Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 12
BSRB leggur fram kröfur sínar ViBræiur um samn- ingana að hef/ast Samningum opinberra starfs- manna var sem kunnugt er sagt upp nú fyrir mánaðamótin og hefjast nú samningaviðræður milli kjararáðs BSRB og samn- inganefndar ríkisins. Hafi Iiessir aðilar ekfci náð samkomulagi fyr- ir 1. nóvember þá fer málið fyrir kjaradóm sem á að kveða upp úrskurð um kjör ©pinberra starfsmanna fyrir 1. desember. Einnig hefur verið ákveðið að samningarnir verki aftur fyrir Big hvað varðar fastakaup, og gildi þeir að því leyti frá 1. júlí síðastliðnum. BSRB hafur nú þegar lagt firam hluta af toröfuim sínum, þ.e. um launastiga og breyttan vinnu- tíma og greiðslu fyrir yfirvinnu, og jafnframt áskilið sér rétt til Boða prentarar verkfall í dag? Almennur félagsfairadur var í Hinu íslenztoa prentarafélagi sl. sunnudag í Iðnó. Fjöknenni var á fundinuin og einhiugur uan að fylgja eftir kröfuim félaigsins í samningaviðræðum þeiim sem nú standa yfir* en sem kunnuigt er ganga samningar premtaira úr gildi í dag. Samningafundur viar í gær- morgun, og búizt vair við að annar yirði boðaðJr í dag. Trún- aðarmannairáð HÍP hefur gefið 'hieknild til verkfaiUsboðunar_ og fékk bað einróma stuðning fé- la'gstf undarins á sunnudag. Trún- aðarráðið kemuir saman til fundir í dag. Búizt er við að þar verði ákveðið að lýsa yfir verk- f alk' með vikiu fyriirvaira ef ekki gengurr saman á sawmingafund- inum sem væntanlega verður haldinn fyirr í dag. að leggja síðair fraim fcröfur um röðun stairtfsiheita og er verið að undirbúa þá fcröfiugerð a£ hálfu BSRB með hliðBjón a£ stairfs- maitinu sem unnið hefur verið að aldllengi. Félög bæjarsitarlfsmanna hafai einnig sagt upp samninguim og fSfest lagt Jraim sínar kröfur. Þjóðviliinn ræddi í gær við Harald Steinþórsison starfsonann kiararáðs BSRB, og sagði hann að á þessu stigi málsins, meðan ekki hefði* verið lögð fratmi kraf- an um röðun starfsheita, væri engin leið að segja neitt um hvaða kröfiur væru hafðar uippi um kjarabætar fyrir ednstaka starfshópa. Fullyrðingair Vísds mú fyrir heilg- ina ulm að farið væri fraim á til- tefcna kauþhækltoun inuælt í pró- sentutölu væru því algerlega út í bláinn og miairklaus ágdzkun blaðamannsins. Kröfur þær sem bandalagið gerir um vinnuibíma, greiðslu. fyrir ytfirvinrau o. fl. nú eru í aðalatriðum þær sðmu og banda- lagið gerði fyrir kjaradömi fyrir þremur árum. Mörg þau atriði sem eru nýmæli í krofum banda- lagsins nú eru þegar staðfest í samningurn einstakra verkalýðs- félaga. Fundir saimindnigainefndar rikds- ins og kjararáðs BSRB hefjast væntanlega mrjög fljótlega og batfa raranar nokkrair undirbún- ingsviðræður farið firaim. íkjara- ráði BSRB eru þessir menn: Krdstján Thorlacíus, Guðjón B. Baildvinsson, Páll Bergþórsson, Kristján Halldórsson og Baildivin Jchannsson^ 1 samminigainefnd rík- isins eru ráðuneytisstjórarnir Jón Sígurðsson (fonmi. saimningainefnd- arinmar), Balldur Möller, Gunn- lauigur Briem og Brynjólfuir Ing- ólffsson og JÖn E. íwláksson. Fyrír íslenzkar aðstæður 9. sinfónían að líkindum endurflutt í desember nk. I desember n. k. eru