Þjóðviljinn - 09.06.1970, Page 10

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Page 10
10 SIÐA — ÞJOÐVILJINN — Þriðjudagur 9. júnd 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpl — Það var óskiljanlegt, sagði yfirlautinantinn, — en ég efast um að þér getið varpað neinu nýju ljósi á það mál. Það fór fram nákvæm rannsókn á sínum tima, bæði aif hálfu lögreglumnar og hemaðaryfirvaldanna. — Og var engu haldið leyndu aí því sem fram kom? — Það var ekikert tál að halda leyndu. Eina skýringin sem við gátum fallizt á að lokum var að bílstjórinn hefði sofnað við stýrið. — Ég var að gera mér í hug- arlund að um einhvers konar skemmdarverk hefði verið að ræða, þótt almenninigur hefði eifcki fengið vitneskju um það. — Þér eigið við að upplýs- ingum hafi verið stungið undir stól? Tja, ég skil vel að yður skuli detta það í hug. Um þetta leyti var þagað yfir mörgu sem efcki var talið heppilegt að kæmist á almannavitorð. En í sambandi við Blávdk var engu sidfcu til að dreifa. — Engar grunsemdir? — Auðvitað lpgaði allt í grun- semdum um skemmdarverk. Á stríðstímum er sjálfsagt að gera ráð fyrir þeim möguleika. En það kom ekkert í ljós sem styrkti þær grunsemdir. Það get ég fullvissað yður um. Ég er sannfærður um, að rannsófcnin hefði leitt allt slíkt í ljós ef um það hefði verið að ræða. — Svo ég get hætt að hugsa ian það. — Alveg örugglega, sagði ytfir- lautínantinn einlbeittur. Stúlka kom inn og lagði blað á borð yfirmannsins, sagði fáein orð við hann í lágum hljóðum og hvarf síðan út aftur. — Hér koma upplýsinigamar, sagði hann. — Báck og Rothman gegndu báðir herþjónustu,í sept- embenmónuði. Það vitið þér þeg- ar, vegna þess að það var flokk- m fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Síml 42240. Hárgreiðsla. * — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- oc snyrtlstofa Steinu og Dódó Lmigav 18 tll hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SIMI 33-9-68 ur úr hernum sem lenti í áður- nefndu slysi. Vil'helmsson var ekki innkallaður það ár. og Carp — harnn þagði ögn við — var í þjónustu sjöttu deildar. Hann var í starfi hér í bæ. Paul þakkaði fyrir upplýsing- 32 arnar, en gerði sig ekki líklegan til að fara. — Eitthvað hlýtur að vera grugguigt þarna, sagði hann skel- eggur. — Eitthvað sem er öðru vísi en það á að vera, enda þótt ég ætli efcki að haida því fram að slysið hafi orðið fyrir skemmdarverk, eftir það sem þér hafið nú sagt mér. — Hvað gasti það þá verið? — Þannig er mól með vexti að Báck var að því kominn að Ijósta upp um eitthvað í sam- bandi við slysið. Það er ekki þar með sagt að sú uppljóstrun hafi varðað sjálfa útafkeyrsluna. Kannski hefur hún verið annars eðlis. Ef til vii'l hefur hann heyrt einhvern af farþegunum segja eitthvað. Ellegar þá að eitt- hvað hefur gerzt skömmu fyrdr slysið. Yfirlautinantinn kinkaði kolli hvað eftir annað eins og hann væri nú farinn að skilja hvað hann ætti við. — Hafi ég skáJið' yðUr rétt, sagði hann, — þá hefðu þær uppljóstranir átt að vera ein- hverjum hætbuJegar. — Það er einmitt áilit mdtt. Og nú er ég að velta fyrir mér hvers eðlis þær heíðu verið. — Elkki veit óg það? Elf til viil ólöglegar upplýsingar, sagði lautinantinn út í bláinn. — Var hann grunaður um slífct? — Báck? Nei, alls ekiki. — Nei, ég tel líka óMklegt að hann hefði verið