Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 10
Fulltrúar norsku landgrunnsnefndarinnar: Kynnast vinnslu á kísilgúr og skeljasandi hér á landi — gefa ráð við hugsanlegri olíuleit Fjórir menn úr norsku land- grunnsnefndinni dveljast hér á Iandi og kynna sér hvemig skelja- sandur er unninn upp úr Faxa- Slóa og kísiigúr úr botni Mý- vatns. Jafnframt hafa þeir gefið iðnaðarmálaráðuneytinu upplýs- ingar um olíuleit í landgrunni Noregs, en nokkur fyritæki hafa þegar sótt um leyfi til iðnaðar- málaráðuneytisins til að fá að hefja olíuleit í landgmnni Is- lands. Blaðamönnum gafst kostur á að ræða við tvö nefndarmanna, þá Fredrik Hagemann og Nils Gulnes. Upplýstu þeir að aðeins 6 lönd ynnu nú annað úr hafs- botni en olíu og gas. Eru þessi lönd auk íslands: Baihama, Suð- vestur-Afríka, Malaysia, Ástraliía og Alaska. Þá ræddu þeir um olíuleitina 1 landgrunni Noregs. Kváðu þeir fyrirtækið hafa leitað eftir því við norsk yfirvöld, hvort það fengi leyfi til að leita í landgrunninu, árið 1962. 1 júní Bretar og Frakkar hrdæmdir af OAU — fyrir vopnasölu til Suður-Afríku ADDIS ABEBA 27/8 — Allir afríkanskir utanríkisráð- herrar á ráðstefnu Einingarbandalags Afríkuríkjanna (OAU) studdu í dag tillögu utanríkisráðherra Kenya um að ríkisstjórnir Afríkuríkja reyni hver í sínu lagi og saman að neyða stjómir vissra Vesturlanda til að hætta vopnasölu til Suður-Afrífcu. Utawrikrsráðhenria Kenyn, Njo- giore Mungiai, lagði tiliöguna fram á fundi utanríkisráðhenr- anna ; mongun ásarnt ályktun- artillögu, þair sem ríkisstjóm- ix Bretlands og Frafcklands eru harðlega fordæmdar vegma stefnu sinnar í vopnasölumál- Formannaþing æskulýðssam- banda á Norðurl. 1 dag kl. 10.30 hiefst á Hótel Loftleiðum fimdur formanna og framfcvæmdastjóra æsfculýðssam- bandanna á Norðurlöndum. Einnig sækir fund þennan fram- kvæmdastjóri Evrópuráðs æsk- unnar (CENYG) og mun hann aufc þess ræða við stjóm Æsku- lýðssambands Islands um mál- efni ráðsins I sambandi við þennan fund verður haldið námskeið um þró- unarlöndin og aðstoð við þau, og taka þátt í niámskeiðimiu full- trúar frá öllum samböndum inm- an ÆSÍ. Námskeiðið verður haldið að Laugarvatni á mprgun og mun Ólafur Einarsson for- maður ÆSl og Skúli Möller, frkvst. sambandsins heifja an- ræður. 1963 voru sett lög um siíkar rannsófonir og boranir í land- grunni Noregs — þar sem tryggt er að erlendir aðilar hlaupist eklki á brott með allan ágóðann, finn- ist olía á þessu svæði. Mikill kóstnaður er við þetta rannsófon- arstarf og fcostnaðurinn við að bora eina holu á mifolu dýpi er 10-20 miljónir norsfora foróna. Ellefu hópar sóttu um leyfi til olíuleitar í landgrunni Noregs og var 9 veitt leyfið, þar af eru norskir þátttalrendur í þremur hópum. Hefur nú verið komið upp olíuleitarstöðvum og 37 holur verið boraðar til þessa. Hafa boranirnar fjórum sinnum börið tiflætlaðam áramgur, í fyrsta sinn 1968 en það var þó í þriðja skiptið, er Philips fyrirtækið bandaríslca fann mikið oiíumagn að