Þjóðviljinn - 01.09.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Síða 7
Þríðjudagur 1. septemlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J í bandarískum ritum hefur að undanförnu birzt auglýsing frá náttúruverndarsamtökum. Mynd sýnir barn á brjósti og þessi texti fylgir: „Varið ykkur. Móðurmjólkin er óhæf til neyzlu“. Ástæðan er að víða í Bandaríkjunum er DDT-magnið í likama manna orðið svo mikið, að heilsa brjóstmylkingsins er i hættu. efnutm. Selluvefir draga í sig DDT eins og þeir væru svamp- ur. Því hefuir eitrið, sem direift hefur verið á undanfömum áir- um safnazt saman í plöntum, dýrum og mönnum: • Brezkir liffræðingar bafa fundið 0,1 ppm (= 1 á móti miljón) af skordýraeitrd í epl- um og kartöflum; amerískt síg- arettutóbak inniihelduir 38 ppm. • Améirí'ákir vísindamenn rannsökuðu fiska, fugla og og spendýr frá öllum heims- hlU'tum, og fundu DDT í 75% þeirra, meira að segja í mör- gæsum suðurheimskautsins. • Sænskir vísind'amenn upp- götvuðu svo mikið DDT í fistki Eystrasaltsdns, t.d. í laxi (31 ppm) að þeir vara við neyzlu hans. Eitrið hleðst upp Vísindamenn gefa eftirfar- andi skýringu á þessari gegnd- arlausu samþjöppun eitursins; Lendi DDT í einungis litlum mæli út í vötn, þá er þar til staðar svif-gerillinn, sem sýg- ur það upp. Svif er ein aðal- fæða smærri fiska, sem eru aftur étniir af stærrj fdskum, sem síðar verða bráð rán- fugla eða manna, og þannig kemst eitrið inn í rás næríng- arinnair og þjappast saman. Heimsmetið í aðdirætti edturs- ins á haförn Eystrasaltsins, en 2,5% af fitu hans hefur reynzt vera orðið hireint DDT. Svipaða sögu er að segja af manninum. Handiahófspróf- un á þrem þjóðum leiddi í Ijós, að í ísraelsbúa finnst 19,2 ppm af DDT, í Ameríkiana 12,6 ppm og i Þjóðverja 2,2 ppm. Os eitrunin eykst. Miljóniir mæðra í heiminum leggja börn sín á brjóst án þess að vita, að svo mikið ma'gn eituirs er í mjólk þerra, að ekkert mjólk- urbú myndi taka bana til sölu. Móðurmjólkin Heilbrigðisef tirlit Svíþ j óðar hefur fundið í mióðurmjólk 70% meira magn af DDT en finnast má í mjólk frá mjólk- urbúum. í Bretlandii reyndist magnið vera tíu sinnum meira en leyfilegt er, og í Ástralíu þrjátíu sinnum meira. Ástæð- an fyrir því, að svo mikið DDT finnst í móðurmjólkinni er hið mikla fitumaign hennar. Brjóstikirtlarnir vdnna ekki að- eins úr nýrrj næringu heldur grípa einnig til varaforða lík- amians. En einmitt í honum — í vefjum fitiulagsms — geymir líkaminn eiturmagn það sem hann hefur safnað að sér um áraraðir. Fullkomin rannsókn á þeim hættum, sem líkamanum get> ur stafað áf eitrinu, hefur ekki átt sér stað, en þær rann- sóknir sem þegar hafa verið gerðar sýna að mdkill háski vofir yfir. Sýnt þykix að DDT geti haft ábrif á taugakerfið og lamað starfsemi þess, m.a. leiddi rannsókn í ljós er gerð var í Bandaríkjunum á 150 verkamönnum, sem unnið höfðu tíu ár í verksmiðju, er framleiddi skordýraeitur, að 30% þeirra voru á mörkunum að teljast „andlega heilbrigð- ir“. Ennfremiur reyndust þeir þjást af minnistapi og alvar- legri andlegrj hrörnun. Það þykir líka sannað með rannsóknum á dýrum að DDT geti valdið ruiglingi á kyn- hormónum, svo og stuðlað að krabbameins- og