Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 16. október 1970. Dreifibréf Vietnamhreyf- ingarinnar um Grænhúfur Hér fer á eftir dreifibréf Vi- etnainhreyflingarinnar, sem dreift var meðal sýningargesta í Austurbæjarbíói í fyrrakvöld, en þar er sem kunnugt er sýnd myndin Green Berets. Atbugið vel kvikmyndina Grænhúfurnar (The Green Berets) með tilliti til eftirfair- andi spuminga. Setjið kross við eitt af hverjum þremur hugsanlegum svörum sem upp eru gefin. Af hverju haia Bandaríkin ekki unnið stríðið í Víet Nam eftir 12 ára baráttu? a) Bandaríkin hatfa léleg vopn. b) Bandarískir hermenn eru hugl-ausir. c) Þjóðfrelsishreyfingin (sem Bandaríkin kailla Víet Cong) hefur megnið al þjóðinni með sér. Leiðrétting Mjög leiðinleg prentvilla varð í minningargrein Markúsar B. Þorgeirssonar utm Sigríði Sædand, er birtist hér í Þjóðviljanuim í gær. Þar stáð í upphafi neöstu greinarskila í fremsta dálki á 9. síðu: „f hugurn sumra Hafnfirð- inga, sem dáðu störf þán . . .“ Rétt er málsgreinin hins vegar svona: ,,í hugum sannra Hafnfirðinga, sem dáðu störf þín í æðstaskiln- ingi, skipaðir þú sérstakt heið- urssæti, sem ekiki var veitt með sérstaíkri athöfn“. Kvikmyndin Grænhúfumar er gerð að tilhlutan banda- rísku leyniþjónustunnar CIA. Haldið þið að tilgangur mynd- arinnar sé: a) að lýsa stríðinu á hlnt- lausan hátt? b) að réttlæta árásarstefnu Bandaríkjann,a í Viet Nam? c) að vera skemmtiefnj fyrir alla fjölskylduna? Hvert eftirtalinna vopna er hættulegast: a) Taugagas? b) napalmsprengjur? c) eiturbroddar eins og þeir sem lýst er í kvikmyndinni? í mjmdinni sjáið þið hvem- ig „Víet Congar“ eru murkiað- ir niður. Við heyrum líka í fréttum útvarps og sjónvarps daglega háar töiur um mann- fall Þjóðfrelsishreyfingarinnar. Bandaríkjastjóm heldur því fram, að hermenn Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar komi frá Norð- ur-Vietnam. Landamærin milli Norður- og Suður-Vietnam eru mjög stutt og ætti þvi að vera auðvelt fyrir % miljón bandarískra hermanna að gæta þeirna. Hvemig bætir Þjóð- frelsishreyfingin sér hið gif- urlega mannfall sem Banda- ríkjastjóm gefur upp? a) Hermenn koma með risa- þotum frá Norður-Vietnam: b) Hermenn koma á puttan- um frá Kína? c) Hermenn Þjóðfrelsishreyf- ingarinnair eru Suður-Vietnam- ar? Hvers vegna bar Nixon fram „friðartillögur" sínar varðandi Vietnamstríðið? a) Til að dylja aukin umsvif herja sjnna í Vietnam og ví'S- ar? b) Til að vingast við Jóhann . Hafstein? c) Til þess að lagfæra hægð- ir sínar og konu sinnax? Hverjir sigra stríðið í Suð- ur-Vietnam og hverg vegna? a) Þjóðfrelsishreyfingdn vegna þess að hún hefur stuðn- ing fólksins? b) Bandaríkin vegna þess að þau berjast fyrir áframhald- andi arðránj og kúgun? c) íslendingar vegna þekk- ingar á skæruhemaði? Sendið úrlausnir til Vietnam- hreyfingarinnar, Kirkjusfraeti 10. Þrenn verðlaun verða veitt. Þessir menn voru ákærðir fyrir morð á Victnamanum Thai Khac Chuyen. Þeir eru úr bandarísku herdeildunum Green Berets, sem sagt cr frá í kvikmynd sem Austurbæjarbíó sýnir nú. Chuy- en