Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 5
Sunnudagui’ 5. júli 1970 — ÞJÓÐVIIiJrNN — SlÐA ^ BRIDGE 26 „Spilar etns og karlmaður'1 Yfirburðir fearlmanna við spilaborðið ®m vart dreginir í efia og enslka sipdlalkonan Rixi Marfeus, sieim er reyndar aust- urrisik að uppnuma, er ein fárra kvenna seim ekfai þarf að bera Idnnroða fyrir neinuim karl- manni við spdfaborðið. Heílzti kosturinn við spila- miennsfau hennar eru einiíaldar em krcftugar saginir. Bn hún kamn lífaa mæfcavel að spila úr spilumuim, edns og sannasit í þessari gjöff þar s:em hún heff- ur tvo aff miestu meisiturum bridige-fþróttarinnar að and- steðdngum. A 93 ¥ KD8 ♦ ÁD642 * 642 A K107 A D86542 ¥ 42 ¥ G97 ♦ K973 ♦ GIO * G873 4> Á9 A AG V Á106S3 ♦ 85 4» KD105 Sagnir: Suður geffur. Allllir á hættu. Suður: Markus. Vestur: Belladonna. Norður: Gordon. Anstur: Avarelli. Suður Vestur Norður Austur 1 ¥ pass 26 pass 2gr pass 3¥ pass 4¥ pass pass pass Giorgio Belladonna í Vestri lét út hjartafjairfea og Rixi Markus í Suðri tófa gosa Aust- urs með ásnum oig svinaði tíg- uldrottningu. Síðain lét hún úr borði lamfiatvist sem Avareili lét fara. Hvemig spilaði Rixi Slemma af * Það er offt vandasamt að velja rétt útspil í slemmiu, þrátt fyrir það sem ráða miá af sögn- unum. Og þegar þær upplýs- ingar reynast rarngar vegna misskilnings er eðlitegt aðbezta útspilið finnist efaki, eins ogffór fyrir hinum frasga bridigespil- ara Sam Stayman í þessari giöf sem spiluð var í Miami fyrir nokfarum árum og vakti þá aithyglli. D8 ¥ 1063 ♦ ÁDG96 * ÁD4 A 543 A G1072 V Á85 ¥ KD74 ♦ K532 ♦ 1087 *• 1052 * 76 A ÁK96 ¥ G92 ♦ 4 * KG983 Suður: Beckér. Vestur: Stay- man. Norður: Haydén. Ausitur: Mitchell. Suður Vestur Norður Austur l* pass 14 pass 1A pass 3 4> pass 4* pass 4 A pass 6 4» pass pass pass Mtarfcus þegar hún hafði teikið á iHiufadrottmnguna til þess að fiá elllieifiu slagi (eánn yfirslaig) í fjóirum hjörtum? Hvemig ætti Suðuir að spila eff Austur telk- »r strax á laufaásinn og lætur síðan út tromp? Svan Hún spilaði alftur tTgliogffók a ásdnn í borði, trompaðd síðan. tfgul. Fór aftur inn í borðið á hjarfcadrottningu og trompaðd annan tígul til að firía fimmtia tígulinn. Austri var eniginn á- vinniingur að trornpa, þvi að þá hefði Suður kasifcaö tap- spili sínu í spaða\ Spiliailokin oillu engum vand- fevæðum. Rixi spilaði síðasta trompinu (þristinum sem tefa- inn var á kónginn) síðan tígul- sexu sem var orðin firispil, og Iofas lauffi . . . Það haffði í fyrstu verið tálið að Avarel'li hefði gefcað kornið í veg fyrir yfirslaginn eff hann hefði telkið strax á laufás til þess að láta út trwmp. Þetta er þó efalkd rétt, því að þegar sagnhafi heffur tekdð á hjairta- drottningu síaðn á tfgulásinn, er laufi aftur spifliað úr borði. a) Trompi Ausitur þegar laufi er spilað í þriðja sinn (úrborðd eftir innkomu á tfgulásinn), eir ekfai Iengur neitt tromp úti og Suður getur trompað spaða- gosa sinn (eftir að haffa kast- að öðrum spaðan.um í boirðd í laufakónginn). b) Trompi Austur efaki, tek- ur Suðuir á lauffakónginn, tromip- ar laufatíuna með hátrompi (hjarbakónginum), tefaur á spaða- ásinn, síðan á hjartatíu og geff- ur aðeins á