Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 6
g SÍBA — ÞJÓBVILJINN — ÞriðtjudagMT 1. septemlbiar 1970. MENGUN JARÐAR ---------------- hhhMMh hmh iÍ;iÍÍiÉliiWi: ; ^:i:-:;:!:':!::: ;:¦¦::: ijf! jt : ¦^É Tm, :-.-ilili 1, -------------- ::-.:::?-i:::s::55......::=:,: hPiP'1 '" llllllfflllllillilfflllllli s?:-::!::;;::?:::;:::::::.:1 ::i;:iiiii::ii::i:i:i::i «!i! "IP ::.;!:¦:,¦¦¦¦¦¦:¦. ¦, ¦ : :¦¦ : .-¦. ¦•¦¦ Iii!Bi*S;:-i:' ¦"¦ ¦ !; ¦¦:¦;.¦ hhyhh, 'hhhhhhhhhh- : ¦.'.. ! h. " '' &¦'. New York, auðugasta borg auðugustu þjóðar lieims, er að kafna úr eiturdaun peim sem leggur frá sorphaugunum sem hvarvetna eru látuir hrúgast upp • AÖ nýafstaðinni rigningu leystust upp regnhlífar og kvensokkar; orsökin: brunnin gerviefni höfðu myndaö saltsýru í regnskýjunum. • Kýr á beit hnigu skyndilega niður með liðakðlkun af vöudum flúoreitrunar; orsökin: beitilandið var mengað af eitruðu ryki frá nálœgri álverksmiðju. • Á víðáttumiklu skóglendi hættu hávaxin og sterkleg grenitré skyndilega að vaxa, nálar féllu af þeim, trjá- börkurinn flagnaði og að lokum morknuðu stofnarnir ni&ur; orsökin: eitrun af vbldum flúor-vetnisgass frá nœrliggjandi keramikverksmiðju. Þessar íregnir koma frá Þýzkalandi, en svipaða sögu er að segja írá öðruim hekns- hlutum: Kirsublóm Tokioborg- ar visna, og lýsa varð 154 sinnum á síðasta ári yfír haettuástandi í borginnj vegna loftmengunar. Slíkt ástand skapaðist einnig nú fyxdir skömmu, eins og sagt hefur varið frá í fréttuin, víða á meginlandi Norðuir-Amerífcu. í New York þar sem loftið er dag hvern þéttmettað af ryki og skít, sáust varla bandaskil, að skipa varð að stöðva yrði sorpbrennslu og draga úr bíla- uimfierð. Lasburða fólJd var ráðlagt að halda sig innan dyra, en þó varð að fflytja . f jölda fólks í sjúkanahús vegna eitrurjar. Geigvænlegt Mengun í orðhi Jofti og höfum er Sameinuðu Þjóðimar hafa nú boðað til alþjóðamenigiunairiráðstieifnu í Svíþjóð árið 1972, og í fund- arboðina er ályktað: „f fyrsta sinni í sögu mianrakynsins er framtíð lífs á jörðunni í mik- iHi hættu". Það er sajnt langt síðan að vísdndaimenn tóíku að vaira við meragun lofts og sjávar og hinum hræðilegu afleiðingum, sem hún getur hatft í för með sér. Ástæðan til þess. að valda- meran hœnsins várðast nú fyrst þegar hættan er orðin augljós aetla að grípa til ein- hvenra varúðarráðsbafana, á vafalaust rætur símar að rekja tdl. hins gífurlega kostraaðar, sem varnir gegn mengun baf>a í för með sér. Til dæmis er ætlað að Nixon Bandiaríkjiaforseti þurfi 2 mdlj- arða doUara á fyrsta áiri til framlovæmdar á Sharferð, sem bann hyggur á gegn mengun í Bandrríkjunum. Slíkur kostn- aður gæti einnig leitt til þess, ' að vdðhiítandi ráðstafanir yrðu ekfci gerðar í auovafldsiheimdn- um fymr en það er um sein- an. Horfurnar Hvars m'aBnkynið á að vænla ef ekíki verður gripið tii róttæfcra ráðstafiaraa nú þeg- ar, er bruigðið upp í eftiirf'ar- andi grein, sem birtist í viku- blaðinu Stern, og bygigð er á rannsóknum og álykitunum þekiktria vísindairnann'a: , f kjöifiar iðn- og tæfcnibylt- ingardnnair gerði maiíuirinn um- fianigsmikiar breytingar a jiörð- unni og bleypti þar með á stað mörgurn þróunarferli, er bann hefur ekki lenigur á valdi sínu: • H/ann