Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 1
Föstudagur 28. ágúst 1970 — 35. árgangur
tölublað
Lánveitingar húsnœSismálastjórnar:
160 milj. kr. greiddar
út á bremur mánuðum
□ Húsnæðismálastjóm vinnur nú að allvíðtækri veit-
ingu lána og lánsloforða til íbúðabygginga og er við það
miðað að þau lán sem nú er verið að veita verði greidd út
í þessum mánuði og í septetnber og október. Samtals
munu þær lánveitingar sem nú er unnið að nema 150 til
160 miljónum króna og eru þá ekki meðtalin svokölluð
fra'mkvæmdalán og ekki heldur byggingarkostnaður íbúð-
anna í Breiðholti sem verið er að reisa á vegurn fram-
kvæmdanefndar byggingaráætlunar en eru að mestu kost-
aðar af Húsnæðismálastofnun ríkisins.
Þjóðviljinn fékk þessar upplýs-
ingar hjá Guömundi Vigfússyni,
fuiltrúa Alþýðubandalagsins í
húsnæðismálastjóm. Kivað Guð-
mundur nú vera unndð að lén-
veitingu er næmi samtals 150-
160 xnálj. kr. Ekki koma lán
þessi þó öli striax til greiðstu en
HEYJAÐ í STARMÝRINNI
er skipt á mánuðina ágúst-
október. Hinsvegar fá þeir ein-
staklingar sem hér eiga hlut að
máli ailir fljóitlega tilkynningar
um lán eða lánslofprð.
— Hvemig er skiptingu þess-
ara lóna og lónsioforða háttað?
— f fyrsta lagi kioima þeir
íbúðaeigendur , sem veitt var
byrjunarlán til greiðslu í nóv-
errtber s.l. Þessir aðilar fá fram-
haldslán sín greddd nú í þessum
mánuði og mun sú lárxveiting
neirna 46-47 milj. kr.
I öðru lagi er um byrjunar-
lán að ræða til þeirra láns-
umsækjenda er áttu fullgiMar
umsófcnir ifiyrir 16. marz s.l. og
höfiðu gert íbúðir sínar fokheld-
ar tflyrar 1. júlí í sumar. Lán-
Framhald á 7. siðu.
Veldur Blix-
togvarpan
byltingu
i togveiÓum?
Frá því var sagt í Fiski-
mólum hér í biaðinu á sl.
hiausti, að norskur fiskimað-
ur, Petter BMx, hefði komið
fram með hugmynd að nýrri
gerð togvörpu og að hún yrði
reynd á þessu sumri, þar
sem tilraunasjóðir norstora
fiskveiða og fiskimáiastjóm-
in bafði veitt fé til tiinaun-
airinniar.
Hefur togvarpan nú verið
reynd með mjög glæsilegum
áranigiri. í hana veiddist
raiíklu meiría en j venjuiega
vörpu á sömu slóðum, að því
er blaðafregnir frá Noregi
herma.
Togviarpa þessi er mjög
stór og op henmar margflalt
stærra en á venjulegn tog-
vörpu, en það mertoilegiasita
við þessa vörpu er að möskv-
ar hennar skekikjast alls ekki
Steingrímur Gautur
skipaiur setudómarí
Jóhann Skaptason sýslumaður
Þingeyinga á Húsavik hefur beð-
izt undan því að hafa með hönd-
um rannsókn málsins vegna
kæm Laxárvdrkjunarstjórnar um
skemmdarverkin sem unnin vom
við Laxá sl. þriðjudag. Sem
kunnugt er hafur Jóhann sem
oddviti sýslunefndar áður haft
afs'kipti af deilunni um Gljúf-
urveirsvirkjun og tekið afstöðu í
máhnu, og mun það vera aðal-
ástæðan fyrir því að hann hefur
óskað efitir að verða leystur
undan því að hafa rannsókn
málsins með höndum. Auk þess
hefur hann ásamt Ófeigi Eirfks-
synj verið skipaður sáttasemjari
í deiiunni.