heppiiegur njósnari. Hann skorti dirfsku. — Það . er nú ekki dirfskan sem er miikilvægust fyrir njósn- arann, sagði lautinantinn. — Að vísu er stundum þörf fyrir hug- rekld. Þegar slílkir menn þurftu að fara með leyniboðskap frá vígstöðvunum og yfir víglínuna, þá var auðvitað fuil þörtf fyrir dirfsku En .Back var ekki á vígstöðvunum; hann var stað- settur hér í borginni um þetta leyti. Paul fannst sem lautinantinum lægi eitthvað á hjarta ©n gæti ekki almennilega komið orðuim að því. — Þeir sem seldu leynilegu upplýsingastofnunni þjónustu sína, hélt yfiriautinantinn áfram, — áttu oft að gefa skýrslu um ósköp einfalda hluti. Hvemig er stjómin? Hvaða vopnum er úthlutað? Hvemig er andinn í herbúðunuom? Hvað er gert til að fræða ykkur? Ymislegt þess háttar. Það þurfti svo sem ekki mikla dirfsku til að kymna sér slíka hlutd, það þurfti aðeins að hafa auigun opin. Þér skuiluð efkki halda að venjulegiur njósari flái fyrirmæli um að brjétast inn og stela nýjustu teiikninigum af ber- flugvélum eða neinu sliku. — Ég hef svo sem ekki haldið það heldur, sagði Paul. Hann taldi víst, að málgleði lautin- antsins hefði einlhvem tilgang, þótt hann gæti ekfci enn skilið hver hann var. — Nei, eins og ég segi, þá eru það ósköp hversdagsleg leymdarmál sem um er að ræða. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir að fólk hendi reiður á Slíku, En auðvitað er hægt að reyna að hindra að það af- hendi þessar upplýsin-gar réttum — eða öllu heldur röngum — aðilum. — Að sj’áltfsögðu hlýtur ævin- lega að vera nokkurt eftiriit á stríðstímum? spurði Paul og hafði hugboð um að nú væru þeir að komast að kjarna máls- ins. — Já, einmitt, sagði yfirlaut- inantinn ánægður. — Einmitt. Það er haft eftiriit með þeim sem grumamlegir þykja. Það er fylgzt með því þegar þeir reyna að nálgast þann sem fékk þeim verkefnið, Og þetta vita þeir um, hugsaði Paull. Þess vegna gæta þeir þess að koma ekki fram sjálfir. Þeir grípa til einhveng milliliðar sem fær greitt fyrir ómakið, Náunga á borð við Back sem engum dettur í hug að gruna um græsku. — Er nokkur á listanum mín- um sem var undir eftiriiti? spurði hann. — Já, sagði yfirlautinantinn, dálítið hikandi. — En viðkom- andi var aðeins grunaður. Hann gerði sig ekki sefcan um neitt sannanlegt afbrot. Þá hefði hann hlotið viðeigandi dóm og þá héfðuð þér einskis þurft að spyrja. Nei, eins og ég segi þá var aðeins um að ræða óþjóðlegan hugsunarhátt og grugguga skap- gerð yfirieitt Paul þóttist nú vita hvað á spýtunni hékk,- — Carp? spurði hann. Síðustu hindruninni var rutt úr vegi. Yfiriautinantinn laut höfði til samþykkis. — 666 21739 Carp. Það var eins og þetta langa númer hefði allt 1 einu gætt myndina af manninum nýju lífi. Minningin virtist fylla hann beiskju, því að hann urraði eitt- hvað óiskiljanlegt fýrir rnunni sér Rauðir og hvítir asterar glóðu í vasa á matborðinu. Brauðið í körfunni var grátt og þunnt sem pappír. — Sjáðu, sagði Súsanna með áhuga. — Súrmjólkm er seig! Hún lyfti fullri skeiðinnd og mjólikin í skálinni Ijrftist með tregðu og teygði úr sér í löng- um ,streng. — Þetta er mjólkurþykkni sem þú hefur keypt, sagði bróðirinn. — Ég veit það vel. Mér datt í hug að reyna. Skyldu þeir annars leggja í þetta kólfsmaga? Og meðal annarra orða, ertu búinn að köllvarpa fjarvistar- sönnun Carps? — Ég ætlaði að bregöa