Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. október 1970 — ÞJÓÐVTLJTNN — SlÐA J Sjónvarpið næstu viku hver? Þýðandi Eiðsson. Kristmann Sunnudagnir 18. október 1970. 18,00 Helgistund. Séra Jakob Jónsson, dr. theol., Haill- grímsprestakalli. 18,15 Stundin okkar. Jón Páls- son sýnir föndur úr skeljuim og kuðungum. Neimendur úr BarnamúsíkskóOanum í Rvfk, bræðurnir Kolbeinn og Sigfús Guðmundssynir og Fanney Öskarsdóttir leika þætti úr Triósónötu eftir Handel. Sag- an af Dimmailimm kóngs- dóttur. Barnaleikrit í fjóruim þáttuim eftir Helgu Egilson. 2. þáttur. Leikstj.: Gísli Al- ; freðisson. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir er Kristín Ölafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðasom og Tage Ammendrup. 19,05 HLÉ — 20,00 Fréttir — 20,20 Veður og auglýsingar. — 20,25 Skeggjaður engiJll. Sjón- varpsileikrit eftir Magnús Jónsson, sem jafnframt er leikstjóri. Frumsýning. Stjóm- andi upptöku: Andrés Ind- riðason. Persónur og leikend- ur: Baldvin Njálsson: Guðm. Pálsson, Álfheiður kona hans: Guðrún Ásmundsdóttir, Stór- ólfur Njálsson: Valur Gísila- son. 21,30 Lill — Sænska sönigkonan Lil Lindfors skemmtir. — Hljómisveit Göte Wilhelmsoms leikur með — (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22,10 Gyðingaihverfið og Rem- brandt. — Bandarísk mynd' um samskipti miálarans við gyðinga í Amsterdam, Þýð- andi og þulur: Silja Aðal- steinsdóttir. 22,40 Da'gskrárlok — Mánudagur 19. október 1970: 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auigllýsingar c 20,30. rlslenzkir söngyarar. Sig- urveig Hjaltested synigur lög effcir Eyþór Stefánsson og Jóhaijn Ó. Haraddsson. Und- irieík 'gnnast Guðrún A. Kristinsdóttir. 20,45 I leifcbúsinu. Atriði úr sýningu Leikfélags Reyfcja- vikur á „Það er kominn gest- ur“ eftir Istvan Örfceny og sýninigu Þjóðleifclhússins á „Malcolm ]itla“ eftir David Halliwell. Umsijónarmaður er Steifán Baldursson. 21,20 Upphaf Churchi'll-ættar- innar. (The First Churchills). Fraimhaldsimyndaflokbur í 12 þáttuim, gerður af BBC, um ævi Johns Ohurchills, her- toga af Mariiborough (1650- 1722), og konu hans, Söru, en saiman hófu þau ChurohiU- aettina til vegs og virðingar. 2. þáttur. Brúðkaup. Leikstj.: David! Giles. Aðalhlutverk: — John Neviile og Susan Hamp- shire. Efni fyrsta þáttar: John Churchill hefur stjórnað erusk- um málaliðum í her Lúðvíks 14., Frakkakonungs. — Við heimkomuna kynnist hainn Söru Jennings, sem er hirð- mey hertogafníarinnair af York. Hann er skipaðurund- irofursti í her Karls II., Eng- landskonungs. 22,00 Þorskurinn stendur á öndinm. — Dönsk mynd uim mengun í sjó og áhrilf henn- ar á nytjafiska og aðrar líf- verur hafsins. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. (Nord- vision-Danska sjónvarpið). — 22.30 Dagskrárlok — Þriðjudagur 20. október 1970: 22,00 Fréttir — 20,25 Veður og auglýsingar — 20.30 Finnst yður góðar ostrur? (Ka‘de li‘ östers?) — Saka- málalleikrit í sex þéttuim eft- ir Leif Panduro, — gert af danska. sjónvarpinu. 