Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 1. september 1970 — 35. árgangur — 196. tölublað. <é>Smjorið hækkar ekki í verði í bili vegna óttans við nýja sm jörf j allið. Algert öngþveiti i m]6lkurmálum: Framleiðsla eykst—salan minnka r verðið hækka r og upp hlaðast fjöll af óseldu smjöri og ostum Mjólk, rjómi og skyr hækka í dag í verði um 16%. Stórfelld hækkun í dag: 16-22% hækkuná verði mjólkurvara ¦ Framleiðsluráð landbúnaðarins auglýsti { gærkvöld nýtt verð á mjólk, rjóma, skyri og ostum. Er verð þetta byggt á hinu nýja grundvallarverði til bænda, er samkomulag varð um í sexmannanefndinni nú fyrir skömmu, en það hækkaði um tæplega 22%. Mjólkin hækkar mest eða yfir 20%, en ostar, skyr og rjómi um 16%. Stafar þessi mismun- ur af því, að mjólkin er niðurgreidd um kr. 5,23 lítrinn og helzt niðurgreiðslan óbreytt en hækkar ekki í hlutfalli við mjólkurverðið. Verð á smjöri h'ækkar ekki að sinni, en heimild er til að hækka það um sömu prósentu og aðrar mjólfeurvörur. Hér á efltir verða nefndnokfc- ur daemii vsm þessa rnýju verð- hækkiuin á nirjólkurvöru: ? Nýmjólk í hyrnum hækkar úr kr. 14,90 lítrinn í kr. 18,00 en um 90% allrar mjólkur er seldur í þessum umbiiðum héi- á Reykjavíkursvæðinu. Fern- ur, tveggja lítra, hækka úrkr. 30,90 í kr. 37,00. ö Rjómi í % lítrahyrnumhækk- ar úr kr. 34,90 í kr. 40,50, en rjómi er langmest seldur í þessum umhúðum. ? Skyr ópakkað hækkar úr kr. 33,50 kílóið í kr. 39,00. Þetta er „gamla góða skyrið" en sala á því nemur 78% allrar skyrsölu. ? 45% ostur hækkar úr kr. 204 kílóið í kr. 237 og 30% ostur hækkar úr kr. 155 kílóið í kr. 180. ? Smjörverð helzt óbreytt í bili. ÞjóðvMijinn fékk í gær eftir- farandi skýringar á þessari hæfck- Framhaid á 9. síðu. •k I dag skellur á stórfelld hækk- un á verði mjólkur og mjólk- urvara, annarra en smjörs, sem fyrst uwi sinn verðurselt á óbreyttu verði, þótt heimiltl sé fyrir því að hækka það í sama blutfalli og aðrar mjólk- urvörur. Mjólkin sjálf hækkar mest, eðá um rösk 22% miðað við verðlagsgrundvöllinn 1. júní s.l., en rjómi, skyr og ostar hækka í verði um 16%. Og eins og áður segir erheim- ild til sömu verðhækkunar á smjöri. •k Þessar mi'kHu hæfcfcanir sfcella yfir á samia tíma og firá því er sfcýrt á aðalfundi Stéttar- samíbands bænda, að á 8.1. ári minnkaði nýmjólfcursala uim 1,2% og er það í fyrsta sfcipti í fjölda ára sem slíkt hefur fcoimiið fyrir. Og á fyrstu 6 ménuðuin þessa árs hélt saima þróun áfraimi: Nýimijolkursai- an minnkaði um 3-4% imiðað við sama tiima í fyrra. •k Samdrátturinn í sölu á sum- um mjólkurafurðum hefur þó orðið enn geigvænlegri. Rjóma- sala minnkaði t. d. uml6,4% á s.l. ári og á fyrri hluta þessá árs varð samdrátturinn 8%. Og smjörsalan minnkaði um 10,3% á s.1. ári og um 19% til viðbótar á fyrri hluta þessa árs, enda hafa smjörbirgðir aukizt mjög mikið á þessu líinnbili. Voru þær 1. júlí s.l. 812 tonn, 1. ágúst sjl. 925tonn og nu munu þær vera orðnar rösklega 1000 tonn. Er aug- Ijóst að eina ástæðan fyrir þvi, að smjðrið er ekki hækk- að í verði nú um leið og aðr- ar mjólkurvörur er óttinn við minnkaiidi sölu og aukna birgðasöfnun. ¦ ¦A- Þá