Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 7
JíríðijodiaiSUir 1. septómfber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍBA J
benzinfareyfilsins. Hann kreíst
meina lofts en aitar lífverur:
einn bíll eyðir jafnimiklu súr-
efni á 9ft0 km og mianneskja
gerir á eiruu ári.
Gróðursvaíði iarðar eru ekki
þess megnuig að fuEneegja
þessairi þörf. Til dæimiis má
nefraa að hinar 97 miJjóndr
bifireiða Bandaríkjámannia, og
önnur brennsluitæki landsins
gleypa tvisvar sinnuim meira
magn af súrefni, en gróðuir-
lenidi Bandaríikianna frarn-
leiðir á sama tima. Það þýðir.
að ef vindar bæru ©kki súrefni
af hafi, væru lífverur Banda-
ríkjanna þegar kafnaðar.
En einmdtt nú, þegar svo
mdkil þörf er á súrefnisfoxoa
bafsins reynist bann vera í
hættu. Bandaríski líffræðing-
urinn C. Wurster komst að
þekri niðuirstöðu að aðeins ör-
lítið magn af DDT nægði til
að eyða 75% af græniþörung-
uim hafsíns. Vísindamaðuirinn
aðvarar: „Ef við hölduim á-
írarn að eitra bafið á þann'
hátt sem við höfum gert, mun-
um við kafna áður en þessi
öld er úti."
Svíar hafa þegar bannað
DDT, og Vestur-Þýzkalamd
befur fyrirskdpað takmörkun
á notkun þess, en þau eru að-
eins undantekningar, Enn er
dreift hálfri miljón lesta ár-
lega af skordýraeitri yfir jörð-
í bandarískum ritum hefur að undanförnu birzt auglýsing frá
náttúruverndarsamtökum. Mynd sýnir barn á brjósti og þessi Svndafióð
texti fylgir: „Varið ykkur. Móðurmjólkin er óhæf til neyzlu".
Astæðan er að víða í Bandarikjunum er DDT-magnið í likama
manna orðið svo mikið, að heilsa brjóstmylkingsins er i hættu.
efnum. Selluvefir dnaga í sig
DDT eins og þeir væru svamp-
uir. Því hefur eitrið, sem dreifi
hefur verið á undanförnum áir-
um safnazt saantan í piöntum,
dýrum og mönnum:
• Brezkir líftfiræðingar haifa
fundið 0,1 ppm (= 1 á móti
miljón) af skardýraeitri í epl-
íím og kartötflium; amerískt síg-
arettutóbak mnibeldur 38 ppm.
• ' Amieirí'skir ví'sindamenn
ranmsökuðu fiska, fugla og
og spendýr frá öllum heims-
hluíiúm, og'íundu DDT í 75%
þeirra, meira að segja í mör-
gæisum suðuirheimskauitsins.
• Sæmskir vísdndaimenn upp-
götvuðu svo mikið DDT f fiski
Eystirasailitsins. t.d. i laxd (31
ppm) að þeir varia við neyzlu
hans.
Eitrið hleðsl* upp
Vísindamenn gefa eftirfar-
andi skýringu á þessari gegnd-
arlausu samiþjöppun eituirsins:
Lendi DDT { einungis litlum
mæli út í vötn, þá er þar til
staðair svif-gerUlinn, sem sýg-
ur það upp. Svif er ein aðal-
fæða smærri fiska, sem eru
aftur étndir af stserrj fiskum,
sem síðar verða bráð rán-
fugla eða manna, og þannig
kemst eitrið inn í rás nærimg-
arinnar og þjappast samam.
Heimsmetið í aðdrætti eiturs-
ins á haförn Eystrasaltsins, en
2,5% af fitu hans hefur reynzt
vera orðið hreinit DDT.
Svipaða sögu er að segja
af manninum. Handiahófspróf-
un á þirem þjóðum leiddi í
ljós, að í ísraelsbúa finnst 19,2
ppm af DDT, i Amaríkana 12,6
ppm og í Þjóðverja 2,2 ppm.
Og eitrunin eykst. Miljónir
mæðra í heiminuim leggja börn
sín á brjóst án þess að vita,
að svo mikið miagn eiturs er
í mjólk þerra, að ekkert mjólk-
urbú myndi tafca hana til
sölu.