4. þótt- ur. Leikstjóri: Efobe Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kem, Erik Paaiske, Björn Watt Bool- sen og Birgitte Price. Þýð- andi: Dóra Haifsteinsdlóttir. — Efni 3. þáttar: Munk lögreglu- fulltrúi yfirheyrir Bergerhér- aðsdómslögmainn, sem segir, að frú Knudsen e;gi meiri- Sunnudagskvöld 18. október frumsýnir sjónvarpið leikritið Skeggjaðan engil eftir Magnús Jónsson en hann er jafnframt leikstjóri. Hlutverkin í leiknuni eru þrjú, og leika þau Guð- mundur Pálsson, Guðrún Ásmundsdóttir og Valur Gíslason. Myndin er af Guömundi og Val í lilutverkum sínum. hluta í p'lastverksmiðjurvni. — Lögreglan aefclar aö handtaka Brydersen bókara, en hann kemst undam. 22,10 Kona er nefmd ... Jó- hanna Egilsdóttir. Sigurður Guð'mundsson, skrifstofustjóri, ræðir við hana. 21,45 Hvalveiðimennii-nir á Fay- al. — Mynd um hval- veiðar á eynni Feyal á Azor-eyjaklasanum, en þar eru veiðarnar enn stundaðar á frumstæðan hátt. Þýðandi og þuilur: Gylfi Pálsson. 22,35 Dagskrárlak. — 20.30 Ur borg og byggð — Lax- ' árdalur. Mynd, gei'ð af Sjón- varpinu, um Laxárdal í Suð- ur-Þingeyjarsýslu, sem hefur verið mjög á dagskrá að und- anförnu, vegna fyrirhugaðrar stækkunar Laxárvirkjunar. Kvikmyndun Þrándur Thor- oddsen. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Knáleg tök. Kanadísk mynd um sundæfingar og sundkeppni 21.10 Skelegg skötuhjú. Hver er 22.00 Vinnustofa friðarins. Mynd u-m starfsemi Samein- uðu þjóðanna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 Dagstorárlok. Laugardagur 24. október 1970: 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fræðslu myndaflokk - ur í sjö þáttum um myndir og notkun þedrra. 4. þáttur — Upphaf kvikmynda. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvisdon — Sænska sjón- varpið). 16.00 Endurtekið efni. Síðasta Grænlandsferð Wegeners. Þýzk bíómynd um örlagarík- an leiðangur á Grænlands- jökul á árunum 1930—’31 undir stjóm þýzka vísinda- mannsins og landkönnuðarins Alfreds Wegeners. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.30 Enska knattspyrnan Co- ventry City — Nottingham Forest. 18.15 íþróttir. M. a. mynd frá Evrópuibikarkeppni í frjálsum íþróttum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augjýsingar. 20.30 25 ára aímæli Sameinuðu þjóðanna. Frá hátíðarsam- komu í Háskólabíói. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjám, og utanríkisráðherra, Emil Jónssun, flytja ávörp. 20.45 Dísa. Húsið handan göt- unnar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.10 I læknadeild. Læknadeild- arstúdentar kynna nám sitt. Litið er inn í kennslustundir, fylgzt með rannsóknai-störfum og námi stúdentanna í Land- spítalanum. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.45 Svart sólskin. (A Raisin in the Sun). Bandarísk bíó- mynd,- gerð órið 1961. Leik- stjóri Daníel Petrie. Aðalhlut- verk: Sidney Poitiér, Ruby Dee og Olaudia McNeil. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. — Blökkukona nokkur hyggst nota tryggingafé, sem hún fær við dauða manns síns til þess að styðja son sinn og dóttur til náms og nýtra starfa. En sonur hennar lætur heillast af gyllivonum um skjófcfenginn gróða og lífs- þægindi. 