Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 3
Eösfaidaguir 28. ágúst 1970 — ÞJGÐVILJíNN — Q - - - 20.25 Veðojr og aMgLýsái»ga3-. 20.30 Leynimglan. (Les com- pagnons de Johu). Framihalds- myndaíldkkiur, gerdur aí franska sjónvarpinu og byggð- ur á sögiu efltir Alexandre Dumas. 6. og 7. þétfcur. Aðal- hiutverk: Claude Giraud, Yves Lefebvre Gfflles Pelietier. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. ESfni síðustu þátta: Morgan lolfiar Amelie að fbrðast Ro- land og þynma lífi hans, ef ti'l bardaga komi milM þeirra, og stendiur bann við (heit sitt. Öaildarflokikiur, sem flremur irbviifks í nafni Leynireglunn- ar, er flaringjum faennar þyrn- ir í augum. 21.25 Vítalhringurinn. Umræðu- þáfctur um þróun kaupgjalds- og verðliagsmóila. Umræðun- um stýrir Ólaflur Ragnar Grtímsson. 22.05 lþróttír. Umsjónarmaður Aitftí Steinarsson. — Dagskrár- lok. Söng- og dansflokkurinn „The Doodletown Pipers" kemur fram í skemmtiþætti bandarísku söng- konunnar Jane Morgan í sjónvarpinu sunnudags-kvölcHð 30. ágúst. Sjónvarpið næstu viku • Sunnudagur 30. ágúst 1970: 18.00 Helgistund. Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson. 18.15 Ævintýrið á ártoakkan- um. Fuglafræðingarnir. Þýð- andi: Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur: Kristín Ólafsdóttír. 18.25 Abbott og Costello. Þýð- andi: Dóra H afsteinsdóttir. 18.35 Hrói höttur. Jólagæsin. Þýðandi: Siguriaug Sigurðar- dóttír. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttír. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Fjársjóður Sorofinos. Bandariskt sjónvarpsleikrit, sviðsett og fllufct af Rictoard Boone og leifcfilolkki hans. iÞýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. — Ungur maður finnur dýr- mæta perluskel í tfjörunni og ..lætur kaupmanninn i þdrp- inu fá toana upp í smáskuld. 21.15 Thule. Dönsk mynd um hina afsketokfcu fflugstöð, sem Bandarikjamenn og Danir reka í sameiningu nyrzt í Norðvestur-Grænlandi. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision-sænska sjónvarp- ið). 21.45 Jane Morgan skemmtir. Bandarísfca dægurlagasöng- konan Jane Morgan syngur lög úr ýmsum áttum. Einnig kemur fram söng- og dans- flokkurinn The Doodletown Pipers. 22.35 Dagsknárlok. • Miðvikudagur 2. september 1970: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður Og auglýsingar 20.30 Denini deamalausi. Þýð- andi: Jón Thor Hairaldsson. 20.55 Miðvikudagsmyndin Gler- veggurdnn (The Glass Wall). Bandarísk bíómynd, gerð árið 1953. Led'kstj. Maxwell Shane. Aðalhiluitverk: Vittorio Cass- mann, Gloria Grahama og Ann Robinsan. Þýðandi Bjöm Matthíasson. Ungan mann langar tii að flytjast tdl<S>- Bandarílkjanna og gerist laumufailþegi á skipi, sem er á ledð þangað. Þegar yfirvöld- in meina hanum landgöngu, laumast hann í land og lend- ir í ýmsum ævintýium. 22.10 Fjölsikylduibílliinn. 9. þátt- ur. öryggi ökumanns og far- þega. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 4. septomber 1970. 20.00 Fréttír. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Varmi og vitamim. Mynd þessa lét sjónvaipið gera í Hveragérði í sumar. Kvik- myndun Sigurður Sverrir Pálsson. Umsjónarm, Markús Örn Antonsson. 21.15 Skelegg skötuhjú. (The Avengers). Tígirsdýr í leyn- um. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.05 Erlend mláieffni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingóifsson. 22.30 Dagskrárlok Laugard. 5. september 1970. 