Móðurmjólkin
Heilbirigðisefti'rliit Svíþjóðar
hefiuir fundið í mióðurmjólk
70% meira magn af DDT en
finnast má í mjólk frá mjólk-
urbúum. í Bretlandi reyndist
magnið vera tíu sinnum meira
en leyfilegt er, og í Ástralíu
þrjátíu sinnum meina. Ástæð-
an fyirir því, að svo mikið
DDT finnst í, móðuirmjólkinni
er hið mikla fitumaign hennar.
Btrjóstkirtlamiir: vinn,a ekki að-
eins úr nýnri næringu heldur
grípa einnig til varaforða lik-
aroans. En einmitt í honum —
í vefjum fitu'laigsins — geymir
líkaminn eiturmagn það, sem
hann hefur safnia-ð að sér um
áraraðir.
Fullkornin rannsókn á þeim
hættum. sem líkatmanum get1-
ur stafiað af eibrinu, hefur ekki
átt sér stað, eh þær Tann-
sóknir sem þegar hafa verið
gerðar sýna að miki'll báski
vofir yfir. Sýnt þykir að DDT
geti faaft ábrif á tauigakeríið
og lamað starfsemi þess, m.a.
leiddi rannsókn í ljós er geirð
var í Bandaríkjunum á 150
verkamönnum, sem unnið
höfðu tíu ár í verksmiðju, er
framleiddi skordýraeitur, að
30% þeirra voru á mörkunum
að teljast „andlega heilbrigð-
ir". Ennfreomir reýndust þeir
þjást af minnistapi og alvar-
legri andlegri hrörnun.
Það þykir líka sannað með
rannsóknum á dýrum að DDT
geti valdið ruiglingi á kyn-
hormónum, svo og stuðlað að
krabbameins- og lifrarsjúk-
dómum. Krabbameinsrannsókn-
airstöð ein í Bandaríkjunuim
fann í sjúklingum, sam dáið
höfðu úr krabbameini eða af
völdum lifrarsjúkdóms, tvisvar
til þrisvar sinnum meira magn
af DDT en í fóllki sem látizt
hafðj í umferðarslysum.
Stöðugt er haldið áfram að
dreifa DDT og eiiturmagnið
eykst svo hratt, að vísinda-
menn álykta að aðeins innan
tíu ára getj eitrið valdið hræði-
legri náttúruóign: köfnun alls
lífs á jörðunni.
Bílamergðin
Líf manna og dýira er háð
tilveru plantoa, því aðeins þær
geta framleitt súrefni. Súrefn-
isþörf mannsins er fuJmæigt i
fyrsta lagS' með gróðiri jairð'ar,
sem á síðustu árum hefur
farið stöðuigt minnkandd — og
í öðru lagi af sjávargróðri (eða
að 2/3 hluta), örsmáum plönt-
um, svakölluðum grænþörunig-
um, er svífa eins og risastór
ský í útfaöfunum. Súrefnis-
myndun hafsins er nú orðin
þýðingarmeiri en nokkru sinni
fyrr. Skógar jarðar, meira að
segja hin miklu fruimskoga-
svaeði eru að skreppa saman
af mannavöldum, og súrefnis-
gjöf jarðar hefur því stór-
minntoað. Þar að aukl hefuir
súrefnisþörf vaxið vagna iðn-
væðingarinnar, og tilkomu
nýrrar óseðjandi súrefnisætu,
Blinda mannanna býður enn
fieiri hættum faeim:
• 200 miijóndr útblásturs-
röna og hundruð þúsunda reyk-
háfa blása stöðugt koltvísýr-
ungi út í andrúmsl'oftið. Ixift-
hjúpur .iarðar hefur að geyma
10% meira af koltvisýrunigi en
í byrjun aldarinniar. Árið 2000
er aetlað^ að það verði 25%
meira. Úrgangsefnin Iegigjast
sem ósýnilegt lag um jörðina.
og hafa svdpuð áfarif og þak
gróðurhúss. Sólargeislar kom-
aist ; gegn, en hitinn kemst
ekki aftur upp. Þannig er álit-
ið að hitastíg jarðar aukist
og sú hætta skapist að hún
verði að lokum svo heit að
beimskautaísinn bráðni. úthöf-
in hækkj um a.m.k. 18 metra
og strandborgir hverfi í hafið
í miklu syridaflóði.
Ef tsekist að leysa þetta
vtend'amái varðandd úrgianigs-
efnin myndaðist jafnframt
önnur gagnstæð haetta:
fsöld
• Rykkennd úrganigsefni
hinnar nýtízku. tækni (sem í
Bandaríkjunum einum eru um
142 miljón tonn) og landbún-
aðar (áburður úr flugvélum
og svæðabrunar til að eyði-
leggja illgresi í hiitiabeltinu)
faafa myndað fíngerða ryk-
slæðu í efri svæðum gufu-
hvolfsins og stækkar hún ört.
