Þjóðviljinn - 01.09.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 01.09.1970, Side 2
2 SÍÐA — í>JÓÐVIXjJINN — Þriðjudagur l. septemlheir 1970. Ný stefna tekin upp í mennta- málum í fyrrverandi nýlendum kenna börnum á móðurmáli þeirra Farið verður að FyTir skömimu var haiLdin ráðstefna á vegum Unesco, Menninigar- og vísindastofnun- ar Sanaeinudu þjóðanma, í borginni Yaounde í Kamerún um menntun í ríkjum txriðja heimsins, og er líiklegt að hún muni síðar vera talin hafa markað aililimákil þáttaskil í kennslumállum hinna íymver- andá nýlendna. Þetta var í fyrsta skipti, sem raett var um það að laga kennsluna að boro- unum í stað þess að laga böm- in að kennslunni. Sérfraeðingar kcmust nefnilega að þeirri nið- urstöðu að betri áramgur miyndi nást ef börnunum yrði kennt á mióðuxmiáli sínu í stað þess að kenna þedm á málurn ný- 1 enduveddanna fýrrverandi, þ. e. enstou eða frönsikiu. Menn hafa lengi haft mikilar áhyggjur aif því hve lítiill ár- angur nœst í bamaskólum i fyrrverandi nýlendum Bvrópu- manna. • í Alsír yfirgeifa 63% barna skólana áður en þaiu Ijúíka fullnaðarprófi í bamaskóte, og í Tsjad yfirgofa 81% barna- sklólana. Evrópsfcir heimsvaida- sinnar höfðu etoki miWar á- hyggjur af litlium árangri í skód- um nýlendna sinna. endatrúðu þeir því sitaitt og stöðugt að „frumstæðar þjóðir“ skorti gáf- ur á við hvíta menn. Slíkar kenningar hafa nú lengi verið á stöðugu undanhaldi, og því hefur sú kenning toomið upp að árangursieysi skóianna stafaði af því, að kennaramir væru ekki nógu vel menntaðdr, skólamir otf fjölmenndr o.s.frv. Það var ekki fyrr en mýlega að menn uppgötvuðú að allwarlegasta hindrunin var tumgumáHið. Nýlenduveldin litu jafnaa rmjög niður á tungumál þeirra þjóða, sem bjugigu í nýlendum þeirra, enda var það martomið sumra þeinra að aðlaga þess- ar þjóðir að sinni menningu og rnáli. Þess vegna héldu þau þeim skoðunum á loftti aðþessi mél væru „of frumstæð" til að hægt væri að nota þaiu við kennsllu. Franska stjórnin gaf t. d. út tilskipun árið 1924 þar sem hún bannaði öllum kennurum í ný- lendurn sínum að hota „mál- lýzkur frumbyggjanna" við kennsiu. Um leið var ákveðið að sömiu kennslubækur skyidu notaðar í skólum í nýlendunum og í stoóHum í Frakktandi sóálfu. Afleiðingin varð sú, að böm í Kamerún urðu að Oæra um Molier, siem ba.u höfðu engar forsendur til þess að slkilja. cg það sem verra var, þau voru látin læna sögu Fraklkllainds og landaifræði, en ekkert um sína eigin sögu og landiafræði. Það var því ekki að furða þótt ár- angurinn væri mjög lólegur og ógemingur væri að vekja á- huga stoóOalbama í Kamerún á herferðum Sesars í Gaillíu eða 3egu smáborga á Parísarslétt- unni. Ailleiðingin var því sú að mdkill meirihiluti nemendanna lærði sáralítið og sneri síðan aftur til þorpanna, þar sem þeir gleymdu því fljótt, sem þeir höfðu lært. Þeir fáu, sem tókst að ljúka skióOagöngu, urðu gjarnan rótlaus Oýður, sem fýr- irleit xneniningu sinnar eigin þjóðar, en hatfði akM gotað til- einkað sór menningu nýlendu- Letur Inka ráðið Á 39. aiþjóöaþingi sérfræðinga í menningu frumþyggja Amer- íku, siem haidið var í Lima í Perú fyrir skömrnu vatoti þýzk- ur prófessor fiá háskólanum í Túbingen, Thomas Bartlhel, miesta aithygli. Barthel sýndi hinum 1800 fúEtrúum þingsáns skikkju frá tíimium Inkarítoisins, og útstoýrði mynztrið é henni. Þetta mynzt- ur var flestum tounnugt, því að það er á mjög mörgum sikikkj- 'um frá Inkatímafollinu ogeinn- ig á leirkerum frá saima tima; fletinum er skipt í fjölmarga, jafnstóra ferhyminga, eins og skótoborði, og í hverjum fer- hymingi eru ýmás konar lín- ur og mótív í mörguim Jitum. En enguim hafði dottið í hug, að mynztrið hetfði nckkramierk- ingu. heldur hötfðu metnn jatfn- an talið að það væri