Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.08.1970, Blaðsíða 6
0 — ÞJÓÐVILJIN'N —- Föstuidagux 28. ágúst 1970 • Án orða I ^ •••' ........................................................... ............................................. ... . • SÓLUN-HJÓLBARÐA- vmmm Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi' með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. 1 m m R ANNAQ EKKI , • o ■ sími 30676. — sími 26280. Grensasvegi 8 — Laugavegi 45 B • 0. carmen með carmén Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. „ Kfapparstíg 26, sfmí 19800, Rvk. búðik og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. P • Föstudagiir 28. ágúst 1970: 20,00 Fréttir. 20,2ö Veð'ur ag' auglýsingair. — 20,30 Hljómleikar ungia fóillksins. Finnska tónslkóildið Jean Sib- elius. Leonard Bamstedn stjómar SinÆóníuMjóimsveit New York borgar. Þýðandi' Halldór Haraildssoin. 21,20 Skélegg skötuihjú. Fuigi hefindarinnar. Þýðandi Krist- imann Eiðsson. 22,10 Erlend miálöflni. Umsjón- armaður: Ásgeir Ingólfsson. 22,40 Dagsikrárttdk. úlvappið 20.40 Unninn MiMlgarður eftir Ragnar Jóthainnesson. Höfflund,- ur flytuir sáðari þátt. 21.00 Píanómúsifc elfltir Scbu- bert. Paul Badura-Skoda og Jörg Deimus leika fjórhent. a. Allegro í a-moll. b. Fantasíu í f-moli. 21.30 Útvarpssagan: „Brúðurin unga“ effltir Fjodor Dostojef- skij. Málfríður Einarsdóttir þýddi; Elías Mar les fyrsta lestur (1). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Minningar Matthíasar Helga- sonar frá Kaidrananesi. Þor- steinn Matthíasson flytur áttunda þátt. 22.30 Frá tónlistarhátíðinni i Helsinki í maí sl. Sinfóníu- hljómsveitin í Helsinki leitour. Stjórnendur: Jorma Panula og Neeme Járvi. Einleikari á selló: Arto Noras. a. Sellókonsert oftir Kokikon- en. b. Sinfóma nr. 6 í Es-dúr eftir Silbelíus. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Brúðkaup Gengið 1 Band.doll 87,90 1 Sterl.pund 210,20 1 Kanadadoll. 86,47 Föstudagur 28. ágúst 1970 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. — Tónleikar. 7.30 Fréttir. — Tónteikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleifcfimi. — Tón- leifcar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Sigríður Eyþórsdóttir les sög- una „Heiðbjört og andarung- amir“ eftir Frances Dun- combe (5). 9.30 Tilkynningar. — Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. — Tónleikar 10.10 Veðunfregnir. — Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur/S.G.). 12.00 HádegisútvaiTP. Dagskráin. — Tónleikar. — Tilkynninigar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. — Tónleikar. 13.00 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.15 Lesin dagskrá næstuviku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Síödegissagan: „Katrin" eftir Sheila Kaye-Smith. — Axel Thorsteinsoin þýðir og les (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. — Tilkynningar. — Klassísk tónlist: Forleikurað „Ríki nóttúrunnar“ eCtir An- tonín Dvorák. Tékkneska Fil- harmoníusvedtin leilkiur; Karel Ancerl stjómar. Píanókonsert op. 35, með trompetsóló eftir Shostakovich. Fílharmoníu- sveitin í New York leikur; Leonard Bemstein stjómar. André Previn leitour einleik á píanó og WiMiaim Vacchiano á trompet. Ariur úr „Don®. Giovanni“ effltir Mozart. Flytj- endur: Erikia Köth, Herman Prey, Joan. Sutherland, Giu- seppe Taddei og Lcopold Si- moneau. 16.15 Veðurlflregnir. — Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Ferðaþættir frá Banda- ríkjunum og Kanada. Þórodd- ur Guðmundsson rithöfundur flytur fimmta þátt. 18.00 Fréttir á ensfcu. Tónleikar. — Tilkynninigar. 18.45 Veðurfregnir. — Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magist- er talar. 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málofni. 20.05 Frá dögum trúbadoranna. Studio der fruhen Musik hljóðfæraflokkurinn syngur og leifeur gamla söngva. 100 D. kr. 1.171,80 100 N. kr. 1.230,60 100 S. kr. 1.697,74 100 F. mörk 2.109,42 100 Fr. frank. 1.592,90 100 Belg. frank. 177,10 100 Sv. frank. 2.042,30 100 GyUini 2.441,70 100 V.-þ. m. 2.421,08 100 Limr 13,96 100 Austurr. s. 340,57 100 Escudos 307,00 100 Pesetar 126,27 '00 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99,86 1 ReikningsdoU. — Vörosk.lönd 87,90 1 Reikningspund — Vörusk.lönd 210,95 • Krossgátan w~ 88,10 210.70 86,67 1.174,46 1.233,40 1.701,60 2.114.20 1.596.50 177,50 2.046,96 2.447.20 2.426.50 14,00 341,35 307.70 126,55 100,14 88,10 211,45 Lárétt: 1 kornpa, 5 venju, 7 svair, 9 tóntegund, 11 títt, 13 losna, 14 óhreinkiar, 16 í röð, 17 feveikur, 19 tína. Lóðrétt: 1 fenixir, 2 kiafi, 3 viðkvæm, 4 vik, 6 blómskip- an, 8 stefna, 10 svefn, 12 um-4' búðir, 15 efni. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 leikur, 5 nóm, 7 fams. 8 el, 9 astma, 11 bb, 13 aumt, 14 orð, 16 rúðumni. Lóðrétt: 1 loftbor, 2 inn-a, 3 kássa, 4 um, 6 slatti, 8 emm, 10 tum, 12 brú, 15 ðð. • Lau.gardaginn 15. ágúst voru gefin saiman j hjónaband í Dómkiikjunni af séra Óstoari J. Þorlákssyni unigfrú Helga 'Ámiadóttir og Guðmundur K. Stefánsson. Heimili þeima verð- ur að Ásgarði 30. Reyfcjavík. — Ljósmyndastofa Þóris. • Sunnudiaginn 16. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af sérg Sigurði Haiuiki Guðjónssyni ungfrú Þórunn Sandholt og Mtagnús Jónsson. HeimiM þeiinra verður í Kaupmanniaböfn. — Ljósmyndiaistofla Þóris. Lóð fyrir einbýlishús til sölu í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 21520. ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT#ÓDÝRT* 0Ö ‘!* P O • E-i tó P O Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjum vörum. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Rýmingarsalan á Laugavegi 48 Dí !* P O • E-i >* P O ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT'ÓDÝRT»ÓDÝRT» VB [R KMftS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.