oliuleitin við Noreg vakti heimsathygli. Með tilliti til hugs- anlegrar olíuleitar úti fyrir ströndum Islands sagðist Gulnes helzt geta ráðlagt að sett væru skýr átovæði um hvernig erlend- um aðilurn beri að haga leitinni, verði þeim veitt heimild tl rann- sóknarstarfa hér — og að tekið yrði tillit til þjóðarhagsmuna en eltiki aðeins hagsmuma erlendu fyrirtækjanna. FYLKINGIN Starfshópur II. F'umdwr í starfshóp n. verður haldinm í Tjamargötu 20 í kvöld kl. 20.30. Starfssvið hópsins er: Verfoefni og vandamál vertklýðs- hneyfíngarinnar. Á fumdinum í kvöld verður rætt um fyrirhugaða árás ríikis- stjómarinnar og atvinnurekenda á kaupgj aldsvísitöluna og mögu- leg viðbrögð við henni. Auk þess verða undirbúnar umræður um vinnumálallöggjöfina, en margt bendir til að breytingar á henni, og þar á meðal skerð- ing á athafnafrelsi verkalýðs- hreyfingarinnar séu í undirbún- ingi hjá ríkisstjóminni og at- vinnunekendum. Athygli skal vakin á því, að ófélagsbundnu fólki er heimilt að taka þátt í starfshópum ÆFR. Skrilfstofan og félagsheimilið eru opin frá kl. 14 á hverjum degi. Starfshópur 4. Fyrsti fundur í fjórða starfs- hóp ÆFR verður haldinn í kvöld. ktufofoam 9. Verksvið hópsins er heinmspekilegar kenningar Marx- ismans. Neisti er kominn út. Félagar mætið til starfa. ÆFR. Blaðafulltrúi Einingairbanda- lags Afríkuríkj anna skýrði frá því í dag, að enginm fundar- manna hefði verið ú móti tillögu Kenya, en fulltrúar Kamerúns, Efra Volta og Gabons hefðu ekki viljað, að litið yrði á yfiælýs- ingiunia sem „opinbert þing- skjal“ ráðstefnumnar, heldur reynt að beita pólitískum þrýst- ingin ám þess að fordæma við- komandi ríkissUoómir að svo komnu máli. Var að lokum samþykkt að skora á fund æðstu manna OAU, sem haldinn verður í Ad- dis Abeba í byrjun september að senda nefnd þriggja utam- ríkisráðherra til landa sem ann- aðhviort selja eða hyggjast sielja Suður-Afríku vopn til að reyrna að fá rikisstjómir þeirra til að hætta vopnasökmni. Utanríkisráðherra Kenya fór á fundinum mjög hörðum orð- um um stefnu Frafcfca og Breta og saigði að hún myndii valda óviðráðanlegum ofbeldisveirkum og kynþáttahatri. Vopnasala þeirra til Suður-Afríku mundi ekki aðeins hafa áhrif á kyn- þáttadeilumiar í Suður-Afríku, heldur í öllum heiminum. Al- menningur í Bretlandi með sina hefðbundmu virðingu fyrir róttlæti og lýðræði og Fraktoar með freiLsis- og bræðralagshug- sjóm síma mumu efcki geta horft upp á þamn harmleik serni rík- isstjómdr þeirra setja á svið, 1 sagði Mumigai. Óhapp í fall- hlífarsfökkinu 1 gærdaig vildi það öhapp til á fluigsýningumni að fallihlífar- stöfcksmaður lenti í sjónum, en vindur hafði borið hann af leið. Á ftagsýningunni var fyrir- hugað að sýna þrjú faHlhlifar- stöfok, en ekki varð sýnt nema eitt vegna óhappsins. Það var Þórður Eiríkssom sem var að sýna í þetta skipti og varð hann fyrir vindristu upp, eins og þeir orðuðu það hjá fflugumferða- stjóm er blaðið hafði samband við þá í gærkvöld. Þegar vind- urinn