Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 3
feriðijiudaigur 1. Septelmiber »70-----ÞJÓÐVTLJINN —SÍÐA 3 Indónesískir stúdentar lögðu undir sig sendiráiiB íHaag HAAG 31/8 — Hópur ungra indónesískra stúdenta réðst í dag inn í sendiráð Indónesíu í Haag og hafði það á valdi sinu um tíma. Við innrásina kom til skothríðar milli inn- rásarmanna og hollenzks lögreglumanns sem var skotinn til bana. Ekfci var gott að ráða af firétt- um hvað olli þessari aðgerð stúd- entanna, en sennilega hafa þeir viljað vekja athygli á ógnar- stjÓTO þeiirri sem ríkir í Indó- nesíu síðan herforingj arnir tóku þar völdin af Súkarno og sam- starfsmönnuim bans og stjóm- uðu einu mesta blóðbaði sög- smTnar; hundiruð þúsunda Harðir bardagar við Phnom Penh PHNOM PENH 31/8 — Harðir bardagar geisuðu í næsta nágrenni við Phnorn Penh, > höfuðborg Kam- bodju, snemma í dag og var haft eftir talsmanni herforingjastjórnarinnar að hersveitir hennar hefðu orðið að hörfa undan þungri sókn þjóðfrelsishers- ins sem tók á sitt vald m. a. bæinn Srang sem sagður er miunu verða mik- ilvægur í frekari átökutn. „komimúnista" létu lífið } því. Þá er sennilegt að stúdent- arnir bafi viljað mótmæla vænt- anlegri opinberri heimsókn Súh- artos hershöfðingja, helzta leið- toga herforingjannia, ' til Hol- lands, en þangað var hann væntanlegur innan sikarams. Tíl- kynnt var í Djak&rta í diag að Súbarto hefði ákveðið „að fresta för sinni til HoHands um sinn". Mótmæli boðuð Ýms saimtöik vinstrimanna höfðu boðað mótmælaiaðgerðir meðan Súharto dvelddst í Hol- landi og taka sendiráðsins hefur sennilega veirið fyrirboði þess sem orðið hefðd ef bann hefði ekki ákveðið að „fresta" heim- sókn sinni. Stúdentarniir héidu sendiráð- iniu aðeins fláar Mukkusbundir en gáfu sig þá sjólfviljugir á vald bollenzka lögreglunni sem flutti þá í fangelsi. Tals- maðar stúdenta sagði að- þedm hefði verið heitið griðum og myndu þeir ekfci verða sóttir til saka, hvorki fyrir innrás- ina né víg lögreglumannsins. Allt í uppnámi á popphátíð LONDON 31/8 — AUt ætlaði um koll að keyra i lok popp-hétíðarinnar sem haldin vaj- aftur í ár á eynni Wight. Lögreglan fékk ekki við neitt ráðið og þótt langflestir þátttak- enda, sem taldir eru bafa verið um 130.000, hafi hag- að sér skiikkanlega, var meðal þeirra allfjölmennur hópur sem lét sér á saana standa um allt velsæmi og vann hvers kyns spiöll á mannvirkjum og er tiónið af þeirra völdum metið á ein 30.000 sterlingspund. O SMURT BRAUÐ D SNITTUR D BRAUÐTERTUR BRAUDHUSID 'M"'" él^ACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. Abdul Rahman dregur sig í hlé KUALA LUMPUR 31/8 — Tunku Abdul Rahman, hinn aldraði forsætisráðherra Malasíu, til- kynnti um helgina að hann ætl- aði að diraga sig í hlé frá stjórnmálum og segja af sér em- bætti 21. september n. k. Hann boðaði samtímis að varaforsætis- ráðherrann Tun Abdul Razak myndi taka við embætti bans. Uppreisn Bandarikjamanna í Kafíforníu afMexíkóættum LOS ANGELES 31/8 — Blóðuigir bardagar urðu á götumn Los Angeles í fyrratovöld þegar þús- undir Bandarikjamanna af mexí- könskum ætturn efndu til mót- mæla gegn stríðinu í Víetnam. Til mótmælanna hafði m. a. ver- ið boðað vegna þess að tiltölu- lega stærrl hluti ungra manna af kyni þessa fólks hefði verið sendur til að berjast í Víetnam en Bandarfkjamanna almennt. Beita byssunum óspart Lögreglan beitti skotvopnum sínum til að dreifa mannfjöld- anum og skaut til bana a. m. k. einn mann, Ruiben Salazar, að nafni sem sagðuir er kunnur blaðamaður vestur þar. Annar maður var í gær milli heims og helju, en um 60 manns munu hafa hlotið skotsár eða aðra á- verka í viðureigninni við hina vopnuðu Iðgregluimenn. Brot úr táragassprengju sem Salazar fékk í höfuðið varð honum að bana, en hann var sjálifur Mexíkóbúi að ætterni. 