tvær ald- ir Iiðnar frá fæðingu tónsnill- ingsins Ludvigs van Beethovens og verður þess minnzt um víða veröld. Sinfóníuhljómsveit Is- lands mun að þessu tiiefni flytja ýmis verk meistarans, og er m. a. í ráði að flytja 9. sinfóníu Beethovens í Háskálabíói 10. des. næst komandi. Ekki hefur verið áfráðið end- aiilega, hvort úr flutningnum verður, en það verður væntan- lega ljóst mjög bráðlega. Þé hefur enr. ekki verið tekin ákvörðun um, hvort um verður að ræða eina tónleika eða fleiri, ef úr verður. • Sintfóníuhljómsveitin og söng- sveitin Fílharmónía fluttu 9. sdnfóníuna áriö 1966, og voru þá öll aðsóknarmet slegin. A. m. k. þrenndr aukatónleikar vorti haldnir oE Héskólabíó var jafnan þéttsetið. Er ekki að efa, að íslenzkir tónlistairunnendur taka endurfluitningi þakfcasamlega. Stjórnandi verður dr. Róbert Abralham Ottósson, en hann hef- ur verið aðalstjórnandi söngsveit- arinnar Fílharmóníu allt frá stofnun hennar. PiHharmónía hef- ur sem kunnugt er fikirtt ýmis öndvegisverk tónlistarinnar með Sinfóníuinni og má þar m. a, nefna sáluimessu Mozarts og Bratans, Messías eftir Handel og í vor stjórnaði dr. Robert flutn- ingi Fílharmóníu og Sánfóm'unn- ar á Missa Solemnis eftir Beet- hoven. Fyrir íslenzkt veðurfar -*- og íslenzfca húsakyndingxi — viirðast þau gerð, þessi sýnishorn faitaframleiðslunnar, sem eru meðal þess sem boðdð er á fcaupstefnianni „íslenzk- ur fatnaður", sem hefst í Laugardalsihöllinni 3. septem- ber og stendur út vifcunia. 23 ísJenzk fyrirtækj kynna á fcaupsitefnunni helztu nýj- ungair í framleiðslu sinni og er gert ráð fyrdr að mjög margir fatakaupmenn og innkaupaetjóiriar af öllu land- ihu og jafnvel næsta landi, Færeyjum, noti 'tækdfærið til að byrgja sig upp fyrir veturinn. Tízkosýningar verða dag- lega kl. 2 í Laugairdialishöllinhi meðan á kaupstefnunni stendur, en auk þess verða tízfcusýninigar fyiir almenn- ing' á Hótel Sögu á fimmtudiagsfcvöld og suinnudagsfcvöld. Faitniaðuitínn á myhdínnd er 'frá Max, Belgjiagerðdnni og Artemds. — (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). Þriðjudaigur 1. september 1970 — 35. árgangur — 196. töluWað. Norðurlandaráð: 340 þús. kr. í boði fyrir merki ráðsins Sölumiðstöð fyrir lambakjöt og ísl. nmtarkynning í Khöfn 1 kviHd verður opnuð í K0d- byen í Kaupmannahöfn sölumið- stöð íyrir íslenzkt lambakjöt og jafnfraint hefst í binu þekkta veitingahúsi Frascatti, kynning á íslenzkum mat, bæði kjöt- og fiskréttum, osti og fleiru. Það er aðalinnflytjandi ís- lenzfcs lambakjöts í Danmörku í mörg ár, Knud C. Knudsen, sem refca mun sölumiðstöðina" í Flæskehallen í K0dbyen t>g hetfur hann nú, á 50 ára afmæli fyrir- tækis síns, sem rekur bæði inn- og útflutningsverzlun með kjöt, fengið einkarétt á innflutningi ís- lenzfcs lambakjöts til Danmerkur frá SÍS. Ambassador Islands í Dan- mörfcu, Sigurður Biarnason, mun vígja söluimiðstöðina og verða þar einnig viðstaddir Gunnar Björnsson konsúll, Aignar Tryggvason, framkivstj. búvöru- deildar SÍS, B0rge Schmidt borg- arstjóri í Kaupmannalhöfn og fjöldi fulltrúa opiniberra stofn- ana, fyrirtasfcja, blaða, útvarps og sjóiwarps. Segdr í