Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. ágúsit 1970 — ÞJtÖÐVILJXNN — 5
1»
f|||||P 1 M
Á sviði óperu- og listdansleikhússins í Kasakstan. Söngvararnir Koza Dsjamanova og Tulegen.
Vorkoma á fjöliimum Ala-tá í Kasakstan. Hjarðir samyrkju- og ríkisbúa eru reknar á beit
Frá Kaspíaibafi til Altaí-
fjalla, frá sléttum Síberiu til
snaevi þakinna tindia Ala-tá
Higigur svæðið, þar sem hið sós-
íalísika, sovézkia lýðveldi Kas-
akstan stendiur. Lýðveldið er
2 máljónir .715 þúsund fer-
kílómetrar að sitaarð og er
Píeststær^ta lýðveldi Sovéf-
ríkj'ann.a næst á efitir rúss-
nesika lýðveldinu. í landinu
búa 12 miljónir 850 þúsund
manns (15. janúar 1970). Höf-
uðborgiin er Alma-Ata. í fyrsta
skipti í margina alda langri
sögu sinni hlant kasaikska
þjóðin fullveldi efitir. Október-
byltinguna.
Á síðastliðinni háLfri öld
bafia gríðarmiklar breytingiar
orðið í Kasakstan bæð'i í efna-
baigs- og menningarmálum. Þar
sem áður reilkuðu hirðingjar
hafa nú risið stórar borgir og
iðjuver, sem standa ekkert að
baki beztu verksmiðjum ; Ev-
rópu og Bandaríkjunum.
Frá því að sovézku sikipu-
lagi var kornið á hefur iðn-
SOVÉZKA
KASAKSTAN
Einn af sendinefndarmönnum Æðsta ráðs Sov-
étríkjanna, sem dveljast hér á landi þessa dagana
í boði Alþingis, er frá hinu fjarlæga sovézka sam-
bandslýðveldi Kasakstan. Hann heitir Berjan
Temirbaéf og er fjárhirðir á ríkisbúi.
í stuttri grein, sem hér fer á eftir og komin er
frá APN-fréttastofunni, segir nokkuð frá heima-
högum Berjans Temirbaéfs þingmanns, Kasakst-
an, næststærsta lýðveldi Sovétríkjanna.
framleiðsla í landinu vaxið
hundrað og fjóirtánfalit. Kas-
aikstan eir í efsta sæiti í blý-
framleiðslu í Sovétríkj un jm, í
öðru sæti í firaimleiðslu kop-
airs og þriðja í kolaivinnsiu
og raforkuframleiðslu. Aðeins
á fjórum síðastliðnum áirum
hefur veirið byrjað á smíðj um
400 nýrira iðjuvera og venk-
smiðja. Kasaksitan flytur nú út
framleiðstlU'VÖirur sín-ar til 70
landa. t.d. kopar odl. .til Eng-
lands, málma til ítaliu og Ung-
verjalands bróm til Banda-
ríkjanna, og iandið flytur ekki
aðeins út hráefni heldiur og
iðnaðarvöirur eins og landbún-
aðarvélar, lækninigatæki, út-
varpstækj o.fl.
Nýræfct á gríðarmdkium land-
filæmum í Kasaksfan hafa gert
lýðveldið að einu heizta korn-
framleiðslulandi í Sovétríkjun-
um, og Kasakstan er einnig
orðið edtt helzta kvikfjárrækt-
arland í austurhluta Sovétríkj-
anna. í landinu eri nú 31
miljón fjár og um 6 miljón
nautgripir. Á samyrkju- og
rí'kisbúum j Kasakstan starfa
200 þúsund dráttairvélar, álika
margar vörubifreiðar, 94 þús-
und margvíslegar uppsikeruvélax
og annar vélakostur.
>að er ekki lengra en hálf
öld síðan að fólk í hirðingja-
þorpunum í Kasakstan vissd
ekki hvað háskóli var, né aka-
demía, bókasafn eða leikhús.