kam, það firaimi á adailfundi Stéttas'amlbands bænda, að þótt ostasala ykist litilleiga á s. 1. ári eða um 1,5%, þá hefur útflutningur á ostuni dottið niður. Minnkaðd hann uim 300 tonn á s.l. ári og í ár hefiur saima þróun hailddð á- firaim. Heífiuir það'ocrðið-til þess Rannsókn í Laxármálinu hófst í gær Akureyrarblað eggjar Mý- vetninga til mannrána ¦ Dómsrannsókn vegna kæru stjórnar Laxárvirkjunar um meint skemmdarverk á stíflu í Laxá sL þriðjudag hófst í Skjólbrekku í Mývatnssveit í morgun. Steingrímur Gaut- ur Kristjánsson rannsóknardómari í málinu fór á vettvang og skoðaði verksummerkij og var þar einnig Jón Haralds- son stöðvarstjóri virkjunarinnar. Að 'því er fréttaritari Þjóðvjlj- ans í Mývatnssveit, Þorgrímur Starri í Garði, sagði í gær voru engir af þeim sem þátt tóifcu í aðgerðunum kallaðir til yfír- heyrslu í gær, og er Siguirður Gizzurarson lögfræðingur þeirra væntanlegur þangað norður í dag. Ég vænti þess að við verð- um ekki kvaddir til yfirheyrsilu fyrr en hann er ktwninn sagði Þorgrímur Starri. Við vilium mótmæla sérstak- lega því orðaiagi í blöðuim og öðrum fréttastofnunum að hér hafi verið um að raeða skiemmd- arverk eða spellvirlci. Við teljum þessar aðgerðir fyllilega löglegar og viðurkennum ' ekki aninað — það eru mannvirkin sem eru ólögleg en ekki sú aðgerð að eyðileggja þau. — Nú er mikiið bollalagt um næstu aðgerðir af ykkar hálfu, er eitlíbvað ákveðið um það? — Nei, enigar sérstakar að- gerðir eru ákveðnar, en við hifc- um ekki við að gera það sem við teljuim rétt eifitir því sem málin þróast, og eins og ég sagði höfium við ekkert ólöglegt að- Frarahald á 9. síðu. Bátm8ð2mönnum hvalfdi í Laxá Bát með tveimur veiðimönnum hvollfdi á Mjósundi svoköHuðu í Laxá í Þingeyjafrsiýsiliu á lau'gar- daiginn. öðruim manniniuim tófcst að synda í land, en fétogi hans barst meö strautmnium niður Stóirafoss'. Náðu veiðifélagarhans honum á Breiðunium og var hann þá eitthvað meiddur, en er þó talinn hafa siloppið vel. Var hann fluttur á sjú'krahúsið á Hiusaivíik. að um 600 tonna ostaiEjaili hef- ur' risið þrátt fyrir að diregið hefiur verið úr framleiðsiunni. Ljóst er að með áframhald- í framleiðslu- og sölumálum mjólkur er stefnt í hreint 6- efni. Framleiðslan jókst um 5,9% á s.l. ári á sama tíma og salan minnkaði um 1,2% Á fyrri hluta þessa árs jókst framleiðslan enn um 5%, en salan minnkaði um 3-4%. Og nú skellur enn yfir stórhækk- un á mjólk og mjólkurvörum, er hlýtur að leiða til minnk- andi sölu á innaulandsmark aði, en í önnur hús er ekki að venda, því að ekki er um útflutning á mjólk eða smjöri að ræða og ostaútfIutningurinn hefur brugðizt. Hvað á þá að gera við framlei'ðsluna, seim er verðlögð svo hátt að neytend- ur hafa ekki cfni á að kaupa hana í eins ríkum mæli og þeir vildu? Á að safnasmjör- fjöllum og ostafjöllum í enn auknum mæli? Hver græðirá því? Ekki bændur. •jlr Sjá frétt um mjjólikurhseklcun- ina annaira staðar í blaðinu. Eitrun lofts, láðs og lagar—Grein **<* ^. * ^# Æ^. *s' Þannig er umhorfs yfir hinni glæstu Parísarborg á fögrum haustdegi, hún er hulin eiturskýi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.