Þjóðviljinn - 01.09.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Side 12
BSRB leggur fram kröfur sínar Viðræður um sumn ingunu uð hefjust Samningum opinberra starfs- manna var sem kunnugt er sagt upp nú fyrir mánaðamótin og hefjast nú samningaviðræður milli kjararáðs BSRB og samn- inganefndar ríkisins. Hafi pessir aðilar ekki náð samkomulagi fyr- ir 1. nóvember þá fer málið fyrir kjaradóm sem á að kveða upp úrskurð um kjör opinberra starfsmanna fyrir 1. desember. Einnig hefur verið ákveðið að samningarnir verki aftur fyrir sig hvað varðar fastakaup, og giidi þcir að því leyti frá 1. júlí síðastliðnum. BSRB hafur nú þegar lagt firam hluta af feröfuim sínium, þ.e. uim launastiga og breyttan vinnu- tímia og greiðslu fyrir yfirvinnu, og jaifnframt áslkilið sér rétt til Boða prentarar verkfall í dag? Almennur fédaigsifumniuir var í Hinu íslenzka prentiarafélagi sl. sunnudag í Iðnó. Fjöimenni var á furtdimum og einhugur um að fylgja eftiir kröfum félagsins í samningaviðræðum þeim sem nú standa yflir; en sem kunnuigt er ganga siamningar prentara úr gildi í daig. Samningafunduir vair í gær- morgun, og búizt var við að annar yrði boðaðuir í dag. Trún- aðamnannairáð HÍP hefur gefið heimild til verkfiallsboðunar, og fékk það einróma stuðndng fé- la'gsfundarins á sunnudag. Trún- aðarráðið kemur saman til fundr í dag. Búizt er við að þar verði ákveðið að lýsa yfir vark- faffi með viku fyriirvana ef etoki gengur saman á samningafund- inum sem væntantega verður haldinn fyrr í diag. að leggja síðair fram kröfur um röðun stairfsheita og er verið að undirbúa þá krofugerð af hálfu BSRB með hliðsjón af sitairfs- miatinu siem unndð hefur verið að aRllengi. Félög bæj arsta rfsman na hafa einndg saigit upp samninigum og fltest lagt fram siínar kröfur. Þjóðviljinn ræddi í gær við Harald Steinþórsson sitarfsmann kjararáðs BSRiB, og sagði hann að á þessu stigi mélsins, meðan eklki hefði" verið lögð fmaim kraf- an um röðun starfsiheita, væri engin leið að segja neitt um hvaða krötfur væru hafðar uppi um kjarabætur fyrir einstaika starfshópa. Fullyrðingar Vísis nú fyrir helg- ina um- að farið væri fram á til- tekna kaupihælklkiun mœlt í pró- sentutölu væiru Iþví algerlega út í bláinn og miarMaus ágizikun blaðamiannsins. Ki-öfur þær sem bandalagið gerir um vinnuibíma, greiðslu fyrir yfirvinniu o. fl. nú eru í aðalatriðum þær sömu og banda- lagið gerði fyrir kjaradómi fyrir þremur áarum. Mörg þau atriði sem eru nýmæli í kröfum banda- lagsins nú eru þagar staðfest í samningum einstakra verkalýðs- félaga. F'undir saimmingiainefndar rfkis- ins og kjararáðs BSRB hefjast væntanlega mjög fljótleiga og hefa raunar nokferair undirbún- ingsviðræður farið firam, I kjara- ráði BSRB eru þassir fflenn: Kristján Thorlacíus, Guðjón B. Baildvinsison, Páll Bergþórsison, Krisitján Halldórsson og Baildivin Jchannsson. I siamninganefnd rík- isins eru ráðuneytisstjóramir Jón Sigurðsson (forimi. saimningainefnd- arinniar), Baldur Möfller, Gunn- laugur Briem og Biynjólfúir Ing- ólffsson og Jtórn E. Þorláksson. 