Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. dkHáber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Skuttogarakaup rædd í borgarstjórn Framhald af 1. síðu. Póllands hefur samminsanefndin hins vegar ekki farið og bótt hingað hafi komið aðdlar frá Pól- landi til að ræða saimningama hó hafa meginskoðanaskipti milli skuttogaranefndar og Pólverja farið fram með sámskeytum og bréfum. Með hliðsjón af bessum vinnubrögðum er á engan hátt óeðlilegt þótt samningar v'.ð Spánverja hafi gengið greiðaren við Pólverja og er þannig eð'i- legast að álíta að samningar við Pólverja séu ekki fullkannaðir enn. í bréfi frá pólska skipasmíða- <> <> 7V* Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 ■5A. Gerum al/ar tegundir SK --- myndamáta fyrir yður. I SKÓLANUM, HÉIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC fyrirtækinu, CENTRAMOR dags. 9. okt. 1970, komia fram í loka- orðum bréfsins beint tilboö um áframhaild samningaiviðræðna, en þar segir orðrétt að þeir vænti ,,endanlegrar áikvörðunar yðar um hvort þér mumið ganga til samningaumleitaina við okikur“ 1 þessu bréfi kemur að sönnu fram að þeir te/Ija sig einga mögu- leika' hafa til að bjóða tvo tog- ara af útboðsgerðinni með þeim breytingum, sem skuttogaranefnd- in óskar eftir. Á þessi tilvitnuðu orð lítur skuttogaranefnd siem iokaorð þrátt fyrir að það ligg- ui’ fyrir og er ekki mótmælt að 1) Pólverjar hafa óskað eftir að til sín komi samninganefnd til frekari viðræðna, 2) VerzlunarfluiHtrúi Pólverja á íslandi óskaði efltir viku fresti til að fá þvi framgengt að Pólverj- ar smíðuðu tvo togara í stað 6 samkvæmt útbcðslýsingunni og að 3) Sjávarútvegsmálaráðherra fór fram á það við skuttogaranefnd- ina að hún færi fram á frest við Spánverja til að geta vedtt Pól- verjum umlbeðdnn frest. — Af öllu þessu verður ekki dregin önnur ályktun en sú að samn- ingar við PóHverja hafi á engan hátt verið kannaðir til hlítar. Siigurjón fór frekari orðum um togaramálin, en sagði að lokurn: „Niðurstaða rniín að þessu at- huguðu er sú að leggja til að ákvörðun um smiíði fleiri togara frá Spánverjum verði frestaðog því vil ég leyfia mór áð fiytja svofeMda tiinögu: „Með því að íslendingar og aðrar fi'skveiðiþjóðir á norð- urslóðum hafa litla sem enga reynslu af skuttogarasmiði á vcgum Spánverja og með til- líti til þess, að samningar við Pólverja hafa ckki vcrið reynd- ir til neinnar þrautar ennþá, tol ég það mjög varhugavert að fallast á að kaupa báða skuttogara B.C.R. hjá Spán- verjum. Legg ég því til, að ákvörð- un um smíði fleiri togara hjá Spánverjum verði frestað um sinn; á meðan samningar við Pólverja eru kannaðir til þrautar og þannig fenginn eðlilcgur samanburður á til- boðum og sammngpmögulcik- um hjá þessum aðilum". Þessar; frestunartillögu va-r hafnað í borgarstjórn meðtveiim- ur atkvæðum borgai-fudlltrúa Al- þýðubandailaigsins gegn 13. Var síðan borin upp tiMaiga borgiar- stjóra um að ósika eftir tveimur togurum í viðbót fi-á Spáni og fella niður ósikir um kaup póllskra togara, Var hún saimþykkt mieð sömu atkvæðahhitföllum 13 at- kvæðum gegn tveimur. M. Botvinnik Framhald af 6. síðu Spasskí hefur annan dýr- mætan kost. Hann er furðulega skynsamur, gerir aldrei neinn óþarfa og eyðir ekki meiri orkiu en nauðsynlegt er hverju sinni. Nú sem stendur finnst mér það ekki vera sterkustu and- stæðingar hans sem skapa hon- um mesta hættuna Hættan liggur í honum sjálfflum. Spasskí teflir of mikið og gefur sér litinn tíma til að rannsaka í smáatriðum, hvað er aö gerast, og hann skrifar hvorki greinar né bækur. En hcimsmeistarinn verður að hugsa og