Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 4
4 Sifa»A — ÞOBÖ&'VlEJiENN — Þriðjudagiuir 1. septemlbter WflQ.
Utgefandi:
Framkv.stjóri:
Ritstjórar:
Utgáfufélag Þjóðviljans.
Eiður Bergmana
Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson
Sigurður Guðmundsson
Sigurður V. Friðþjófsson
Svavar Gestssoa
Olafur Jónsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuoi. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Fréttarítstjóri:
Ritst].fulltrúi:
Auglýsingastj.:
/ óefni
J£omin er til framkvæmda mjög tilfinnanleg
hækkun á imjólk og mjólkurafurðum, en fram-
undan eru hliðstæðar hækkanir á öðrum bú-
vörum. Hefur verðlagsgrundvöllurinn hækkað frá
síðasta ári um 22%, en á síðustu þremur mán-
uðum nemur hækkunin hvorki meira né minna
en rúmum fimmtungi, og mun slík óðaverðbólga
nálgast heimsmet. Vafalaust imá færa rök að því
að bændur séu engan veginn ofsælir af því nýja
verði sem þeim er ætlað að fá fyrir búvörur
sínar, en hitt er jafn augljóst að launamenn geta
ekki borið þessar nýju verðhækkanir bótalaust
eins og stjórnarflokkarnir ætlast til.
I?aunar blasir sú staðreynd við að það er mikið
vafamál að hve miklu leyti bændum nýtast
nýjar verðhækkanir. Á síðasta ári minnkaði ný-
mjólkursala um 1,2%, mjólkursalan minnkaði um
16,4% og snrjörsalan tminnkaði um 10,3%. í>essi
þróun hefur haldið áfram á þessu ári. Á fyrra
helmingi þess minnkaði nýmjólkursala um 3-4%,
smjörsalan minnkaði um 19% og-rjómasalan um
tæp 8% miðað við sömu mánuði í fyrra. Afleið-
ingin hefur orðið stórauknar birgðir af mjólkur-
afurðum, ostuim og smjöri, og er talið að smjör-
fjallið sé nú á annað þúsund tonn og ostafjallið
meira en hálfdrættingur. Þær stórfelldu verð-
hækkanir sem nú koma til framkvæmda hljóta
að magna þessa þróun og leiða til þess að upp
hrúgast enn meiri birgðir sem launamenn hafa
ekki efni á að kaupa. Slík endileysa er engum
manni í hag, og engin lausn að afhenda útlend-
ingum afurðirnar með stórfelldri meðgjöf af al-
mannafé sam enn skerðir kaupgetuna.
það hefur lengi verið ljóst að taka verður stefn-
una í landbúnaðarmálum til gagngerrar ertd-
urskoðunar. Á sviði landbúnaðar hefur orðið
mjög ör þróun á undanförnum áratugum, stór-
aukin tæknivæðing og mikil afkastaaukning.
Samt er það staðreynd að búvörur hafa orðið hlu't-
fallslega dýrari á þessu tímabili; það tekur verka-
mann æ lengri tíma að vinna fyrir hverjum
mjólkurlítra og hverju kjötkílói. Slík öfugþróun
er hvorki til hagsbóta bændum né launamönnum,
og haldi hún áfraim munu málefni landbúnaðar-
ins komast í augljóst óefni.
Áhyrgðarkysi
[ síðustu viku var efnt til flugsýningar yfir
Reykjavík, og sýndi m.a. brezkur þotuflokkur
listir síriar. Þótti mörgum mikið til þess koma
að sjá hve fullkomið vald flugmennirnir höfðu á
hinum háþróaða tæknibúnaði sínum. Hitt verð-
ur að teljast fullkomið ábyrgðarleysi að heimila
listflug af slíku tagi yfir höfuðborginni. Slíkum
íþróttum fylgir stóraukin slysahætta eins og mörg
dæmi sanna, og þarf ekki mikið hugmyndaflug
til þess að gera sér Ijóst hvað af myndi hljótas't
ef þota hrapaði á íbúðarhverfi í Reykjavík. — m.
