Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 1. septemlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g fslandsmótid 1. deild: ÍBA- fBK 1:1 Lélegur leikur á Akureyri Mikil barátta en lítil knattspyrna í gafnteflisleik SBA og ÍBK Q Heldur þótti okkur hér á Akureyri lítill Islandsmeistarabragur á leik Keflvíkinganna og sannast sagna finnst mér ótrúlegt að þeim tak- ist að halda titlinum, ef þeir leika ekki betur í næstu leikjum en þeir gerðu hér. Mönnum fannst ■þeir sleppa vel með jafnteflið gegn ÍBA og þótt ekki væri falleg knattspyrna leikin í leiknum, þá var það litla sem sást af henni frá heima- monnuim. VöHurinn viar blautur og mjög háll og háði 'það liðunum að vísu no'kikuð við að leika góða knattsipyrnu, en ég er ekki viss uim að það hefði tekizt þó svo að skilyrði hefðu veriðupp á það bezta. Liðin leika ger- ólíka knattspymu. Akureyring- arnir reyna stuttan samleik, en Keflivikingarnir gefla lítið fyrir það og stunda í ölluim tilféll- um langsendingiar og mikil hlaup. t>ar að auki leika þeir mjög flast og þessi mikli dugn- aður heflur duigiað þeim til þessa. Akureyringamir áttu mun medra í fyrri helmingi fyrri hálfleiks og sóttu þá stíift og manni fannst að það Mytá að koma að þrví að þeir skoruðu. Það gerðist líka þegar um það bil 15 mín. voru liðnar af leik og var Hermarm Gunnarsson þar að verki, eftir að Kári hafði skotdð á marldð en Þorsteinn markvörður ÍBK hélt ekkibolt- anum, sem hrökk til Heumanns og skoraði hamn auðveldlega. fslandsmótið 1. deild: ÍBV — Fram 2:0 ,Við föllum ekki niður' — sögðu Eyjamenn eftir sigurinn gegn Fram Öllum á óvænt tóku Eyja- menn sig til og sigruðu Fram 2:0 á Melavellinum s. 1. laugar- dag'og þar með hafa þeir styrkt stöðu sína verulega í deildinni, þótt enn séu þcir ekki úr fall- hættu. „Það verður eitthvert annað iið sem fellur, við gerum það ekki“ sögðu sigurglaðir Vestmannaeyingar eftir ieik- inn. Með þessum sigri hafa Eyjamenn gert vonir Fram um -<S> Staðan í 1. deild Lítið breyttist staðan í X. dcild við leikina um helgina nema hvað nú er nokkuð öruggt, að það verða bara 1A og IBK, sem berjast um Is- landsmeistaratitilinn. Þau eru áfram efst og jöfn með 16 stig eða 4um stigum hærri en Fram, sem kemur næst í röðinni. Staðan eftir síðustu ieiki er þessi: IBV — Fram 2:0 IA — Valur 2:2 IBA — IBK 1:1 Akranes 11 6 4 1 20:11 16 Keflavík 11 7 2 2 16: 9 16 Fram 11 6 0 5 19:16 12 IBA 11 3 4 4 23:19 10 KR 11 3 4 4 14:14 10 Valur 11 3 3 5 17:20 9 IBV 11 4 16 11:19 9 Víkingur 11 3 0 8 11:23 6 Islandsmeistaratitilinn heldur Iitlar og mann undraði hve lélegt Fram-Iiðið var í leiknuip miðað við getu þess fyrr í sum- ar. Þetta er annar tapleikur þess í röð, og hefur Iiðið dalað ótrúlega mikið undanfarið. Leikiudnn fór, eins og að fraiman greinir, fram á Mela- vellimum þar eð Laiugardals- vöUurinnn er orðinn eitt forar- svað og alls ónothæfur meðan þessi rigningartíð stendur. Ef til vill heflur það haft sitt að segja hve slakur leikurinn var, að