Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÖA — ÞJÚÐVILJrNN — feriðjudagwr 1. septamiber 1970. ý stefna tekin upp í mennta- málum 1 fyrrverandi nýlendum ssssffi^w Farið verður að kenna börnum á móðurmáli þeirra Fyrir akiönnmiu var baildin ráðstefna á veguim Unesco, Menningar- og vísindastoíniun- ar Saimeinuðu þjóðanna, í borginni Yaounde í Kamerún uim menntun í ríkjuim þriðja heimsins, og er Mfclegt að hun muni síðar vera talin hafa imiarfcað aBmikil þáttaskil í kennsiumálliuim hinna fyrrver- andi nýlendna. Þetta var í fyrsta steipti, sam rætt var um það að laga kennsluna að börn- unum í stað þess að laga hörn- in aö kennslunni. Sérfraeðingar kcimust nefniilega að þeirri nið- urstöðu að betri árangur myndi nást ef börnunuim yrði kennt á mióðurmáli sínu í stað þess að kenna þeim á máluim mý- lendujveldannai fyrrverandi, þ. e. ensku eða frönsku. Menn hafa lengi hiaft imákiar áhyggjur aif því hve lítiill ár- angur neest í bamaskólum i fyrrverandi nýlenduim Evrópu- manna. • 1 Alsír yfirgefa 63% barna skólana áður en þauljúka fullnaðarprófi í barnaskóla, og í Tsjad yfirgefa 81% barna- sfcólana. Evrópskir heimsvalda- sinnar höfðu ekki imdkflar á- hyggjur af litluim árangri í sfcól- um nýlendna sinna. endatrúðu þeir því sitatt og stöðugt að „frumstæðar þjóðir" skorti gáí- ur á við hvíta imenn. Slíkar kenningar halfa nú lengi verið á stöðugu undanhaildi, og því hefur sú toenning fcomið upp að árangursleysi sfcólanna stafaði af því, að kennararnir væru ekki nógu vel menntaðir, skólarnir of fjöimennir o.s.firv. Það var ekki fyrr en nýlega að menn uppgötvuðú að allivartegasta hindrunin var tunguimáBið. Nýlenduveldin litu jafnan mjög niður á tungumál þeirra þjóða, sem bjuggu í nýlenduim þeirra, enda var það marfcmið sumra þeirra að aðlaga þess- ar þjóðir að sinni menningu og miáli. Þess vegna héldu þau þeim skoðunuim á lofiti aðþessi rnél væru „of fruims.tæð" til að hægt væri að nota þau við kennslu. Franska stjórnin gaf t d. út tilskipun árið 1924 þar sem hún bannaði ölllum kennurum í ný- lendum sínuim að hota „mál- lý^kur frumbyggjanna" við kennslu. Um leið var ákveðið að sömu kennsluibækur skyldu notaðar í skólum í nýlendunuim og í sfcólum í Frakkilandi sóálfu. Afleiðingin varð sú, aö börn í Kaimierún urðu að Oæra um MoUer, seim þau höfðu engar forsendur til þess að skiJja. cg það sem verra var, þau voru látin laera sögu Frakklainds og landaifræði, en ekkert uim sína eigdn sögu og landafræði. Það var því ekki að furða þótt ár- angurinn væri imoög lélegur og ógerningur vaeri að vekja á- huga skióllaibarna í Karnerún á herferðum Sesars í Gaillíu eða ilegu smáborga á Parísiarslétt- unni. Afleiðingin var því sú að mikill nueirihiluti nemendanna lærði sáralítið og sneri síðan aftur til þorpanna, þar sem þeir gleymidu því fljótt, sem þeir höfðu lært Þeir fáu, sem tókst að ljúka sfcóllagöngu, urðu gjarnan rótlaus Hiýður, sarn fyr- irleit menmingu sinnar eigin þjóðar, en hafði ekfci getað til- einkað sór menningu nýiendu- -----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------<S> Letur Inka ráðið Á 39. aiþjióöajþingi sérfræöinga í menningu frumbyggja Ainer- íku, sem haldið var í Lima í Perú fyrir skömimu vatoti þýzk- ur práfessor frá háskólanuim í Túbingen, Thomas BartJiel, mesta aithygli. Barthel sýndi hinuim 1800 fuiEtrúum þingsáns sfcifcfcju frá ftímutm Infcaríkisins, og útsfeýrði mynztriö á henni.