lifrarsjúk- dómum. Krabbameinsrannsókn- arstöð ein í Bandaríkjunum fann í sjúklingum, sem dáið höfðu úr kiraibbameini eða af völdum lifrarsjúkdóms, tvisvar til þrisvar sinnum meira magn af DDT en í fóttfci sem látizt hafðj í umferðarslysium. Stöðugt er haldið áfram að dreifa DDT og eiiturmagnið eykst svo hratt, að vísinda- menn álykta að aðeins innan tíu ára get; eitrið valdið hræði- legri náttúruó'gn: köfnun ails lífs á jörðunni. Bílamergðin Líf manna og dýra er háð tilveru plantna, því aðeins þær geta framleitt súrefni. Súrefn- isþörf mannsins er fullnæigt í fyrsta lagi með gróðri jairðar, sem á síðustu áirum hefur farið stöðugt minnkandi — og í öðru lagi af sj ávargróðri (eða að 2/3 Wiutia), örsmáum plönt- um, svokölluðum grænþörung- um, er svífa eins og risastór ský í úthöfunum. Súrefnis- myndiun hafsins er nú orðin þýðingarmeiri en nok'kru sinni fyrr. Skógax jarðar, meir,a að segja hin mdklu írumskóga- svæði eru að skreppa samian af mannavöldum, og súrefnis- gjöf jarðar hefuir því stór- minnfcað. Þar að aufci hefur súxefnisþörf vaxið vegn.a iðn- væðingarinnar, og tilfcomu nýrirar óseðjandi súrefnisætu, benzinhreyfilsins. Hann krefst meixa löfts en allar lífiveirur: einn bíll eyðir jafnmdklu súr- efni á 900 km og manneskja geirix á einu ári. Gróðursvæði jarðar eru ekki þess megnuig að fullnægj a þessari þöxf. Til dæmis má nefna að hinar 97 miljónir bifreiða Bandaríkjamanna, og önnur brennstuitseki landsins gleypa tvisvar sinnum meira miagn af súrefni, en gróður- lendd Bandaríkjanna fram- Leiðir á sama tima. Það þýðir. að ef vindar bæru ekki súrefni af hafi, væru lífverur Banda- ríkjanna þegar kafnaðar. En einmitt nú, þegar svo mi'kdl þörf er á súrefnisforða hafsins reynist hann vera í hættu. Bandaríski líffræðing- urinn C. Wurster komst að þeiirri niðjirstöðu að aðeins ör- lítið maign aif DDT nsegði til að eyða 75% af grænþörung- um hafsins. Vísindamaðurinn aðvarar: „Ef við höldum á- fram að eitra hafið á þann hiátt sem við höfum gert, mun- um við kafna áður en þessi öld er úti.“ Svíar hafa þegar bannað DDT, og Vestur-Þýzkaland hefur fyrirskipað takmörkun á notkjn þess, en þau eru að- eins undantekningar, Enn er dreift hálfrj miljón lesta ár- lega af sfcordýraeitri yfir jörð- ina. Syndaflóð Blinda mannanna býður enn fleiri hættum heim: • 200 miljónir útblásturs- röra og hundruð þúsunda reyk- háfa blása stöðuigt koltvísýr- ungi út í andirúmsl'oftið. Loft- hjúpur jarðar hefjr að geyma 10% meira af koltvísýrungi en í byrjun aldarinnar. Árið 2000 er ætlað að það verði 25% meira. Úrgangsefnin leggjast sem ósýnilegt lag um jörðina og hafa svdpuð ábrif og þak gróðurhúss. Sólargeislar kom- ast i gegn, en hitinn kemst ekki aftur upp. Þannig er álit- ið að hitastig jarðar aukist og sú hætta skapist að hún verði að lokum svo heit að heimskautaísinn bráðni. úthöf- in hækkj um a.m.k. 18 metra og strandborgir hverfi í hafið í miklu syndaflóði. Ef tækist að leysa þetta vifindamál vairðandi úrgamgs- efnin myndaðist jafnframt önnur gaignstæð hætta: ísöld • Rykkennd úrganigsiefni hinnar nýtízku tækni (sem í Bandarikjunum einum eru um 142 miljón tonn) og landbún- aðar (áburðjr úr flugvélum og svæðabrunar