hann fór fram á malairvelli, en þessi leifeur var einn sá lélegasti, sem háður hefur verið í 1. deildinni í sumar. Segja má að hann hafi einkennzt af miðjuiþófi og tilgangslausum loftspörkum. Bkl:i er nokkur leið að halda því fram að sigur ÍBV hafi verið sann-gjarn, jafntefli hefðd verið sanngjömustu úrslitin eft- <S> ir gangi leiksins, þar sem varla er hægt að segja að liðin hafi átt noktour marktækifæri. Mörk- in voru bæði tilviljunarkennd. Það fyrra var skorað úr víta- spyrnu, en það síðara með skoti af löngu færi, sem Þorbergur hefði átt að verja þar sem skot- ið var mjög laúst. Á 15. mínútu lciksins barst boltinn inn á vítateig Fram og þar sló einn varnarmanna Fram boitann með hendi og dæmd var réttilega vítaspyrna, sem Sigmar Pálmason skoraði ör- ugglega úr 1:0. Svo á hinni margumtöluðu 43ju mínútu, en á þessarj minútu eru oftar skoruð mörk en á öðrum mín- útum leikja, skoraði Haraldur Júlíusson annað mark IBV með lausu skoti af löngu færi, sem Þorbergur gerði enga alvarlega tilraun að verja, Pleiri urðu mörkin ekki, enda fátt af marktækifærum. Þó átti Amar Jónsson útherji Fram tvö sæmileg marktækifæri, en skaut yfir í bæði skiptin. Emg- inn þeirra leikmanna er þarna léku á skilið hrós fyrir frammi- stöðu siína nema Marteinn Geirsson miðvörðuir Fram, hann átti góðan leik og er hann mjög vaxandi leikmaður. Dómari var Einar Hjartarson og voru rnenn mjög óánægðir með hann bæði leikmenn og áhorfendur. Ég er ekki á sama máli. Mér fannst Einar dæma leikinn óaðfinnanlega. — S.dór. Námskeið í lúðrasveitarstjérn Áður auglýst námskeið í lúðrasveitarstjórn á veg- um Sambands íslenzkra lúðrasveita, hefst í Gagn- fræðaskólanum við Laugalæk hinn 7. sept. n.k klukkan 16,00. Aðalkennari verður Páll P. Pálsson og mun kennslan fara fram eftir kl. 16,00 daglega til 16. september. Enn er hægt að bæta við þátttakendum og eru þeir beðnir að snúa sér til formanns S.Í.L., Reynis Guðnasonar í síma 52550, eða Páls P. Pálssonar í síma 10357. Stjóm S.Í.L. A-Þjóðverjar urðu Evrópu- meistarar A-Þjóðverjar urðu Evr- ópumeistarar landsliða í frjálsíþróttum 1970, en úrslitakeppnin fór fram í Stokkhólmi um síðustu helgi. Þetta er í 3jasinn, sem þessi Evrópúkeppni er haldin og hafa Sovét- menn sigrað í hin tvö skiptin, en urðu að láta sér nægja annað sæti að þessu sinni. A-Í»jóðverjar hlutu 102 stig, Sovétríkin 92,5, V-Þjóðverjar 91, Pól- Iand 82, Frakkland 77,5, Svíar 68, og Italir 47 st. Frábær árangur náðist í einstaka greinum, en þar rís hæst stangarstökk heimsmethafans Wolfgang Nordvig, en hann stökk iétt yfir 5,35, en felldi namnlcga 5,48, sem var heimsmetstilraun. A-Þjóð- verjinn Drehmel setti landsmet í þrístökki, stökk 17,13 og sigraði heimsmet- hafann Sanajev frá Sov- étríkjunum er varð ann- ar, stökk 17,01 m. Aðeins 5 mín. síðar áttu sér stað ljót mistök hjá Akureyrar- vörninni og' þessi mistök kos.t- uðu liðdð mark, seon Grétar Magnússon sfcoraði fyrir Kefl- vííkinga. Eftir þetta sóttu Kefl- vfkingar