Fyrir Októberbyltinguna votj
aðeins tveir af hiverjum hundr-
að íbúum læsir og skrifiandi.
Núna setjast rúmlega þrjár
miljónir barna á skóLabekk í
hinum 10.000 skólum í lýðveld-
inu á hverju áiri. í landinu
eru 43 æðri skólar og 187 sér-
hæfðix mdðskólar. í þeim
stunda rúmlega fjögur hundr-
uð þúsund . ungling-ar nám.
Vísind'aafcadiemiía sitarfar í
Kasakstan og rúmlega 60 vís-
indiastofnandr. í aíbvinnijiifi
lýðveldisins starfa rúmlega 635
þúsund sérfræðingar með mið-
skólia- og æðri menntun. Að
vísindastörfum vinna 25.400
njanns. Kasakskir jarðfræðing-
ar, stjameðiisifræðingar, efna-
firæðingar og HfÉræðingar eru
þefcktir af verkum sín.um og
uppgötvunium langt út fyrdr
landamæri ríkisins, og kas-
akskix sérfræðingar ferðast ó-
sjaldan tól London, Varsjár,
Prag og Parísar til að halda
fyrirlestra og skiptast á skoð-
unum við starfsbræður siínai.
Sovézka Kasakstan er heim-
kynni fólks af fjölmörgum,
þjóðemum. Tökum sem dæhm
hina ungj barg Temirtá. Þar
er vesrið að reisa edittihvert
sitærsta iðjuver sem sögur fana
af í nútkna iðniaði, Kairaigan-
da-mákniðjuverið. í borginni
búa og vinna sannan fuiHtrúar
50 þjóðema og sömu sögu er
að segja firá rífeisbútmum á
nýræ'fetarlöndunum. í hvetrju
þeirra starf-a saman fuEtrúar
fjöbnargna þjóðama.
í Kasakstan hafa firá 1954
verið brotnir undir plóginn
25,5 miljónir hektara nýræfct-
Framhald á 7. síðu.
FRÉTTABRÉF FRÁ ÍSAREL
Eftir stóð kóngurinn berskjalda&ur
á miðju borðinu og liðið var fallið
Haukur Angantýsson skrifar frá Haifa
um 7. og 8. umf: HM stúdenta í skák
HAIFA — 20./8. ’70.
1 7. umferð áttum við í
höggj við gestgjafa vora, Isr-
aelsmenn. Þeir hafa á undan-
fömium árum komizt allvel frá
þessum mótum, ýmist unnið B-
riðil eða náð góðu sæti í A-
úrslitum Lið þeirra nú er að
mestu skipað sömu mönnum
sem fyrr og til alls líklegt.
Á fyrsta borðj tefldi Guð-
mundur Sigurjónsson með hvítu
gegn Balshan. Hygginn maður
sagði eitt sinn, að eina von
sín gegn Guðmundi væri, að
sér tækist að ná drottning-
arkaup-um, þvi að allra maena
beztur væri Guðmundur við
það að stjórna flagðinu, og
má það ef til vill til sanns
vegar færa, ef marka skal eft-
irfarandi skák, Guðmundur
fékk betra tafl í rússneskri
vöm andstæðingsins. I staðinn
fyrir að fara í betra endatafl,
þar sem andsitæðingurinn hafði
jafnteflismögulei'ka, fómaði
Guðmundur 2 hrókum og ridd-
ara fyrir drottningu og 2 peð,
auk góðra sóknarmöguleika.
Eftir það djölíllaðist drottningin
um allt borðið og linnti ekiki
látum fyrr við uppgöf and-
stæðingsins, en þá stóð kóng-
ur hans berskjaldaður á miðju
borðd og Hð flest fallið.
Á öðru borði tefldi Jón Háif-
dánarson við rieiman. Jón
fékk þrengri stöðu eftir mjög
vel teflda byrjun andstæðings-
ins. Israelsmaðurinn færðj sér
yfirburðina vel í nyt, svo loks
mátti Jón gefast upp eftir
hetjulega vöm.