9. sinfónían að Hkindum endurfíutt i desember nk. 1 descmber n. k. eru tvær ald- Ir liðnar frá fæðingu tónsnill- ingsins t.udvigs van Bcethovens og verður þess minnzt um víða veröld. Sinfóníuhljómsveit ís- lands mun að bessu tilefni flytja ýmis verk meistarans, og er m. a. í ráði að flytja 9. sinfóníu Beethovens í Háskólabíói 10. des. næst komandi. Elkki hefur verið áfráðið end- anlega, hvort úr flutninignum verður, en það verður væntan- lega ljóst mjög bráðlega. Þá hefur enr. ekiki verið telkin ákvörðun um, hvort ,um verður að ræða eina tónleika eða fleiri, ef úr verður. ★ Sinfóníuhljómsveitin og söng- sveitin Fílharmónía fluttu 9. sdnfóníuna árið 1966, og vora þá öll aðsóknarmet slegin. A. m. k. þrennár aukatónleikar vorú. haldnir ofi Háskólabíó var jafnan þéttsetið. Er ekki að efa, að íslenzkir tónlistarannendur taka enduirflutninigi þakkasamlega. Stjórinandi verður dr. Róbert Abraham Ottósson, en hann hef- ur verið aðalstjómandi söngsveit- arinnar Fílharmóníu allt frá stbfniun hennar. Fílharmónía hef- ur sem kunnuigt er filutt ýmis öndvegisverk tónlistarinnar með Sinfóníumni og má þar m. a. nefna sálumessu Mtozarts og Brahms, Messías eftir Hándel og í vor stjórnaði dr. Róbert flutn- ingi Fílharmóníu og Si'nföm'unn- ar á Missa Solemnis eftir Beet- hoven. Fyrir íslenzkar aðstœður Fyrir íslenzkt veðuirfar — og íslenzka húsakyndingu — 7 viirðast þau gerð, þessi sýnishom faitaframteiðsluinnar, J sem eru meðal þesis sem boðið er á kiaupstefn'jnni „íslenzk- I ur fiatn:aðuir“, sem hef'st í Laugardalshöffinni 3. septem- bar og stendur út vikjna. 23 íslenzk fyirirtæki kynn,a á kaupsitefnunni helztu nýj- ungar í framteiðslu sinni og er gert ráð fyrir að mjög mairgiir fatatoaiupmenn og inntoaupastjórar af öllu land- inu og jafnvþl næsta landi, Fæireyjum, noti tæteifærið til að byrgjia siig upp fyrir vetuirinn. Tíztousýndngar verða diag- lega kl. 2 í Laugairdalshöllinni meðan á kaupstefnunni stendur, en auto þess verða tízkusýningar fyrir almenn- inig á Hófcel Sögu á fimimfcudiagskvöld og sunnudiagskvöld. Faitniaðuirinn á myndinn.i er frá Max, Belgjiagerðinni og Artemis. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). Sölumiðstöð fyrir iumbukjöt og ísl. muturkynning í Khöfn í kvöld verður opnuð í Kpd- byen í Kaupmannahöfn sölumið- stöð fyrir íslenzkt lambakjöt og jafnframt hefst í hinu þekkta veitingahúsi Frascatti, kynning á íslenzkum mat, bæði kjöt- og fiskréttum, osti og fleiru. Það er aðalinnflytjandi ís- tenzks lambakjöts i Danmörtou í mörg ár, Knud C. Knudsen, sem reka mun sölumiðstöðina í Flæskehallen í Kddbyen og hefúr hann nú, á 50 ára afmæli fyrir- tækis síns, sem retour bæði inn- og útflutningsverzlun með kjöt, fengið eintoarétt á innflutningi ís- lenztos lambakjöts til Danmerkur frá SÍS. Ambassador íslands í Dan- mörku, Sigiurður Bjarnason, mun vígja söilumiðstöðina og verða þar einnig viðstaddir Gunnar Björnsson konsúíR, Agnar Tryggivason, fraimtovsitj. búvöru- deildar SlS, B0rge Schmidt borg- arstjóri í Kaupmannalhöfn og fjöldi fulltrúa opimberra stofn- ana, fyrirtækja, blaða, útvarps og sjónvairps. Setgir í fréttatilkynn- ingu frá Danmörku um opnun sölumiðstöðvarinnar, að