Þjóðviljinn - 16.06.1970, Page 7

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Page 7
Þriðjudagitt' 16. júni 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J í VINNUSTOFUNNI mörkinni“. Fyrir nokkrum ár- um övöldu þeir Silis og Lem- port um 3ja mánaða skeið í Nigeríu. Þangað íóiru þeir til þess að skreyta sovézku sendi- ráðsbyggingun a í Lagos. Og í vinnustofunni má sja ótal skemmtileg verk frá Afriku- dvöl þeirra féliaga. Vinnuaðstaða þeirra félaga er ágæt, ríkið hefur látið þeim í té vinnustofu með öllum út- búnaði, þetta eru 2 stórir sal- ir, teiknistofa, keramikvinnu- herbergi og setustof'a. Nikolaj Silis fæsit mest við keramik og tré, en Volodja Lemport við sitein og steinsteypu. Það má segja, að hjá þeim sé lista- skóli út af fyrir sig. Menn hafa misjaínar mætur á verkum Guðrún Kristjánsdóttir skrifar frá Moskvu Mynd eftir Silis. — Ljósmynd Rosenberg. Eitt af verkum Lemports. — Ljósmynd Khalatsjev, en hann tók einnig myndiraar af listamönnunum. Það eru nú liðin um 2 ár síðan ©g kynntist fyrst siorvézku myndiböiggvuirunum þekktu, þeim Nikolaj Silis og Volodja Lemport, og þegar éig leit inn í vinnustofuna hjá þeim um daginn, diatt mér í huig að sfcrifa um þá nokkur orð. Framaferill þeirra félaga hefur verið glæsilegur. Þeir höfðu ekki fyrr lokið námi við listahásfcóla hér í Moskvu en þeim var boðið að vinna við veggsfcreytingar vð Lomonoss- ovháskólann á Lenínhæðum. Skömmu síðar báru þer sigur úr býtum í samkeppni sem efnt var til um minnismerki, sem átti að tiákna sameinin,gu Rússlands og Úkraínu. Þeim var falið að sjá um skxeyting- ar á íþró'ttaleikvanginum mikla í Luznikj í Moskvu og svo mætti lengi telja. Kalinínstræt- ið nýja í miðborg Moskvu byrj- ar og endar á verkum þeirr a. Þeir ferðast mikið um Sovét- ríkin, voru nýlega í Askbabad í Mið-Asiíu, þar sem þeir unnu að 17ft feta veggskreytingu, s©m nefnist „Sigurinn yfir eyði- Lemport þeirra, flestir dá þau, aðrir ekki, en enginn ber brigður á firáibæra listahæfileika þeirra beggjia, frumleika og áræðni. ★ Og á kvöldin, að loknum vinnuidegi, er gestkvæmt hjá listamönnunum, þar er stöðug- ur straumur ungra myndhöggv- ara, listmálara, ljóðskálda og söngvara, leikara og leikstjóra, rithöfunda og annarra kunn- ingja þeirra, og þar fara fram fjörugar umræður um listir og bókmenntir, og þar er leikið á gítar, og það bregzt eikki, að Volodja Lemport syngi fyrir gesti rússneskar vísur. Guðrún Kristjánsdóttir. ðryggi í flugferðum rætt á alþjóðaráðstefnu Kanada Þríðjudaginn 16. júní, vcrður settur í Montreal í Kanada fund- ur, þar sem fulltrúar allra lielztu þjóða hcims, sem aðild eiga að alþjóöaflugmálasam- bandinu ICAO (en það er ein af sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna) munu um tvcggja vikna skeið ræða í fyrsta lagi öryggisráðstafanir til að koma í vcg fyrir hvcrskyns afbrot, er farþcgum, áhöfnum og fhigvélum kann að stafa Iiætta af og í öðru lagi hvernig lög- um vcrði komið yfir þá, cr á- byrgð bera á glæpsamlcgu at- ferli scm flugsamgöngum er hættulegt. Þessi aukafúndiur ICAO-þings- ins var boðaður með þivi brýn þörf var á að ræða siprengjutil- ræðin tvö í febrúamiénuðd sl., en í öðru þeirra fórust 47 manns í Coronadoflugvél Swissair flug- félagsins og í hinu tilfellinu var Caravelle-vél austurrísika flug- félaigsins nær tortímt. Náðu þá háimiairiki sívaxandi árásir á far- þegalflugvélar, en þær hafa beinzt að ránum og skemmdar- verkum, sem mijög hafa verið ógnvekjandi uim víða veröld. Vænta má þesis að á fundinn komi háttsettir fulltrúar rikis- stjórna 117 aðildam’kja ICAO, ásamt áheymarfulltrúum al- þjóðasamtaka flugféHaga og starfsimanna á sviði flugimála. Þannig mun á fundinuim veit- ast einstakt tækifæri til að gera viðtækar áætlanir um vernd gegn þeim ónauðsynlegu og ó'tæku hættuim, sem flug- rekstur hefur orðið við að búa undanfairin ár vegna flugvéla- ræningja og skemmdarverka- mamna. E.t.v. er flugrekstur ein- hver skipulagðasta atvinnugrein í heimi, enda er sfcipulag henni nauðsynlegt til að trygigja ör- yggi og regllu í reksitri. Aðgerð- ir óbyrgðarlausira ednstakMnga og afbrotamanna mega ekki stofna trú ataemnings á öryggi Agnar Kofoed-Hansen flugferða, sem mörg ár hefur tekið að treysta, í hættu. Þeir, sem að orðsendiingu þesisari standa, óska þess að ár- angur af fundi ICAO verði sem hér segir: Samþykkt verði hátíðlcg og bindandi skuldbinding allra ríkja þess efnis að þau muni á- líta óþarfa afskipti cða árásir á flugrckstur fyrir hvcrskyns á- stæður glæpsamlcgt athæfi að alþjóðalögum, sem þau muni ekki fyrirgefa undir neinum kringumstæðum. Yrði lítið svo á að hvert það ríki, sem eigi gerðist aðili að slíkri skuldbind- i.ngu, hefði hafnað skyldu sinni til að halda uppi öryggi, lögum og regiu og þannig fyrirgert rétti sínum til að njóta kosta þess að vera aðili að ábyrgu al- þjóða samfélagi á sviði flug- mála. Gerðar verði tillögur um ör- yggisstaðla táil að verja flugvelli og flugvélar gegn hvearjum þeim, sem leitast við að sfcipta sér a£ örj-ggi flarþega, áhafna, fiutninigs, pósts eða fliugvéla. Gerðar verði tillögur um að- ferðir við skoðun farþega, far- angurs, fllutnimgs, pósts og flug- véla við sérhvert tækifæri og hvar sem er þegair ástæða er til að ætla að öryggj sé ógnað. Viðurkennd veirði höfuðnauð- syn þess að tryggja öryggi með forgamgsrétti fram yfir tillit til kostnaðar eða þæginda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.