einungis til storauts, enda er það aflger- lega í saima stíl og skreytílist Indíána víða um Suður-Amer- íku. Bartheil hélt því nú fnam, að þessir ferhymingar vaeru etoki eimmgis skraut, heldur væru þeir I£ka letur, sem Ink- ar hefðu notað til að skráýmsa helga texta meö. Þessi kerming braut mjög í bága við alllt það, sem menn höfðu talið sig vita um menn- ingu Inka. Sú stooðun hetfur jatfnan verið ríkjandi að þeir haifi ekki þdkkt aðna „ritilist“ en hnútaletur, sem nota mátti til að „skrifa" tölur, dagsetn- ingar og slíkt, og allar þeirra menntir hatfi því verið munn- legar. i Mönnum hetfði þó getaðdott- ið í hug, að eátthvað hygigi á bak við þessar skrautlegu skitokj- ur, því að gamOir sagnairitarar, sem sögðu frá þvf, þegar Spán- verjar lögðu Inítoaríkið umdir sig, kölluðu þær „toikaipu“, en það þýðir „vizka“ eða „þefcking" á quechua, sem var útbreiddasta tungumáll Intoarílkisáns. Fýrir örffiáúm árum daitt ungri konu frá Perú, Victoriu de la Jara, sem vann við rann- sóknir á tungumállinu quechua, fyrst í hug að rannsalka leiiffcer og skikkjur frá riki Inka, og árið 1966 var hún búin aðfinna 500 másmuinandi táikn. Þé toomst hún í kynni við Thomas Barth- él, sem var sérfræðingiur í ráðn- ingu dúlmálls 1 þýzka hemum á styrjaildiairáruinum og hatfði sáðan getið sér orðstír fyrir Framhald á 9. sáðu. ■ *■>**»* ■“ í *• *: : M & Skikkja Inka frá Titicaca-héraði í Perú -Jk. k A 5: að koma á kjörstað tál þess að 1 Af h r einlæ tisás t æðum Mörig söguleg tíðindi hafa gerzt í stooðanalkönnim Sjálf- stæðistflokksins í Reykjannk, ilivígar dedlur, leynibrétf, róg- ur og annað þváHáikt góðgæti. Hefur eimn atf forustumönnum SjálfstæðistQokfcsins, Ölatfur Bjömsson prótfessor, lýst yfir að því fari fjarri að fylgt hafi í verið ,j:eglum drengstoaipar og { heiðarleika" í sfcoðanafcönnun- / inni eða að urmið hatfi verið J að henni ,,í samræmá við hug- 1 sjónir réttlætis og drengsfcap- í ar“; þar hafl framiu' verið að / verkl „beggja handa jám“en J „góðir drengir“. Fróðllegasá; er ev þó að meirilhluti flokiksbund- inna Sjáltfstæðisfllokiksmainna í Reykjaivík virðist nú þegar hatfa fengið fullölkoimáð ógeö á þeám skipulaigða klítousfcap sem prófkjör innan flokfcsins hatfla í flör mieð sér. Morgun- blaðið í gær grednir svo fré að í fúilltrúaráði Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavik hafi haifit atkvæðisrétt um 1100 manns. Þrátt fyrir óhemju- legan áróður og skipudagða og langvinna simölLun greiddu að- eins 576 atfcvæði, eða um það bil heflimi'ngur þedrra, sem at- kivæðisrétt höfðu. Hinn nýi leiðtogi flokiksins, Jóhann Hafstein, fékk aðeins 477 at- kvæði; ekki helmdngur full- trúaráðsmanna sá ástæðu til styðja við bakiðá honum. Gunn- ar Thoroddsen, sem lét mjög af fylgi sánu í opinberum yf- irlýsingum, fékk aðeins 300 attovæði; rétt rújmlega fjórði hver fuiltrúaráðsmaður sá é- stæðu tffl að fagna hinium nýja frelsara flokksins. Víst mtmu sumairleyfi hafa dregið eitthvað úr þáitttötou, en engu sáður er það augljóst mél að varulegur hluti fuffi- trúaráðsmanna hefur af hrein- lætisástæðum nedtað að taka þátt í prófkiörinu. Þannig virðdst augljóst að „hinn þögli meirihfluti“ innan floklks- ins er amdvígur þedím sácipu- iegu fLdtokadiráttum sem framagqsar flLokksdns hatfa etfnt til að undanförou. Niður úr öllu valdi Annað atriðd bendir tilhins sama. Úrsiit sikoðanakönnun- arinnar voru ákaifllega flialds- söm og hafðbundin. I sex efstu sæfunton voru sex af núver- andi þdngmönnum flok'lisins í Reykjavík. Hinn sjöundi, Sveinn Guðmundsson í Héðni. hrapaði hins vegar niður úr öllu valdi. Hainn flékk aðeins 147 atkvæði og var eitoki hálf- drættingur á við þann sex- menninganna siem lægstur var. Ástæðan er ekki sú aðSveinn sé neitt lélegri þinigmaöur en