til að eyði- leggja illgresi í hifiabeltinu) bafa myndað fíngerða ryk- slæðu í efri svæðum gufu- hvolfsins og stækfcar hún ört. Rykkornin enduirfcaista sólar- ljósinu; jörðin fær minnj hita. Enn telst þetta aeskilegt. þar sem á þennan bátt er dregið úr gróðuirhúsaáhrifum koltví- sýrungsins og hættum á synda- flóði. — En: hin óeðlilega kael- ing gæti orðið yfirsterkari, sér i lagi ef rykagnirnar breyttu skýjamynd'jnum. Venjulega eru 31% af yfiirborði jarðar þakin skýj aþykkn um. Ef þessi skýjabreiða ykist aðeins upp í 36% myndi hitastig jarðar laekka um fjórar gráður, — og ný ísöld hæfist. Eyðimerkur • Gerviáburður hefur auk- ið matvælaframleiðslu j ótrú- legum mæli. Aðallega hefjr j'arðvegurinn verið auðgaður af köfnunarefnissamböndum (nitrö'tum). Það hefuir hinsveg- ar leitt til þess að hann er orðin „nitrat-sjúkur" og hef- ur glatað meir og meir hæfi- leikanum til að mynida sjálf- ur köfnunarefni. Liffræðingiar spyrja, hversu lengi getur hinn viðkvæmi jarðvegur þolað þessa þróun. En álitið er að t.d. meginhluti amerísfcs akur- lendis hafi innan 25 ára kom- Framhald á 9. síðu. Yfirlit yfir imestu hættur, er vísindamenn telja heiminum búnar. Niður- staða þeirra er: Jörðin, sem þar til nú er eina þekkta lífs-vin alheims- ins er að verða eyðimörk ef ekkert verður að gert. Breyting: Hætta Skýmyndun hefur aukizt á aðalflugleiðum. Geryi-skýin breyta loftslaginu. Loftstraumar hnatt- Milli Ameríku og Evrópu hefur myndazt arins fara nýjar leiðir. Ný óveðurssvæði, nýjar bejn braut af gervi-skýjum. (Aukning 10% eyðimerkur, ný regnbeltj myndast. meir en eðlilcgt getur talizt) Stöðugur hjúpur úr ryki hefur lagzt um- Minnki hitastig jarðar aðeins um 4 stig, steypist hverfis jörðu. Hann skyggir á himininn. heimurinn í nýja ísöld. Helmingur Evrópubúa dæi Sólargeislar ná takmarkað j gegmim hann. í eilífum ís. Yfirborð jarðar kólnar smátt og smátt (til þessa um 0,2 gr.) Eitrað andrúmsloft veikir viðnámsþrótt. Sjúklingar deyja helmingi fyrr en á hrein- um svæðum. Á miklum mengunardögum fjölgar dauðsföllum. Mengun andrúmsloftsins yrði svo mikil, að fólk gæti aðeins gengið með gasgrímur úti við. Bandarískir vfs- indamenn óttast að þúsundir munj deyja úr krabba- meins- og hjartasjúkdómum. Frá aldamótunum hefur koltvísýrungnr Jörðin hitnar, heimskautin bráðna, úthöfin hækka, og aukizt í andrúmsloftinu um 10%. Nýr gas- strendur hverfa í nýju syndaflóði. Aðeins rykslæða hjúpur hefur sömu áhrif og þak gróður- á liimnj hefur til þessa hindraó að slíkt gerðist. húss: sólarhitanum er hleypt inn en ekki út. Umhverfis jörðina hefur myndazt eitur- Plöntur og dýr deyja af eitnin. Mennirnir deyja Iika, slæða. Greifingjar deyja, fuglar veslast því skordýræitur kemur ruglingi á kynhormóna: það upp. Maðurinn er einnig eitraður af DDT. fæðast engin börn lengur. Ofnotkun áburðar eyðir ökrum. Fljót, höf og vötn mengast stöðugt. Fisk- 70% af súrefni þvi sem við öndum að okkur kemur ar deyja í miljóna taii. Ef eitrunin held- frá hafi. Örsmáir svif-gerlar framleiða það: Eitrum við ur áfram telja visindamenn, að dauði alls fyrir þá, munum við kafna. iífs í hafinu sé yfirvofandL

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.