meina fram til leik- hlés og áttu til að myndastang- arsikot á þeim tíma, en fleiri urðu miörikin éklki. Síðairi hálflledikurinn var Mk- ur þeim fyrri að þvi leyti að liðin skdptu honum á miilld sín þannig að IBK sótti meirafyrri hlutann, en Akureyringar síð- ari hlutartn og áttu þá eitt bezta madktaskifæri, sem yfir- leitt gerist. Það var Þoirmóður Einarsson, sem það fékk, er hann stóð einn og óvafldaður á markteiig en skaut yfir. Ekiki tel ég ástæðu til að hæla neinum sérstaklega í Ak- ureyrarliðinu nema ungurn ný- liða í bakvarðarstöðu, sem heit- ir Steinþór Þórisson og er þar greinilega miikið efni á ferð- inni. Hjá Keflvíkingum bar miest á Magnúsi Tarfasynd og var hann sá ednd er reyndi að byggja upp samlleik í stað til- gamgslítilla lanigsendinga. Þá átti Friðrik Ragnarsson ágætan fleik og var beztur framlínu- mannanraa. ★ Dóimairi í ledkmum var Öli Ólsien og slapp hann skamm- laust frá ledknum, sem var harður og noikkuð erfiður að dœmia. Við höfuim tekið efltir því hér fyrir norðan að miargir af þeim línuvörðum, sem hinig- að hafla komið, virðast ékki starfli sínu vaxnir. Þeir eru flestir df miklir áhorfendur og eiga þaö til að gleyma sér í hita leiksins. Vohahdi væri að þeir sem þessum máttum réða laigd þetta í framtíðinni, því að línuiverðir eru ekki eittíhvert aukaatriði í leiiknum. — H.Ó. Úrslit getrauns ABsúgur gerður að dómara — sem missti stjóm á skapi sínu og lagði hendur á unglingsp.ilt Sá atburður gerðist að lokn- am leik Fram og IBV- á Mela- vellinum sl. lauigardag, að ungir og reiðir aðdáendur Fram gerðu aðsúg að Einari Hjartarsyni dómara er hann var á leið út afl vellinum. Bæði var Einar kallaður ill- um nöfnum og eins var spark- að í hann og slegið til hans. Þetta þoldi Einar ekki og gerði þau stóru mistök að snúast gegn skrilnum og leggja hendur á einn strák- linginn er þarna hafði sig í frammi. Mönnum varð að orði er þeir horfðu á þetta, hvað aganefnd KSl segði við þessu athæfi dómara og vildu menn álíta að dómarar væru undir þessa aganefnd komn- ir ékki síður en leikmenn. Væri fróðlegt að heyra álit aganefndar á þessu máli. Annað mál er það, að þó lágmarkskröfu verður að gera til vallarstjóra, að hann sjái svo um, að dómarar komist óáreittir af leikvelli með því að láta annað hvort vallar- starfsmenn eða þá lögreglu vera til staðar og vemda hann fyrir óðum skril eins og óð að Einari á lauigardaginn. Þetta er ekiki i fyrsta sinn sem slíkir atburðir gerast á Melavelhnum, enda þarf dóm- arinn að fara í gegnum raðir áhorfenda til að komast til búningsklefa síns. Vonandi sér vallarstjóri til þess að menn verði til staðar til að koma í veg fyrir svona atburði í haust, þegar leikimir færast af Lauigardalsvellinum yfir á Melavöllinn. — S.dór. Citt íslandsmet á sundmóti unglinga Ægir sigraði með miklum yf- irburðum í stigakeppni Ung- lingameistaramóts Islands í sundi sem fram fór í Laugar- dalshöllinni um helgina. Hlaut Ægir 248 stig en nassta félag KR hlaut 80 stig. Keppt