spaðagosa sinn. misskilningi Stayman gerði ráð fyrir ein- spili í hjarta hjá Norðri og lét því út tíigultvist. Hvernig fór þá Beclcer að því aðvinna hálfslemimu í lauffi gegn beztu vörn? Athugasemd um sagnirnar: Þaö er greinilega um mis- ökilning aö ræða í sögnunum, enda kom það á daginn aðþau Dorothy Hayden og Jeff Beck- er höfðu komdd sér saman uim að eff umsiarrainn sagnlitur væri annar af lágflitunum skyldu þa.u nota fjögurra lauifá spumar- sögnina um ása, sem oftast er kennd við Gerber. En Becker haffði gleymt þessu saimkomu- lagi og nauk í slemimusögn þótt þrír tapslagir í hjarta væiru á báðum höndum! Hann hélt að sögnin 4 spaðar sýndi sbuðning í spaða, en Hayden haffði með henni tifl- faynnt tvo ása. Becker reiknaði með að hún ætti þvíþrjáspaða a.m.k. auik 5 tígla og 3 laufa og gerði því ráð fyrir einspili í hjarta, þar sem hún átti tíuna þriðju! En til allrar lukku lagði Stayman sama skilning í saign- imair og spilaði því efldd út hjartaás siínum. Orðsending til atvinnurekenda Frá og með s.l. áramótum að telja gekk í gildi að- ildarskylda að Lífeyrissjóði málm- og skipasmiða samkvæmt kjarasa'mningi frá 19. maí 1969 milli vinnuveitenda og Málm- og skipasmiðasambands íslands. Samkvæmt ofanrituðu ber að greiða iðgjöld fyrir launþega 16 ára og eldri, sem aðildarrétt hafa öðl- azt sa'mkvæmt samningnum. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu líf- eyrissjóðsins, Skólavörðustíg 16, sími 26615. Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða. Svíþjóðarbréf eftir ÓLAF GUNNARSSON Sænskar konur eru stærsti láglaunahópurinn í Svíþjóð Að unclanförnu hefiur Þjóð- vdljdnn birt nokkrar rnerk- ar greinar um konuna í þjóðfélaiginu, og vafalauist munu kjör kvenna verða mikið umræðuefni næstu árin. Hér j Sviþjóð er nú að hefjast birting mikillar skýrslugerðar um láiglaunafóik og byggist hún á rannsókn, sem hafin var 1966. Sá sem skýrsluna gerir er landshöfðinginn fil. dr. Rud- olf Meidner. Ég skal geta hér nokkurra atriða úr fyrstk hluta skýrslunnair og síðan drepa á nokfcur atriði úr hinni merku Málmeyjiarrannsókn, sem hófst 1938. Þeir sem vilja kýnna sér Málmeyjarrannsókninia vand- lega geta gert það með því að lesa bókina „Talent, Opportun- ity and Career", sem kom út á forlagi Almqvist & Wiksell rétt fyrir jólin sl. ár. Það sem ég drep á í grein- inni, er ekki nægilegur fróð- leikur handg þeim, sem vilja kynna sér málið vand'lega og þess vegna -bendi ég á heimild- arriit. Atriða úr ISglaunaskýrslunni er fyrst getið. Ef árslaun kvenna væni jafnhá og giftra karlmanna, myndu árslaun lægri en 15.000,00 kr. á ári miðað við árið 1966 (ca. 30 prósent hærri nú) aðeins ná til 2,3 prósent launþega í stað 12,3 prósent. Láglaunavandamálið er hann- ig fyrst og fremst vanö-mál kvennanna. Meðallaun karla voru árið 1966 24.150,00 kr. á ár; fyrir fuiít starf, en sama ár voru meðallaun kvenna fyr- ir fullt starf ekki nema 15.900,00 á ári. Ef athuguð eru luan allra launþega, bæði í fullri vinnu og þeirra, sem unnu hluta úr vinnudegi, kemur í ljós, að um það bil einn þriðji launþega er láglaunafólk. Bezt settir eru giftir karlmenn, en liðlega 90 prósent þeirra hafa fulla