fyrirtæki Knudsens muni í titefni heim- sóknar forseta Mands leggja til lambatejöt í veizlu sem hann æfcl- ar að halda Danaktjnungx og drottningu hans í Langáliniepa- villon 3. september. I tilefni heimsóknar forseta Is- lands og forsetafrúai' tii Dan- merikur efnir hið kunna veitinga- hús Frascatti tiil sérstakrar Is- Þjóðviljann vantar blaðbera í nokkur borgarhverfi. Hringið í síma 17-500. Afgreiðslan. landsteynninggr og verður ís- lenzkur matur þar á boðstólum næstu þrjár vitournar. Hefst kynningin í kvöld með boði fyrir fréttamenn, ferðaskrifStofumenn og matvælainnflytjenduir, Konráð Guðmundsson veitimga- maður á Hótel Sögu hefur sett saman íslenzka matseðilinn fyrir Fi'ascatti og er yfirmatreiðslu- maður Sögu, Bragi Ingason, far- inn út til að kenna dönsku starfsbræðranum matseldina. Einnig fer utan tjlfur Sigur- mundsson, framkvstj. útflutn- ingsdéildar Félaigs ísíenzkra iðn- rekenda, sem séð hefur urn skipuiagningu kynningarinnar. Hráefnið í íslenzka matinn er fegið að mestu leyti fró Búvöru- deild SÍS Og frá Sölumiðstöð hraðfrystilhúsanna og verða á boðstólum ýmsir fiskréttir, rækj- ur, humar, kavíar, lax og hörpu- distour, auto margra rétta úr lambakjöti, heitra og kaldra og osta. Matseðlarnir verða tveir, faltega s'kreyttir og með kynn- ingu á Islandi á enstou og dönstou. Norðurlandaráð: 340 þús. kr. í boði fyrir merki ráðsins Norðurlandaráð efnir, í sam- ráði við Félag norrænna teikn- ara, til samkeppni um merki er nota á sem tákn um starfsemi ráðsins. Hefur verið skipuð 11 manna dómnefnd og verður verðlaunum, samtals 340 þús. ísl. kr. úthlutað á næsta þingí Norð- urlandaráðs, í Kaupmannahöfn í febrúar. Hugmyndm um gerð merkis fyrir ráðið kom fram á fiund- inurn í Reykjavík fyrr á þessu ári og var samþytokt' að efna til verðlaunakeppni. Er listafólki, þeim sem. leggja stund ó listnám, og öðru áhuigafólki á Norður- löndum, boðin þátttaka í keppn- inni og er skilafrestur til 1. nóvember. Merkið á að nota á ýmsa vegu t. d. á eyðuiblöð, til- kynninigar, spjöld, fána o. fl. og á gerð þess að vera þannig, að aðrar samnorrænar stofnanir en Norðurlandaráð geti nótað það. I dömnefndinni era tveir full- trúar frá hverju landi, annar þeirra að jafnaði teiknari og hinn fulltrúi í Norðurlandaráði. Elleftí maðurinn í dómnefndinni er sænskiur sérfræðingur um skjaldarmerki. Af íslands hálfu eiga sseti í dómnefndinni Sigurð- ur Ingimundarson, alþingismaður og Gísli B. Björnsson, teiknari. Formaður dómnefndar er Martin Gavler, listamaður frá Svíþjóð. Eins og fyrr segir nemur upp- hæð verðlaunanna 340 þús. ísl. tor. eða 20 þús. sænskra króna. Skiptast þau þannig að fyrstu verðlaun era 10.000 sænskar krónur, önnur verðlaun 6.000 sænskar torónur og þriðju verð- laun 4.000 sænstoar krónuir. Einn- ig er hugsanlegt að veitt verði aukaverðlaun. Fyrirspuimuim va-rðandi starfsemi Norðurianda- í’áðs og keppnina er svarað á I storifstofiu Alþingis. Barnaskólar byrja 3. nema 6 ára börn, sem bíða kennara Nú líður að því að skólamir taki til starfa og er athygli les- enda vakin á auglýsingum nokk- ! urra skóla í blaðinu í dag. Að | venju verða