*
í gær skipaði dómsmólaróð-
herra Steingrim Gauit Kristjáns-
son, futtltrúa bæjarfógeta í Haín-
arfirði, umboðsdómara tii að fara
með rannsókn mólsins í stað
Jóhanns Skaptasonar sýslumanns.
„Við áttum ekki dynamitið
það var sótt til Húsavíkur"
— segir framkvæmdastjóri Laxárvirkjunar
, í drættinum, heldiur þenj ast
út, þannig að þeir haldia rétt-
um ferhymingi í toginu og
Sleppa því auðveldlega út
smáfiski. Þá er einn af kost-
um vörpunnar sá, að þrátt
fyrir mikla stærð er hún
mjög létt í drætti og krefst
því miklu minna vélarafls en
venjúlegar togvörpur, sem
menn þekkja.
Ti’lraunum með Blix-vörp-
un,a hefur nú verið hætt, er
hún sögð tilbúin til fjöldia-
framleiðslu og standa yfir
samningiar við veiðarfæra-
verksmiðjuna í Finness.
J. E. Kúld.
I Tímanum í gær er þvi
baldið fram að þeir sem
sprengdu upp stíflluna í Laxá
si. þriðjudag hafi notað til þess
dynamit í eigu Laxárvirkjunar
sem geymt hafi verið í hellum
þar í nágrenninu í 10 ár. Sama
staðhæfing er í Vísi í gær höfð
eftir Eysteini Siigurðssyni bónda
á Amiarvatni, en bann var einn
þeirra sem gerði atlögun a . að
stíflunni. og kvartar hann einn-
ig undan því „að Laxárvirifcjun
hefðí þarna sfcilið eftir dyna-
mit á víð og dreif í gjótum“.
Þett.a er hnein lygi og alger-
lega staðlausir stafir, sagði
Knútur Ottersitedt framkvæmda-
stjóri Laxárvirkjunar. Við 1 er-
um nær vdssir um að dynaimitið
bafi verið sótt til Húsavíkur,
og kemur það væntanlega í ljós
við rannsókn málsins, enda er
ekikj um marga aðila að ræða
hér um slóðir sem hafa dyniamit
í fórum aínum.
Stíflan er að mestu leytd horf-
in, og verðum við alveg sfcil-
yrðislaust að endurbyggja hana
fyrir veturinn, en líklega verð-
ur það efcki gert fyrr en rann-
só'kn hefur leitt í ljós hverjir
höfðu forgöngu um þessi
skeapmdiarverk og hægt verður
að koma í veg fyrir að slíkt
verði endurtekið.
Sáttanefndin sem skipuð viar
í málinu hefiur enn efcfai tekið
til starfia og gerir það að lík-
indum efcki fyrr en. í næstu
viifcu. En það er alveg skilyrð-
islaus krafa ofckar, sa-gði Knút-
ur, að forspraktoar þessa verkn-
aðar er stífla var sprengd upp
verði látnir svara til safca fyrir
dómstólum.
I ár voru fluttar út nær
1400 lestir af kindakjöti
— hagstæðara verð en undanfarin ár en þó
mun lægra en fæst á innanlandsmarkaði
□ Samkvæmt upplýsingum
Agnars Tryggvasonar, fram-
kvæmdastjóra búvörudeildar
SÍS voru á fyrra helmingi þessa
árs fluttar út 1397,7 lestir ai
frystu kindakjöti, að langmestu
leyti dilkakjöti. Nam útflutn-
ingsverð kjötsins samtals 112
miljónum 770 þúsund krónum
en það samsvarar að meðal-
verð á hvert kíló (fobvcrð) hafi
verið um 81 króna. Til saman-
burðar má geta þess, að heild-
O Þessi mynd vat; tekin fyrra
sunnudag, er Gísli Hallgríms-
son kennari og bóndi á Hall-
freðarstöðum í Hróarstungu,
Norður-Múlasýslu, var ásamt
öðru heimilisfólki við heyskap
í starmýri í landareigninni.
