Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 5
Suninudaigun 5. júlí 1970 — ÞJÖSVTí&JINN — Sl£>A g
BRIDGE
„Spilar ems og karlmackirM
26
YifípbHrðír karimamna við
spttelborðið eru vairt dregnir í
efla og ensba spdlakonan Rixi
Marfcus, sem er reyndar aust-
urrísk að upprtunai, er einfiáirra
kvenna sem ekki þarf að bera
Jdnnroða fyrir neinuim kari-
manni við spiflalborðíð.
Heflzö kos*urinn við spila-
miennsku hennar eru einiflaldar
en kröfbugar sagmir. Bn hún
kann Mka mæfavei að spila úr
spilunuim, eins og sannast í
þessairi gjöf þair sem hún hef-
ur two a£ mestu meisiturum
bridge-iþróttarinnar að and-
steðínguim.
V KD8 Tpr
? ÁD642
* 642
A K107
V 42
? K973
* G873
A DR6542
V G97
? G10
* Aí)
A AG
V A106S3
4 85
* KD105
Sagnir: Suður gefur. AMdr á
haettu. Suður: Markus. Vestur:
Béllarionna. Norður: Gordon.
Austur: Avarelli.
Suður Vestur Norður Austur
IV pass 2 4 pass
2gr pass 3V pass
4 V pass pass
Giorgio Belladonna í Vestri
lét út hjartafjairka og Rixi
Markus í Suðri tók gosa Aiust-
urs með ásnurn og svínaði tíg-
uldrottningu. Síðan lét hún úr
borði laufatvist sem Avarelli
lét fara. Hvernig spiilaði Rixi
Marktis þegair hún hafði tekið
á lairafadrottninguna, tEL þess að
fá eKIeifKx silagi (eimn yfdrslagi) í
fjórum hjörtuimi? Hvernig ætti
Suður að spila ef Aiustur tek-
tir sitrax á laiufaéslnn og lætur
síðan út tromp?
Svan
Hún spiiaðl affituir ffgK'ogtók
á ásinn í borði, trompaðd síðan
tfgul. Fór aftur irai í borðið á
höartadrottningu og trompaði
annan tígul til að fría fimimtai
tíguliran. Austri var enginn á-
vinnimgiur að trompa, því að
þá hefði Suður kasitaö tap-
spilí sínu í spaiða.
SpiliaHokin ollu engum vand-
ktvseðuim. Rixi spilaði sáðasta
trompinu (þristinum sem tek-
inn var á kónginn) síðain tígui-
sexu sem var orðin fríspil, og
Ioks laiufi . . .
IÞað haifði í fyrstu verið tailið
að Avarelli hefði getað komið
í veg fyrir yfirslaginn ef hann
hefði tekið strax á laufás til
þess aið láta út tromp. Þetta
er þó ekkd rétt, því að þegar
sagnhafd hefur tekdð á hiairta-
drottningu síaðn á tfgiulásinn,
er laufi aftur spfflað úr borði.
a) Trompi Austur þegair laiufi
er spilað í þriðja sinn (úrborði
eftir innkomu á tígulásinn), <ar
ekki lengur neitt tromp úti og
Suður getur trompað spaða-
gosa sinn (eftir að hafa kasit-
að öðrum spaðamuim í borðd í
laufakónginn).
b) Trompi Austur ekki, tek-
ur Suður á laufakónginn, tromp-
ar laufatíuna með hátrompi
(hiartakóngnuim), tekur á spaða-
ásinn, síðan á hjartatíu og gef-
ur aöeins á spaðagosa sinn.
Slemma af misskilningi
1 Það'- er oft vandasamt að
¦'velja rétt útspil í slemmiuþrátt
fyrir það sem raða má af sögn-
unum. Og þegar þær upplýs-
ingar reynast rangar vegna
misskilnings er eðliilegt aðbezta
útspilið finnist ekki, eins ogfór
fyrir hinum fræga bridgespil-
ara Sam Stayman í þessari
giöf sem spiluð var i Miaoni
fyrir nokkrum árum og vakti
þá aithyglli.
* D8
V 1063
? ADG96
* AD4
A 543 v A G1072
V A85 V KD74
? K532 ? 1087
* 1052 * 76
* AK96
¥ G92
? 4
* KG983
Suður: Becker. Véstur: Sbay-
man. Nórður Haydén. Austur:
Mitchell.
