Þjóðviljinn - 28.08.1970, Síða 8

Þjóðviljinn - 28.08.1970, Síða 8
g — ÞJÓÐVILJINN Föstuidaguir 28. ágúst 1970 NICHOLAS BLAKE: DÝPSTA UNDIN 1 FYRSTI HLUTI 1. katli Það er tími til kominn að ég segi þessa sögu. Ég vedt ekiki hvort ég kem því nokkum tíma í verk að fá hana gefna út; ekki vegna þess að ég sé hræddur um að særa fólkið sem hún fjallar um — þeir sem næst er höggvið eru látnir, heldur vegna þess að hún er eins konar skrift- ír, og ég hef aldrei verið hrif- inn af rithöfundum sem játa synddr sínar opinberlega. Þegar ég hugsa til baka um hið dýrðlega sumar í Vestur-lrlandi árið 1939, fyrir 30 árum, þá birtist mér ævinlega ákveðdn mynd sem bægir öllu öðru frá. Ég ligg í rúmi og i kroppi rm'nurn er glóð tveggja h'kama. Hún stend- ur við opinn gluggann og læt- ur tunglskinsbjarta næturgoluna kæla sig. Ég sé aftur fyrir mér mjúkar línur líkama hennar, sem minntu mig ævinlega á stunda- glas, redstan hálsinn og grannar axli'mar, dálitið stutta fótiegg- ina og hina hrífandi línu niður baikið, sem var hullið til hálfs af dBkkrauðu hárinu, sem sýnd- íst næstum svart í tunglsljósinu. Nóttin hefur gert blómin á Budhsíunm undir glugganum einna líkust svörtum blóðdrop- um. Lengra burtu niðar fljótið sofandalega. Hún er nakin. . Ég held það sé vegna þess að ég fæ enn slæma samvizku þeg- ar ég hugsa um hana, vegna þess að hún krafðist eiginlega svo lítils meðan hún lilföi, vegna þess að hún á skilið að fá sinn eiginn minnisvarða (og skyldi ég ekki vera hinn eini sem man hana enn svo ljóslega) — já, það er til að greiða gamla þakk- lætisskuld sem ég er tilneyddur að sferifa þessa sögu. Sögu sem hófst hvað sjálfan mig ^snerti sem sveitasæla, breyttist í öm- urlegan skopleik og endaði loks sem harmleikur. Já, en Eyre er alls ekki vanur að segja sögur af þvi tagi, segja lesendur skáldsagna minna. Og HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslo- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 III. hæð (Iyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. þeir hafa sennilega rétt fyrir sér. En þetta eru í rauin og veru skrdftir, atburðir sem ég hef sjálfur lifað. Og ég vildi óska að þeir hefðu aldrei gerzt. Eins og guð er yfir mér, þá óska ég þess að þeir hefðu aldrei gerzt. Ég var nýlega orðinn þrítugur. Fyrstu tvær skáldsögumar mín- ar höfðu tfleragið ágætar viðtök- ur, og útgefandi mdnn hafði boð- ið mér 300 pund á ári í þrjú ár meðan ég væri að síkrifa næstu bækur mínar. Um svipað leyti hafði ég fengið dálítinn arf eftir ömmu miína og ég þurfti því eklki lengur að vinna sem stundalkennari. Ég þurfti að komast burt, ekki aðeins frá kennslunni og staglinu, heldur frá bókmenntaljónunum t>g fúsk- urunurn í rithöfundastétt sem naumast varð þverfótað fyrir í London. Fyrsta brauð föður míns haifði verið við Tuam-dómikirkjuna, sem tilheyrði írsfcu mótmælenda- kirkjunni( En ég va-r ekki mjög gamall þegar við fluttumst til Englands og siðan hafði ég aldred komið til íriands. Dauði föður míns árið 1937 endurvaikti minningamar um hina guð- hræddu, írsku trúrækni bernsku minnar, og mig langaði til að fara í pilagrímsför til Galway, ef til vill ednnig til Maye og Sligo við fyrsta tækifæri. Lesendur minir undrast sj'álí- sagt að ég sfeuJi tala um „guð- hræðslu" og „trúrækni“. Fyrirr mynd mín var í þá daga Ohrist- opher Isherwood og enginn get- ur ásakað hann fyrir að liggja yfi-r hugtökunum guðhræðsla og trúrækni í fyrstu þókum sínum. Hann var