23.50 Dagskráriok. Frá Byggingasamvinnu- félagi Kópavogs Til sölu er 2ja herbergja íbúð við Háveg. Félaga- merun er vilja neyta forkaupsréttar, tali við Sal- omon Einarsson fyrir 22. okt. Sími 41034. Stjómin. Rýmingarsala KJÓLAR stuttir (mini) — KJÓLAR hnésíðir — KVÖLDKJÓLAR síðir — HETTU-ÚLPUR alull, — STUTTJAKKAR leðurlíking — KÁPUR. STENDUR YFIR TIL LAUGARDAGS. DÖMUBÚÐIN LAUFIÐ, Laugavegi 65. Kefíavik — Suðurnes Höfum kawpendur að góðum íbúðum og einbýlis- húsum í Keflavík og Njarðvíkum. Sími 2376. Fasteignasala Vilhjálms Guðfinnssonar. lll!lHHilHllíllllllHillllíHlHlllllUIII{IIUIIHiiilll)HllllimiHHIHillíl!ll!llHiHHllilHli!íillHiliHHl!íllilHílíílííiilííl‘ ÍSSR ííSfri i ýk-i-'i •KÍ&ííS HEFUR TEPPIN SEM HENTÁ YÐUR u TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *• SÍMl 83570 iiiilSiliffflf'hittnHmnHimMHiíiiiiiíiílíiiííiíiííiílliiltHiiiiiiiiiiíimi Mlðvikudagur 21. október 1970: 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Tvíburarnir fara i útilegu. Þýðandi Silja Aðalsteinsdótt- ir. Þulur Kristín ólafsdóttir. 18.20 Denni dæmalausi. Heim- ildarkvikmyndin. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýtt fasteignamat. Rætt er um hið nýja fasteignamat, framkvæmd þess og þýðingu. Umsjónarmenn Eiður Guðna- son og Guðbjartur Gunnars- son. 21.05 1 þjóðlagastíl. Hörður Torfason syngur og leikur á gítar írumsamin lög. 21.25 Miðvikudagsmyndin. Fer- tugasti og fyrsti. (Sorok perv- yi). Sovézk bíómynd, gerð ár- ið 1956. Ledkstjóri Grigo Tsjúkrad. Aðalhlutverk: Izvits- kaja og M. Strizhenov. Þýð- andi Reynir Bjarnason. Mynd- in gerist í rússnesku bylting- unni. Fámennum herflokki úr Rauða hernum tekst að brjót- ast út úr umsátri hvítliða. Á flóttanum tekur hann höndum liðsfórin-gja úr hvitliðahern- um. Stúlku úr herflotoknum er falið að færa fangann til aðalstöð'vanna, og greinir myndin frá ferð þeirra og samskiptum 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 23. október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. SftMREPPNI! HANDAVINNA HEIMILANNA HUGMYNDABANKINN Hugmyndabankinn efnir á ný til samkeppni um beztu tillögur að, ýmsum handunnum vörum úr íslenzku ullarbandi og lopa frá Gefjun og að margs konar föndurvörum úr íslenzkum loðgærum frá Iðunni á Akureyri. Verðlaun eru því veitt i tveim flokkum: 1. Prjónles og hekli. 2. Skinnavörur hverskonar úr langhærðum eða klipptum loðgærum. 1. verðlaun í hvorri grein eru 15 þúsund krónur. 2. verðlaun kr. 10 þúsund. 3. verðlaun kr. 5 þúsund. Fimm aukaverðlaun kr. 1.000,00 i hvorri grein. Allt efni til keppninnar, bæði garn, lopi og skinn margskonar, fæst i Gefjun Austurstræti, en þar liggja einnig frammi nánari upplýsingar um keppnina, matsregiur dómnefndar o.fl., sem einnig er póstlagt eftir beiðni. Verðlaunamunir og vinnulýsingar verða eign Hugmyndabankans til afnota endurgjaldslaust, en vinna og efni verður greitt sérstaklega eftir mati dóm- nefndar. Áskillnn er réttur til sýningar á öllum keppnismunum i 3 mánuði eftir að úrslit eru birt. Keppnismuni skal senda með vinnulýsingu til Hugmyndabankans Gefjun, Austurstræti merkta númeri, en nafn höfundar með sama númeri skal fylgja í lokuðu umslagi. Skilafrestur er til 10. desember n. k. Dómnefnd skipa fuiltrúar frá Heimilisiðnaðarfélagi islands, Myndlistar- og handiðaskóia Islands og Hugmyndabankanum. Liggið ekki á liði ykkar, ieggið í Hugmyndabankann. GEFJUN AUSTURSTRÆTI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.