Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 10
í fí SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 1. septemlbier 1970.
NICHOLAS BLAKE
ig fyrir að þeir hagnist á þeirni
sjálfir — svo sannarlega út-
smognir.
— Við verðum að skéla fyrir
þessu, sagði Fluirry, rétt eins og
þegar væri búíð að undirrita
leigusamninginn. Hamn safnaði
samam giosunuim með einu hand-
taki og gekk yfir að barnum.
Ég uppgötvaði að Harry var
að horfa á mig bugsi á svip.
Hún tók af sér þessa bjálfalegu
derbúfu og sléttaði " ostýrilátt
hárið. En hve skýrt ég man
eftir bessu andartakj — ilmin-
um frá viðareldinum, osmekkleg-
um „nýtízku" salnum, kliðnum
frá báværum eða lágróma rödd-
utn og þeirri óvæmtu tiifinnimgu
að við tvö værum einu lifandi
verurnar þar inni. Hún kimfcaði
koliiems og bún væri að segja
mér án orða, að sér væri svip-
að innanbrjósts. En hún fór að
tala um alit annað.
— SitjiC þér hest?
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 188 m. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68.
— Af hverju eruð þér kallaðar
„Harry"?
— Flurry hefur alltaí kallað
mig það, svaraði hún aðeins.
— I>að er í rauninni alveg
fráleitt að kalla yður svo karl-
mannlegu nafni.
Hún vírtist ekfci hafa mikinn
abuga á gulihömrurn minuim. —
„Harriet" er svo knúsað og forn-
legt. Hvað heitið þér?
— Dominic.
— Haimangjan hjálpi mér. Það
er enn verra. Það miinnir mdg á
aliltof þægan, lítinn skólla.pilt.
Þetta var kvenimaður sem
virtist segja það sam henni bjó
í brjósti.
— Ég for stunduim á hestbak
þegar ég var strákuir.
— En nú eruð þér frægur rit-
höfundur og hátt yfir slókt haf-
inn?
— Síður en svo. Ég gat ekki
leynt því að mér graimddst
stríðni hennar. — Og ég er alls
ekki frægtur rithöfundiur.
Hún brosti dálítið út í ann-
að miunnvifcið eins og hún væri
ofuiránægð með sjéMa sig. Eg var
of ungur þá tdl að vita, að miarg-
ar konur reyna vósvitandi að fá
kairlmenn tii að reiðast til að
komast að raun um, hvort þær
hafia vaid yfir þeim og þær gera
það ekki nema þær . bafi dá-
látinn áhuga sjáifar.
— Parið nú * og seekið þessa
drykki, Skáldi. Flurry er búinn
að gleýiria að við seum til.
— Ekki etf þér kallið mig
þessu naíni.
— Eruð þér, dálítið hörundsár,
eða hvað? Jæja, þá segjuim við
Dominic.
Við barinn var Fluirry kom-
inn í hörkusaimræður við rauð>-
hærðan náunga. Ég borgaði sjálf-
ur fyrir drykkinn, sem hann
ætiaði að geifa okkur og fór með
giliösdn aftur að borðinu.
— Skál, sagði hún. — Við
hvern er Piurry aö taia? Nú;
það er Seamius.
— Hver er Seamus?
— Tja, hann er svona bJanda
af hreppstjóra og stefnuvotti.
Seamus O'Donovam. Ég veit ekki
BIFREIDASTJORAR
Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA,
á verði, sem hér segir:
Fólksbiiadekk:
flestar stærðir
Jeppadekk:
600—650
700—750
Vörubíladekk:
825X20
900X20
1000X20
1100X20
kr. 200,00
— 250,00
— 300,00
— 800,00
— 1000,00
— 1200,00
1400,00
BARÐINN H.F.
Ármúla 7, Reykjavik, sími 30501
hvernig Fluirry kæmist af án
hans.
— Hann er viðkunnanleguir að
spá.
— Það fier eftir þv£ hvernig á
það er ktið. Mér leiðist hann.
Hann er alltaf að fræða okkur
á þvi að við séum á hausnum,
að við verðum að seija land-
skika eða setja nýtt þak á fjós-
ið.
— Er þetta ekki eánimitt í
verkaihring hreppstjórans?
Hún bros.ti og teygði úr sér,
svo að ég sá toœði faillegu tenn-
urnar og faiiega fonmaðan lík-
amann umdir grænu peysunni.
— Fjandinn sjálifuir, nú er ég
orðin si'gairettulaus. Flurry, hróp-
e^i hún. — Útvegaðu reykelsi.
Ég gaf henni sígarettu. Hún
keðjureykti.