raunsær rithöfundur með ljósmyndaaugu og ég gekk í ljósmyndaklúbbinn sem læri- sveinn hans: ég vildi vera hlut- lægur, kaldhygginn og háðskur. Þess vegna halfði ég svo sann- arlega hluitverkaskipti þegar ég breyttist ailt í einu í Vestur- Iriandi úr rithöfundinum með ljósmyndaaugað í aðkomumann sem gaumgæfður var með ódul- inni forvitni af öllum sem sáu mig. Margir fá fyrr eða síðar löngun til að feita stíg bemsku sinnair og vegna duttlunga ör- laiganna lá leið min á þær sllóð- ír fyrr en flestra annarra. Ef til viU hafði hedmaástand- ið sín áhrif, þvi að jafnvei stjórnmálamennirnir trúðu því efcki lengur að við gætum um- flúið hina ógnandi heimstyrjöld. Það var þó ekki ósk um að Blýja stríðið. Nei, síður en svo; toanína getur ekki tflúið dáleið- ahdi augu bióðþyrsts rándýrs, og jafn fráleitt væri fyrir mig að reyna að flýja styrjöld. Égþurfti aðeins að fá dáiitla hvíld frá stríðsóttanum. Ég hefði getað gert þetta að hættulausari flótta og farið í leyfi ásamt Fhýllis unnustu mdnni, ef hún hefði eklki ein- mitt verið í ferðalagi umhverfis jörðina með móður sinni og ríka forstjöranum, föður sínum, sem hefði trúlega verið ánægðari með mig sem tengdason ef hann hefði vitað að ég hafði í raun- inni töluvert upp úr síðustubók- inni minnd; en bréfin mín með þeim ttfðindum voru bersýnilega enn á ferðalagi umhverfis jörð- iha án þess að hafa komizt í hendur hinnar flaldcandi tengda- fjölskyldu minnar. Ég ætla svo sem ekki að halda því fram að ég hafi eytt miklum tíma í að skrifa Phyíllis. Hún var indæl stúlka, en hún hafði fuJlmdkið af þessu „himgað og ekiki lemgra“ og mokkur hundruð sjómílur höfðu dugað tij. þess að gera tilfinnimgar mínar í hennar garð dálítið útþynntar. Allir málsaðilar gengu þó enn að þvi sem vísu að ég tæki fyrr eða síðar á mig ábyrgðina á henni (og aurunum hennar). En mér fannst — og ætLi mörgum jafnöldrum mínum hafi ekfei verið svipað innanbrjóts — sem hin ógnandi stríðshætta fyllti mig ábyrgðarlausri forlagatrú, löngun til að geifa skít í allt, sem átti lítið skylt við nasviturt álit minn á tilverunni til þessa. Án. þess að hafa hugmynd um, varð ég smám saman að edns konar rándýri í leit að bráð, sem ég gætj kastað mér yfir — eða einhver annar myndi ráð- ast á og tæta í sundur. Það stóð ekiki skráð í stjömunum að bæði bráð mín og rándýr- ið sem ég átti sjólfur eftir að verða að bráð biði mín í litlum og rytjulegum bæ í geymdu og gleymdu Vestur-lrlandi. Eftir nokkurra daga dvöl í Dyflinni, þar sem mér tökst að kornast yfir notaðan bíl, ök ég þvert yfir íriand, fór til Tuam, stefndi í norður til Westport og fann leið sem lá aftur að Gal- way-víkinnd; stefnulaus píla- grímsför án markmiðs eða til- gangs. Ég hafði fengið noktour heimilisföng hjá fasteignasölum í Dyflinni, en húsin sem þeir höfðu upp á að bjóða, reynd- ust ýmist alltaf stór eða svo hrörieg að þau toomu ekki til greina: kofi nokkur í nánd við Ballinroba hafði misst þakið gersamlega eftir að hann haifði verið skráður á lista fasteigna- salans yfir nýtilega sumarbústaði. Til allrar hamingju lá mér ekk- ert á. Ég hafði aillt sumarið til stefnu, og mér virtist bað alveg jafrióendalegt og Atlantshafið sem teygði óendanlegar víðáttur sín- ar svo langt sem augað eygði hvern einasta dag; og í Irlandi skiptir hugtakið tími engumáli. Ég man greinilega að mér þótti ég vera ósvikdnn forlaga- trúmaður þegar ég ók í suður- átt frá Galway í þeirri áhyggju- lausu vissu að ég myndi vita