Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 2
2 — ÞJÖÐVXLJTNiN — BTösttudialguir 23. ógúsit 1970 Koma heimsmeistararnir í borð- tennis til íslands á næsta ári? Svíar bjóðast til að aðstoða íslenzka borðtennismenn eftir megni Borðtennis virðist liffgja vel fyrir Austur-Asíubúum og eiga Kínverjar, Japanir og aðrar þjóðir þar eystra marga af beztu borðtennisleikurum heims. — Á þessari mynd sjást tveir Asíubúar í tvíliðaleik i borðtennis. Hér á landi er staddur um þessar mundir formaður nor- ræna borðtennissambandsins, Svíinn Erik Extegren, sem er jafnframt varaform. sænska borðtennissambandsins, og hjá honum hefur komið fram, að Sviar bjóðast til að aðstoða íslenzka borðtennisleikara eft- ir fremsta megnj við uppbygg- ingu þessarar ungu íþrótta- greinar hér á landi. Borðtennisnefnd ÍSÍ boðaði til blaðamannafundar s.1. mið- miðvikudagskvöld og var ætl- unin að Extegren mætti þar. Hann er þó staddur hér á landj í öðrum erindagjörðum en íþróttum og svo illa vildi til, að hann varð tepptur uppi Borgarfirði af óviðráðanlegum orsökum og komst því ekki á fundinn. Sveinn Áki Lúðvíksson, for- maður borðbennisnefndax ÍSÍ, v.ar mættur á fundinum. en hann hefur haft sanuband við Extegren bæði hér á landj og eins fyrr í sumar, er Sveinn dvaldist í Svíþjóð og kynnti sér þar borðtennis. M.a. tók hann dómairapróf í borðtennis og er fyrsti íslendingurinn sem það gerir. Sveinn Áki sagði, að hann hefði rætt við Extegren, bæði nú og á meðan hann dvaldist í Svíþjóð, og hefði komið fram hjá honum mikill áhugi á að síngirni Margt er einkennilegt í efnahaigskerfi íslenzka ríki&- ins, en fátt ^r þó kynlegra en stefn:an í landbúnaðar- málum. Á þessu ári höfum við eins og endranaer srtrit- azt við að koma íslenzka dilkaikjötinu í verð erlendis. Hefur ötuluim mönnum tekizt að selja nokfcuð á annað þús- und tonna, en að vísu með þeirri aðferð að greiða með kjötinu. Sú meðgjöf er vissu- lega miklu minni nú en hún var fyrir nokferum árum, en engu að síður eru íslenzkir neytendur stoaittiaigðdr um miljónafúlgux til þess að hægt sé að greiða útlending- um fé fyrir að leggja sár til munns íslenzfet dilfeakjöt. Af- leíðingin af þessum sérkenni- lega feaupskap er sú að land- ið varð í haust kjötlaust fyrr en endranær, og varð nú í fyrsta sfeipti í allmörg ár að grípa til sumarslátruniar. Nú er fslendingum ætlað að greiða á þriðja bundrað ferónur fyrir feílóið aí kjöti — en það er úm það bil þrefalt haerra verð en útlendingarnir greiða. Mun þetta vera edn- hiver sérstæðasta hagstjómar- aðferð sem um getur í víðri veröld, þóbt vissulega megi segja að það beri vott um ó- sínigimi og mildd að leggj a svo mifcið í sölumar í þágu dilkakjötsvina í öðrum lönd- um. Maó Fram- sóknarflokksins Enn í gætr helgar Tíminn aðstoða íslendingia við borð- tennisiþróttina. Þar á meðal sagði Sveinn, að von væritilað heimsmeistararnir j tvíliðaleik karla, sem eru sænskir, kæmu hingað til lands og sýndu hér heila opnu hinum trausta, víðsýna, sanngjama og snjalla formanni Framsóknarflokks- ins, Ólaíi Jóhannessyni. Tíl- efnið er smáfundur sem Famsóknarfloikurinn hefur baldið á Þórshöfn, en fund- arefnið var ræða Ólafs. og síðan innilegar þafekir til hans. Hefur Tíminn srvofelld ummæli eftir Gísla Guð- mundssyni, sem situndum hief- ur verið kallaður Njáill Fram- sóknarflofesins; • „Hiann sagðist búast við að fundarmenn hetfðu nú þegiar gert sér það ljóst, að núver- andi formaður Framsóknar- flokiksins væri maður þéttur á veilli og þéttur í lund. Öll- um væri nauðsynlegt að þefekja skólagið (svo!) á för um úfinn sæ stjómmálanna, og skipti þá miklu, að sá rrnaður stæði við stýri, er menn gætu treyst. Ólafur Jó- hannesson væri uppvaxinn í Fljótum, og vaeri, eins og Baldvin Einiarsson, ættað Jr úr Skagafirði austanverðum. Þaðan hefur sjórinn löngum verið fast sóttur, formaður- inn myndi einniig sækja fast f næstu kosningum og ætlast til bins sama af flokksmönn- um sínum og fylgismönnum. Myndi það og gert verða, hivenær sem þjóðin eða flokk- urinn þyrfti á því að hialdia". Þessar samlíkingar virðast sóttax beint til anmars for- manns, ,sem orðið hefur að þola mikil lofsyrði síðjstu ár- in, Um Maó hinn kínverska er oft höfð sú umsögn að hann sé mikill skipstjóm.ar- maður og kunni öðrum betur á sjólagið. —> AustrL og þá sennilega á næsta ári. Eins sagði Sveinn að Sviar hefðJ sýnt áhiuga á að senda hingað flokk borðtennisleikara til keppni og hefðu íslenzkir borðtennisleifearar mikinn á- hug.a fyrir því