O Hallfreðarstaðir, bær Páls
Ölafssonar skálds, eru í kal-
beltinu mikla sem nær, 15-20
kílómetra breitt allt yfir
Jökulsárhlíðina framanverða,
Jökuldal yzt, framanverða
Hróarstungu, Eiðaþinghá ut-
anverða og Hjaltastaðaþinghá
(Ctmannasvcit) framanverða.
Þama er kal í túnum gífur-
legt og hefur ekki meira
verið í annan tíma.
O Kalið er talið stafa af því,
að snemma í nóvembermán-
uði í fyrra lagðást þarna yfir
bleytusnjór, sem varð Fl.jótt
að íshellu þegar frysti, og
þessi klakabrynja lá síðan yfir
og í jörðu á þessum slóðum
fram í maúnánuð miðjaiu
Þarna eru túnin mestan part
grá og dauð. Gisli bótndi,
Hallgrimsson á Hallfreðarstöð-
um fær til dæmís aðeins
nokkurt hey af 1/6 af tún-
inu, og af þeim sökum hefur
hann heyjað á útengjum í
sumar, m.a. í starmýrinni sem
er allgrasgefin. — Ljósm.
Þjóðv. sibl.
Arnór Hjálmarsson flugumferðarstjóri:
Sögur um tilbúning flug-
slyssins ekki svara verðar
Þjóðviljinn liafði í gær tal af
Arnóri Hjálmarssyni, flugum-
ferðarstjóra sem stjórnaði leit-
inni héðan að rússnesku flugvél-
inni á dögunum. Var liann
spurður álits á sögusögnum og
fréttum, nú síðast í norsku síð-
degisblaði, um að flugslysið
hafi verið sett á svið „til að
gera sovézkum björgunarflugvél-
um kleift að stunda stórfelldar
njósnir,“ eins og Morgunblaðið
segir frá fréttinni í norska
blaðinu.
Sagði Arnór eitthvað á þessa
leið: — Mér finnst þessar öfgar
ekki svaraverðar, mér hefiur lifca
verið bent á pistla og fianitasíur
í Velvafcianda og víðar í svip-
uðurn dúr.
í frétt Mbl. sendiur: „Svo virð-
ist nú vera almenn skoðun, að“
Rússiar hafi gert íslendinga,
Bandaríkjamenn og aila aðra,
sem þátt tóku í leitinni að al-
gerum viðundrum“. Er þefcta
tekið úr frétt norska blaðsins,
sem höfð er eftár 'Mats Vibe
Land jr. og bætir bann við að
engin sönnun sé fyrir því að
sovézk vél bafi farizt millí ís-
lands og Grænlands og að vél-
in munj hafia flogið með leynd
aftur til Moskvu.
Af þessu tilefni var Arnór
spurður að því hvort einhver
möguleifci væri á síðarnefndu
staðhæfingunni. Hann svaraði:
— Ég veit það ekki. Það er þá
í fyrsta sinn í sögunni sem
sLíkt gerist. Ég vejt aðedns að
við höfum verið að leita að vél
sem er týnd. Það hefði efcki
verið eytt miiljónum á miljónir
ofan og mannslífum jafnvel
hætt í þessa leit, hefði hún verið
tómur leifcar. í sambandi við
öll flugislys er gefin út ítarleg
skýrsia á alþjóðleigum vettvangi
og mifcið laigt upp úr að rann-
saka orsakix flugsiysa. Hefur
komið fyrir að framleiðsia á-
kveðinna flugvélate'gunda hefur
verið stöðvuð meðan beðið var
eftir slí'kri skýrslu.