hjó niður skégana til þess að leggáa kom'afcra. Tveir þrdðju af skóglendi. jarð- ar bafa þegar verið högignir niður. • Hann breytti 500 miljón hekturum lands í óræfctanlega eyðimörk (mð því að ofurselja þá eyðingu), bann byggði risa- stórar borgir, bann bneytti grænum landsvæðum í gervi- fjöll úr maibifci og steinsteypu. • Hiann úitrýmdi taurnlaust plöntu- og dýaiastofnum. Frá upphafi iðnvæðingarinnar hef- ur hann, samkvæmt skrásetn- ingu SÞ, útrýmt algerlegia 150 fuglum og öðrum hryggdýra- tegundum; þúsundir annarra dýrategunda eru að deyia út, og 25.000 plöntuiafbriigða bíða sörhu örlög. • Hann eitoar og sýkir buigsunarlajuist fruimefni jarðar. • Hann hefur mengað gufiuhvolf jairðar. í Vestur- Þýzfcialandi einu e^ árlegia blásið miljónium Iesta af ryki, úrgngsefnuim og sóti út í and- rúmsloftið. • Hann hefur eiteað kerf- isbundið jarðveginn, sem til- vera ofckar hvdlir á. Heildar- maign skordýínaeitursins, siem dreift er árlega yfir jörðina, vegur 1,3 miljónir punda. Einstatoar eiturtegundir eru svo sterkar, að tíuþúsundiasti bLuti úr grammi nægðj til að drepa rottu. • Vötn jarðar hafa verið fyllt af framandi efnum. Hætta er á, að allt líf í Eystrasalti deyi út innan skamms tíma, — en öll lönd, sem liggja að hafinu nota Það sem aiEsherj- ar sorpræsd. Hættan af DDT Arið 1048 voru Nóbelsverð- launin veitt Svisslendinignum Paui Muller fyrir uppfinn- ingu efnisins Dichler — Dip- benyl — Trichleratban sam venjuJögia ef nefnt DDT. Þetta "jndrameðal, sem útrýmdi flug- um, mýi_ veggjalúsum og plöntusýkium, en átti að vera algerlega skiaðlaust mönnum og búsdýrum, náði samstundis út- breiðsiu um allian bedm með þeim afleiðingum að uppsker'a margfaldaðist, hæigt var að vinna bug ' á pestum eins og malaríu, og mdljónum mianns- lífa varð bjargað. En núna eftir 26 ára notkun þessa eiturs hefur komig í liós að það og sambönd þeiss tortíma ekki einungis skordýr- um heldur einnig öliu öðru lífd. Dularfullir atburðir beindu athygli vísdnd'amianna að þess ari hættu: í laxeldisstöð' við Miehi'gan-vatn í Bandaríkjun- uxn drápust miljónir seiða. f Bretiiandi og á stórum svæðum í Evrópu dóu skynddleiga út ákveðnar ' tegunddr ránfuigia. Bandiaríkjaimenn tófcu að ótt- ast um haförn sinn, flölkku- ernir gáfu upp öndima, gredf- ingjar fundust í andarslitrun- ¦um og skiarfahreiður tófcu að þynnast. Þegar vísindamenn tófcu að rannsatoa hin einstöku tilfelli kom'Ust þedf á spor sameiginlegs morðingja, þess sem þá hafði sízt grunað, • — DDT. — Og upp komst um hrseðilega keðjuverkun. Á síðastliðnum 25 árum bef- Ur verið dælt yfir yfiirborð jarðar rúmlega 1% miJjón lest- um (eða 75.000 vagnhleðslum) af DDT. Alitið var að það eyddist sjálftoraifa, en svo hef- ur ekki orðið, því af þessum 75.000 vagnihleðskim reyndust 50.000 vem enn virtoar og hafa myndað edturhjúp, er hylur ailla jorðina. Uppsprettuvaitn er iraengað af DDT, það eitrar fljótin, og Því er skolað í tonnataii út í bafið. Eitrið er komið um alit og sér í lagi Þangað, sem það ættd ekki að vera, — í lifandi verur. DDT befur þá tiihneigingu að bind- ast fitaefnum og öðnum Idtoum Þannig er umhorfs í stórborgum USA þegar sol er hæst á lofti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.