótt uam annað fyigli sé að ræða að verulegu leyti. Útkoma Alþýðubandalagsins annars staðar Uim útkomu Alþýðu'bandalags- Meirihlutinn tapaðist á hlutkesti! Á' nokkrum sitöðuim á landinu voru úrslit mijög tvísj'n og varð að endur- télja atkvæði. Tvísýnast varð þó á Selfossi. Þar voru úrslit á þessa leið: A 115 aitácvæði og enginn fuiltrúi í hreppsnefnd, D 352 at- kvæði og 2 menn, H 494 atkvæði og I-listi 247 at- kvæði- Saimfkivæmt þessuwi tölum H- og I-Msta hafðd fjórðí maður H-listans 1231/? atkvæðd og annar maður I-lisfcans einnig 1231/, atkvæði. Vair frarnkvæind endurtailnig á atkvæðum, og varð niðuirstaðan óbreytt úr endurtalningunni. Loks var varpað hlutkesti 'og vann I-listinn hiutkestið. Þai- með féll meiríMuti H- listans sem hefur haft st.iómartauimana í hrepps- nefnd SeHfoss í mörg ár, en það voru Alþýðubandalaigið og FramBókai-fflotakurinn sem stóðu að H-ldstanum. ASB frestar verkfallinu Félag afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum hefur frestað verkfallllinu sem félagið hafði boðað að ætti að hefjast í dag, og er þessi frestun ákveð- in í saimráði við Verkaimannafé- lagið Dagsbrún- Getur félagið nú boðað verkflailll með tveggja sólar- hringa fyrirvaira. ÆF m BorgarfuMtrúar Al)>.vðiibandíiIíiksíds <>r varaiborgaxfulltrúar: Sigurjón Pétursson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Guðmundur J. Guðmundsson. Mai-grét Guðnadóttir. ins annars sbaðar en í Reykjavfk er fjaiilað annars staðar í blaðinu. Víða er útkomia Allþýðubainda- lagsins mjög myndai-leg; senni- lega liafa þó úrslitin í Kofflavík, Gaa-ðaihreppi, Raufarhöfn, a Siglufirði og i Vestmaninaeyjutm vakið einna mesta athygli Al- þýðubandalagsmainna. Niðui-stad- an í Kóparvogi var mjög myndar- leg atkvæðatala enda þótt einn bæjarÆulJtrúi tepaðist þar, hið sarna er að segia um Neskaup- stað. Félaigar. Verið virkir í verk- fallsbaráttunnd. Mætið tdl starfa að 'íjamairgötu 20. — Æ.F. 2.127 breyttir seðlar D-lista Mikið var um breyting- ar á atkvæðaseðlum Sjálf- stæðisifflokksdns í Reykja- vík. Síðdegis í fyrradag' beittu kosningasfmailar í- haldsins mjög þedm áróðri við fólk að það gæti kosið D-listenn en fengdð úrrás íyrir óáægju sína með því að strika út Albert Guð- mundsson. Voru því 2.127 breyttir seðlar á D-lista. Breytingar á öðrum list- om voru sem hér segir: A 71 breyttur seðdll, B 107 breyttir seðlar. F 33 breytt- ir seðlar, G 93 breyttir seðl- ar og K 2 breyttir seðilar. — Breytingarnar á at- tovæðassðlum hafa engin á- hrif á . kosningaúrslitin að öðru leyti. KÓPAVOGUR Til stuðningsmanna H-listans i Kópavogi. — Mætið til rabb- fundar í Þinghóli í kvöld. ÚRSLIT KOSNINGA í RVIK 1967 OG 1970 Miðað við síðustu alþinigi«- koisningar hefur G-listinn i Reykjavík bætt við sig um 24«'i) atkvæða. Alþýðuflokkur- inn tapað tæpum 40%, hanni- balistar tapað 17,3%, Fram- .sóknaiiflokkuri'nn svo til staö- ið i stað og Siálfstæðisflokk- urinn hirti þau atkv. af litla stjórnarflokknum sem þessir flokkar kasta á milli sín. A töflunni hér að ofan mé gdöggt sjá fylgisbreytingar listanna í Reykijavík: I fremsta dálki eru greidd at- kvæði í Reykjavík 1967 og skipting þeirra á framboðs- listana þá. I næsta dálki et atkivæöamagn og skipting þess ef hlutföllin frá 1967 hefðu haldizt óbreytt í kósningun- um á sunmidaginn. 1 þriðja dálki era greidd atkvæði í borgarstjórnarkosningunum og raunveruleg sikipting þeirra. Mismunur talnanna i öðrum og þriðja dálki gefwr gleggsta mynd af þreytingum á fylgi flo'kkanna og kernur töhnlegur mismunur fram í fjórða dálki en hlutfallslegur mismun<ur í 5. dáiIJd. Atþingiskosningðr 1967 Borgarstj.-kosningar 1970, greidd atkv. nú Atkvæðamagn 1970 minus Greidd sfkv»8i þé Atkv.magn rneð staSI-aSri 1970 — kjörsókn 1967, með staðlaðri 1970 kjörsókn Tala % A Alþýðuflokkur .....,. B Framsóknarflokkur ... D Sjálfstæðisflokkur .. G Alþýðubandalag ___ 1 Félag alþ.bl.manna' .. F Samtök frjálsl. og vi.m. H Óháði lýðræðisfl. .. K Sósíalistafél. Rvíkur Auð/ógild atkvæðí .... 7,138 6.829 17.510 5.423 3.520 420 685 7.618 7.289 18.687 5.788 3.757 448 i 731 4.601 7.547 20.902 7.167 3.106 456 539 + 3.017 + 258 + 2.215 + 1.379 -í- 651 + 8 -^ 192 -h 39,6 + 3,5 ' + 11,9 + 23,8 ^- 17,3 + 1,8 t 26,3 1 Alte 41.525 44.318 44.318 0 0 i .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.