Suður Vestur Norður Austur
1* pass 14 pass
IA pass 3* pass
4* pass 4A pass
0* páss pass pass
Stayman gerði ráð fyrir ein-
spili í hiarta hjá Norðri og
lét því út tíigultvist. Hvernig
fór þá Beclcer að því aðvinna
hálfsfLemmu í lauifi gegn beztu
vöm?
Athugasemd um sagnirnar:
Það er greinilega um mis-
skilning að ræða í sðgnunum,
enda kom það á daginn aiðþau
Dorothy Hayden og Jeff Beck-
er höfðu komdð sér saman uffl
að ef umsaminn sagnlitur væri
annar af lágflitunum skyldu þau
nota fiögurra laufa spumar-
sögnina um ésa, seim oftast er
kennd við Gerber. En Becker
hafði gleymt þessu samkomu-
laigi og rauk í sleimimusögin þott
þrir tapslagir í hjarta væru á
báðum höndum!
Hann hélt að sögnin 4 spaðar
sýndi stuðning í spaða, on
Hayden bafðd með henni tiil-
kynnt tvo ása. Becker reiknaði
með að hún ætti því þrja spaða
a.m.k. auk 5 tígla og 3 laufa og
gerði þvi ráð fyrir einspili í
hjarta, þar sem hún átti tíuna
þriðju! En til allrar lukkulagði
Stayman sama skilning í saign-
imair og spilaði því ekki út
hjartaés sinum.
Orðsending
tíl utvinnurekenda
Frá og með s.l. áramótum að telja gekk í gildi að-
ildarskylda að Lífeyrissióði málm- og skipasmiða
samkvæmt kjarasamningi frá 19. maí 1969 milli
vihnuveitenda og Málm- og skipasmiðasambands
íslands.
Samkvæmt ofanrituðu ber að greiða iðgjöld fyrir
launþega 16 ára og eldri, sem aðildarrétt hafa öðl-
azt sa^nkvæmt samningnum.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu líf-
eyrissjóðsins, Skólavörðustíg 16, sími 26615.
Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða.
Svíþjóðarbréf eftir ÓLAF GUNNARSSON
Sænskar konur eru stærsti
láglaunahópurinn í Svíþjóð
Að undanförnu hefur Þjóð-
vdljdnn birt nokkrair merk-
ar greinar um konuna í
þ.ióðfélagdnu, og vafalaust
munu kjöir kvenna verða
mikið umræðuefni næstu áæin.
Hár j Svíþ.ióð er nú að hefjast
birting mikillar skýrslugerðar
um láiglaunafólk og byggist
hún á rannsókn, sem hafin var
1966. Sá sem skýrsluna garir
er landshöfðinginn fil. dr. Rud-
olf Meidner. Ég skal geta hér
nokkurra atriða úr fyrstk hluta
skýrslunnair og síðan drepa á
nokkur atriði úr hinni merku
Málmeyjarrannsó'kn, sem hófst
1938. Þeir sem vilja kýnna sér
Málmeyjarrannsóknina vand-
lega geta gert það með því að
lesa bókina „Talent, Gpportun-
ity and Career", sem kom út
á foriagi Almqvist & Wiksell
rétt fyrir jólin sl. ár.
Það sem ég drep á í grein-
inni, er ekki nægilegur fróð-
leikur handa þeim, sem vilja
kynna sér málið vandlega og
þess vegna bendi ég á heimild-
arrit.
Atriða úr láglaunaskýrslunni
er fyrst getið.
Ef árslaun kvenna væru
jafnhá og giftra karlmanna,
myndu árslaun lægri en
15.000,00 kr. á ári miðað við
árið 1966 (ca. 30 'prósent hærri
nú) aðeins ná til 2,3 prósent
launþega í stað 12,3 prósent.
Láglaunavandamálið eir hann-
'ig fyrst og fremst vand-mál
kvenhanna. Meðallaun karla
voru árið 1966 24.150,00 kr. á ,
ári fyrir fullt staxf, en sama
ár voru meðallaun kvenna fyr-
ir fullt ' starf ekki nema
15.900,00 á ári.
Ef ath-uguð eru luan allra
launþega, bæði í fullri vinnu
og þeirra, sem unnu hluta úr
vinnude'gi, kemur í liós, að um
það bil einn þriðji launþega er
láglaunafólk. Bezt settir eru
giftir karlmenn, en liðlega 90
prósent þeirra hafa fulla vinnu.