skrifa, Það er sérstaklega mikilvægt, þegar maður er að komast á hátind ferils síns. Spasskí er núna 33 ára gamall. Eftir tvö eða þrjú ár verður hann á hápunkti og eftir það fer að halla undan fæti. Til þess að skjóta þessum erfiða tíma á frest, til þess að halda sér í fremstu röð er nauðsynlegt að taka tafl- mennskuna heimspekilega, setja fram kenningar og jafnvél að berjast fyrir þeim. — Flestir stórmeistarar í heiminum öfunda yður enn fram á þennan dag af árangri þeim, sem þér náðuð. Má ég spyrja yður að lokum, hvers vegna ákváðuð þér að hætta þátttöku í skákmótum? — Það voru tvær ástæður: í fyrsta lagi hef ég gefið skák- íþróttinni allt, sem ég var fær um, og í öðru lagi hef ég engan tíma lengur til að búa mig undir meiri báttar skákmót. Á meðan ég fékkst eingöngu við rafmagnsverkfræði gat ég jafn- framt stundað taflmennsku En núna hef ég í nokkur ár verið að vinna að því að láta tölvu leika skák. Og ég hef sökkt mér svo í þetta, að það er mér ómögulegt að fást við þessar þrjár greinar samtímis. Stjórnarstefna Framhald af 1. síðu. lagsmanna til ríkisstjórnarinnar er óbreytt frá þvi sem áður var. Við erum í andstöðu við ríkis- stjómina. Sú ríkisstjóm sem nú hefur verið mynduð er í raun- inni ekki ný stjóm, heldur sama ríkisstjórn og áður, með nokkr- unr. mannabreytingum. Stefna ríkisstjómarinnaj- er £ meginmálum sama stefnan og fyrri ríkisstjóm hafði. Grundvöll- ur stefnunnar er hin svonefnda „viðreisnarstefn a“ eins og skýrt kom fram hjó forsætisráðhema hinnar nýju stjómar. Við AI- þýðubandalagsmenn erum and- vígir þcirri stcfnu í mikilvægustu málum þjóðarinnar. Við erum andvígir stefnu stjómarinnar í hernámsmálum, afstöðunni til hersins sem enn dvelur í landinu. Við erum því andvígir að Island sé tengt við hemaðarbandalagið Nató, andvígir meginatriðum í stefnu stjómarinnar í efnahags- og atvinnumálum. Við teljum að afstaða ríkis- stjómarinnar til launafólks, m. a. til samningsréttar þess og til gerðra kjarasamninga hafi verið hættuleg og stefnan röng. Við Alþýðubandalagsmenn teljum að stefna ríkisstjórnarinnar í at- vinnumiálum hafi verið röng í meginatriðum, m. a. aiflstaða st.iórnarinnar til atvinnurekstrar útlendinga í landinu. En á hinn bóginn hafi sinnuieysi og af- skiptaieysi um þróun aibvinnu- vega landsmanna sjálfra ein- kennt stefnu stjómarinnar. Lúðvík ræddi einnig dýrtíðar- málin og yfirlýsingar Jóhanns um landhoigismál og skattamál. Taldi Lúðvík að þörf væri á athafnasemi í landhelgismálinu, og ekki nóg að birta almennar yfirlýsingar. í skattamálum þyrfti að létta sköttum af elnstakling- LB J Sl V A L ES Jll JPER < EEDS WHO MIMI HENDRIKS OROUPS HVERFITÓNAR - Hverfisgötu 50 Tafarlaus verðstöðvun um með almennar launatekjur, en ríkisstjómin virðist aðeins bera fyrirtæki fyrir brjósti. Fyrir Framsókn talaði Ólafur Jóhannesson, og fyrir „Samtök frjálslyndra og vinstri manna Hannibal Valdimarsson. Vendum Laxár Framhald af 6 síðu. fast á rétti félagsmanna í þessu máli, sem hann telur meðal annars vera próflmál um, hvort eignaméttur og lýðræði gildi á Islandi í dag. Lýsir fundurinn marfkmið fólagsins vemdun Laxár og Mývatns um ailila flramtíð. 