máli. Það kom firam hjá Sveini, að síðan borðtennisnefnd ÍSÍ var stofnuð fyrr á þessu ári, hafa verið haldin tvö borð- tennismót hér á landi og hefðu þau tekizt mjög vel. Sýndu þau svo ekki verður um villzt að íþróttin á marga iðkendur og aðdáendur hér. Ekki færri en 70—80 keppendur tóku þátt í hvoru mótinu og vserj íþróttafélögin sem óðast að stofna borðtennisdeildir innan sinna vébanda og hefðu KR og Ármann þegar stofnað slifear dedldir. Ágæt aðstaða er fyrir Unglingamót íslands í sundl Unglinigameistaramórt fsiands í sundi fer fram í Sundlhöll Reykjavikur um hélgina. Hefst mótið kl. 5 eh. á laugardaginn og kl. 3.30 eJh. á sunnudaiginm í mótið eru skráðir 147 ung- lingar frá 10 félögium, feeppt er áxí 2 aldursfllolktoum þ.e. fæð- ingaár 1954 og síðar og fæð- imgaár 1956 og síðar, en yngsti þáfettakandinn er fæddur 1961. Meðal feeppenda á mótinu em 9 unglingar, sem voru i lands- liðinu í sumar svo að búast má við góðum árangri í ýmsum greinum. Sundþlng Arsþing SSf fer fram Laugar- daginn 29, ágúst Dg hefst kl. 13.00 að Hótel Loftleiðum. (Leifsbúð). Dagskrá þingsins er samfevæmt lögum SSl. hendi hjá þessum félögum til borðtennisæfinga og eins hef- ur verið komið upp góðri að- stöðu í íþróttahúsdnu í Laug- ardal til borðtennisiðkunnar. Gæfeu bæði félög og aðrir hóp- ar fengið þar tima leigða. Væri mikill áhugi hjá borð- tennisnefndinni að koma sem beztu skipulagi á æfingar og anmað er varðaði borðtennis og einikum þó að fá menn til að æfa undtr handleiðslu þjálf- ara, svo að þeir lærðu íþrótt- ina rétt í upphiafi, en nokfcuð hefúr borið á því að þar sem sfearfshópar og aðrir hafi ver- ið að æfa borðtennis, hafi menn farið rangt að og síðan væri mjög erfitt að leiðrétfea það, þegiar menn kæmu til keppni. Nú er ákveðið fsiands- meistaramót í borðtennis í vefeur, en áður en það fer fir am, mun borðtennisnefndin balda dómaranámskeáð og m>un Sveinn stjórna því. Borðtennisíþróttin er eins sú aðgengilegasta íþróttagrein fyr- ir almenning sem til er og hún er með fjötonen-nustu íþrótta- greinum í heimdnum. Til að mynda munu vera yfir 14 þús. iðkendur í Svíþjóð og er hún sennilega fjötoneimasta grein- in þar og svo mun víðar vera. Borðtennis verður án efla ein af þeim íþróttagireinum sam fólk verður hivatt til að iðka þegar áróður almenn-ings- íþrótta fer af stað, endia fáar greiniar betur til þess flallnar. ARar nánairi upplýsingar um barðtennis hér á landi og það sitarf sem fyirirbugað er hjá borðtennisnefndinni, er hægt að fá á sfcrifstofu ÍSÍ, sem enn er sérsamband borðtennis- íþróttarinnar. Sennilega verður þess ekfci langt að bíða að stofnað verði borðtennissam- band íslands. S.dór. íbúð óskast Lítil íbúð ósfeasit til leigu. Tvennt reglusamt full- orðið í heimili. Sími: 26953. eftir kl. 21.00. Íslandsmótið, 2. deild: Ármann sigraði Þrótt 2:1 • í fyrrakvöld fór fram einn leikur í 2. deildarkeppni íslands- mótsins í knattspyrnu og mættust Ármann og Þróttur á Mela- vellinum. Ármenningar sigruðu, 2:1, eftir að hafa haft yfir 1:0 f leikhléi. Tvö markanna voru skoruð úr vítaspyrnum, fyrra mark Ármanns og maxk Þróttar, sem var skorað á síðustu sek- úndum leiksins. • Hugsanlegt er, eftir þennan sigur, að Ármann geti veitt Breiðabliki úr Kópavogj keppni um hvort liðið fer í 1. deild, því að Ármenningarnir eru komnir með 13 stig eftir 9 leiki, en Breiðablik hefur 18 stig eftir 10 leiki og þessj lið eiga eftir að Ieika saman. Þó verður að telja líkur á að Ármenningar ógni sigrj Breiðabliks í deildinni heldur litlar, til þess þarf Breiða- blik að tapa 2 leikjum og gera eitt jafntefli í þeim 4rum leikjum sem það á eftir. — S.dór. V. Bortsof verður ekki með Bezti spretthlaupari Sovétríkjanna, Valeri Bortsof, verður ekki með sovézka landsliðinu í frjálsíþróttum, þegar úrslit Evrópu- bikarkeppninnar fara fram í Stokkhólml um næstu helgi. Bortsof tognaði mjög alvarlega í landskeppni Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna fyrir skömmu og hefur ekkert getað æft síðan. Þctta er að sjálfsögðu mikill skaði fyrir Sovétmenn, þar sem Bortsof er einn bezti 100 m hlaupari lieims j dag. Aðstoðarstúíkur áangastúlkur Óskum eftir að ráða aðstoðarstúlkur / ganga- stúlkur. Aldur 18 ár og eldri. Lágmarksráðningar- tími þrír mánuðir. — Stórt sjúkrahús 16 ktn. frá miðborg Lundúna. Umsóknir sendist: Domestic Superintendent, Royal National Orthopaedic Hospital, Brockley Hill, Stanmore, Middlesex. HA7 4LP. ENGLAND.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.