reyndist þetta mikill keyrði hann undam vindinum og talsvert langt frá markimu, sem varð svo til þess að hann hefðd sennilega lent á húsþökum í Skerjafirðinum hefði hann efckert aðhafzt. Hann tók hins vegar þann kostinn að lenda í sjónum og urðu engin meiðsli á Þórði enda var hann útbúimn til þess að komast klakfolaust úr slikri lendimgu. Föstudagur 28. ágiúsit 1970 — 35. árgangur — 193. tölubilað Stefna SHÍ og SÍNE: Námslaun og al- menn launajöfnun Slys á Hringbraut Á tólfta timanum ; gærkvöld var lögreglan kvödd á vettvang á Hringbrautina. ve:gna áreksit- uirs og meiðsla á fólki. Var ekki ljóst hvarnig slysið vildi til skömmu áður en fréttasíðum blaðsins var lokað. íslenzkir námsmenn vilja, að stefnt verði að því að taka upp námslaun og jafnframt almenna launajöfnun, þannig að mennta- menn njóti ekki betri kjara en aðrir. N'ámsmanniaþing Stúdenibaráðs Háskóla íslands og Samband ís- lenzkra námsrmanna erlendis samþykbti ■ um síðustu helgi tvær ádyfctamdr um kjattiaimál námsmianna og tekur önnur mið af því þjóðfélagi sem við lifum nú í, en hina má skoða sem markmið er stefnt sfculi að. að því er segir ; fréttatilkynninigu frá þinginu, og er hún svo- hljóðamdd: „Námsmanniaiþing ályktar, að al'lt nám eigi að skoða sem vinnu og Iaun,a í sapræmi við það. Jafnfnamt skal stefn; að almennri launajöfnun, þannig að menntamenn njótd efckd betri Fatnaðarkaupstefna haldin í Laugardalshöll 3. - 6. sept. Haustkaupstefnan „Islenzkur fatnaður" verður haldin í Laugar- dalshöllinni 3.-6. september n.k. Tuttugu og þrjú íslenzk fyrir- tækj munu kynna þar nýjungar í fataframleiðslu sinni og sýna þann fatnað, sem á boðstólum verður í haust og vetur. Hafa fyrirtækin, sem þátt taka í kaup- stefnunni aldrei verið fleiri. Það er félag íslenzkra iðnrek- enda, sem gengst fyrir kaupstefnu þessari, en hún er sú tfimmta í röðinni. Aliir irinkaupastjórar og eig- endur verzlunarfyrirtækja eru boðnir á kaupstefnuna. Tízku- sýningar verða á hverjum degi kl. 14.00 nema fyrsta daginn þá verður tízkusýning kl. 10.30 sem þáttur í opnunarathöfn. Eins og við fyrri kaupstefnur hefur néðst samkomulag! við Flugfélag Islands og helztu hótel í Reykjavfk um 25% afslátt á fargjöldum Dg gistirými fyrir þá innkaupastjóra, sem sækja haust- kaupstefnuna 1970. Sú nýbreytni hefur nú verið tekin upp að bjóða öllum klæða- verzlunum í Færeyjum að senda fulltrúa á kaupstefnuna. Er það von þeirra sem að kaupstefn- unni standa að þeir fjölmenni. Vitað er um allmarga færeysfoa kaupsýsilunaenn, sem koma hing- að til lands á vegum Úfcflutnings*. skrifstofu Félags íslenzkra iðn- rekenda og er skipulögð heim- sókn fyrir þá á kaupstefnuna fyrsta dag hennar. Fyrsta og síðasta dag kaup- stefnunnar verða sérstakar tízku- sýningar að Hótel Sögu á vegum kaupstefnunnar. Verða þær tízku- sýningar opnar fyrir almenning. iauniakjara en aðrir þjóðfélags- þegniar." Aðstoð verði 100% þarfar Um kjaramál sín við núver- and; aðstæðjr samþykkti þing- ið: „Námsmanniaþing leggur á- herzlu á, að stefnt verði að því, að námsaðstoð verði 100% fjárþairfar námsmanna ekki síðar en árið 1974. Þingið bend- dr á, að ástæða er til að end- uirskoða hugtakið umfiramifj!