119 mainns voru handtekin. Útgöngubann var sett í stórurn hluta borgarinnar, en þegar leið á nóttina komst afltur á röð og regla í hverfum Mexíkóbúa en toft er þar enn lævi blandið. Mesta hafnarborgin í ívrópu 1 lamasessi vegna verklalls ROTTERDAM 31/8 — Rotterdam, mesta hafnarborg Evr- ópu, var í algerum lamasessi í dag vegna verkfalls 30.000 hafnarverkamanna sem lagt höfðu niður vinnu til að knýja fraTn kröfur sínar um kauphækkanir. f fréttum í morgun var sagt að búiaist mætti við því að saimn- Æfinga- og tilraunaskófí Kennaraskólans tekur til siarfa þriðjudaginn 8. september. Börn- iii komi í skólann sem hér segir: Kl. 9,00 12 ára deildir — 9,30 11 ára deildir — 10,00 10 ára deildir — 10,30 9 ára deildir — 11,00 8 ára deildir . — 14,00 7 ára deildir Skólaganga 6 ára barna hefst í byrjun október. Skólastjóri ingar myndu takast mjlli verka- manna og atvinnurekenda og hafnairstjórnin í Rotterdiaim kvaðst vongóð um að verka- menn myndu snúa aftur til vinnu í dag. Úr því varð þó ekki þv; hafn- arverkamenn höfðu ekki orðið á eitt sáttir um bráðabirgðasam- komulag sem samningamenn þeirra hÖfðu gert við atvinnu- rekendjr um helgina. Kröfur „öfgamanna" Vinstrislinniar meðai haínar- verkamanna voru í Reuters-frétt sagðir hafa hvatt féiaga sína til að fella bráðabirigðasamkomu- lagið og talsmiaður bafnarstjórn- arinnar kenndi „öfgamönnum" um og sagði að þeir reyndu að færa sér ástaridið í nyt og hefðu hópar vinstrimanna krafizt enn meiri kauphækkunair og kjora- þóte ,en þegar h<efðj verið íallirt á að greiða þeim. Verkföllin í Rotterdam hafa ekki aðeins tekdð til hafnar- verkamanna heldur einnigskipa- smiða og vélvirkja við hinar miklu skipasmíðiastöðvar í borg- inni, seim og reyndiair í öðruim hafnairborgum Hollands. Þetta verkíall sem kailað er „ólöglegt" er það fyrsta sem orðið hefur við höfnina í Rotterdiam síðan 1947 og breiiddist þaðan út til annamra bafniarborga. FU'NDIÐ sendiferðahjól. Upplýsingar á Óð- insgötu 8, sími 26533 Frá Barnaskólum Reykfavíkur Börnin komi í skólana fimmtudaginn 3. september sem hér segir: 1. bekkur (börn f. 1963) 2. bekkur (börn f. 1962) 3. bekkur (börn f. 1961) 4. bekkur (börn f. 1960) 5. bekkur (börn f. 1959) 6. bekkur (börn f. 1958) 3. sept. kl. 10,00 f.h. 3. sept. kl. 11,00 f.h. 3. sep.t kl. 11,30 f.h. 3. sept. kl. 1,00 e.h. 3. sept. kl. 1,30 e.h. 3. sept. kl. 2,00 e.h. Kennarafundur sama dag kl. 9 f.h. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Frá Tónlistarskélanum i Reykjavik Tónlistarskólinn í Revkjavík tekur til starfa 1. október. Umsóknarfrestur er til 15. september og eru umsóknareyðublöð afhent í HPjóðfæraverzl- un Poul Bernburg, Vitastíg 10. Nýr flokkur í SÖNGKENNARADEILD byrjar í haust og er námstími þrír vetur. Nánari upplýsingar um námið og inntökuskilyrði verða veittar næstu daga á skrifstofu skólans milli kl. 11 og 12. INNTÖKUPRÓF verða sem hér segir: í söngkenn- aradeild mánudaginn 21. september kl. 4 síðdegis. í aðrar deildir skólans þriðjudaginn 22. septem- ber kl. 4 síðdegis. Skólastjórí. Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum- við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur líka góðar. S£ INNIHURDIR • GÆÐI l' FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Skrifstofur vorar í Reykjavík og Reykjalundi verða lokaðar eftir. hádegi í dag vegna jarðarfarar. S. I. B. S. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Skriftarnámskeið hefst föstudaginn 4. sept. Kennd verður skáskrift, fortnskrift, blokkskrift'og töfluskrift. Ra^nhildur Ásaeirsdóttir. Sími 12907. Tilkynning Samkvæmt samningi milli vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands Islands, og samningum annarra sambandsfélaga, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. september 1970 og þar til öðruvísi verður ákveð- ið eins og hér segir: Fyrir 2Va tonna bifr. — 2Vz til 3 , t. hlassþ. — 3 — 3% — — — 3% _ 4 _ _ — 4 — 4% — — _ 4y2 _ 5 _ _ — 5 — 5>Æ — — — 5%„ 6 — — _ 6 — m — — — 6% — 7 — —- — 7 — 1% — — — 1V2 — 8 — — Dagrv. 246,60 273,10 299,60 323,90 346,00 363,80 379,20 394,70 407,90 421,20 434,50 447,80 Eftirv. 283,30 309.80 336,30 360,60 382,70 400,50 415,90 431,40 444,60 457,90 471,20 484,50 Nætur- og helgidv. 320,00 346,50 373,00 397,30 419.40 437,20 452,60 468,14 481,30 494,60 507.90 521,20 Iðgjald atvinnurekenda til Lífeyrissjóðs Landssam- bands vörubifreiðastjóra innifalið í taxtanum. Landssamband vöruhifreiðastjóra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.