Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJIINFN — Þridjuctagiir 1. septamlbier 1970. MENGUNJARÐAR New York, auöugasta borg auðugustu þjóðar heims, er að kafna úr eiturdaun þeim sem leggur frá sorphaugimum sem hvarvetna eru látnir hrúgast upp A5 nýafstaðinni rigningu leystust upp regnhlífar og kvensokkar; orsökin: brunnin gerviefni höföu myndað saltsýru í regnskýjunum. Kýr á beit hnigu skyndilega niður með liðakölkun af vöudum flúoreitrunar; orsökin: beitilandið var mengað af eitruðu ryki frá nálægri álverksmiðju. Á víðáttumiklu skóglendi hættu hávaxin og sterkleg grenitré skyndilega að vaxa, nálar féllu af þeim, trjá- börkurinn flagnaði og að lokum morknuðu stofnarnir niður; orsökin: eitrun af völdum flúor-vetnisgass frá nærliggjandi keramikverksmiðju. t>essar fregnir koma trá Þýzkalandi, en svipaða sögu er að segja £rá öðrum heims- Klutum: Kirsublóm Tokioborg- ar visna, og lýsa varð 154 sinnum á síðasta ári yiir haettuástandi í borginnj vegna loftmengunar. Slíkt ástand skapaðist einnig nú fyrir skömmu, eins og sagt hefur verið frá í fréttum, víða á meginlandi Norður-Ameríku, í New York þar sem loftið er dag hvern þéttmettað af ryki og skít, sáust varla handaskil, að skipa varö að stöðva yrði sorpbrennslu og draga úr bíla- uanferð. Liasburða fólkd var ráðlaigt að haldia sig innan dyra, en þó varð að flytja . fjölda fólks í sjúkrahúe vegna eitrunar. Geigvænlegt Mengun í lofti og höfum er orðin geiigvænleg. Sameinuðu þjóðimar hafa nú boðað til alþjóðamengunarráðstefnu í Svíþjóð árið 1972, og í fund- arboðinu er ályiktað: „í fyrsta sinni í sögu mannkynsins er framtíð lífs á jörðunni í mik- iMi hættu“. Það er samt langt síðan að vísindamenn tóku að vara við mengun lofts og sjávar og hinum hræðilegu afleiðingum, sem hún getur haft í för með sér. Astæðan til þess, að valda- menn heómsins virðast nú fyxst þegar hættan er orðin auigljós ætla að grípa til ein- hverra varúðarráðstafana, á vafaiaust rætur sínar að rekja til hins gífurlega kostnaðar, sem vamir gegn mengun hafa í för með sér. Til dæmis er ætlað að Nixon Bandaríkjaiforseti þuirfi 2 milj- arða doilara á fyrsta áiri til fraimikvæmdar á herferð, sem hann hyggur á gegn mengun í Bandrríkjunum- Slíkur kostn- aður gæti einnig leitt til þess, að viðhlítandi ráðstafanir yrðu ekki gerðar í auðvaldshedmin- um an. fyrr en það er um sein- Horfurnar Hvers mannkynið á að vænta ef ekki verður gripið til róttækra ráðstafana nú þeig- ar, er brugðið upp í eftirfar- andi grein, sem birtist í viku- blaðinu Stem, og byggð er á rannsóknum og álykitanum þekfctra vísindamanna: , í kjöMar iðn- og tæknibylt- ingarinnar gerði maðurinn um- íangsimiklar breytingar á jörð- unni og Weypti þar með á stað mörigum þróunarferli, er bann hefur ekki lengur á valdi sínu: • Hann hjó niður skógana tdl þess að leggja komakra. Tveir þriðju af skógtendi. jarð- ar hafa þegar verið höiggnir niður. • Hann breytti 500 miljón hekturum lands í óræ'kitanlega eyðimörk (mð því að of urselj a þá eyðingu), hann byggði risa- stórar borgir, bann breytti grænum landsvæðum í gervd- fjöll úr malbiki og steinsteypu. • Hann útrýmdi taumliaust plöntu- og dýrastofnum. Frá upphafi iðnvæðingarinnar hef- ur hann, samkvæmt sfcrásetn- ingu SÞ, útrýmt algarteiga 150 fuglum og öðrum hryggdýra- tegundum; þúsundtr annarra dýrategundia eru að deyja út, og 25.000 plöntuafbrigða bíða sömu örlög. • Hann eitrar og sýkir huigsunarlaust frumefni jarðar. • Hann hefur mengað gufiuhvolf jarðar. í Vestur- Þýzkalandi einu er árlega blásið mdljónum lesta af ryki, úrgngsefnum og sótd út í and- rúmsiaftið. • Hann hefur eitirað kerf- isbundið jarðveginn, sem til- vera okkar hvílir á. Heildar- magn skordý'raeiiursáns, sem dreift er árlega yfi,r jarðina, vegar 1,3 máljónir punda. Einstakar eiturtegundir eiru svo sterkar, að tíuþúsundiasti hluti úr grammi nægði til að drepa rottu. • Vö'tn jarðar hafa verið fyll't af framandi efnum. Hætita er á, að allt líf í Eystrasalti deyi út innan skamms tíma, — en öll lönd, sem liggj'a að hafinu nota það sem allgherj- ar sorpræsd. Hættan af DDT Árið 1948 voru Nóbelsverð- launin veitt Svisslendingnum Paul Miiller fyrir uppfinn- ingu efnisins Dichler — Dip- henyl — TricMeráthan sem venjulega ef nefnt DDT. Þetta undrameðal, sem útrýmdj flug- um, mýi, veggjalúsum og plöntusýklum, en áttj að vera algerlega skaðlaust mönnum og húsdýrum, náði samsiundis út- breiðsiu um aUan bedm með þeim aifiteiðingum að uppskera miargf'aldaðist, hæigt var að vinna bug 'á pestum edns og malaríu, og miljónum mianns- lífa varð bjargað. En núna eftir 26 ára notkun þessa eiturs hefiur komið í liós að það og sambönd þess tortíma ekki eimungis skordýr- um heldur einnig öllu öðru lífi. Dularfulljr atburðir beindu athygli vísindamanna að þess ari hættu: { laxelddsstöð' við Miehigan-vaitn í Bandaríkjun- um drápust miljónir seiða. í Bretlandi og á stórum svæðum í Evrópu d'óu skyndite'ga út ákveðnar 1 tegundir ránfugla. Bandaríkjaimenn tóku að ótt- asit um haföm sinn, flökku- ernir gáfu upp öndinia, greif- ingjar fundust í andarslitrun- um og skarfahreiður tófcu að þynnast. Þegar vísindamenn tóku að rannsaka hin einstöku tilfeEi komust þeir á spor sameiginlegs morðingja, þess sem þá hafði sízt grunað, • — DDT. — Og upp komst um hræðilega keðjuverfcun. Á síðastliðnum 25 árum hef- Ur verið dælt yfdr yfirborð jarðar rúmleiga 1% miljón lest- um (eða 75.000 vagnihteðsium) af DDT. Álitið var að það eyddist sjálfkrafa, en svo hef- ur ekki orðið, því af þessum 75.000 vagnhleðsium reyndusit 50.000 veria enn virk'ar og hafa myndað eiturhjúp, er hylur aila jörðina. Uppsprettuvatn er mengað af DDT, það eitrar fljótin, og þvi er skolað í tonnatali út í bafið. Eiitrið er komið um allt og sór í lagi þangað, sem það ætti ekki að vera, — í lifandi veirur. DDT hefur þá tilihnedigingu að bind- ast fituefnum og öðrum líkum Þannig er umhorfs i stórborguai t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.