ár- þörf og beiitdngu þess. þegar lánahlutfjaliið hækfcar. Að öðr- um kosti fellur hvatndngin til tekjuöflunar burt úr kerfinu. Stefna ber að þvi, að vinnutekj- ur umfram ákveðið láigmairk haf; ekki áhrif á úthlutun. Slíkt mundi losa stjórn sjóðsins við það umstang, sem fylgir ná- kvæmri athuigun á vdnnutekjum mianna. Stjóm Lánasjóðs og stjómarvöld þuirfa að hafa þetta atriði í huga við gerð áætlana um fjárvieitinigar til sjóðsins. Reglur Lániasjóðs um að á- ætí.a mönn jm láigmarkstekjur án tillits til aðstæðna eru óréttíát- aæ í mörgum tilvikum. Með síð- ustu breytingum sjóðsstjómar á þessum reglum er stigið skref í rétta átt, en við teljum rét.t að ganga enn lengra og taka fullt tíllit til aðstæðna náms- manna, t.d. ef þeir fá ekki at- Framhald á 7. síðu. Slösuðust mikið Tveir menn slösuðust mikið er steypubíl var ekdð aftan á Voikswaigenbifreið á mótum Mi'klubrautar og Kringlumýrar- brautar í gærkvöld. Hafði fólks- bíllinn stöðvað vdð rautt Ijós en steypubíllinn ekið aftan á hann. Við áneksturinn slösuðust þeir sem í bílnum voru, var annar fdJttuir mikið meiddur á Landakot en hinn á slysadeild Borgarspítal ans. Var ekk; kunn- Uigt um líðan þeirria er blaðið fregnaði síðast í gærkvöld. Átelja einokun stjórnmála- fíokkana á fjölmiðlunum — vilja fá pláss í Mogganum! Einokunarstaða stjómtnála- flokica í íslenzkum fjölmiðlum var harðlega átalin á sameigin- legri ráðstefnu Stúdentaráðs Há- skólans og Sambands íslenzkra námsmanna erlendis um siðustu helgi og farið fram á að almenn- um þjóðfélagsumræðum yrði þar opnaður vettvangur. Var samíþykkt á þinginu eftír- farandi ályfotun ram fjölmiðla: „Námsmannaþing átelur þá einokun, sem stjómmálafilokk- amir hafa í umræðum um þjóð- félagsmál í fjölmiðlum þjóðar- innar og fer fram á, að almenn- um þjóðféiagsumræðum verði opnaður vettvangur þar. Þingið fer þess á leiit við is- lenzka sjónvarpið, að það veiti 2ja tíma þátt irman 2ja vikna, þar sem íslenzkt námsfölk fær að ræða þau mál, sem því liggur á hjarfa.“ Og námsmenn vtíja fiá vett- vang víðar en í sjónvarpinu, eins og önnur áiyktu þingsins um fjölkniðla sýnir: „Námsmannaþing ifler þess á leit við ritstjóra Morgunblaðsins — „blaðs atíra landumanna“ — að þeir veiti starfshópum Náms- þingsins 16 síðná aufoaþlað einn dagin tii þess að kynna niður- stöður sínar, ræðast við Dg skemmta lesendum efitir föngum.“ SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR Loks sigraði Víkingur KR mátti sín lítils gegn Víkingum er sigruðu 2:1 marga óverðskuldaða í röð, hlaut að koma Eftlr tapleiki að því að Víkingar ynnu leik og það gerðist einmitt í gær- kvöld er Víkingur og KR maett- ust á Laugardalsvellinum, og Víkingur vann verðskuldað 2:1. Þessi sigur Víkinganna var sízt of stór miðað við marktækifæri og gang leiksins yfirleitt. Þótt ekki væri falleg knattspyrna leikin a forblautum Laugardals- veilinum í gær, var barátta Vík- inganna mikil og hún dugði þeim til sigurs. Þess ber þó að geta, að tvo af beztu varnar- leikmönnum KR þá Þórð Jóns- son og Ellert Schram vantaði í liðið og án þeirra er KR-vörnin ekki app á marga fiska. Víkiinigiaimir voru mjög ákveðn- iir str.