var sagður vinna bæði fyrir Ameríkana og Þjóðfrelsishreyf- inguna, hann var myrtur af Grænhúfunum án vitundar banda ríska hersins. Hugmyndina að stofnun Green Berets herdeildanna áttu Max- well Taylor og John F. Kennedy. Attu herdeildimar að gegna því hlutverki að berjast með sömu aðferðum og skæruliðar — og hafa Green Berets verið sendir til margra landa; þeir eru í Suð- ur-Ameríku og víðar o.g stóðu meðal annars að morðinu á Che Guevara. Green Berets hafa verið eins og ríki f rikinu innan banda- ríska hersins og óskaði bandaríska herstjórnin eftir því að þeir Að brjóta lög Verkfræðingafélag ísliamds hefur kært stjóm Sements- verksmiðju ríkisins fyrirlaga- brot. I lögum um varksoniðj- una segir svo: „Verksmiðju- stjómin ræður framkvæmda- stjóra með verkfræðilegri menntun til þess að haifla á hendi daglega stjóm verk- smiðjunnar og unnsjón með rekstri hennar“ o.s.frv. Verik- frasðinguir sá, sem vedtti veric- smiðjunni forstöðu, Jón Vest- dal, saigði starfi sanu lausu lOda janúar í ár en hafði þá ekki gegnt störfum um langt skeið vegna dömsnamnsóknar. Meirihluti verksmiðjustjómar hefur hins vegar neitað að auglýsa starfið og ráða í það verkfræðing samkvæmt á- kvæðum gildandi laga enlát- ið Svavar Pálsson endurskoð- amda fara með þetta verkefni. Þetta er mijög skýrt daami um þá valdníðslu sem fer nú mjög vaxandi í þjóðffélagi okkar. og gert er i 7. gr. laga frá 28. maií 1969 um Áburðarverk- smiðju . . . Hér var þyggt á edns traustum gmnni ogunnt var. Alþingi hafði sjálfft geffið fordæmið um algericga hlið- stætt fyrirtæki og ekkert var eðlilegra en að byggjaá þeim trausta grundveili . . . Ef þessd breyting var rétt að því er Áburðarverksmiðjuna varð- aði, er sams konar breytimg ékki síður æskileg um Sem- entsverksmiðju ri!kisins“. Formaður stjómar Sem- entsverksmiðjunnar segist þannig hafa stjómað því fyr- irtæki samlkvæmt lögum um Áburðarverksmiðju! Hanin segist vera andvígwr ákvæð- um gdlldandi laiga um Senw entsverksmiðju og því haffi hann offur einflaldlega brotið þau. Sá sem þannig taiar heitir Ásgeir Pétursson og er sýslu- maður í Borgamesi, æðsti gæzlumaður laiga og réttar og dófmari, auk þess sem hann er íhlaupaalþingi smaður. Manni hlýtur að veia spum hvort hann fylgir þeirri reglu, sem hann kynnti f Morgun- blaðinu í gær, í alllri emibiætt- I Morgunblaðinu í gærgef- ur fonmaður verksmiðjustjóm- isffærsílu sdnni. Dæmir hamn menn eff til vi’l effbir alltöðr- ar mjög athyglisverðar skýr- ingar á fframkomu sinni. Hann segist vera þeirrar skoðunar að tvo framkværndastjóra þurfi, annan aOmennan, hinn verkfræðilegan, eins og tíðk- ist hjá Áburðarverksmiðju ríkisins. Síðan heldur hanná- fram: „Dagði ég þá fram till- lögu um að stefnt yrðí að þvf að starf framkvæmdastjóra Sementsverksmiðju ríkisims yrði skipað með sama hætti um lögum en þeir hafa brot- ið? Dætur hann hjá líða að dæma menn ef hann er per- sónulega andvígur þeim laiga- ákvæðum sem brotin haffa verið? Og manni er einnig spum hvort dómsmálaráð- herra geti unað því að hafa í sýsHumannsembætti mann sem