Rykkornin endumkasta sóliar-
liosinu; jörðin fær minni hita.
Enn telst þetta æskilegt; þar
sem á þennan bátt er dregdð
úr gróðuirhúsaáhrifum koltví-
sýrungsins og hættum á synda-
flóði. — En: hin óeðlilega kæl-
ing gæti orðið yfirsterkari, sér
í lagí ef rykagnirnar breyttu
skýiamynd'uriiurn. Venjulega
eru 31% af yfirborði jarðar
þakin skýjaiþykknum. Ef þessi
skýjabreiða ykist aðeins upp
i 36% myndi hitastig j'arðar
lækka um fjórar gráður, — og
ný ísöld hæflst.
Eyðimerkur
• Gerviáburðuir hefur auk-
ið miatvælaframleiðslu j ótrú-
legum maeli. Aðallega hefur
j'arðveguirinn verið auðgaður
af köfhunarefnissamböndium
(ni'trötum). Það befur hinsveg-
ar leitt til þess að hann er
orðin „nitrat-sjúkur" og hef-
ur glatað meir og meir hæfi-
leikanum til að mynda sjálf-
ur köfnunarefni. Líffræðingar
spyrja, hversu lengi getur hinn
vdðkvæmi jarðvegiur þolað
þessa þróun. En álitið er að
t.d. meganhluiti amerísks akur-
lendis hafi innan 25 ára kom-
Frarnhald á 9. síðu.
Yfirlit yfir anestu hættur, er vísindamenn telja heiminum búnar. Niður-
staða þeirra er: Jörðin, sem þar til nú er eina þekkta lífs-vin alheims-
ins er að verða eyðimörk ef ekkert verður að gert.
Breyting:
Hætta
Skýmyndun hefur aukizt á aðalflugleiðum. Geryi-skýiu breyta Ioftslaginu. Loftstraumar hnatt-
Milli Ameriku og Evrópu hefur myndazt arins fara nýjar leiðir. Ný óveðurssvæði, nýjar
befn braut af gervi-skýjum. (Aukning 10% eyðimerkur, ný regnbeltj myndast.
meir. en eðlilegt getur talizt)
Stöðugur hjúpur úr ryki hefur lagzt um- Minnki hitastig jarðar aðeins um 4 stig, steypist
hverfis jörðu. Hann skyggir á himininn. heimurinn í nýja ísöld. Helmingur Evrópubúa dæi
Sólargeislar ná takmarkað í gegnum hann. í eilifum ís.
Yfirborð jarðar kólnar smátt og smátt (til
þessa um 0,2 gr.)
Eitrað andrúmsloft veikir viðnámsþrótt. Mengun andrúmsloftsins yrði svo mikil, að fólk gætí
Sjúklingar deyja helmingi fyrr en á hrein- aðeins gengið með gasgrimur úti við. Bandarískir vís-
um svæðum. Á miklum mengunardögum indamenn óttast að þúsundir muni deyja úr krabba-
fjölgar dauðsföllum. meins- og hjartasjúkdómum.
Frá aldamótunum hefur koltvísýrangur Jörðin hituar, heimskauttn bráðna, úthöfin hækka, og
aukizt í andrúmsloftinu um 10%. Nýr gas- strenður hverfa í nýju syndaflóði. Aðeins rykslæða
hjúpur hefur sömu áhrif og þak gróður- á himiij hefur til þessa hindrað að slíkt gerðist.
húss: sólarhitanum er hléypt inn en ekki út.
Umhverfis jörðina hefur myndazt eitur- Flöntur og dýr deyja af eitnm. Mennirnir deyja lika,
slæða, Greifingjar deyja, fuglar veslast því skordýraeitur kemur ruglingi á kynhormóna: það
upp. Maðurinn er einnig eitraður af DDT. fæðast engin börn lengur.
Ofnotkun áburðar eyðir ökrum.
Fljót, höf og vötn mengast stöðugt. Fisk- 70% af súréfni því sem við öndum að okkur kemur
ar deyja % miljóna tali. Ef eitrunin held- frá hafi. Örsmáir svif-gerlar framleiða það: Eitrum vi0
ur áfram telja vísindamenn, að dauði alls fyrir þá, munum við kat'na.
lífs í hafinu sé yfirvofandL