Maðurinn hennar kom til baka
mieð sígarettuipakka. — Ég sendi
Seamus til að segia Kevin að
koma úteftir til okkar síðdeigis
á morgun. Þá getið þér hitt
hann, herra Eyre, og kippt þessu
í lag með húsið. Ég hringi í yður
í fyrramáiið.
— Hann heitir Dománic.
— Hver heitir Dominic? Nú,
hann þarna? Hún eyðir ekki tím-
anum til ónýtis, ba? Dominic?
Varið yður á henni, annairs tek-
uir hún yður í bióndabeygju.
Komdu nú, Harry, ég þarf að fá
eitfihvað að borða. Flurry var dá-
lítið reikuil á fótunum og varð
að styðja sig við borðið með
anniarri hendi. — Alf bverju kom-
ið þér ekki heim með okkur og
borðið með okkur?
Ég tautaði einbver afsökunar-
orð.
—¦ Bkkert að afsaka. Þér miss-
ið ekki af rieinu. Harry býr til
versta matinn í allri sýsiunni.
— Haltu kjafti, gamli apa-
köttur.
Hann tosaði konu sinni upp
úr stóinum og sneri sér að mér.
— Sofið vei. Við sjáumst á
morgun. Eruð þér viss um að
þér villrjið ekki koma heim með
okfcur?
— Já, þökk fyrir, saima og
þegið.
— Jæja þá, góða nótt.
— Góða nótt, Skáidi, sagði
Hairry.
Sköimmu seinna heyði ég eins
konar sprenginigu fyrir - utan.
Gegnum gluiggann sá ég Fliurry
'þjóta af stað "á vélhjóli ¦ með
eiginkonuna á bakstæitinu.
— Þetta apparat drepur ein-
hvern áður en lýkur, saigði einn
af bargestunum.
— Það vasiri þá ekki í fyrsta
skipti, sagði annar.
----Nei, satt er það.
2 KAFDI
ETiurry Leeson hringdi í mdg
næsita nnorgun. Ég átti að koima
í síðdegiste í „Lissawn House".
— Þér getið hæglega fundið
það. Akið i suður framhjá hótel-
inu. Svo beygið þér eftir fyrstu
göbu til hægri. Síðan beint af
stugum í svo sem kíióimetra þang-
að til þér sjáið kjarrgróður. Hlið-
ið okkar er hinum megin við
það, til hægri. Munið að íoka
hJiðinu á etfíí- yöur, sivo að
skepnurnar stingi ekki af, sagði
hamn og hóstaði ofsaiega.
— Finnst yðuir gaman að veiða?
— Aa —
— Ég get lánað yður stöng.
Flurry lagði á, áður en ég var
búinn að segja honum, að ég
hefði efcfci veitt á stöng síðan
ég var strálkiur.
Sean hafði staðfest að hann
væri fyrsta flokks bifvélavirki
þegar ég leit inn á verfcstæðið
tíl hans um hádegisleytið. Vélin
maiaði eins og köttur á nýjan
leik.
— Þér verðið að afsaka að
ég skyidi ekki vera viðiátinn til
að hjálpa yður, þegar þér kom-
uð, herra Byre. Peadar er skelfi-
legur klauífi.
— Gamili miaðurinn —?
— Jé, hann. Frændi mánn.
Hann átiá að setjast í helgan
stein fyrir tíu árum. Honum
þykir gaman að passa fyrir mig
dæluna þegar ég er að heiman;
þá gerir hann að minnsita kosti
dálítið gagn.
Sean var kivikur og dökkhseirð-
ur ungur nnaðuir, sem hætti til að
þurrfca toámuga vólvirkdafingurna
á peysunni simni.
— Mér skdlst að bér ætlið að
setjast hér um kyrrt, herra Eyre.
— Bf tii vill smátíma, já.
— Þér verðið etoki svikinn á
kofanum hennar Joyce gömiu,
hvili hún í friði.
Hér virtust allir vita alit um
alia, hugsaði ég. Og nú var ég
orðdnn einn af gulifiskunum í
þessu litla fiskabúri, þar sem
engu var hægt að hailda leyndu.
En þrátt fyrir allt fannst mér
það dálítíð notaiegit, að flólk
skyldi hafa svo mikinn áhuga á
ókunnugum gesti.
— Ef þér ætlið að hvíla yður
og hafa það náðugt, þá eruð þér
komnir á rétta stadinn. Unga
fólkdð er að vísu vitlaust í að
komiast burt, inn till borgarinn-
ar eða vestur tii Baindaríkianna.
Það er auðvitaö ekki sérlega
skemmtilegt fyrir það hérna, Og
fiestir vilja víst yfirleitt vera
annars staðar en þar sem þeir
eiga heima í raun og veru, er
ekki svo? Viltuihypjaiþigniður!