opinberlega lýsir yfir því að hann taki persónulegan geðþótta fram yf-ir skýlaus lagaákvæði. — Austri. yrðu sendir burt frá Vietnam. Þá var „afrekaskrá“ þeirra í árás- arstríði Bandaríkjanna í Vietnam orðin býsna löng. Myndin er tekin af hinum ákærðu Grænhúfum við komuna til Bandaríkj- anna á sínum tíma, þeir voru síðar látnir lausir, en reknir úr hemum. Allt á að seljast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðrum húsgögnum og húsmunum, í mörgum tilfellu’m með góðum greiðsluskilmálum. Fomverzlun og Gardinubrautir Laugavegi 133 — sími 20745. í MATINN BÚRFELLS-BJÚGU bragðast bezt. KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL Skjaldborg við Lindargötu. SVCFNSÓFASETT nýkomin. — Hagstætt verð. HNOTAN, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1, sími 20820. Auglýsingasími Þjóðviljanj: cr 17500 I x 2 - 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (30. leikvika — leikir 10. okt. 1970) Úrslitaröðin: xxx — 12x — 121 — lxl 10 réttir: Vinningsuppræð kr. 8.500,00 Nr. 23454 (Akureyri) Nr. 28831 (Reykjavík) — 4207 (Garður) — 29381 (Reykjavík) — 4849 (Hafnarfj.) — 29382 (Reykjavík) — 5783 (Hafnarfj.) — 29970 (Keflavík) — 9698 (Reykjavík) — 30728 (Reykjavík) — 12739 (Vestm.eyj.) — 31685 (Reykjavík) — 17456 (Nafnlaus) — 32303 (Reykjavík) — 17488 (Nafnlaus) — 34049 (Reykjavík) — 17489 (Nafnlaus) — 35697 (Reykjavík) — 20555 (Reykjavík) — 36042 (Reykjavík) — 23386 (Nafnlaus) — 36068 (Reykjavík) — 25866 (Reykjavík — 36392 (Nafnlaus) — 27095 (Reykjavik — 21223 (Reykjavik) — 28090 (Reykjavík) — 25211 (Reykjavík) — 28116 (Reykjavík) Kaerufrestur er til 2. nóv. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökuvn reistar. Vinn- ingar fyrir 30. leikviku verða sendir út eftir 3. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. Með 9 rétta voru 138 seðlar og var vinningshluti undir lágmarki kr. 1.000,00. Með tilv. til 11. gr. reglugerðar um getraunastarfsemi eru vinningar undir kr. 1.000.00 ekki greiddir út og rennur vinn- ingsúpphæðin bá óskipt til seðla í 1. vinningsflokki. — GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — Reykjavík Fólksvagnar til sö/u Tilboð óskast í 2 fól'ksvagna X-2356 og X-2357, sem verða til sýnis að Suðurlafí'ds- ' braut 32 (norðan við húsið) föstudaginn 16. þ.m. frá kl. 15 - 18. — Tilboðum sé skil- að á skrifstofu ístaks Suðurlandsbraut 32, 3. hæð, fyrir kl. 18.30 sama dag. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Ranjnsóknarstofu Háskól- ans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samn- ingi Læknafélags Reykjavíkur og stjómarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, ná’msfer- il og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 15. nóvember n.k. Reykjavík, 15. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN °g gardínubrautir Laugavegi 133 — Sími 20745. TRÉSMIÐIR Til sölu er sambyggð RECORD-trésmíða- vél — þykktarhefill — afréttari — hjólsög — fræsari og bor. Upplýsingar í síma 25283 eftir kl. 19 á kvöldin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.