-jx í upphafi og tvíveig- ÍB á fyrstu 14) mmúúunium átli miðherj; þeiinra Jón Karlsson dauðafæri, en í annað sinnið fór boltinn rétt utan stangar. Einhveimveginn fannsit manni mark liggj'a í loftinu hjá Vík- ing en meon urðu þó að biða þar ti-1 á 32. mínútu að það kæmi, en þá skoraði Eiríkur Þorsteinsson eitt af þessum gullfallegj mörfcum, sem mað- ur sér sivo alltof sjaidian. Jón Karlsson gaf fyrir miairkið og Eiríkur kom á fulOjri ferð og rétt- innan vítateigslínu skallaði hann boltann í blábornið. Rétt stundu síðar áttu Víkingar sfoot í slá en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. Fáitt markvert gerðist á fyristu minútum siðari hálffleiks eða þaæ til á 17. mínútu að Jón Karls- son, sem átt hiafði mörg mark- tækifæri í leiknum, loks nýtti eitt þedrra er honum barst bolt- inn að marfoteigslínu, eftir að Eiríkur og Gunnar Gunnarsson miðvörðuir KR höfðu barizt um boltann, en hiann hrokkið tdl Jóns, sem ekk; átti í neinum erfiðleikum með að skora 2:(X Heldur drógu Víkingamir siig í vöm við þetta mark og KR tók að sækja nokkuð Stíft og sú sókn bar loks árangur á 37. minútu er Baldvin Baldvinsson skaut að marki, en Diðrik missti boltann frá sér fyrir fæt- ur Baldvins, sem ekki lét sér mistakast aftur og skoraði og þar með var staðan orðin 2:1. Það sem eftir var leiksins lögðu Víkingair áherzlu á vörnina og þeim tókst að haldia fengnu for- skoti, þótt oft munaði ekki miklu að KR-ingum tækist að jafna. Útíitið er nú mun betra hjá Víkings-Iiðinu hvað fall'hættuna á'hrærir því nú er það komið með 6 stíg, ÍBV er með 7 og Valur með 8. Diðrik Ólafsson miarkvörður stóð sdg með mik- tíld prýði í ' markinu og sam a má segja um Jóstein miðvörð, Gunnar Gunnarsson og Jón Karlsson í sókninni. Þeir Guð- geiæ Leifsson og Eiríkur, bafa oftast ledkdð betur en í gær. Eins og áður segiir vantaði Ellert og Þórð í KR-liðið og skarðið var stórt í vöminni. Halldór Bjömsson, sem tók stöða Þórðar lék alltof framiar- lega og fyrir bragðið skapaðisit oft medri hætta við KR-markið en þuirft hefði. Beztu menn KR í gærkvöld voru þeir Hörður Markan og Jón Sigurðsson, en flestir aðrir lóku fyrir neðan þá getu sem þeir bafa sýnt í sumar. Nú er svo komið að KR er komið imn á fallhættU'Svæðið með 10 stig. Ef liðið heldur á- fram að tapa eins og það hef- ur gert nú síðustu 3 leiki þá er ekki að vita nema það lendi í alvarleigri fallhættu. KR hetf- Jir aðeims fengið 1 stig útúr 4 leikjum í síðari umtferðinmi en fékk 9 stig úr þeirri fyirrd. Dómiar; í leiknum var Þor- varður Bjömsson og dasmcfi hann ágætíegia. — S.dóc.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.