íslandsmótið 1. deild: íA — Valur
Skagamenn drógu sig í vörn og
það kostaðibá annað stigið
Sanngjörn úrslit í ágætum leik við erfiðar aðstæður
D Enn einu sinni gerðu Skagamenn þá
skyssu, að draga lið sitt í vörn er þeir höfðu
náð eins marks forskoti nær miðjum síðari hálf-
leik. Þeir hafa gert þetta íflestum leikjum sín-
um, og það hefur lánazt þar til nú, enda hlaut að
koma að því að þessi skyssa kostaði þá eitt eða
fleiri stig.
¦«<:«'"«<œK
' •-:...................¦•:........-;-..........'.....:.....'¦' " ' ' ..........1
Hér sést citt al' tækifærum Vals í í'yrri hálfleik. Qft inynilaðist
svona þvaga fýrir framan mörkin og íiðm skoruðu sítthvort
markið cinmitt úr þvögu.
Hinswegaa: má siagja úr úrslit-
in haíi verið sannigQÖrn miðað
við gang leiksins og madktæki-
færi. Vailsmenn áttu mun meira
í fyrri halffleik og sóttu stífit
og uppskáru imairk, semi Þórir
Jónsson skoraði mieö skalla uipp
úr hornspyniu og gerðist þetta
á 30. mín. Það varð aftur á
móti ljóst þegar á fyrstu mín-
útu síðari hálifleiks aö Skaga-
menn komu tvíefldir til !eiks
og varð síðari hálffleikurinn
þeirra eigm, allt þár til um
það bil 15 mtfnútur voru eftir
af leiknum og lið þeirra allt
komið í vörn. X»á tóku Vals-
menn að sækja og uppskáru
mark, sem kostaði Steagaimenn
annað stigiö.
Eins og áður segir skoraði
Þórir á 30. miín., en áður hafði
Þorsteirm Friðþjófsson bjargað
á línu fyrir Vaíl og Þröstur
Stefánsson fyrir ÍA. í leiklhléi
var því staðan 1:0 fyrir Val og
var það sannarlega réttlátstaða
eftir ágætlega leákinn fyrri
halifleik hjá Vals-liðinu.
Völttiurinn var mjög bflautur
og þungur og grasið á honum
hált. Hvort úthald Vals-liðsins
brast eða eitthvað annað gerð-
ist, þá náðu Skagamenn alger-
um tökum á síðari hálffleiknum,
og svo þung var sókn þeirra,
að hún hlaut að enda með
marki. Þetta mark kom svo á
15. mín. og var það Guðjón
Guðmundsson sem það skoraði
úr mdkilli þvögu fyrir ftaaiman
Vals-markið. Það leið svo varda
meira en mínúta þar til boltinn
lá aftur í Vals-markinju eftir
þrumiuskot frá Teiti Þórðarsyni,
er einlék frá miðju uppundir
vítateig, þar sem hainn létskot-
ið riða af og boltinn hafnaði í
bláhorninu.
Smétt og smátt drógu Skaga-
menn svo lið sitb í vörn í stað
þess að sækja átflram. Við það
náði Vals-liðið aftur tökum á
leiknum og i einni ágætrisókn-
arflotu þess skoraði Bergsveinn
Alfonsson jöfnfunarmiarkið úr
þvögu á 30. mín. Ég er þess
fXiHviss að ef Skagaimenn hefðu
haldað áfram að sækja, þá
hefðu þeir hlötið bæði stigin úr
leiknum. Svo góð tök höfðu
þeir á leiknum er þeár flóru að
draga sig í vörn, að líklegra er
að þeir hefðu skorað 3ja mark-
ið í stað þess að fé á sigjöfn-
unainmiarkið.
En fyrst Skagaimenn gerðu
þetta, verður að telja úrslldtin
réttlát, því að Valur átti miarg-
ar ágætar soknarlotur undirflok
leiksins. Ekki svo að skil.ia að
Skagamenn hafl ekki átt þær
lika og oft miumaði ekki mdklu
að þeim tækist að skora. Það
er fyrst og fremst að þakka
frábærri markvörzlu Sigurðar
Dagssonar að svo varð ekki.