öskraði Sean allt í einu að frekn-
óttum strák sem var að klöngr-
ast upp á bíldnn. — Það er
kjötstykki í faranigursgeymsiunni.
Brian biður yður, að taka það
með til frúairinnar í húsinu í
„Lissawn". Sendibíllinn hans er
í óiagi rétt einu sinni.
. Það virtist ekki vera hægt að
treysta bílunum á þessum sióð-
u>m, en fréttaiþjónustan var ber-
sýnilega í ágætu lagi.
Það hafði verið skýjað aiian
morguninn. En hið duttlunga-
Culla írska loftslag sá til þess
að sólin brauzt flram eftir há-
degið og áður en klukkustund
var liðin var blámí hi'mdnsíns
farinn að keppa við blé fjöllin
í fjarlægð og sólskinið féll yfir
akrana, svo að þeir glóðu í brún-
um og ¦ grænum litbrigðumi, svo
að maður fékk næsitum otfbirtu
í augun.
Ég beygði fyrst til hægri og
kom inn á holóttan afleggjara
setm iá yfdr alkira með skurðum,
sem ' voru fullir aif vorblómum.
Enga lílfveru var að sjá svo lamgt
sem augað eygði, en í hvert sdiuv
sem ég ók framhjá einhveriu a£
litlu bændabýiunum lá fjárhund-
ur í leyni og kom æðandi út á
veginn, eins og hann hefði í
hyggju að þíta öill fjögur hjólin
undan bílnum.
Vegurinn varð æ léiegri og
bugðaðist mdlli ósléttra grasbaJa.
Ég va,r farinn að óttast að ég
hefði villzt og myndi bráðumi
lenda í veglausri grasbreiðu, en
allt í einu kom ég auga á stað-
inn sem Fiurry haífði lýst: veg-
urinn hlykfcjaðist niður í móti
gegnum báan runnagróður og
þegar ég var komdnn gegnum
hann, sá ég áðurnefnt hlið. Ég
þurfti að afca efltir hiykkjóttum
trjágöngum — mdlid eskitrjáa að
ég held — meira en hálfan
kíliólmetra áður en húsið kom
loks í ljós. Bg veit naumast á
hverju ég átti von; að mdnnsta
kosti ekki þessu glæsilega, hvíta
tA'eggja hæða húsi með háurn
rennlgluggum sitt hvorum megin
við dyrnar og stórum útskots-
glugga í áttina að ánni, sem
fossaði yfir stórgrýti spöikorn
til hægri við húsið.
Ég sat kyrr stundarkorn og
einbiíndi á „Lissawn House" og
það lá við að mdg iðraði þess
að hafa eidki sagt já þakk, þegar
eigandiran sýndi þá gestrisni að
bjóða mér að vera. Bg steig út
úr bílmum og fann trítlu þar seitn
ég gat komdzt yfdr lágan vegg
milli stóra trjágarðsins og
hedmagarðsins. NÖ sá ég að
fyrstu haigstæðu áhrifin höifðu
verið villandi. Flísairnar sem
lágu upp að húsirau voru brotn-
ar og lágu á víð og dreif; hurð-
in hefði þurft að vera máluð
fyrir tíu árum að mdnnsta kosti
og ifafegi bogaglugginn yíir dyr-
umuim var næstum suntkirfúinn.
Þar sem eitt siiin hafði verið
HARPIC er ílmandi efni sem hreinsar
saleraisskálina og drepur sýkla
Hvað nefnist IjóíabSkin
ag hver er hafundurinn?
í dag hef jum við leikirm.
iÞetta er fyrsta getraunamyndin af 'tuít-
ugu, sem birtast munu í jafnmörgum næstu
tölublöðum Þjóðviljans. Af hverri einstakri
mynd á að vera hægt að ráða heiti ljóða-
bókar eftir íslenzkt skáld. Bókartitil og
nafn skáldsins á að skrifa í eyðurnar sem
til þess eru ætlaðar, — og svo þurfa les-
endur að halda ráðningunum til haga og
senda svörin öll til Þjóðviljans í síðasta
lagi hálfunn mánuði eftir að síðasta get-
raunamyndin birtist. Nafn sendanda og
heimilisfang þarf að sjálfsögðu að fylgja
sendum lausnum.
Verðlaun verða veit'f þeim sem rétta
ráðningu sendir, ávísun á bækur eftir eig-
in vali fyrir 3000 krónur í bókabúð Máls
og menningar. Berist margar réttar lausn-
ir verður dregið um verðlaunin.
1. MYND
Bókin . nefnist
Höfundurinn er
Dömusíðbuxur - Ferða-
og sportbuxur karlmanna
Drengja- og unglingabuxur
O.L.
— Laugavegi 71 — sími S0141