Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 11
Þíriðjudiagmr i. sieptamlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J fril minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er þriðjudagurinn 1. september. Egidíusmessa. Ár- degisíháflæði í Reykjavlk kl. 6,48. Sólarupprás í Reylkjavík ki. 5,54 — sölarlag kl. 21,03. • Kvöld- og helgidagavarzla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 29. ágúst til 4 september er í Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur nætur- varzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppl: Opplýsingaar 1 lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spftalanum er opín allan sól.- arhringinn. Aðeins móttaica slasaðra — Sími 81212. • Kvðld- og helgarvarzla lækna hefst hvert virkan dag fcL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgax frá kl. 13 4 laugiairdegl til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til hetmilislæknisl ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 ailla virka daga nema laugardaga Erá kl. 8—13. Almennax upplýsingar um læknabjónustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. Ulrik Wiese fór frá Kristian- sand 28. f.m. til Reykjavíkur. Artic fór frá Hollandi 29. f.m. til Keflavíkur • Skipadeild SlS: Amarlfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Grimsby, fer þaðan til Hiull og Reykjavíkur. Disarfell fór í gær frá Nörrköping til Aahus, Lúbeck og Sveniborg- ar. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fer í dág frá Ro- stock til Nyköbing-Falster og Svendborgar. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell fór í gær frá Borgamesi til Húnaflóahafna. Frost er á Hofsósi. AJhmos lestar á Austfjörðum. Falcon Reefer er væntanlegt til Aust- fjarða á morgun. flug skipin • Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Alcureyr- “ arT* Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 12 á hádegi á morgun til ÞorlákshaÆnar, þaðan aftur kl. 17,00 til Vest- mannaeyja, frá Vestmanna- eyjum kl. 21,00 um kvöldið til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjarðalhöfmim á suðurleið. • Eimskipafélag Islands: — Baíkkafoss fer frá Kotka í dag til Reykjavítour. Brúarfoss fer frá Akureyri í kvöld til Ól- afsfjarðar, Isafjarðar, Súg- andafjarðar, Flateyrar, Kafla- víkur og Reykjavikur. Fjall- foss fór frá Reyikjavík í gær- kvöld til Rotterdam, Felix- stowe og Hamborgar. Goða- foss fór frá NorMk 28. fm. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Ledtlh og Kaupmoannalhöfn. Lagarfoss fór frá Siglutfirði í gærkvöld til Ólafsfjarðar, Abureyrar, Isafjarðar og Súgandafjarðar. Laxfoss fór frá Kotka í gær- kvöld til Reykjavfkur. Ljósa- foss fer frá Hull á morgun til Kristiansand og Reykja- vikur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Hamiborg. Selfbss fór frá Clouchester 29. f.m. til Cam- bridge, Bayonne og Norfolk. Skógafoss fór frá Felixstowe 30. f.m. til Rotterdam, Haim- borgar og Reykjavitour. Tun.guitoss fór frá Kaupm.- höfn í gserkvöld tii Gauta- borgar, Fredrikstad og R.vík- ur. Askja fór frá Leifh í gær til Reykjavíkur. Hbifsjöltoull fór frá Stykkislhólmi í gær til Rifshafnar, Akraness, Hafnar- fjarðar, Reykjavíkur og Vest- mannaeyja. Eldvík kom til Reykjavíkur 28. fjm. frá Kotka. Suðri lestar í Odense á morgun til Hafnarfjarðar. • Flugfélag íslands: — Milli- landaflug: Guilllfaxi fór til Lundúna kl. 8,00 í morgun og er væntanlegur afbur til Keflavítour kl. 14,15 í dag. Vélin fer til Kaupmannah. kl. 15,15 í dag og er vænt- anleg þaðan aftur til Rvífcur fcl. 23,05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaihafnar fcl. 6,00 í fyrramálið frá Reykjavík. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vest- mannaeyja (2 ferðir), til Homafjarðar, Isafjarðar, Eg- ilsstaða og til Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), til Isafjarðar, Saiuðárkióks, Eg- ilssitaða og Patreksfjarðar. Gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 210.20 210.70 1 Kanadadoll. 86,47 86,67 1»0 D. kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233.40 100 S. kr. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109.42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596.50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv. frank. 2.042,30 2.046,96 100 Gyllini 2.441,70 2.447,20 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99,86 100,14 1 ReikningsdoO. — Vörusk.lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — söfnin BókabíU: Mánudagar Arbæjarkjör, ArbæjarhverQ fcl. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleátisbraut 4.45—6.15. Bredðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9,00. Þríðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæi- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ar- bæjarhverfl 19,00—21,00. Miðvikudagar Alftaimýrarslkóli 13,30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kran við Stalktoahlíð 18.30- 20.30- Fimmtudagar Laugarlækur / Hrlsateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00 til kvölcfls SÍMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndrj ástarsögu Agnars Mykle. Aðaihlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SHVD 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ISLENZKUR TEXTl — Heimslræg ný amerísk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision, með hinum heimsfrægu iitourum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France Zeffireili. Sýnd kl. 5 og 9. IffíPAVOGSBm Bonnie og Clyde — ÍSLENZKUR TEXTl — Ein harðasta sakamálamynd allra tíma, en þó sannsöguleg. Aðalhlutverk: Warren Beatty. Fay Duneway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5.15 og 9. Sími: 50249 Lifað hátt á ströndinni (Don’t make Waves) Bráðskemmtileg mynd I lit- um með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Tony Curtis. Claudia Cardinale. Sharon Tate. Sýnd kL 9. StMl: 31-1-82. - ISLENZKUR TEXTI — „Navajo Joe“ Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk-ítölsk mynd í lit- um og TechniScope. Burt Reynolds „Haukjxinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðal- hlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SIMl: 22-1-40. Dýrlegir dagar (Star) Nýt aimerísk söngva- og mús- íkmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Julie Andrews Richard Crenna, Sýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti — SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LADGAVEGI 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjóðviljanum VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Samkeppni um merki fyrir Seltjarnarneshrepp Seltjamarneshreppur boðar hér með til samkeppni um merki fyrir hreppinn. Keppninni er hagað eftir samkeppnisreglum Félags íslenzkra teikn- ara. Merkið skal vera hentugt til almennra nota og útfærast í skjaldarformi. Tillögum sé skilað í stærð 10 -15 cm. í þvermál á pappírsstærð Din A4 (21x29,7 cm.). Tillögu'm skal skilað merktum sérstöku kjörorði og nafn höfundar og heimilisfang skal fylgja með í lokuðu ógagnsæju umslagi merktu eins og til- lögur. Tillögum sé skilað í pósti eða á skrifstofu Seltjarnameshrepps fyrir kl. 17 mánudaginn 5. október 1970. Rétt til þátttöku hafa allir íslenzkir ríkisborgarar. Dómnefnd mun skila úrskurði innan eins mánað- ar frá skiladegi og verður þá efnt til sýningar á þeim og þær sáðan endursendar. Veitt verða þrenn verðlaun, samtals kr. 40.000,00. I. verðlaun kr. 25.000,00 II. verðlaun kr. 10.000,00 m. verðlaun kr. 5.000,00 Verðlaunaupphæðinni verður allri úthlutað og er hún ekki hluti af þóknun teiknara. Seltjamameshreppi er áskilinn réttur til að kaupa hvaða tillögu sem er skv. verðskná F.Í.T. Dómnefn dskipa: Frá Seltjamarneshreppi: Karl B. Guðmundsson, Auður Sigurðardóttir. Frá Félagi íslenzkra teiknara: Ágústa Snæland, Snorri Sveinn Friðriksson. Oddamaður: Pálína Oddsdóttir. Ritari (trúnaðarmaður)' nefndarinnar er Stefán Ágústsson. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.smíðaðar eftir betðnl GLUGGAS MIÐJAN Siðumuja 12 - Simi 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængnrfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR tfiðii*' SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 Laugavegi 38. Símar 10765 & 10766. * tJTSALA Stórkostleg verðlækkun # Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands m Sís Smurt brauð snittur á VIÐ OÐINSTORG Siml 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræfll- og fastcismastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. minningarspjöld • Minningarspjöld Mcnning- ar- og minningarsjófls kvenna Eást á eftirtöldum stöðum. A sfcrifstoifiu sjóðsins. Hallveig- arstöðum viö Túngötu. 1 Bóbabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56. og Guðnýju Helgadóttur. Samtúnl 16. • Mlnnlngarspjöld roreldra- pg styrktarfélags heymarr daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ingólfsstræti 16 og í Heymleysingjaskólanum StaKkholti 3 • Minningarkort Fluöbjörgiun' arsveitarinnar fást á eftir- tölduim stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. hjc Siguröi Þorsteins- syni, sfnti 32060. Sigurði Waage. sími 84527. Stefáni Bjamasyni, sCmi 37392. og Magnúsi Þórarinssyni. simi rfmi 37407 • Minningarspjöld drukfcn aðrá frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Tösfcubúð- inni. Skólavörðustig, Bóka' og ritfangaverzluninni Veda. Dignanesvegi. Kópavogi og Bókaverzluíninnj Aifheimum — og svo á OlafSflrðL • Minningarspjöld Mlnningar- sjóðs Áslaugar K. P. Maack ást á stöðum Verzluninni Hlíð. Hliðarvegi 29, verzluninni Hlíð. Alfhóls vegi 34. Sjúkrasamlagi Kópa vogs, Skjólbraut 10. Pósthús inu í Kópavogi. bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdóttur. Alfhóls- vegi 44. sími 40790. Sigrfði Gísladóttur, Kópavogsbr 45 sími 41286. Guðrúnu Emils- dóttur. Brúarósi. simi 40268 Suðríði Amadóttur. Kársnes braut 55. slml 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur. Kastalagerði 5. sími 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Mariu Jónsdóttirr flug freyju fást á eftirtöldum stöð- um: VerzL Oculua Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzi- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavik. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavik og hjá Mariu Ölafsdóttur Dvergasteini Reyð- arflrði-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.