Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 9
Sutmuidlaiguir! 5. júli 1970 — ÞJÖ»VJLiJINN — SlBA Q
Erlendir gesfir
Framlhaild af 12. síðu.
Verður m.a. kioimið upp fiiimm
sýningairsikálum fyrir framan
Norræna húsið, sem verða hver
iim sig helgaður einu lamdi. >ar
verða töluilegar upplýsingár og
myndir sem varpa Ijósi á hina
ýmsu þiætti í starfsemd sarn-
vinnusaimbandanna. Jafnfra/mit
verður myndaiefni í Norræna
húsinu sjálfu og sýndar lit-
skuggamyndir frá No'rðurfiöndum
síðdegis flesta daga vifcunnar. Fer
bá einnig fram kaffikynning í
kaffistofiu Norræna hússins frá
kl. 14 til kl. 22. Firnim kvöld vik-
unnar (mámidag, miðvikiudiaig,
föstudag, laugaxdag og sunnu-
dag) verða sérstakiar dagsikrár
meö tónlist, kvikimynduim og
stuttuim ávörpum, og verður
hvert kvöld helgað tilteknu
landi. ESfni þessarar norræmu
kvölda verður nánar auglýsit í
dagblöðunum. Atlla daga vifeuinn-
ar verður efnt til gesitahapp-
drættis sem dregið verður í diag-
lega M. 15,00, 17,00, 19,00 oig
20,00. Sýningln í No'rræna hús-
inu verður formlega opnuð kl.
14,30. á miániuidag.
Sveinsstykkj
húsgagna-
smíSa á
sýningu
My'id þessi er tekin á
sýningu sveinsstykkja ný-
útskrifaðra húisgagnasveina
en þeir voru um 20 talsins,
sem útskrifuðust nýlega frá
Iðnskólanum í Reykjavík.
Húsgagnasmíðameistarafé-
lagið og Sveinafélag hús-
gagnasmiða gengust fyrir
sýningu þessari, og á mynd-
inni sjáum við Guðmund
Breiðdal og Þór Sandholt
skólastióra Iðnskólans skoða
skrifborð sem Ólafuir Kr.
Óskarsson smiíðaði sem
sveinsstykki.
Borgarreikningar
Fralmhaild etf 1. síðu.
Þetta hefur Alþýðuibandalagið
gagnrýnt. Það eru stóreigna-
mennirnir, sem eiga að berá
meiri gjöld heldur en þeir hafa
gert hingað til, faisteignagjöldin
eru ekki í neinu samræmi við
tekjuskattinn miðað við efnahag
og aðstæður.
Útsvörin skiptast á milli ein-
staklinga og félaga og bera ein-
staklingarnir, þ. e. a. s. þeir sem
vinna fyrir daglegum launum,
langtum meiginhlutann af út-
svörunum. Félögin sem eiga
miklar eignir, enda er eignaút-
svarið hjé þeim að tiltölu miklu
hærra en hjá einstaklingunum,
þau bera mikinn minni hluta
útsvaranna. Þetta tel ég óeðlilega
tekjuöflun. Hér væri eðlilegra að
lækka gjöldin á þeim, sem hafa
lægstar tekjur og erfiðastar að-
stæður, en hæfcka þau á stór-
eignum og stóreignamönnum, og
fasteignagiöldin ætbu að vera
veruiegri tekjustofn af tekjum
borgarinnar en nú er.
ABalhndur Félags meantaskó/akeaaara
Aðalfundur Félags mennta-
skólakennara var haldinn í
Menntaskólanum við Hamrahlíð
dagana 25.-27. júní. Fundinn
sóttu kennarar úr, öllum mennta-
skólum Iandsins. Umræður sner-
ust aft mestu um brjá mála-
filokka: kjaramál; framtíðar-
skipulag menntaskólanna, einkum
að því er snertir nýju lögin um
IÞR0TTA
HATID1970
STÓR-DANSL
í Laugardalshöllinni, sunnudaginn 5. júlí, kl. 21,00.
Hljómsveitirnar ÆVINTÝRI og NÁTTÚRA leika.
Söngvarar: Björgvin Halldórsson og Péíur Kristjiánsson.
Aðgangseyrir kr. 150,00. Aldurstakmarrk 14 ára. Ölvun er strang-
lega bönnuð. — Forsala aðgöngumið a í Café Höll, Austurstræti 3.
menntaslióla og framkvæmd
þeirra; og breytt skipulag Félags
menntaskólakennara með fjölgun
skólanna.
I upphafi fundar minntust
fiundairawenn Gunnars Norflands,
en hann var fonrniaðuir féilagsins
um miargra. ára bil, aillt bar til
hann lézt nú í vor.
Stjórn' Félagis menntaskóla-
kennara til næstu tveggoa ára
var kosin á fundinum. Hana
sfcipa: Þórður örn Si'gurðsson for-
maður, örmóMur Thonlacius og
Vaidimar Valdimairsson. 1 vara-
stjórn voru kosin Ölöf Bene-
diktsdóttir, varaformaður; Árni
Böðvarsson og Hilldigiunnur
Hailldlófrsdóttir.
Hér fara á eftir nokkrar af á-
lyktunuim beiimi, sem sajmiþykktar
voru á ¦ fundinuim: •¦ . i
„Aðaillfundur Félags mennta-
sfeólaikennaira, haldinn í Mennta-
sikólanuim. við Haimraih].ið 25.-27.
liúní 1970, áteliur harðlega bá
tregðu, sem verið hefur á 9ð
I ^'-.iðirétta laiunalcjör menntaskóla-
'"ennara.