var í 24 greinum sveina, stúlkna, drengja og telpna og var árangiur góður í mörgum greinum. Stúlknasveit Ægis setti Islandsmet í 4x50 m fjórsundi 2:19,1 en fyrra metið 2:22,1 átti sama sveit. Sveit-KR setti drengjamet í 4x50 m fjór- sundi 2:08,2. Hildur Kristjáns- dóttir Ægi setti telpnamet í 50 nn flugsundi 35,1 en fyrra metið 35,7 átti Vilborg Júlíusdóttir, og Jón Ólafsson Ægi setti sveina- met innan 12 ára í 200 m fjór- sundi 3:31,9. Lcikir 29.—SO. ágiist 197o | ÍA, — Valur X z - 2 Burnley — Loeds z 0 - 3 Chclsea — Arsenal / z - i Everton —'Manch. City 12 0 - I Huddersfield <— Dcrby C. X 0 - 0 Manch. Utd.—West Ham X 1 - / Ncwcastlc — Blackpool 2 1 - 2 Notth. For. — Wolves / ¥ - / Southampton — Ipswich / / - O Stoke — C. Palace X 0 - o Tottenham — Coventry / 1 - o W. Bromw. — Liverpool X 1 - 1 Breiðablik - Völsungar Breiðablik styrkti enn stöðu sína í 2. deild með því að sigra Vöisimga frá Húsavík sl. sunnudag o gfór leikurinn fram á Húsavík. Breiðablik vann leikinn 3:0 og hefur nú hlotið 20 stig og ekkert nema, kraftaverk getur komið í veg fyrir að liðið komist upp í 1. deild. Hinsvegar er staða Völsunga í deildinni mjög slæm því þeir hafa aðeins hlotið 3 stig og berjast við fallið ásamt FH. Unglingakeppni FRÍ Skemmtileg keppni og ágætur árangur á unglingamóti FRÍ Unglingakeppni Frjálsíþrótta- sambandsins fór fram á Laug ardaisvellinum um síðustu helgi og náðist þar mjög athyglisverð- ur árangur í ýmsum greinum, sérstaklega í hlaupa- og kast- greinum. Athyglisverðasti kepp- andi mótsins var án efa Vil- mundur Vilhjálmsson KR, en hann setti þrjú sveinaimet ámót- inu, í 200 m. hl. á 23,2 sek., 400 metra hlaupi á 52,8 sek og 110 metra grindahlaupi á 15,1 sek. Vilmundur er áreiðanlega eitt mesta fvjálsíþróttamannsefni sem fram hefur komið hér á landi í langan tíma. Þá setti Borgþór Magnússon drengjamet í 110 metra grindahlaupi ál5,0 sek. Því tniiður gat tvemnt aif okk- ar efnilegasta frjólsiflþróttafólki, þau Ingunn Einarsdóttir frá Atouireyri og Eflías Svednsson, ekki verið með i mótinu. Ing- unin meiddist fýrr í sumar og hefur ekki náð sér enn og Ellías er erlendiis í keppni. 1 lapgstökfci kvenna náði Kristín Bjömsd. UMSK mjög at- hyglisverðum áraingri, stökk 5,23 meitra cg í hástökki náði Anna Lilja Gunnarsdlóttir góð- um árangri, stökk 1,50 metaa. Stigahæstir í einstökum flokk- um urðu, í sveinaflokki Vil- mundur Vi’hjálmsson I7R, í drengjafflokki Friðrik Þór Ósk- arsson ÍR og í stúlknaflokki Edda Lúðvíksdóttir UMSB. — Hlutu þa,u bikara sem gefnir voru af Saimvinnuteyggingum. Þegar hafður er í huga aidur keppenda er árangur þedrra mjög góður, og náðu fllestir sínu bezta, sem er meriki um framfarir sem eru að sjálf- sögðu fyrir mesitu. <s>- íbúð óskast Ung og barnlaus hjón, sem bæði stunda nám, óska eft- ir 2ja herbergja íbúð í nágrenni Háskólans. Reglusem. og skilvísri greiðslu heitið. Upplýsingar í síma 14139 til fcl. 20,00 i kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.