Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. ágúst 1970 — ÞJÖÐVILJINN — 7 Allar nánarl uppljslngar voltlr: FARÞHQADEILD EIMSKIPS, SlMI 21460 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS * Lengið sumarið Tváer skemmtiferSir til meginlands m/s Gulifossi Reykjavlk; Lelth, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn, Lelth, Thorshavn. Fyrri ferS: 30. sepL tll 19. okt. Seinnl ferð: 21. okt. tU Ð. nóv. FerSizt ðdýrt - FerSlzt me3 Skákmótið í Haifa Framhald af 5. síðu. urn landið heilga hafa halflt þau áhirif á okkur, að hver morg- unn er hafinn með lestri á „orðum dagsins" úr Ritning- unni, því að hver sem skoðun manna er á sannverðugleik at- burðanna, er þar kominn sam- an mikil speki á einum stað. Haifa er 3. stærsta borg landsins með ca. 200 búsund íbúa. Borgin er byggð frá ströndinnj upp í hlíðar Karmel- fjallsins, þar sem Elías spá- maður fékk eldinn, er hann glímdi við presta Bali í grárri fymsku. fbúar lifa á iðnaði, verzlun og fiskveiðum, auk hinnar stóru landshafnar, sem nobuð er sem flotahöfn, auk inn- og útfluttnings. Mannlíf- ið á götunum er margslungið og gengur nokfcum veginn eðlilega fyrir sig. Það virðist bera litlar menjar þeirra vá- legu atburða, sem ávallt eiga, sér stað í nokkur hundruð kíló- metra fjarlægð. Samt sér mað- ur á götunum hermenn með alvæpni um öxl komandi úr eða farandi í ófriðinn. Almenn- ingur lætur sig litlu varða, þótt hermenn alvopnaðir slengi sér niður við hlið manns í strætis- vögnum, svt> vélbyssuendinn stefnir milli augna fólks eða fer jafnvel upp í það. Hver sem þróunin verður eða framtíðin ber í skauti sínu í þessu landi, hún verður að minnsta kosti söguleg sem fyrr. Haukur Angantýsson. Hvítt: MAI.ACHI (ísrael) Svart: BRAGI KRISTJANSSON Sikileyjarvöm 31. h5 — (Betra var 31. Hh2 Hxc2+, 32. Bxc2 Hc8, 33. Dh5+ Kg8, 34. Dh6 Dal+, 35. Kd2 Hxc2±, 36. Kxc2 Bf5, 37. Kd2 Dxb2+ með þrásikák). 31. — Hxc2+ 32. Bxc2 Dal+ 33. Kd2 Dxhl 34. hxg6+ Hxg6 35. Bxg6+ fxg6 36. f7 Kg7 37. Df6+ Kxf6 38. f8D+ Kg5 39. Dc7+ Kf4 40. Dxd7 Dxg2+ 41. Kc3 Dxd5 42. Dxa4+ Ke3 43. De8 Dd3+ 44. Kb4 e4 45. Dxg6 Kd2 46. Dg2+ Kcl 47. a4 e3 48. Dgl+ Kc2 49. a 5 Db3 mát Kasakstan Framhald af 5. sa'ðu. arlands og stofnuð 337 stór ríkisbú. Á fjórum siðastliðnam árum seldu ríkis- og sam- yrkjubúin í Kasakstan ríkinu 48 miljarða kg af kornj og jm fjöigur miljón tonn af kjöti. Á árinu 1970 er áætlað að Kas- akstan seljj ríkinu 2.146 þús- und tonn af korni umfram á- ætlun. Miklaa- framfarir hafa orðið í menningarlífi í Kasakstan, bókmenntum og listum. Árlega eru gefniar út þúsundir bóka, 354 dagblöð og barna'blöð koma út á möngjm tungumál- um Hinn ágæti söngvarj Errnek Lausar kennarastöBur Laus kennarastaða við Gagnfræðaskólann á ísa- firði. Aðalkennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði. Ennfreínur sögukennarastaða við Bamaskólann og Gagnfræðaskólann á ísafirði, sameiginlega. Um- sóknarfrestur til og með 15. september n.k. Upp- lýsingar gefa skólastjórar skólanna og Gunnar Jónsson formaður fræðsluráðs ísafjarðar. Minningarkort ¥ Akraneskirkju. ¥ Borgarneskirkju, ¥ Frikirkjuunar. ¥ Hallgrímskirkju. ¥ Háteigskirkju. ¥ Selfosskirkju. ¥ Slysavarnafélags ■ tslands. ¥ Barnaspítalasjóðs Hringsins. ¥ Skálatúnsheimilisins. ¥ Fjórðungssjúkrahússins á Akureyrt ¥ Helgu Ivarsdóttur. Vorsabæ. ¥ Sálarrannsóknarfélags lslands. ¥ S.LB.S. ¥ Styrktarfélags vangefinna ¥ Mariu Jónsdóttur. flugfreyju. ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Seifosst ¥ Krabbameinsfélags Islands. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. ¥ Minningarsjóðs Ara Jónssonar. kaupmanns. ¥ Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. ¥ Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar, Kir kjubæj arklaustrt ¥ Blindravinafélags tslands. ¥ Sjálfsbjargar. ¥ Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. ¥ ' íknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. ¥ Minningarsjóðs Astu M. Jóusdóttur, hiúkrunark. ¥ Flugbjörgunarsveitar- innar ¥ Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. ¥ Rauða kross íslands. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 h6 9. Bh4 Rbd7 10. 0-0-0 Dc7 11. f5 — (Óeðiilegur leikur, en eftir 11. g4 óttaðist hvítur 11. — g5). 11. — e5 12. Rb3 b5 13. Bxif6 Rxf6 14. Rd5 Rxd5 15. exd5 Bd7 16. Rd2 — (Betra var að ledka fyrst 16. h4 til að korna í veg fyrir að hvítur nái slkiptamun á ridd- aranum og Be7). 16. — Bg5 17. Kbl Bxd2 18. Hxd2 a5 19. Be2 — (Betra var 19. Dg3 0-0, 20. f6 g6, 21. Bd3 Kh7 22. h4 e4! 23. Bxe4 Hfe8, 24. Bf3 He3 og svartur hefur gagnfæri fyrir pcðið). 19. — b4 20. Dg3 — (1 þessari stöðu bauð hvítur jafntefli, en svartur hafnaði). 20. — 0-0 21. f6 g6 22. Bd3 Kh7 23. h4 h5? (Bezt var 23. — e4! 24. Bxe4, He8 með svipuðum afbrdgðum og gefin eru í sfcýringum við 19. ledk hvits). J4. Be2 Hg8 (Ðkki gengur 24. — a4, 25. Bxh5 b3, 26. Bdl Hh8, 27. hxg6 Hxhl, 28. gxf7+ og mátar). 25. Dg5 a4 26. Bxh5 b3 27. a3 bxc2+ (Svartur er glataður). 28. Kcl? — (Eftir 28. Hxe2 Dd8, (28. — Btf5, 29. Dxf5) 29. Bf3 Hh8, 30. h5 Kg8 hefur hvítur unna stöðu). 28. — Dc4 29. Hxc2 Da2 30. Bdl Hac8 Serkebaef nýtur mikilla vdn- sælda svo sem og söngkonum- ar Bibil Túlegenova, Roza Dsj amanova og flek-i. Þau hafa sungig í möingum þjóðlöndum. Söng og danstflokkur Kasaikst- an nýtuir einnig miikilla vin- sælda og hefuir haldið sýn- ingar í mörgum löndum. Það var í júlí 1919, að Vlad- imir llitsj Lenín skrifiaði und- ir tilskipun um stofn'jn hem- aðar- og byltingarráðs til að stjóma Kirgisk (Kasakstan) héraði. Hinn 26. ágúst 1920 var samþykkit háð sögulega plagg: — tilskipun um stofnun hins fuilvalda, kasakska, sov- ézba sósialísfca lýðveldis. Nú veitir Kasakstan þróun- arlöndum í Asáu og Afríku mikla aðstoð. Hundruð sér- fræðin@a frá Kasakstan — jarðfræðingiar, læknar, verk- fræðingar og kennarar starfa utanlands. Kindakjötið Framhald af 1. sáðu. Þá sagði Agnar, að enn væru nægar birgðir af kjöti til útl á landi, þótt lítið væri orðið um kjöt hér í Reykjavík og nágrenni og gæti vel veirið, að eitthvað yrði flutt af gömlu kjöti utan af landi hingað til Reykjavíkur, ef þurfa þætti Sagði Agnar að lokum að minna yrði væntanlega flutt út af kjöti á næsta ári, þar sem gömlu birgðimar hefðu éitizt upp á inn- anlandsmarkaðnum svana snemma núna, en það hefði komið fyrir að gamla kjötið hefði enzt fram yíir áramót. ÓSKA að tafea á ieigu 2 herb- ergi og éldhús. Tvennt fuilorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsia ef óskað er. Vinsamlegast sendið tál- boð á afgreiðsdu Þjóðvilj- ans, — merkt „B.S.“ Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Simi 26725. Innilegar þakkir fyrir ajðsýnda samúð og vinarhug vdð andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar FRIÐJÓNS STEFÁNSSONAR, rithöfundar. María Þorsteinsdóttir. Herborg Friðjónsdóttir. Katrín Friðjónsdóttir. Freyja Þorsteinsdóttir. ... og fæddist lítil mús Margir munu haf.a talið að ákvæðið um lífeyrisgreiðslur tii gamla fólksins, í samn- ingum verkalýðsfélagann.a frá 19. maí 1969, væri einn að alkostur þeirra, enda var því óspaxt haldið á loftj að hér yrði um verulega bó't að ræða. ÓhæfilegJr dráttur hefur orðið á að þetta samnings- ákvæði kæmi til fram- kvæmda, því gert var ráð fyrir að greiðslur skyldu hefjast 1. jan. 1970s en reynd- in er hinsvegar sú, að nú í lok ágústmánaðar bafa engar greiðslur ennþá átt sér stað. En þessi dráttur, þó óhæfi- legur verði að teljast, er ekki það. sem vítaverðast er í þessu máli, heldur hitt að greiðslur þær er gamla fólk- ið loksins kemur til með að fá, eru svo sfcammarlega lág- ar að engu fcali tetour. Kemur það til af því að lífeyririnn miðast við tekjur síðustu 5 ára áðjx en lífeyrisþegi hætt- ir störfum, þá sjötugur, en margt af þessu fólki er þá fiarið að vinna sfcertan vinnu- tíma og hefur þá tekjur í samræmi við það, í flestum tilfellum mjög lágar. Þar við bætist einnig að hjá því fólki er hætti störfum í árslok 1967 eru meðaltekjumar reiknaðar frá árinu 1963, en þá voru tekjumax svo lágax, miðað við framfærslukostn- aðinn í dag, að mánaðarlíf- eyrir einsitakra lífeyrisþega nægir ekki til kaupa á 2 kíló- um af kjöti, á sumarverðti eins og það er í dag. Það er því augljóst mál að verkalýðssamtökin verða að freista þess að fá veru- lega leiðréttingu á þessu máli. og dettur mér helzt í hug að reynt væri að fá lög- íest eitthvert viðunanlegit lág- mark. Björn Bjarnason. 160 miljónir króna Frambald af 1. síðu. veiting til þessara aðila mun nema rösklega 30 milj. kr. og verða þau lán greidd út eftir 1. sept. n.k. 1 þriðja lagi verða nú send út lánsloforð til þeirra umsækj- enda er fengu fyrri hluta láns í s.l. febrúarmánuðá. Þeir fá nú seinnj hluta lánsins og verða þau lán greidd eftir 1. október. Hór er um að rasða lánveit- ingu að upphæð 75-80 milj. kr. Loks er svo verið að veita farmiega síðari hluta láns til meðlima byggingarsamvinnufé- laga sem fá lánin útborguð mán- aðarlega á 18 mánuðum samikv. sérstöku samkomulagi við hús- næðismálastjórn. Einnig verður húsnæðismála- stjóm að standa að mestu straum af byggi ngaframkvæmdum sem yfir standa á etfra svæðinu í Breiðholti en þar er nú verið að byggja 180 íbúðir, 2ja og 3ja herb. auk eldhúss, á vegum framkvæmdanefndar byggingar- áætlunar. — Er um nokikra nýja fjár- öflun að ræða? — Samið hefur verið við lif- eyrissjóðina um sfculdabréfakaup af Byggingarsjóði rífcisins og er gert ráð fyrir að þannig fáist 80-90 milj. kr. er greiðist á tímabilinu til 1. maí 1971. Sam- tímis fellur niður sú skerðing sem verið hefur á lánum frá húsnæðismélastjóm til iSfeyris- sjóðsmanna sem njóta áfcveðinn- Námslaun Framhald af 10. síðu. vinnu