Þetta mynzt- ur vair fiestuim kunnugt, því að það er á mjög mörgum skikkj- "um frá IníkatíímiaibDinu ogeinn- ig á leirkerum frá saraa tíma; fletinum er skipt í fjölmarga, jafnstóra ferhyminga, eins og skakborði, og í hverjum fer- hyrningi eru ýmás konar lín- ur og imótív í mörguim Ktum. En enguim haföi dottið í hug, að mynztrið hefði nokkramierk- ingu, heldtrr höfðu menn ja£n- an taJið að það væri einungis til sfcrauts, enda er það aHger- lega í saima stfl og sfcreytíJist Indiána viða uim Suður-Aimer- ifcu. BartheL hélt því nú fraim. að þessir ferhyrningar væru efcki einungis skraut, heldur væru þeir Mka letur, sam Ink- or hefðu notað til að skráýmsa heJga texta með. Þessá lcenning brauit mjðg í bága við afllt það, sem menn höfðu talið sig vita uim imienn- ingu Inka. Sú sfcoðun hefur jafnan verið ríkjandi að þeir hafi ekki þefckt aðra „ritJist" en hnútaletur, sem nota mátti til að „skrifa" tölur, dagsetn- ingar og slíkt, og aliar þeirra menntir hatfi því verið munn- legar. . . . t Mönnum hefði þó getaðdott- ið í hug, að eitfihvað byggi á bak við þessar skrautlegu skikkj- ur, þvi að gaimilir sagnaritarar,1 sem sögðu frá því, þegar Spán- verjar lögðu Inkaríkið undirsig, kölluðu þær „tofcapu", en það þýðir „vizka" eða „þekking" á quechua, sem var útbreiddasta tunguimiáll Inkaríkisdns. Fyrir ötífáuim ánun datt ungri konu frá Perú, Victoriu de la Jara, sem vann við rann- sóknir á tunguimáilinu quechua, fyrst í hug að rannsaka leirfcer og skifcfcjur frá ríki Inka, og árið 1966 var hún búin aðfinna 500 mdstmuinandi tákn. Þá fcomst hún í kynni við Thomas Barth- el, sem var sérfiræðingur í ráðn- ingu dUknáJs í þýzfca hernum á styríaWaaiárununa og hafði síðan getáð sér orðstír fyrir Frajmhald á 9. sáðu. FRÁ DECI Bllllllllllli Af hreinlætisástæðum Mörg söguleg tKtóndi hafa gerzt í sfcoðanakönnun Sjálf- stæðisQokksins í Eeykjaivfk, ililvígar deilur, leynibréf, róg- ur og annað þviWkt góðgæti. Hefur einin af forustuimönnum SjálfeteBðisílokksins, Ólafur Björnsson prófessor, lýst yfir að því fari fjarri að fylgt hafi verið „reglum drengskapar og heiðarleika" í sfcoðanakönnun- irmi eða að tmoið hafi verið að henni „í samtræmi við hug- sjónir réttlætis og drengsfcap- ar"; þar hafi fremur veríð að veriki „beggja handa járn"en „góðir drengir". Fróðlegast er þó að iineirihluti flokksibuind- inna SjáJÆstæðisifilokksmanna í Reykjavfk virðist nu þegar hafa fengið fuJOtoomið ógeð á þeiim skipulagða Wdkusfcap sem prófkiör innan fJokksins hafa í för með sér. Mbrgun- blaðið í gær greámr svo frá aö í fuJltrúaráði Sjálfstæðis- félaganna í Beykjavík, hafi hafit atkvæðisrétt um 1100 manns. Þrátt fyrir óhemju- legan áróður og skipulagða og langvinna simiöJun greiddu að- eins 576 atkvæði, eða uimt það bil heliimingur þeirra sem at- fcvæðisrétt höfðu. Hinn nýi Jeiðtogi flokksins, Jóhann Hafstein, fékk aðeins 477 at- kvæði; efcki helmdngur full- truaráðsmanna sá ástæðu til Skikkja Inka frá Titicaca-héraði í Perú aðkomaákjörstað til þess að styðja við bakiðhá homam. Gunn- ar Thoroddsen, seim lét mjög af fylgi sínu í opiriberuim yf- irlýsinguim, fekk aöedns 300 atfcvæði; rétt rúimlega fjórði hver ftdltruaráðismaður sá é- stæðu till að fagna himumniýía firelsiara flokfcsins. Víst munu suimarleyfi hafa dregið eitthvað úr þátttöfcu, en engu sáður er það augljóst méi að verulegur hluti full- trúaráðsmanna hefur af hrein- lætisásitæðutm neitað að taka þáitt í prófk^örinu. Þannig virðist augjjóst að „hinn þögli meiriMuti" innan flokks- ins er andvígur þedim sfcipu- 3egu floktoadráttum sem firaimiagosar flokksáns hafa efnt til að undanfðrnu. Niður úr öllu valdi Annað atriði bendir tilhins sama. Úrslit skoðanakönnun- arinnar voru átoafJega fhaJds- söm og hefðbundin. 