vinnu. Hinsvegar hafa aðeirts 70 pró- sent ógiftr'a kairlmanna fullá vinnu. Ógiftu kdrlmermirnir hafa einnig mun lægri laun en þeir giftu og lenda í 12,5 pró- sent þeirra þannig í láglauna- hópnum. Það er t.d. næsta al- gengt að ógiftir karlmenn hafi ekkert starf að staðaldri. Það virðist samkvæmt þessu vera bæði mannlegt og rök- rænt, sem Jakobina Sigurðar- dóttir segiir í bréfi til Skúla Guðjónsisonar. en þar leggur hún mikla áherzlu á að konan vilji vinna með manninum og bera byrðar lífsins við hans hlið. Augljóst er. að ógiftu sænsku karlmennirnir þurfa mjög á aðstoð góðra kvenna að halda til þess að geta bjargað sér í lífinu. Þrennt virðist einkum hafa áhrif á tekjur fólks, en það er kyn. aldur og menntun. Fólk sem aðeins hefuir lokið skyldu- námi nær hátefajupunktj sínum um fertuigsalduir, fólk sem hef- pr stúdentspróf eða meiri menntun, heldur áfram að auka tekjur sínar fram að lokum starfsævinnar. Láglaunafólk ex oftar at- vinnulaust og oftar veikt en háiaunafólk. Árið 1966 voru 1,3 miljón manna og kvenna á sjúkra- launum meira en tvær vik- ur ársins. Ein miljón manna var at- vinnulaus þetta ár, en af þeim hópi voru 400.000 i atvinnuleit. Þeir, sem ekki voru í atvinnu- leit, eru i skýrslunnt kallaðir duldu atvinnuleysingjamir. en meirihluti þeirra eru konuir, sem sem ekki geta fengið vinnu ekki tekið þá vinn-u, sem í boði nærri heimili sínu eða geta er, vegna þess að þær geta ekki komið börnum fyrir í leik- skóla eða á dagheimili. Nánar verður Safft frá lág- launaskýrslunni í sænskum blöðum síðar og hún verður vafalaust mikið umiræðuefni, bæði hér og í öðrum löndum. Árið 1938 hófst í Málmey ó- venjuleg rannsókn. í þiriðja bekk barnaiskólanna í Málmey gengiu þá samanlagt 1543 börn. Öll þessi böm vom vandlega athuguð, bæði hvað greind, námsárangur og þjóðfélags- þrep snerti og þegar fólkið var 35 ára var hagur þess aftur rannsakaður vandlega. Það, sem heffur vafaið mesta athygli í þessari óvenjulegu rannsókn er það, að þjóðfélags- þrepið, sem bömin og foreldr- ar þeirra stóðu á árið 1938,^_ hefur haft úrslitaáhrif á gengit fólksins 25 árum síðar. Þann- ig hefur fólk sem stóð á hæsta þjóðfélagsþrepinu árið 1938 helmingi hærri tekjur við 35 ára aldur en þeir sem stóðu á lægsta þrepinu þótt greindin væri samikvæmt greindarmæl- ingum 1938 eins og mat kenn- ara á námshæfileikum hið sama. Þar eð þessd frásögn er fyrst og fremst ætluð konum og þeim, sem hafa áhuga á mál- efnum kvenna, skal ekki farið frekar út ív þessa sálma hér að sinni, en þess í stað bent á hvaða munur á körlum og kon- Um hefur komið fram við Málmeyjárrannsóknina. Fólkinu er skipt í 6 starfs- hópa eftir þeirri ábyrgð og þeim vanda, sem störfunum fylgir. Ábyrgðin og vandinn veita eðlilega hærri laun. f þremur efstu sfcarfshópunum voru við 35 ára aldur 37 pró- sent karlmanna að starfi í þremur efstu starfshópunum en aðeins 9 prósent kvennanna. A.f 1543 manns í aldurs- flokknum höfðu aðeins 4 kon- ur 35 ára að aldri 20 undir- menn eða fleiri, en 45 karl- menn. Tæplega 5 prósent kvenn- anna höfðu jafnhá eð'a hærri laun en meðallaun karlmanna. 91 prósent karlmannanna voru i fullri vinnu en aðeins einn þriðji hluti kvennanna. 