barnaskólamir fyrst- ir til að hefja vetrarstarfið og eru 1—12 ára börn kölluð til viðtals í skólana á fimmtudag- I inn, 3. september, en kennsla 6 ára bamanna hefst ekki fyrr en í október. I auglýsingu frá Barnaskólum Reykjavfkur eru börn f. 1963 kölluð til viðtals í skólana kl. 10 f. h„ börn f. 1962 kl. 11 og böm f. 1961 tol. 11,30, en eldri börnin f. 1960 kl. 1 e.h„ f. 1959 tol. 1,30 og f. 1958 kl. 2. Kenn- araifundur er boðaður í stoólunum kl. 9 um tovöldið. Eins og fram hefur toomið í frébtum hefst kennsla 6 ára bama í fyrsta sinn í barnasikól- um borgarinnar á þessu hausti, en hún getur þó eteki hafizt fyrr en I október, þar eð tilvonandi kennarar yngstu bamánna eiga eftir að sérmennta sig í að kenna þeim og munu kennararnir setj- ast á stoólalbetokinn í Laugalækj- arskóla í dag og vera þar á mánaðarnámsteeiði. Skóli ísaks Jónssonar mun hefja störf í næstu vitou, en bömin verða kölluð til viðtals frá og með 3. september. Þá hefur Tónlistarskó'linn auiglýst að hann byrji 1. október og Mála- skólinn Mímir auglýsir innritun til 23. september. Verður nafni ÆF breytt og aldurshámarkið afnumið? I nýútkomnum Neista, mál- gagni Æskulýðsfyl’kingarinnar, segir frá greinargerð miðstjórn- ar ÆF til félaga og deilda fyrir sambandsþingið sem haldið verð- ur 2.-4. október. Ályktar mið- stjórnin að stefna beri að því að afnema aldurshámark í Fylking- unni og breyta nafni samtak- anna í samræmi við það í: Fylk- ingin — baráttusamtök sósíalista. Verður málið tckið til umræðu á sambandsþingi ÆF. 1 greininni segir einnig: „I vet- ur og sumar heffur oift borizt í Sovézka þing- mannanefndin er farin heimleiðis Eldsmemma í gærmorgun hélt Kcndinefnd Æðsta ráðs Sovét.ríkj- anna, sem kom hingað til lands s.l. þriðjudag í boði Allþingis, aft- ur heimteiðis. Sovézku þin>gmenn- irnir höfðu þá ferðast nokkuð um landið. fóra m.a. noi’ður á Akur- eyri og til Mývatns á laugardag- inn. Á sunnudaigskvöldið sat sendinefndin kveðjuhóf Alþingi.s. Þjóðviljinn birtir síðar stutt við- töl við tvo af sovézku þingmönn- unum. tal félaga úr Reykjavík og ná- lægum deildum,, að Fylkingin sníði sta>rlf!seimi sánni of þnöngan stakk með því að takmarka rétt fólks til að vera í samibandinu við átoveðið aldiurshámark, sem nú er samtovæmt lögum 35 ár. Reynsl- an hefur sýnt að þessi gagnrýni er réttmæt. Aldursihámarkið hef- ur m.a. verið Æ.F. fjötur um fót í öllu raunhæfu starfi að verkalýðsimálum og yfirleitt tor- veldað samtökunum að ná til fjöldans, Það heffur enn fremur haft slævandi áhrif á starfsá- huga þeirra, sem tetonir era að nálgast hémairkið, og virkar yfir- leitt sem hamlla gegn því að fólk yfir 25 ána aldur gangi í sam- tökin". Á öðram stað í greininni segir- „Ályktun síðasta sambandsþings ÆF er 1 fullu gildi: félagar eru hvattir til þess að starfa innan annai*ra stjórnmálasamtaika inn- an vinstriihreyfingaiinnar, en eft- ir birtingu stjórnmólayfirlýsingar landsfundar Samtaka Frjálslyndra og vinstii mianna hefur miðstjórn ÆF ekki talið SFVM til vinstri- hreyfingarinnar." Fylkingiin Fundur í 1. starfshóp í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.