fúlltrúar Sjálfstæðisflokksins eru upp og otfan. Hann hefur vaíalaust einnig notið þess að hann var í Reykjavik seinasti fulltrúi þeirrar gömlu hetfðar, að stóraitvinnurekendur — „fúll- trúar atvinnutífsins*‘ — eigi að vera í forustuliði Sjálf stæðdsfloklksins. Engu að síð- ur hrapaði hann langt niður fyrir aRa iögfræðinga, hag- fræðinga og aðra fræðinga sem heyra till hinni nýju stétt Sjálfstæðisfloklksins. Astæðan var sú að upp fcoimst að hann hefði haft forgöngu um að senda út dreiffibréfið fræiga. Aðrir félagar hans beittu að vísu hliðstæðri iðju, en hamn var óvartoárari og það komst upp um hamn. Hann var lát- inn gjalda þess að hann tóto alvarlega þau vinnubrögð sem prótftojör innam Sjálfstæðis- flokfcsins eru ávísun á. — Austri. Rörn í afrískum skóla. þjóðarinnar nema á yfirborðs- legan hátt. Aðeins örfáum mönnum tókst að ná fótffiestu í evrópslkri menningu, t.d. Leo- pold Seder Senghor, Ijóðsltoáldi og forseta Senegals. Ástanddð í nýLemdum Bng- lendinga var talsivert betra, því að Englendinigar voru umburð- airflyndari gaigrwart tunigum og menningu þeima þjóða, sem byggðu nýlendur þeima, og það er ednkum samaniburðurinn á ásitandinu í lömdum, sem áður tilheyrðu Frötokum, og ástamdinu í löndum sem áður tíLhfiyrðu Emiglendimgium, sem sýndu mönnum hvar skórinn kreippti að. í fyrrveramdi nýlemdum Fralklka í Afríku er talið að 95 af hverju hundraði mamna séu ódæsdr og óskrifamdi, em í Ghama, þar sem opinibert mál er emstoa, em öll kenmslla í bamastoóLuim for fram á móð- urmiáli bamaiina, eru aðedns 40 alf hiverju humdraði manna ó- læsir og óslkríflamdi. Þessarnið- urstöður eru mijög í samræmi við toemmingar nútímjasólfræð- inga, siem leggja áherzlu á að hivert tungumál sé hedmur út affi fyrir sig (eða sérstaikt við- horf til hedmisdns) og það hafi tmjög ili álhrilf á þroska barna aö kenna þedm á erflendu máli áður en þau hatfli lært rnóður- málið til hlitar; þau eáigi að á hættu að læra hvorugt móilið vdl. Lokasönnun þess hve skað- legt það getur verið að van- rækja móðurmélið og kenma erlent mál offi snemma fékkst í Túnis árið 1968. Þá var á- toveðið í samræmd við toenning- ar nýlendutímabilsins. að toenna frömstou þegar á fýrsta ári í bamasikóla. Áramgurinn llét ekki á sér stamida; námsárangur baroanna bœði í frönsku og arabístou mdnmtoaði stórlega. — Túnisbúar lærðu af reynslunni, og nú í vetur verður byrjaö að toenna frönsku seinna og ýms- ar námsgreinar, td. náttúru- fræði’ og landatfræði, verða ein- göngu kenndar á arabísltou. Effitir ráðsteffinuna í Yaounde er lfklegt að önnur Alfiríkurfki taki upp sömu steffinu, þótt það reyndst sjálflsaigt erfitt í byrjun. En þessi niðurstaða á etoki að- eins erindi til Afrítouibúa heQd- ur lítoa til vesturlamdabúa. Það er mjög víða mikiilll miumur á daglegu méllfari manna og því bófamenntamálli, sem memendum er gert skylt að læra í skólum. Margdr telja að mun betri ár- angur nádst í kennslu etf geng- ið er út frá reynslú nemend- anna aí lifandd miáli í stað þess að láta þau lesa bœlfcur á kflass- ísku bókmemmtamáli. Slfk'ar til- raunir haffa verið gerðar í Bandarífcjumium og gefið góða raun. ------------------------------- GagrMfýni biskupa Fimmtán bistouipar í Brasdlíu haffia gagnrýnt harðlega ógnar- stjórn þá sem ríkir í þrem aif nyrztu héruðum landsins. Pl/, áSn/ZsiNNUI LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðiilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sfmi 16995 W ÚTBOÐ ® Tilboð óskast í skurðgröft og lagningu götuljósa- strengs við Vesturlandsveg frá Elliðaám að Höfða- bakka. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 9. september kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVÍKURBORGA,R Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.