Á íréttafilutninig Mats Vi'be
Lund, sem reyndar ber keim
af fréttum i ameriskum blöðum
er síðan hafa verið endurteknar
í nofcfcrum fjölmiðlum hérlendis
sagðj Arnór að mætti heimfæra
gamalt orðtæki: — Þeir tala
mest um Ólaf kóng, sem aldrei
hafa séð hann. Vildi bann skeMa
skuldinni almennt á fréttamenn
sem sfarifuðu í æsifiréltastíl með
þeim afileiðingum að fólk yrði
tortryggið og dytti jafnvel í hug
tilbúáð fluigsiys!
söluverð hér innanlands var kr.
88 eftir að kjötið hafði verið
niðurgreitt um yfir 20 krónur
úr rikissjóði. Á fyrra hluta árs
1969 var útflutningur á kjöti
heldur meiri en í ár eða eitt-
hvað yfir 1400 lestir og verðið
var mun lægra en það sem
fékkst í ár, sagði Agnar.
í ár var flutt mest út til Nor-
egs eða 523 lestir en Htlu
minnia til Svíþjóðar eða 500
lestir. 200 lestir voru flufctar út
til Færeyjia, 100 lestir til Dan-
xneinkjur og minna magn tdl V-
ÞýzfcaJiands, Sviss, Hollands og
Frakklands.
Agnar sagði, að langbezt verð
hefði fengizt í Svíþjóð eða 108
torónur fyrir fcílóið, stafaði það
af því að niður var felldur toll-
ur. í Noregi fékfcst oa. 79,50
lcr. meðalverð fyirir kílóið en
mran lafcara sums staða!r ann-
ars staðar, t.d. í Sviss, þar sem
verðið var aðeins kr. 55 fyr-
ir fcí'lóið.
Eins og sést af þessum tölum
fæst mun lægra meðalverð fyx-
ir það dilikakjöt, sem út er fluitt
heldur en það sem selt er á
innanlandsmarfcaði og eru töl-
urnar í ár þó miklu bagstæðari
í þessu tilliti en verið hefur
undianfarin ár. Það kemur því
mörgum neytandanum nokkuð
spánskt fyrir sjónir, að búið
er að ffiytja svo mikið út af
kjöti, að kjötbirgðir eru á þrot-
um í landinu, þannig að menn
neyðast til, a.m.k. a næstu vifc-
um, að fcaupa nýj'a kjötið á
hinu háa sumarverði.
Agnar kvað þó kjötleysið nú
efcki stafa af því, að meira hefði
verið flLuitt út af kjöfci en und-
anifiarin ár, eins og tölumar hér
að íraman sýna, heldur hinu,
að kjötsala innanlands hefði
aukizj mjög mikið, líklega allt
að 25%, frá í fyrra. Þanniig
jókst^ saia á vegum búvörudeild-
ar SÍS hér á Reykjavikarsvæð-
inu um 27'% á fynria helmingi
þessa árs. siagði Agnar.
Framhald á 7. síðu.
Kjördæmisráðs-
fundur á Sél-
fossi 30. ágúsf
Aðalfundur kjördæmis-
ráðs Alþýðubandalagsins í
Suðurlandskjördæmi verður
í Iðnskólahúsinu á Sel-
fossi n.k. sunnudag, 30.
ágúst, kl. 1.30. Verður þar
rætt um framboð við
næstu alþingiskosningar.
Ragnar Arnalds formaður
Alþýðubandalagsins mætir
á fundinum.
Kjördæmisráðið ktan
saman til fiund'ar sunnu-
daginn 16 ág. sl. Þar fóru
fram umræður upi fram-
boð í kjördæminu í næsfcu
kosningu og um starfið á
vefcri komanda. Á þedm
fundi var ákveðið að form-
legur aðalfundur kjördæm-
isráðs yrði haldinn surnnu-
daiginn 30. ágúst.
Á fundinum verður
haldið áfram umrasðum
um framboðsmálin og vefcr-
arstarfið en eirmig kjörið
í flókksráð og ný stfóm
kosin.
Félögin í kjördæmjnu eru
minnt á að senda flu®a
tölu fulltrúa, en einnig eru
allir félagsþundndr Aliþýðu-
bandalagsmenn í kjördæm-
inu vélfcomnir á fúndinn.