hvar ég ætti að setjast að þeg- ar ég fyndi rétta staðinn. Ég gerði ráð fyrir því að forlög- in gasfu mér einhvers konar vís- bendingu. Ég hafði áfoveðið að gista þessa nótt í hóteli í Ennis. En þegar ég var að maula bnauð- sneið um hádegið tók ég á kort- inu eftir nafni sem ég halflðd ekki tekið eftir fyrr. Ef til vill hafði óg séð það á vegarskilti á ledðinni framhjá án þess að veita því athygli. Oharlottestown. Fyrir nokkrum mánuðum hafði ég lesið hina hedllandi skéld- sögu. „Hin rétta Oharlotte" eftir Somerville og Ross. Og hér var ég í tæpra fimimtán kilómetra fjarlægð frá írskum bæ sem hét Charlottestown. Var þetta ef til vill vísbendingin sem ég var að bíða eftir? Skáldsagan gerist reyndar á aJJt öðrum slóðum í Iriaedi, en ég fékk allt í einu undarlegt hugboð um að þessi staður væri að kalla á mig — og hann lofokaði ekki með guð- hræðslu og trúrækni eins og Tuam hafði gert; þarna var um að ræða ákalfia og óskýranlega forvitni. Ef til vill var það írska blóðið í mér sem farið var að ólga, svo að í huga mínum för að votta fyrir þeirri hjátrú, sem ég var annars vanur að fyrir- líta. Þegar ég ók inn í Ðharlottes- town bægði ég öllum hugrenn- ingum frá mér sem heimskullegri vitleysu. Þessi staður hafði ekk- ert til að bera sem vakti áhuga minn — dæmigerður smábær í Vestur-íriandi, löng aðalgatasem hélt áfram upp að krossgötuim og beygði þaðan að brú yfir ána; hér og þar á götunni lágu letilegiir, sofandi asnar, báðum megin við hana voru rislág, dap- urleg hús, annaðhvert þeirra með búðarglugga, þar sem hrúgaðvar upp allkyns samsafni af vam- ingd. Ef til vill fyndist venju- legum ferðamanni staðurinn eins konar auignayndi, en ég hafði á leið minni séð fjöldann allan af rytjulegum smábæjum af þessu tagi. Ég var í þann veginn að halda á brcxtt þega-r ég heyrði ógn- vekjandi urg og óhljóð í bílvél- inni. Gamall -karifauskur sem hallaði sér upp að bensíngeymi, opnaði vélarrúmið og rak tin- andi auigum og klaufalega fing- urna langt inn í vélina áður en hann gafst loks upp og hall- aði sér aftur eins og í leiðslu upp að benzíndælunni. (gníinental ÖNNUMST ALLAR VIÐGERÐIR A DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKJPHOLTf 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 HARPIC er ilmandf efni sem hreinsar salernisskálina og drepur sýkla Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. !iilííílliiiiillllllli!li!lllil!liilllSilSililllilllll!!illlll!!ll!ni!i!ii!iill!iliílliiíil!!l!il!liiil!UíliiliiiiiSiiS!i!i!IIS!!i!iiHlllli /%> ........ •íifa iv/íísí :v.vf •v.-.-j v.-.v vtuSíáHAk'j "Lm:'/ ‘ twí íí.ívIíí/ HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURIANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 f!nni:iiiiiiíHi?5í?inififif!Ílliiiiíl{!Slllli!iíiHSííliliHlllni!fíinnmsHSi!SiHn!!iiiH?Hi!!iii!iiii!iiiimiiiimííiSiiii!f!l5 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTiLLINGAR LátiS stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur ox. — Laugavegi 71 — sími 20141. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar MarsMngCompanylif Laugaveg 103 sími 1 73 73 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOB og GEYMSLTJLOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á eimtm degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. - RK7NII) VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, SMpholU 25 - Sími 19099 op 20988

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.