18.00 Endurtekið efni. Lagar- fljótsormurinn. Rætt er við nokkra menn á Héraði um tilveru ormsins flræga. Kvik- myndun: öm Harðarson. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. Áður sýnt 13. júní 1970. 18.20 Hljómsveit Magnúsar Ingimarssónar. Hljómsveitina skipa auk hans: Birgir Karls- son, Einar Hólm Ólafsson, Páimi Gunnarsson og Þuríður Sd'gurðardóttir Áður sýnt 2. ágúst 1970. ■ 18.50 Enska knattspyman 19.40 Hlé. 20.00 Fréfctír. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Eþíópda, ríki ljónsins. Mynd um landið og náttúru þess, atvinnuhætti og sögu. Þýðandd og þullur Gylfli Páls- son. 21.20 Mafchi Peters skemmtír. Bandaríska sömgkonan Mafchi Peters syngur með kvintett Steen Hol'kenovs. (Nordvision- Danska sjónvarpið). 21.45 Konan með lampann. (The Lady with a Lamp). Brezk bíómynd, gerð árið 1951. Leikstjóri Herbert Wilcox. Aðalhlutverk: Anna Neagle, Miohael Wilding og Felix Aylmer. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Ævisaga Florence Nightingale, hins mikla mann- vinar og brautryðjanda á sviði hjúkrunar, sem hlaut eldskím sína á vígvöllum Krímstríðsins. 23.30 Dagskrárlok. Á sunnudagskvöld 30. ágúst flytur Richard Boone og Ieikflokkur hans sjónvarpsleikritið „Fjársjóð Sorofinos". Myndin er af Rich- ard Boone í hlutverki sínu. þegar annimar em mestar er gott aö hafa Malta viö hendina, 'fJ&XXKKXX *Sf Það er fátt eins hressandi og góður svaladrykkur og Malta súkkulaðikex. Annars mælir Malta með sér sjálft. Bragðið er svo miklu betra. H.F. SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN SÍRÍUS Söngtríóið Fiðrildi skemmtir með léttum söng á mánudagskvöld- ið 31. ágúst í sjónvarpinu. Á myndinni eru þau þrjú saman, Hannes Jón Hannesson, Helga Steinsson og Snæbjöm Kristjánss. • Mánudagur 31. ágúst 1970: 20.00 Fréfctír. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Söngtríóið Firðrildi. Tríó- ið ski.pa Helga Steinsson, Hannes Jón Hannesstm og Snæbjöm Kristjánsson. 20.45 Mynd af konu. (The Port- rait of a Lady). Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. — 2. þáttur. — Arfurinn. Leik- stjóri: James Cellan Jones. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdótt- ir. — Fersónur og leikendur:’ Ralph: Richard Ghamlberlain, Isabel: Suzanne Neve, Touc- hett: Alan Gifford, Frú Touc- hett: Beatrix Lehmann, Mad- dama Merle: Rachel Gurney. Efni fyrsta þáttar: Ung og aðlaðandi bandarísk stúlka, Isabel Archer að naffni, hafn- ar bónorði auðugs, ungs manns. Faðir hennar er ný- dáinn, og þeigar móðursystir hennar, sem kamið hetfur í heimsölm frá Englandi, býð- ur henni að verða sér sann- ferða til batoa, þiggur hún bnð hennar. 1 Englandi kynn- ist hún tveim, ungum mönn- um, Ralph Touchett, frænda sínum, og Warburton lávarði. 21.35 Ghaplin. 1 hnefaleika- hringnuim. 21.55 Jurmo Finnsk mynd um lífsbarátfcu fóíksdns á harð- býlli smáey í finnska skerja- garðinum. Þýðandi og þulur: Öskar Ingimarsson. (Nord- vision-finnska sjónvarpið). 22.30 Dagskráiríiok. • Þriðjudagur 1. neptember 1970: 20.00 Firóttir. SELTJARNARNES : LÖGTÖK Samkvæmt kröfu sveitarsjóðs Seltjamarneshrepps úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldu'm, fasteigna- gjöldum 1970 til sveitarsjóðs, ennfremur kirkju- og kirkjugarðsgjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum fró. birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslum. Gullbringu- og Kjísarsýslu. 20. ágúst 1970.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.