Á þriðja borði tefldi Haukur
Angantýsson við Gat. Haukur
fékk betra út úr byrjuninni.
en sá ekki lykilleikinn að sókn-
araðgerðum og skókin skiptist
upp í sviplítið jafntefli.
Bragi Kristjánsson var mað-
ur dagsins. I betri stöðu bauð
andstæðingur hans, Malaohi, á
4. borði jafntefli; Bragi hafn-
aði jafnteflisboðinu og hrókaði
síðan stutt, bednt ofan í sókn
andstæðinigsins. Sókn Malachi
leit gifturtík'ar út, en einkenni
á mörgum tvíeggjuðum stöðum
er það, að sá sem stendur bet-
ur, fær aðeins eitt tækifæri til
að vinna. Malachi sást yfirsinn
möguleika í miklu tímalhraki,
svo að Bragi fékk heiftarleg
gagnfæri, sem hann nýtti til
hins ýtrasta og knúði rendstæð-
inginn til uppgjafar.
Úrslit 7 umtferðar urðu því
sigur, 2%:1V2 ok'kur í vil.
I 8. umíerð voru Svíar and-
stæðingur okkar Guðmundur
barðist við Wahlblom með
svörtu. Guðmundur fékk ívið
betri stöðu, sem að likindum
hefði getað naegt til sigurs.
Guðmundur valdi ranigt fram-
hald eftir bið og gaf Svíanum
tækifæri til að fcnýja fram
jafntefli á snjallan háitt.
Jón Hálfdánarson tefldi við
Láljedahl. Jón hafði kynnt sér
andstæðin'g sinn á vísindaleg-
an hátt. Komst hann að raun
um að veilur væru í tafl-
mennsku Svians í Aljedhines-
vöm; því brá hann út af vana
sínum og Xék kóngspeði í fyrsta
ledk.
Tatflmennska andstæðingsins
féll aliveg í þann farveg, sem
Jón hafði heimabruggað, sivo að
Jón fékk góða stöðu og vel
við sitt hæfi. Jón jók yfir-
burðina smátt og smátt; þegar
tímatakmörfcunum var nóð, átti
hann imnið tafl, og Svíinn
gafst upp.
Haufcur tefldd við Ivarson og
valdi hið hvassa drekaafbrigði..
I þeirri skák var timbrinu ó-
spart mislþyrmt, svo að ednum
áhorfenda varð að orði, að
keppendur hefðu sennilega
enga hugmynd um gildi þess,
en hins vegar óljósa um að
til'ganigurinn með þessu öllu
saman vaari að máta andstæð-
inginn. Tímahrak Svíans var
heifltarlegt og reið baggaimun-
inn.
Bragj glímdi við gamlan
keppinaut, Holmstrand; komst
hann út í uppóhaids afbrigði
sitt í Pire-vöm, sem hefiur jafn-
vel reynzt sterfcustu stórmeist-
urum skedniuhætt. Því var vart
að spyrja að ■ lyktum, en Sví-
inn gaffist upp í 40. leifc eftir
að hafa haft lið undir mestan
hluita skáfcarinnar.
Sem sagt góður dagur fyrir
íslenzku sveitina og setur sig-
ur.yfir Svíum: 3%:Vj.
Við búum hér í góðu yfir-
læti á stúdentagarði í tækni-
háskóla. Húsnæði er mjög
vandað og fæði boklkalegt.
Mótið er vel skipulagt og hefur
til þessa gengið stórslysalaust
fyrir sig og lítið um meiri-
háttar árefcstra. Á frídögum
eru skipuilagðar ferðir til sögu-
staða með leiðsögumönnum. I
þessum ferðum gleypa menn
mikinn fróðleik og merfcilegan,
svo að flestir koma fullsaddir
heim að kvöldi. Þessar ferðir
Framhald á 7. sáðu.
I
i