1 annairi flundarsaimþykkt segir svo: „Fundur í Landeigendafélagi Laxár og Mývatns haldinn að Skjólbrekku 2. ökt 1970, vill vekja athygli alþjóðar á þeirri hættu, sem Mývatni og Laxá kann að stafa af ryki og af- rennsli Kísilgúrverksmiðjunnar við Mývatn. Því leggur fund- urinn áherzlu á, að næsta Al- þingi samiþykki stefnu þá, sem mörkuð var í frumrvarpi því, sem lagt var fram á síðasta þingi um takunairkaða náttúru- vemd á Mývatns- og Laxár- svæðinu, þegar á nassta þdngi, svo skipulegt eftirlit og Mffræði- leg rannsóknanstarfsemj geti hafizt á svæðinu á næsta ári til þess að tryggja varanlega velferð þess á grundwelli sam- starfs við Landeigendafé'aigið. (Frá Landeigendafélagi Laxár og Mývatns). Grænhúfurnar Framhald af 12. síðu. hópnuim var slleppt 2 klst. síðar reyndi hann að fá upplýsingar um hve margir hefðu veriðhand- teknir. Svaraði lögregluþj ón n in n þá: — Það voru örfóir, þið vor- uð víst handtekdn fyrir mistök“. Samkvæmt því hljóta það að hafa verið „mistök“ hjá lögregl- unni að snúa illilega upp á handlegg: fóflks án tilefnis, beita öðrum fantatökum og rífa yfir- hafnir? Eftir imötmiælaaðgerðirnar héHt hópurinn fund og mótaði kröflu- gerð sem ætlunin viar að senda kvikmyndiaihússtjóranum. Er þar farið fram á að verð aðgöngu- miða veirði lækkað um 75% og Víetnamhreyfingunni heimdlað að hefja umræður við áhorfendur um stríðið í Víetnam, orsakir þess og afleiðingar — en sýning- um á myndinni verði hætt verði ekki gengið að þessari kröfu. Síðustu fréttir Enn kom til mótmælaaðgerða í Austurbæjarbíói í gærkvöld vegna sýninga á bandarísku stríðsglæpamyndinni „The Green Berets" Fjöldi ungmenna safnaðist í fyrstu fyrir fram- an kvíkmyndahúsið undir fána Þjóðfrelsisfylkingar Víetnam og dreifði miðum til sýningar- gesta. Við dyr hússins var fjöldj 6- einkennisklæddira lögregluþjóna og vinsuðu úr hópi sýningar- gesta þá sem þeim þótti grun- samlegir í útliti, og var þedm sýningargestum fleygt út um bakdymar án nokkurra skýringa lögreglu eða dyravarða húissdns. Rétt fyrir klukkian 9 hugðist unga fólkið reyna að komast inn í kvikmyndiabúsið. Urðu mdklar stympingar við dyr húss- ins vegna þessa, og brotnaði m, a. rúða í útidyrunum. Unga fólk- ið komst inn um brotinn gluggia. Er inn var komið fékk það ó- blíðar móttökur óeinkennis- klæddra og einkennisklæddra lögregluþjóna sem beittu hinum fantaiegustu aðferðum við að reyna að halda aftur af mann- fjöldanum að sögn eins mótmæl- andans. Siðustu fréttir herroa að a.m.k. hluiti fólksins hafi ver- ið handtekdnn og fluttur til yf- irheyrzlu en 15 manns var hald- ið föngnum í fordyri hússins og beið þar líklega úrskurðar yfir- manna lögreglunnar að verða sett inn. FrarrihaJd af 1. síðu. eftirtaldar ráðstafanir í dýrtíð- ax- og verðlagsmálum: 1. Löggjöf um eignakönnun í því skyni að fá réttan grund- völl til að skattleggja verð- bólgugróða. 2. Lög og framkvæmdareglur til að koma í veg fyrir skattsvik og lækka þannig verðlag. 3. Að fella niður eða lækka verulega söluskatt og tolla á nauðsynjavörum. 4. Að gera núgildandi verðlags- eftirlit haldbetra og virkara en það er. 5. Að afnema nefskatta, en afia fjár í þeirra stað með hækk- un skatta af stóreignum og gróða. 6. Að rækileg athugun fari fram á núgildandi verðlagi og verð- lagningarreglum og verð lækkað þar sem þess er kost- ur. Ýmsar fleiri ráðsitafanir til að draga úr dýrtíð kæmu til greina, og er sjálfsagt, að þaar verði at- hugaðar, eftir því sem kostur, er á. Með frumvarpi þessu leggjum við til, að þegar verði ákveðdn verðstöðvun, sem gildi til 1. sept. 1971. Lúðvik taldi lítið að græða á stefnuyfirlýsingu ríkisstjómar- innar varðandi dýrtíðarmálin. og fáránleg hugmynd forsætisráð- herra að tengja „verðgæzlufrum- vairpið“ sem fellt var í fyrra hugmyndinni um verðstöðvun; en það frumvarp var að efni til aðallega um aukið „frelsi" handa kaupmönnum tfi álaigningar! Hér fer á eftir frumvarpið sjálft: 1. fri- Ríkisstjórnin skal með sér- stakri tilkynningu ákveða. að verð á hverskonar vöru megi eigi vera hærra en það var 15. október 1970. nema