fréttatilkynn- ingu frá Danmörku um opnun sölumiðstöðvarinnar, að fyrirtæki Kmidsens muni í tilefni heim- sóknar forseta Isdands leggja til lambakiöt í veizlu sem hann æitl- ar að halda Danaktmungd og drottningu hans í Ijangaliniepa- villon 3. september. I tilefni heimsóknaír forseta Is- lands og forsetafrúar til Dan- merkur efnir hið fcunna veitinga- hús Frascatti tii sérstakrar . Is- Þjóðviljann vantar blaðbera í nokkur borgarhverii. Hringið í síma 17-500. Afgreiðslan. landskynningar og; verður ís- lenzkur matur þar á boðstólum næstu þrjár vikurnar. Hefst kynningin í kvöld með boði fyrir fréttamenn, ferðaskrifstofurnenn og matvælainnflytjendur. Konráð Guðmundsson veitinga- maður á Hótel Sögu hefur sett saman íslenzka matseðilinn fyrir Frascatti og er yfirmatreiðslu- maður Sögu, Bragi Ingason, far- inn út til að kenna dönstou starfsbræðrunum matseldina. Einnig ¦ fer utan Tjlfur Sigur- mundsson, fraimfcvstj. útflutn- ingsdéilldar Félags íslenzkra iðn- rekenda, sem séð hefur ium skipulagningu kynningarinnar. Hráefnið í íslenzfca matinn er fegið að mestu leyti frá Búvöru- deild SÍS. og frá Sölumiðstöð hraðfrystilhúsanna og verða á boðstólum ýmsir fiskréttir, rækj- ur, humar, kavíar, lax og hörpu- diskur, auk margra rétta úr lambafciöti, heitra og kaldra og osta. Matseðlarnir verða tveir, faPega skreyttir og með kynn- ingu á íslamdi á ensku og donskiu. Norðurlandaráð efnir, í sam- ráöi við Félag norrænna teikn- ara, til samkeppni um merki er nota á sem tákn um starfsemi ráðsins. Hefur verið skipuð 11 manna dómnefnd og verður verðlaunum, samtals 340 þús. ísl. kr. úthlutað á næsta þingi Norð- urlandaráðs, í Kaupmannahöfn í febrúar. Hugmyndin um gerð merkis fyrir ráðið kom fram á fund- inum í Reykjavík fyrr á þessu ári og var samþyfckt' að efna til verðlaunakeppni. Er listafólki, þeim sem. leggja stund á listnám, og öðru áhugafólki á Norður- löndum, boðin þátttaka í keppn- inni og er skilafrestur til 1. nóverniber. Merkið á að nota á ýmsa vegu t. d. á eyðublöð, til- kynnimgar, spjöld, fána o. fl. og á gerð þess að vera þannig, að aðrar samnorrænar stofnanir en Nor-ðurlandaráð geti nbtað það. I dðmnefndinnd eru tveir full- trúar frá hverju landi, annar þeirra að jafnaði teiknari og hinn fulltrúi í Norðurlandaráði. Ellefti maðurinn í dómnefndinni er sænskur sérfræðingur um skialdarmerki. Af Islands hálfu eiga sæti í dómnefndinni Sigurð- ur Ingimiundarson, alþingismaður og Gísli B. Björnsson, teiknari. Formaður dómnefndar er Martin Gavler, listamaður frá Svíþjóð. Eins og fyrr segir nemur upp- hæð verðlaunanna 340 þús. ísl. kr. eða 20 þús. sænsfcra króna. Sldptast þau þannig að fyrstu verðlaun eru 10.000 sœnskar krónur, önnur verðlaun 6.000 sænskar krónur og þriðju verð- laun 4.000 sænsfcar krónur. Einn- ig er hugsanlegt að veitt verði aukaverðlaun. Fyrirspumum varðandi starfsemi Norðurlanda- ráðs og fceppnina er svarað á skrifstofu Alþingis. Barnaskólar byr/a 3. itema 6 ára börn, sem bíða kennara Nú líður að því að skólarnir taki til starfa og er athygli les- enda vakin á auglýsingum nokk- urra skóla í blaðinu í dag. Að venju verða barnaskólarnir fyrst- ir