Hinsvegar háf'á áðeins 70 pró-
sent ógiftr'a kairlmianna fulla
vinnu. Ógiftú kárlmennirnir
bafa einnig mun lægri laun' en
þeir giftu og lenda í 12,5 pró-
sent þeirra þannig í láglauna-
hópnum. Það er t.d. næsta al-
gengt að ógiftir karlmenn hafi
ekkert starf að staðaldri.
Það virðist samkvæmt þessu
vera bæði mannlegt og rök-
rænt, sem Jakobína Sigurðar-
dóttir segir í bréfi til Skúla
Guðjónssonar, en þar leggur
hún mikla áherzlu á að konan
vilji vinna með manninum og
bera byrðar lífsins við hans
hlið. Augljóst er. að ógiftu
sænsku karlmennirnir þurfa
mjög á aðstoð góðra kvenna að
halda til þess að geta bjargað
sér í lífinu.
Þrennt virðist einkum haf a .
áhrif á tekjur fólks, en það
er kyn. aldur og menntun. Fólk
sem aðeins hefuir lokið skyldu-
námi nær hátekiupunkti sínum
um fertugsalduir, fólk sem hef-
ur stúdentspróf eða meiri
menntun, heldur áfram að auka
tek.i'ur sínar fram að lokum
starfsævinnar.
Láglaunafólk er oftar at-
vinnulaust og oftar veikt en
hálaunafólk.
Árið 1966 voru 1,3 milión
manna og kvenna á s.iúkra-
launum meira en tvær vik-
ur ársins.
Ein miljón manna var at-
vinnulaus þetta ár, en af þeim
hópi voru 4ft0.000 i atvinnuleit.
Þeir, sem ekki voru í atvinnu-
leit, eru í skýrslunni kallaðir
duldu atvinnuleysingiamir, en
meirihluti þeirra eru konur,
sem sem ekki geta fengið vinnu
ekki tekið þá vinnu, sem í boði
nærri heimili sínu eða geta
er, vegna þess að þær geta
ekki komið börnum fyrir í leik-
skóla eða á dagheimdli.
Nánar verður sia'gt frá lág-
launaskýrslunni í sænskum
blöðum síðar og hún verður
vafalaust mikið umræðuefni,
bæði hér og í öðrum löndium.
Árið 1038 hófst í Málmey ó-
veniuleg rannsókn. í þriðja
bekk barnaiskólaniia í Málmey
gengu þá samanlagt 1543 börn.
Öll þessi böm voru vandlega
athuguð. bæði hvað greind,
námsárangur og þjóðfélags-
þrep snerti og þegar fólkið vair
35 ára var hagur þess aftur
rannsakaður vandlega.
Það, sem hefur vakið mesta
athygli í þessari óvenjulegu
rannsókn er það, að þióðfélags-
þrepið, -sem bömin og foreldr-
ar þeirra stóðu á árið 1938,,
hefur haft úrslitaáhrif á gengi
fólksins 25 árum síðar. Þann-
ig hefur fólk sem stóð á hæsta
þ.ióðfélagsþrepinu árið 1938
helmingi hærri tekjur við 35
ára aldur en þeir sem stóðu á
lægsta þrepinu. þótt greindin
væri samkvæmt greindarmæl-
ingum 1938 eins og mat kenn-
ara á námshæfileikum hið
sama.
Þar eð þessi frásögn er fyrst
og fremst ætluð konum og
þeim, sem hafa áhuga á mál-
efnum kvenna, skal ekki farið
frekar út ív þessa sálma hér að
sinni, en þess í stað 'bent á"
hvaða munur á körlum og kon-
Um hefur komið fram við
Málmey.iárrannsóknina.
Eólkinu er skipt í 6 starfs-
hópa eftir þeirri ábyrgð og
þeim vanda, sem störfunum
fylgir. Ábyrgðin og vandinn
veita eðlilega hærri laun. í
þremur efstu starfshópunum
voru við 35 ára aldur 37 pró-
sent karlmanna að . starfi í
þremur efstu starfshópunum en
aðeins 9 prósent kvennanna.
Af 11543 manris í aldiurs-
flokknum' höfðu aðeins 4 kon-
'ur 35 ára 'að aldri 2o undir-
menn eða fleiri, en 45 kari-
menn. .