með sam- þykki hlutaðeigandd yfirvaldia, og mega þau þá eigi leyfa neina hækkun á vöruverði, nema þau telji hana óhjákvæmilega, svo sem vegna hækkunar á tollverði innfluttrar vöru. Leyfi tfi siíkr- ar verðhækkunar skal vera háð samþykki ríkisstjómarinnar. Enn fremur skal ríkisstjórnin ákveða, að hundraðshluti álagn- ingar á vörum í heildsölu og smásölu megi eigi vera hærri en hann var 15. okt. 1970. Sama gildir um umboðslaun vegna vörusölu og ud hvers konar á- lagningu. sem ákveðin er sem hundraðshluti á selda vinnu eða þjónustu. Fyrirmæli fyrri málsgr. þess- arar greinar tak,a á hljðstæðian hátt til seldrar þjónustu og framlags, í hvaða formi sem er, þar á meðal til hvers konar þjónustu og framlags, sem ríki, sveitarfélög og stofnanir þeirra, svo og aðrir opinberir aðilar, láita í té gegn gjaldi. 2. gr. Nú hefur á tímabilinu frá þvi að frumvarp til þessara laga var flutt á Alþingi og þar til þau öðluðust gdldi verið ákveðdn verðhækkun á vöru eða seldri þjónustu, sem fer í bág við á- kvörðun ríkisstjómiarinnar á grundvelli 1. gr„ og er þá slík verðhækkun ógild, og hlutaðeiig- andi seljandi er skyldur að lækka verðið í það, sem var á þeim tíma. er frumvarp til þess- ara laga var flutt á Alþjngi. 3. gr. Ríkisstjórninni er heimfiit að ákveða. að álagningarstigar út- svara og aðstöðugj aldis sam- kvæmt löigum nr. 51/1964, með síðari breytingum, megi eigi hækka frá því, sem ákveðið var í hverju sveitarfélagi 1970. nema með samþykki ríkisstjórnarinn- ar. Skal hækkun álagningar- stiga þá eigi leyfð, nem.a ríkis- stjómin teljj h,ana óhjákvæmi- lega vegna fj árhagsafkomn hlut- aðeigandi sveitarfélags. . Ríkisstjórninni er heimilt að ákveöa, að öll opinber gjöld, önnur en þau, er um ræðir í síðari málsgr. 1. gr. og í lög- um nr. 51/1964, megi eigj hækka frá þvi. sem var á árinu 1970, nema með samþykki ríkisstjóm- axinnar. Skal hækkun á slíku gjaldi þá eigi leyfð, nema ríkis- stjómin telji hana óhjákvæmi- lega vegna fjó rhagsaiftoomu hlu.t- aðeigandi aðila. 4. gr. Með brot út af lögum þessum skal faira að hætti opinberra mála, og varða brot sektum. 5. gT. Lög þessj öðlast þegiar gildi og gilda til 1. sept. 1971. Illt veður hefur hamlað síld- veiðum í þessari viku, bæði út af Suirtsey og í Jökruldýpinu. Veður var þó að ganga niður í gær og ef til vill hiafa báfcam- ir getað athafnað sd,g í nótt á miðunum Síldarleitarskipið Ámi Frjð- riksson fór út í fyrradag til leitar á síld og fann síld í Hvalfirði. Var sú síld talin árs- gömul. Hmi 1. nóvember n.k. verðnr bind- indisdegur LGfl Hinn árlegi bindindisdagur á vegum Landssambandsins gegn áfengisbölinu er ákveðdnn sunnu- daginn 1. nóvember n. k. Hafa aðildarfélögin fengið tilmæli um að minnast dagsins á bann hátt, sem þau telja bezt henta á hverj- um stað. Áfengisvandamálin fara ískyggilega vaxandi og nú eykst þessi hætta enn með tilkomu fíknilyfja í ýmsum myndum, seg- ir í fréttatilkynningu frá Lands- sambandinu gegn áfengisbölinu. Viðurkenndi innbrot Ungur maður var handtekinn á Akranesi á miðvikudaginn og viðurkenndi hann að hafa framið innbrot £ verzlun Axels Svein- bjömssonar þá um nóttina. Kvaðst hann hafa verið undir áhrifum áfengis. Móðir okkar, tengdamóðiir og amma LÁRA SKÚLADÓTTIR, prófastsfrú frá Mosfellj andiaðisit 14. okt. sl. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð þá og vináttu, er okkur var sýnd við andiát og útför konunnar minnar, móðnr okkar og systur, JAKOBÍNU GUÐRÍÐAR BJARNADÓTTUR. Hlynur Sigtryggsson Ragnheiður Hlynsdóttir Marino Eiður Dalberg og systkini hinnar látnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.