TeHur fuindiurinn hin lágu laun
! helztu ástæðu skortsins á starfs-
kröftum með fylistu æskileiga
menntun, en betta hefur í för
j með sér óteljandi vandkvæði á
I rekstri skálainma".
,,AðaQifundur Félags mennta-
skólakiennara, haldinn í Mennta-
skóilanuim við Haimraihlíð dagana
25.-27. júni 1970, lýsir sig saan-
þykkan bví að lauma kennara
eftir menntun þeirra og eð'.i við-
komandi starfs, sairukvæimt
starfsmaiti. Fundurinn telur, að
stefna beri að því að haldiastétt
menntaskóilakennara svo sáim,-
stæðri menntunarlega (cand. imiag.
próf eða hliðstæð próf), aðskipa
beri henni í megiindráttum í einn
launaflokk. Þó telur fundurinn
rétt, að kennari imieð æðri próf-
gráðu en nauðsynleg er talin til
starfsins fái notið þiess í lauiniuim.
Fundurinn felUr sig í megin-
atriðum við niðurstöður Stanfs-
mats II, en telur þó, að þætiimir
menntun, tengsl og áreynsla
(andlag) séu of lágt metnir frá
sjónarhóli kennara".
„Aðalfundur Félags mennta-
skólakennara, haldinn í Mennta-
skólanum við Hamrahlíð dagana
25.-27. júní 1970, ályktar að
sett verði nú þegar bráðabirgða-
reglugerð um störf deildarstjóra
við menntaskólana, og kennarar
settir til þeirra starfa. Þetta
verði að teljast nauðsynlegt, þar
eð deildarstjórar muni hafa for-
ystu um þær breytingar, sem
þurfi á námsefni pg kennslutil-
högun í hverri grein".
Hvenær breytir
þetta svæ&i um
svipmót
Ljósmyndarinn okkar, —
Ari Kárason, — tók bessa
mynd fyrir skömmu ;ii
Arnarhóli frá nokkuð ó-
vanalegu sjónarhorni séð.
Eins og kunnugt er stendur
fyrir dyrum að brcikka og
lengja Lækjargötu til-
norðurs og mun þetta
svæði þá skipta mjög um
svip, því að bæði mun verða
tekið eitthvað af Arnarhó'In-
i<*n undir götuna og eins
>a gömlu húsin á miðri
myndinni að víkja fyrir
nýja tímanum.
Þarf stærra átak
Framhald af 5. síðu.
arbústað á hæðunuim, innanum
teaikra. 1 garðinum í kringum
suimarbústaiðiinn eru apar í
trjénuim, villisvín og jafnvel
býenur sjást í garðinum.
— Talar þú einslku í Indlandi?
— Já, en ég hef tenigið kenn-
ara í taimil og byrja aö læra
miálið í haust. Ég he£ nóg að
gera næsta vetur: það eru 216
bókstafir í teínái.
— Lan'gar þig ekfci stundium
til íslonds?
— Ég sakma aiuðvitað foreldra
minna og vina hér heiima, en
ég viilidi hvergi búa annarsstað-
ar en í Indlandi. 1 fyrra voru
foreldirar mínir hjá okteur i
Madras í 10 iméniuði, og nú verð
ég hér fram í septemlber. Að-
ur en ég kom hingað núna vor-
um við Syed á ferðaHagi, ma.
í Japan og Bandaríkjuinium. Þar
leið mér ekkert of vel innan
um íóEHk seim er þjákað af
„stressi", ég satonaði rólegheit-
anna og umiburðarlyndisins,
sem einikenna Indiveirja. — R.H.
Mannfjöldinn
Framhald af 12. síðu.
Njarðvíkur 1.516
Borgarnes 1.127 e
Grindavík 1.116
Dalvík 1.058
Stykkishólmur 1.048
Ólai'sbík 1.002
Patreksfjörður 985
Bolungarvik 968
Eskifjörður 939
Sandgerði 917
Höfn í Hornafirði 862
Hveragerði 810
n/boð óskast
í CATERPILLAR VEGHEFIL
Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10-12 árdegis.
Tilboð verða opnuð á sikrifstofu vorri miðvikudag-
inn 8. júlí M. 11.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Hestamannamót
Fraanihalld aí 12. síðu.
sunnudag af formanni fram-
kvæmdanefndair Landsmótsins,
Sveinbimi Dagfinnssyni. Þess
má geta að selduir verður heit-
ur matur { 8-9 tjöldum og grill-
aðir réttir seldir í strætisivagni
sem fluttur hefur verið að Skóg-
arhólum,- Undanfarinn hálfan
mánuð hafa 6-8 manns unnið að
bví að undirbúa mótssvæðið og
er" aíðstaða nú ágæl á svæðinu.
TilboB óskast
í 'nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grens-
ásvegi 9, miðviikudaginn 8. júlí kl. 12-3. — Tilfooð
verða opnuð í sikrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Eiginkona min, móðir okbar og tengdiamóðiir,
HELQA BJÖRNSDÓTTIR STEFÁKSSÖN,
verður jarðsungin frá Dómikiirkjunni í Reykjavik, briðju-
daginn 7. jiilí kl. 1,30 eJi.
Stefán Jóhann Stsfánsson,
Soffía Sigurjánsdóttir, Ólafur Stofánsson.
Guðriður Tómasdóttir, Bjórn Stefánsson
Sisfiu: Valur Stefánsson.