til að hefja vetrarstarfið og eru 1—12 ára börn kölluð til viðtals í skólana á fimmtudag- inn, 3. september, en kennsla 6 ára barnanna hefst ekki fyrr en í október. I auglýsingu frá Bamaskólum Reykjavfkur eru böm f. 1963 kölluð til viðtals í skólana kl. 10 f. h., börn f. 1962 fcl. 11 og böm f. 1961 kl. 11,30, en eldri börnin f. 1960 M. 1 e.h., f. 1959 kl. 1,30 og f. 1958 kl. 2. Kenn- arafuindur er boðaður í sfcólunium kl. 9 um kvöldið. Edns og fram hefur fcomið í fréttum hefst kennsla 6 ára bama í fyrsta sinn í barnaskól- um borgarinnar á þessu hausti, en hún getur þó ekki hafizt fyrr en í október, þar eð tilvonandi kennarar yngstu barnanna eiga eftir að sérmennta sig í að kenna þeim og munu kennaramir set.i- ast á skólabekkinn í Laugalækj- arskóla í dag og vera þar á mánaðamámskeiði. Skóli Isaks Jónssonar mtm hefja störf í næstu vifcu, en bömin verða kölluð til viðtals frá og með 3. september. Þá hefur Tónlistarskólinn auiglýst að hann byrji 1. október og Mála- skólinn Mímir auglýsir innritun til 23. september. Verður nafni ÆF breytt og aldursbámarkið afnumið? 1 nýútkoniiuini Neista, mál- gagni Æskulýðsfylkingarinnar, segir frá greinargerð miðstjórn- ar ÆF tíl félagra og deilda fyrir sambandsþingið si'm haldið verð- ur 2.-4. október. Ályktar mið- stjórnin að stefna beri að því að afnema aldurshámark í Fylking- unni og breyta nafni samtak- anna í samræomi við það í: Fylk- ingin — baráttusamtök sósíalista. Verður málið tekið til umræðu á sambandsþingi ÆF. I greininni segir einnig: „I vet- ur og sumar hefur oft borizt í Sovézka þing- mannanefndin er farin heimleiðis Eldsnemmia í gænmiorgun hélt sendinefnd Æðsta ráðs Sovétríkj- anna, sem kom hingað til lands s.l.. þriðjudag í boði Allþingis, aft- ur heimleiðis. Sovézfcu. þiTi'gmenn- irnir höfðu þá ferðast nokkuð um landið. fóru m.a. norður á Akur- eyri og til Mývatns á laugardag- inn. A sunnudagskvöldið sat sendinefndin kveðiuhiótf Alþingis. Þjóðvil.iinn birtir síða.r stutt við- töl við tvo atf sovéztou þingimönn- unum. tal félaga úr Reyknavik og ná- læigum deildum, að Fylkingin sníði stanfcemi sinni of þröngan stafck með því að taífcmarka rétt fólfcs til að vera í saimibandinu við ákveðið aldurshámark, sem nú er samkivæMjjt löguim 35 ár. Reynsl- an hefur sýnt að þessi gagnrýni er réttmæt. Aldurshámarkið hef- ur mi.a. verið Æ.F. fjötur um fót í öllu raunibæfu starfi að verkalýðsimélum og yfirleitt tor- veldað samtökunum að ná til fjöldans. Það hefur enn freimur haft slævandi áhrif á starfsá- huga þeirra, sem teknir eru að nálgast hémairkið, og virkar yfir- leitt sem hamlla gegn þvi að fólk yfir 25 ára aldur gangi í sam- tðkiin". Á öðrum stað í gredninni segir- „Ályktun síðasta sambandsþings ÆF er í fullu gildi: félagar eru hvattir til þess að stanfa innan annarra stiómimiálasaímtafca inn- an vinsitrihreyfingarinnar, en eft- ir birtingu stjómmálayfirlýsingar landsfundar Samitaka Frjálsilyndra og vinstri mianna hetfur miðstjórn ÆF ekki talið SFVM til vinstri- hreyfingarinnar." Fylkingin Fundur í 1. starfshóp í kvöld kl. 8.30 í Xjarnargötu 20.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.