mér í það einfovem daginn. — Brtu búinn að ákveða þig hvort þú ætlar að gera hann að aðalpersónu í atfbrýðilharm- leik eða njósnamáli? — Njósnamáli held ég ffekar. — Þú rasðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hún reyndi að koma mjóllknr- þykkninu á óvart mieð því að skella skeiðinni snöggllega niður í það, en þykknið var vel á verði og smeygði sér undan. — Á hvorum endanum erfcu að hugsa um að byrja? spurði hún sbutt í spuna og horfði illilega á þykknisskiálina. — Fyrst og fremst þarf ég að komast að því, hvemig Carp hefur fengið að vita um að stefnumótið stóð til. — Back hefur kannski sjálfur sagt honum frá því framhjá- hlaupi. — Varla. Hafi stefnumótið verið hættuilegt fyrir Carp, hefði Báck naumast farið að minnast á það í návist hans. Vitneskju sína hlýtur Carp að hafa fengið frá einihverjum millilið. — Það er nóg til af kjafta- kindum, sagði Súsanna og kink- aði bolli með lífsreynslusvip. — Og þegar þú ert búinm að hafa upp á kjaftakindinni, þá. ræðstu að fjaryistarsönnunimni? — Já, einhvem veginn þannig hef ég hugsað mér þetta. — Hvernig hefurðu hugsað þér að bera þig til? Hann hlýtur að hafa fundið einhverja aðferð til að komast óséður framhjá dyraverðinum inn í bíóið. — Það hljóta að vera margar leiðir til þess Súsanna hugsað málið. — Hann hefði getað tekið sér stöðu í húsasundi og rekið upp skerandi neyðaróp og kallað á hjálp. Og dyravörðurinn tekur á rás og á meðan hleypur náung- inn kringum húsið og laumast inn. — Ellegar þá að hann hefur brotið bmnaboða til þess að slökkviliðið kæmi á vettvang. — Eð þá að hann hefur brotið gluggarúðu eða spremgt fáeina kínverja í götunni. Enginm dyra- vörður getur stíllt sig um að *-elfur Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum W'1' Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. iiiimniHuuiiiimiHiiiiiiiiiiiiniiiitiiiiHiiniiiiniiUHmiiiiiiUiiiimiiiiiiniiiíiinuíiiiniiiiíiíiiiiiiiiiiiíjiiUiiiiil nPPfiHBSHl HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR u TEPPAHUSIÐ * SUÐURUtNDS- BRAUT 10 *■ SÍMI 83570 ililliiiiniliniimnMfinnmlÍíllIiiiiriiiimi'iiiliililliiiiiiiiiiiIliiiiiiIiiiiliHiilHÍíiiiiiiiiniiiiliiiiiiiiijiiiiÍHtitíii SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðuTn. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUT AÞ J ÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhóffa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI FÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■ Minningarkort m • Slysavarnafélags íslands. • Bamaspítalasjóðs Hringsins. • Skálatúnsheimilisins. • Fjórðungssjúkrahússins Akureyri, • Helgu Jvarsdóttur. Vorsabæ. • Sálarrannsóknafélags Islands. • S.LB.S. • Styrktarfélags van- gefinna. • Mariu Jónsdóttur. flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnað. armannafélagsins á ‘’elfossi. • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- 1 sonar, skólameistara. • Minningarsjóðs Araa Jónssonar kaupmanns. • Hallgrfmskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar. Kirkjubæjarklaustri. • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags íslands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725. '■■••■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■n MANSION-rósabon gelur þægilegan iliu í stoíuna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.