63 prósent karla og 56 pró- sent kvenna höfðu lokið skyldunámi sínu eðlilega. 9 prösent höffðu ekki lokið námi á eðlilegum tíma en gengið í sama bekkinn einu sinni eð'a tvisvair auk venjulegs náms. 50 prósent karla og 30 pró- sent kvenna höfðu gengið á námskeið að skyldiinámj loknu. Þegar þeir. sem ekki höfðu gengið í menntaskóla voru spurðir. hvort þeir. gætu hugs- að sér slíkt nám svaraði helm- ingur karlmanna játandi en að- eins einn þriðji hluti kvenn- anna. 88 prós. karlmannanna hafði ökuskírteini en aðeins 48 pró- sent kvennanna. 4,2 prósent karla og 2,7 pró- sent kvenna hélt áfram námi í háskóla. VANTAR ATVINNU Sextán ára skólapilt vantar atvinnu. Vinsamlegast hringið í síma 84958. lij prósent fearla og 16 pró- sent kvenna haffði aldirei les- ið bók að skólanámi loknu. 10,4 prósent karla og 2,4 prósent kvenna höfðu lent á sakaskrá, flestir aðeins einu sinni, en 3 prósent karlmianna oftar en þrisvar. Þeir, seim lentu á sakáskrá höfðu yfiirledtt verið léleigir nemendur í skólium og oft hlot- ið framfærslustyrk hjá bæjar- félaginu. Það er athyglisvert, að þeir karknenn sem endurtóku af- brot sín voru yfirleitt úr hópi greindari afbrotamannanna. Þéssi upptalning er ekki tæmandi, enda fyrst og fremst gerð til þess að vekja athygli á merkri rannsókn, sem á fáa sdna líka. Eins og tölumar sýn.a er að- staða kvenna. jafnvel í háþró- uðu landi eine og Svíþnóð, engam véginn eins góðogkarl- matma. Það er þó mála sann- ast, að það er aðedns lítill hluti karlmanna sem hefur haig aff því að greiða konum lægri laun en körlum. Sá liitli hluti «ru stóratvinnurekendur. Bæjar- og sveitarffélög og ríki hafia engan hag af því að konur séu lág- launaðar og sama rnáli gegnir um mennina sem þa&r eru flestar giftar. Sízt af öllu græða karlmennimir sem ekki fá vdnnu vegna þess að at- vinnurekandinn vill heldur lág- launaða og duglega konu, en hálaunaðan en ekki öllu betri karlmann í starfið. Með tilliti til þessara sitað- reynda er það eðlilegt, að verkalýðshreyfingin taki mynd- arlega undir kröfur kvenna um jafnrétti í launamálum. Hekluferðir Ekið að eldstöðvum Heklu alla daga frá Bifreiða- stöð íslands kl 13,30. Leiðsögutnaður verður með í ferðunum. Upplýsingar á Bifreiðastöð íslands. Sími 22300. Austurleið h.f. Ný tannlæknastofa Hef opnað tannlækningastofu að Ægisgötu 10. Viðtalsbéiðnum veitt móttaka í síma 25442 alla virka daga frá kl. 9-17, laugardaga frá kl. 9-12. Sigfurður L. Viggósson, tannlæknir. Tilboð ósfeast í að byggja undirstöður, fyrir lækna- og s'júkrastofur að Kleppi. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Rvík., gegn 1.000,00 króna skilati'ygsingu. Tilbð verða opnuð 15. júlí 1970 kl. 11,00 h.f. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Kaupféiagsstióri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súgfirðinga er laust til umsóknar frá 1. okt. n.k. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýs- ingum uim menntun og fyrri störf sendist Gunnari Grímssyni starfsmannastjóra S.Í.S., eða formanni félagsins Sturlu Jónssyni, Suðureyri, fyrir 1. ágúst n.k. Starfsmannahald S.Í.S. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.