Tæplega 5 prósent kvenn-
anna höfðu' jafnhá eða hærri
laun en meðallaun karlmanna.
91 prósent karlmannanna voru í
fullri vinnu en aðeins einri
þriðji hluti kvennanna.
63 prósent karla og 56 pró-
sent kvenna höfðti lokið
skyldunámi sinu eðlilega. 9
prósent höfðu ekki lokið námi
á eðlilegum tíma en gengið í
sama bekkinn einu sinni eða
tvisvair auk venjulegs náms.
50 prósent karla og 30 pró-
sent kvenna höfðu gengið á
námskeið að skyldunámi loknu.
Þegar þeir. sem ekki höfðu
gengið í menntaskóla voru
spurðir. hvort þeir gætu hugs-
að sér slíkt nám svaraði helm-
ingur karlmanna játahdi en að-
eins einn þriðji hluti kvenn-
anna.
88 prós. karlmannanna hafði
ökuskirtein; en aðeins 48 pró-
sent kvennanna.
4,2 prósent karla og 2,7 prð-
sent kvenna hélt áfrani námd
í háskóla.
Dl prósent karla og 16 pró-
sent kvenna bafði aldirei les-
ið bók að skólanámi loknu.
10,4 prósent karla og 2,4
prósent kvenna höfðu lent á
safcaiskirá, flestir aðeins einu
sdnni. en 3 prosent fcarlmanna
oftar en þrisvar.
Þeir, sem lentu á sakasfcrá
höfðu yfirleitt verið lélegir
nemendur í sfcólum og oft hlot-
ið framfæa-slustyrk hjá bæjar-
félaginu.
Það er athyglisvert, að þeir
barknenn sem endurtóku af-
brot sín voru yfirleitt úr hópi
greindari afbrotamannanna.
Þessi upptalning er ekki
tæmandi, enda fyrst og fremst
gerð til þess að vekja athygli
á merfcri rannsófcn, sem á fáa
sina líka.
Eins og tölumar sýna er að-
staða kvenna. jafnvel í báþró-
VANTAR ATVINNU
Sextán ára skólapilt
vantar atvinnu.
Vinsamlegast hringið í
síma 84958.
uðu landi eins og Svftðoð,
engan veginn eins góðogkarl-
manna. Það er þó miála sann-
ast, að það er aðeins lítdll hlufi
barlmainna sem hefur haig af
því að greiða konum lægri laun
en körlum. Sá litli hluti eru
stóratvinnurekendur. Bæjiar- og
sveitarfélög og ríki hafa engan
hag af því að konur séu lág-
launaðar og sama máli gegnir
um mennina sem þæx eru
flestar giftar. Sízt af öllu
græða karknennirnir, sem ekki
fá vinnu vegna þess að at-
vinnurefcandinn vill heldur lág-
launaða og duglega bonu, en
hálaunaSan en ekki öllu betri
barlmann í starfið.
Með tilliti til þessaira stað-
reynda er það eðlilegt, að
verbalýðshreyfingin taki mynd-
arlega undir kröfur kvenna um
iafnrétti í launamálum.
Hekluferðir
Ekið að eldstöðvum Heklu alla daga frá Bifreiða-
stöð íslands kl 13,30.
Leiðsögumaður verður með í ferðunum.
Upplýsingar á Bifreiðastöö íslands. Sími 22300.
Austurleið h.f.
Ný tunnlæknustofu
Hef opnað tannlækningastofu að Ægisgötu 10.
Viðtalsbéiðnum veitt móttaka í síma 25442 alla
virka daga frá kl. 9-17, laugardaga frá kl. 9-12.
Sigurður L. Viggósson,
tannlæknir.
Tilboð óskast í að byggja undirstöður, fyrir laékná-
og s'júkrastofur að Kleppi.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7, Rvík., gegn 1.000,00 króna skilatrygsingu.
Tilbð verða opnuð 15. júlí 1970 kl. 11,00 'hi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Kaupfélagsstfóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súgfirðinga
er laust til umsóknar frá 1. okt. n.k.
Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýs-
ingum utn menntun og fyrri störf sendist Gunnari
Grímssyni starfsmannastjóra S.Í.S., eða formanni
félagsins Sturlu Jónssyni, Suðureyri. fyrir 1.
ágúst n.k.
Starísmannahald S.Í.S.