í leyfum eða þurf'a að nota þau til náms. Þar sem tekjuöflun náms- manna að loknu námi er mjög misdöfn telur þingið rétt að end- urgreiðslum verðj kornið j það form að gsreidd sé áfcveðin prós- entutaia af tekjum þar til lán er að fullu girettt. Ef lán er ekfci að fullu greitt innan á- kveðins táma firá því námj er lokið faiUi eftirgreiðsiLur niður. Þingið bednir þvi til samitaka námsmanna og sitjómar Lána- sjóðs, að þaiu beiti sér fyrir ýt- ariegri könnun á firamfærslu- kostnaði námsmanna heima og erlendis og reyni til þess aUax bugsanlegar leiðix. Að lokum legigux þingið sér- staka áherzlu á að námsmenn fái sem fyrst meirihluta í stjórn Lánasjóðs. PeningarnLr eru þedrra og er því eðUlegt að námsmenn hafj úrsidtav'aid um ráðsitöfun þeirra, sern og um á- ætlanagerð sjóðsins og tiUögur tdl stjómarvalda um fjárveit- ingu“. Þingið var sameiginleg ráð- srtefna SHÍ og SÍNE og voru á því samþykktar í uppbafj bxeyt- ingiax á regiugerð stúdentaþings, sem fól í sér útvíkkun þingsins í almennt námsmannaþing. Sóttu þingið um 50 fuUtrúar náms- mianna. ar lánsfjárhæðar úr lffeyrissjóð- um. Þetta gildir um meðlimi þeirra lífeyrissjóða sem kaupa skuldabréf byggingarsjóðs fyrir ákveðinn og umsaminn hluta af árlegu ráðstöfunarfé sjóðanna. Þá er talið að vænta megi einhvers bráðabirgðaláns til bygg- ingarsjóðsins frá viðsikiptabönk- unum og Seðlabankanum. Yrðd það að líkindum einungis til 2-4 ára og þá endurgreitt af tekjum sjóðsins innan þess tíma. —Hvað er að segja um frek- ari lánveitingar í ár, t.d. til íbúðir sínar fokheldar elStir 1. þeirra umsaekjenda sem gera júlí? — Eins og sakir standa liggur ekiki fyxir hvenær þeir megi vænta þess að fá fyrri hluita láns. Brýna nauðsyn bera þó tál að geta sem fyrst í haust eða vetur veitt þessum umsækjend- um lán eða lénsdoforð og samá er raunar að segja um þá sem fá fyrri hiuta láns í september. Þeir þurfa að geta vænzt síðari hluta láns öðru hvoru megin við áramótin. Orslit í þessu fást ekki fyrr en nákvasmara yflrlit hefur veríð gert um tekjuöflun byggingarsjóðsins en nú liggur fyrir. Efnin gerð óskað- l«g áður en þeimerkastað WASHINGTON 27/8 — Öld- ungadeild Bandaríkjaþings sam- þykkti í dag með 82 atkvæð- um gegn 1 — og með stuðningi varnarmáiaráðuneytisins — bann við því að losa sig við eitur- efni og sýkla ætlaða til hern- aðar fyrr en þeir hafa verið gerðir óskaðlegir. Þingsályktunin kveður þó svo á, að leyfilegt sé að loea sdg vdð eiturefni'n í þanndg neyðartil- fedli, að nauðsyn kirefji til að forða mannslífum. Öldurigadeildarþmgmiaðuirinn Cbarles H. Percy bar fram til- lögu um bannið eftir að banda- rískd flotinn haíði látið sökkva gasd í Atlanzhafið útdfyrir Flór- ída og Bahama, en sú ráðistöf- un vatoti sem ■ kunnugt er al- heimsathyglj og var víðasit for- dæmd. Hagstæður vöru- skiptajöfnuður Á timabilimi frá áramótum til júníloka í ár var vöruskiptajöfn- uðurínn hagstæður um 382.4 miljónir króna, en á sama tima- bili í fyrra var hann óhagstæður um 1301.9 miljónir króna. Cftflutningurinn nam á þessu tímabili í ár 7269.1 miljón króna á móti 4526.4 miljónum i fyrra en innflutningurinn 6886.7 milj- ónum á ir.óti 5828.3 miljónum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.