1 sex efstu sætunuim voru sex af núver- amdi þdngunöninum flokíltsins í Reykjavík. ffinn síðundi, Sveinn Guðmundsson í Héðni, hrapaði hins vegar niður úr öllu vaJdi. Hann fókk aðeins 147 atkvæði og var ekfci háJf- drættingur á við þann sex- menninganna sem lægstur var. Ástæðan er ekki sú aðSveinn sé neitt lélegri þdnigmaður en fuJJtrúar Sjálfstæðdsfiokksins eru upp og ofan. Hann hefur vafalaust einnig notið þess að hann var í Reykjavfk sednasti fuJltrúi þeirrar gömlu hefðar, að stóratvinnurekendiur — „full- tniar atvinnulífsins" — eigi að vera í forusituliði Sjélf¦¦ sitæðisflokfcsins. Engu að síð- ur hrapaði hann langt niður fyrir alla lögfrœöinga, hag- fræðinga og aðra fraeöinga sem heyra till hinnd nýju stétt Sjálfstæðisifiokksins. Ástæðan var siú að upp komst að hann hefði haft forgöngu um að senda út dreifibréfið fræiga. Aðrir félagar hans beittu að vísu hliðstæðri iðju, en hainn var óvairtoárari og það komst upp um hann. Hann var lát- inn gjalda þess að hann tók alvariega þau vinnubrögð sem prófkjör innan Sjálfstæðis- flokksins eru ávísun á. — Ausfri. Jtörn í afriskum skóla. þ.ióðarinnar nema á yfirborðs- legan hátt. Aðeins örfauim mönnum tókst að ná fotfesitu í evrópskri mienninigu, t.d. Leo- pold Seder Senghor, lióðstoáldi og forseta Senegals. Astanddð í nýlendum Eng- lendinga var talsvert betra, því að Englendinigar voru umburð- arJyndairi gagnvart tungum og ímenningu þeirra þjóða, sem byggðu nýlendur þedrra, og það er ednkuín samanburðurinn á ástandinu í löndum, sem áður tálheyrðu Frökkum, og astandinu í löndum sem áður tílheyrðu l^gJendingum, sem sýndu mönnum hvar skórinn kreppti að. í fyrrverandd nýlendum Fratoka í Afríku er taliö að 95 af hverju hundraði manna séu ólæsir og óskrifandi, en í Ghana, þar sem opinbert mál er ensfca, en öill kennsfla í barnasfcólum fer fram á XOúOr urmali barnanna, eru aðeins 40 alf hverju bundraöi manna ð- læsir og ÓBkriflainidi. Þessarnið- urstöður 'eru mijög í samræimi við kenninigar nútíimasalfræð- inga sem leggja éherzJu á að hivert tungumál sé heimur út af fyrir sdg (eða sérstakt við- horf til heimisdns) og það hafi imjög ill áhrilf á þroska barna að kenna þeim á eriendu máli áður en þau hafd lært imióður- malið til hlitar; þau eigi að á hættu að læra hvorugt málið vel. Lofcasönnun þess hve sfcað- legt það getur verið aö van- ræfcja móöurmáJið og kenna erient mál of snemima fefckst í Túnis árið 1968. Þá var á- kveðið í saimiræimd við kenning- ar nýlendutfmabilsins. að kenna frönstou þegar á fyrsta ári í barnastoóla Aranigurinn llét ekki á sér standia; námsárangur barnanna bæði í frðnsku og arabísfcu imdnnkaði stórlega. — Tunisbúar læröu af reynslunni, og nú í vetur verður byrjaö að fcenna frönsku seinna og ýms- ar námsgreinar, td. náttúru- fræði1 og landaifræði, verða ein- göngu kenndar á arabísku. Eftir ráðstefnuna í Yaounde er ldfclegt að önnur Alfiríkurífci tafci upp sömu stefinu, þótt það reynist sjélfsagt erfitt í byrjun. En þessi niðurstaða á efcfci að- eins erindi til Afríkubúa held- uir lika til vesturlandabúa. Það er mjög víða mdkilil munur á daglegu málfari manna og því bótomenntaiméli, sem nemiendum er gert skylt að læra í sfcólum. Margár telja að mun betri ár- angur náist i kennslu ef geng- ið er út frá reynsJU nemend- anna af lifandi máli í stað þess að láta þau lesa bæfcur á Wlass- ísku bókmenntaomiáli. Shkar tdl- raunir hafa verið gerðar í Bandarífcjunum og gefið goða raun. ^- Gagnrýni biskupa Fimmtán bisfcupar í Brasdlíu hafa gagmrýnt harölega ógnar- stjórn þá sem ríkir í þrem aif nyrztu héruðum landsins. 2/2 2SINNUM LENGRI LYSSNG neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðiilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala' Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 UTBOÐ Tilboð óskast í skurðgröft og lagningu götuljósa- stirengs við Vesturlandsveg frá Elliðaám að Höfða- bakka. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 9. september kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAi? Fn'kirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.