Þröstur Stefánsson bar a£ i
lA-liðinu og hefur hann vart
leikið betur í sumar. Enginn
vafi er á því að hann er orð-
inn okkar bezti miðvörður og
það sem hainn hefur fram yfir
aHa aðra er hve traustur hann
er. Hann er einn a£ þessum
leikimonnuim, sem aldrei biregzt.
Þá áttu þeir Eyleifur, Guðjón,
Matthías, Haraidur og Jón Al-
freðsson allir ágætan leik, Teit-
ur Þórðarson átti góða spretti
en datt ndður þess á milli. —
Bakverðimir báóðir, Rúnar og
Beneddkt, stóðu sig vel, einkum
þó Rúnar.
Vals-liðdð lék ekkd eins vel í
þessum ledk og á móti Akur-
eyringum v á dögunum, en átti
þó ágætan ledk. Jóhannes Eð-
valdsson var sem fyrr beztd
maður liðsins ásamt Sigurði
Dagssyni, sem ótvirætt hefur
sýnt í undanförnum leikjumaö
honium ber landsliðssætið að
nýju. Halldiór Einarsson og
Helgd Björgvinsson stóðu fyrir
sinu á miðjunni og Bergsveinn
Alfonsson og Ingwar EHísson
voru mjög virkir í sókninni.
Dómari var Guðmundur Har-
alldsson og dæmdi vel að vanda.
Hann dæmdi réttilega af tvö
mork í ledknuim, sem sdtt hvort
Idðskoraði. Margdr voru óánægð-
dr með þá dóma,, en að mínu
áliti gerði Guðmiunduir alveg
rétt þarna og skyssur hansvoru
fáar ef nokkirar í leiknum
— S.dór.
Íslandsmótið 2. deild
Ármann vann /sfírðinga 1:0
* Ármann, sem nú er eina Uðið í 2. deild er getur ógnað
sigri Breiðabliks í deildinni, vann sl. laugardag ísfirðinga 1?0
og var það sanngjarn sigur. Ármenningarnir eru nú komnir
með 15 stig eftir 10 leiki eða aðeins 3 stigum á eftir Breiða-
bliki og eiga þessi lið eftir að leika saman síðan leikinn. Það
er því ekki útilokað að Ármenningarnir gaetu ógnað sigri
Breiðabliks, en fremur er það þó ótrúlegt úr þcssu. — S.dór.
Jafnt hjá ísfírðingum og FH
* Þriðji leikur ísfirðinga í ferðinni hingað suður um helg-
ina var gegn FH og fór hann fram í Hafnarfirði. Lauk h^pnum^
með jafntefli 1:1. ísfirðingar fara þvi með 2 stig með sér vestur
af 6 mögulegum og hefur útkoman hjá þeim í sdðari hluta
mótsins verið verri en búizt var við. Þetta eina stig, sem FH
hlaut er því mjög dýrmætt í fallbaráttunni, sem stendur milli
FH og Völsunga frá Húsavík. FH hefur 5 stig en Völsungar 3,
en tvær kærur, sem bornar hafa verið á FH fyrir að nota
of marga of unga leikmenn, gætu ef FH tapar þeim, orðift til
þess að FH sæti á botninum með aðeins 1 stíg. — S.dór.
Þróttur og Isafjörður 0:0
* Þróttur og ísfirðingar léku sl. föstudagskvöld í 2. deild-
arkeppninni, og í'ór leikurinn fram á Melavellinum. Lauk
honum með jafntefli, ekkert mark var skorað. Hvorugt bessara
liða á nú nokkurn möguleika á að vinna í 2. deild og ein-
kenndist leikurinn af áhugaleysi beggja, Svo lélegur var þessi
leikur, að menn höfðu sérstaklega orð á því og eru þeir sem
með 2. deild fylgjast þó ýmsu vanir.
iiill!llíí|IIJPJj|!l!llilílíHlilllllll!lll!i!!i!llili!il[i!li!i!jiSiii|i!lii!i!iii!iii!í!J|iaiiiii!!!n!i!!in
fflBSan)
*.
HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR
# SUDURLANDS-BRAUT 10 * SÍMI 83570
III TEl^PAHUSID II
/ ¦ ..........
riiiniiniitinfiM^