Þjóðviljinn - 16.10.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 16.10.1970, Side 5
Föstudagur 16. ototiólber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g BRIDGESTONE Japönslcu NYLON SNJÖHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alict daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTl 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Hvidovre aðeins feti frá sigri Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTradingCompanyM Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími .1 73 73 í 1. deildar-keppninni dönsku Með 3ja stiga forskot þegar aðeins 3 umferðir eru eftir Reykjavíkurmótið í handknattleik: Kappleikir í dag og um næstu helgi í dag, föstudag, og um toelg- ina -fara þessir tonattspymu-leik- i-r fram hér í Reytojajvík, Vest- mannaeyj-um og Keflavík: Föstudagur 16. október ValsvölTur Lm, 2 fl.. KR —® IBÍ M. 17,30. Melavöllur — Bitoark. — Fram — Hörður, IS ki. 13,30. Melavöllu-r — Ha-ustm. 4. fl, B — Valur — Víkingur kl. 15. Keflavikurvöllur — Bi'kark. — IBK — Valur kt. 15,30. Laugardagur 17. október Melavöllur •— Bikarkeppni — Ármann — Breiðablik kl. 14,00. Melavöllur — Lm, 2. fl. — iBl — IBV kl. 15,45. Valsvöllur — Haustm. 2. fl — A — Valur — Víkingur kl. 14. Valsvöllur — Haustm. 1. ffl. — Valur — Hrönn kl. 15,45. Framvöllur — Bikark. 1. fl. — Fram — ÍBK k!l. 15,00 Vestmannaeyjar — Bikark 1. fl. — IBV — Þróttur kl. 14,00. Háskólavöllur — Miðsm. 2. fl. B — KR — Víkingur kl. 16. Sunnudagur 18. október Melavöllur — Lm 2. fl. — KR — IBV kl. 10,30. hrsþing H5Í Ársþing Bandfcnattleikssam- bands Islands hefst í Domus Medica á morgun kl. 14. Að vanda verða f jölmörg merk mál tekin fyri-r á þinginu, enda li-gg- ur ef til vill meira við nú en oft áður. Um heligina fór fram síðasta keppni hjá Golfklúbbi Reykja- víkur, sem gefin er upp í kapp- lei'kjastoránni 1970. Það er hin árlega Jason G. Clark keppní, sem hö-ggleikur með forgjöf. Leiknar voru 24 holur, 12 á laugardag og 12 á sunnuda-g. Leikar fóru þannig, að sigur- vegari varð Garðar Halldórs- son með 85 högg netto (125 -5- 40') í öðru saeti varQ Þó-r- ir Arinbjarnarson með 90 -högg netto (120 -5- 30), í þriðja sæti Kari Hdlm með 91 högg netto (115 -t- 24). N-ú stendur yfir námskeið fyr- i-r byrjendur í golfi. Er þetta siðasta námskeiðið á þes^u starfsárd, og lýfcur því í lok þessa mánaða-r. Enniþó geta nofckrir nemendur komizt að. Kennari er ÞorvaMur 'Ásgéi-rs-' son. Upplýsingar í síma Golf- skálans 84735, daglega etftir há- degi. Deiildarkeppninni í knatt- spyrnu í Danmörku er nú senn að Ijúka. Aðeins eru eftir 3 um- ferðir í 1. deildarkeppninni og eru allar Iíkur á, að hið kunna knattspyrnufélag Hvidovre verði Danmerkurmeistari 1970. Með því að sigra AB 1:0 um síðustu helgi tryggði Hvidovre sér 3ja stiga forskot í deild- inni og er nú með 24 stig eftir 19 leiki. Fyrir þennan leik munaði aðeins einu stigi á AB og Hvidovre og er AB enn í öðru sæti ásamt B1903, Vejle og Bronshöj. Eru þessi lið öll með 21 stig. Leikur Hvidovre og AB var einn atf beztu ledkjum sumars- ins í Danmörku, að sögn hins tounna íþróttafréttarita-ra „prip“. Þetta eina mark leiksins var að hans sögn tolaufamank. Mark- vörður AB missti boltann eftir að hafa varið saklaust lang- skot að því er virtist, en fram- herji Hvidovre, Peter Dahl, fylgdi vel etftir og skoraði auð- veldlega. Þetta eina mark telur „prip“. að muni ráða úrslitum um það að Hvidovre verði Dan- merkurmeistari, þar eð liðið á tvo heimaleiki a£ 3 síðustu. Þetta er þó að sjólfsögðu að- eins spá, því að vitanlega gæti Hvidovre hægleiga tapað einum jleikjum af þeim sem það á eftir og gæti eitt tap ef- Íaust orðið nóg til þess að lið- ið missti af lestinni. 1 2. deild eru það aðeins tvö lið, sem þerjast um sigurinn, en það eru Köge og hið gaimal- kunna lið B-1909. Köge er með 27 stig eftir 19 leiki en B-1909 er með 23 sti-g eftir 18 leiki.. 1 3ju deild er leikið í tveim riðlum og er Silikebor-g þegar ,búin að tryggja sér sigur í öðrum riðlin-um með 26 stig eftir 18 leiki eða 5 stLgu-m á undan næsta liði. 1 hinum riðl- inum stendur keppnin á mi-lli Slagelse, sem hefur 30 stig, & Lyn-gby, sem hefur 29 stíg og B 93, er hefur 28 stig og öll hafa þau leikið 19 leiki. Hvidovre 19 10 4 5 26-17 24 P 1903 19 8 .5 6 48-32 21 Vejle 19 9 3 7 42-33 21 AB 19 7 7 5 35-28 21 Brönshöj 19 8 5 6 27-29 21 B 1901 19 7 6 6 27-28 20 Randers Fr. 19 8 4 7 28-31 20 Frem 19 7 4 8 26-32 18 AaB 19 7 3 9 28-26 17 B 1913 19 6 5 8 20-31 17 KB 19 6 4 9 21-23 16 Horsens 19 3 6 10 17-35 12 Sorg og gleði kallar danski íþróttafréttamaðurinn „prip“ þessa mynd. Hún sýnir þá leikmenn Hvidovre, er að eina markinu í leik Hvidovre og AB unnu, þá Steen Ziegler og Peter Dahi fagna markinu, en á hnjáaum liggur markvörður AB Henrik Westergaard og er heldur hnípinn. Úrslit úr yngri flokkunum Um síðustu helgi var Reykja- víkurmótí yngri flökkanna í handknattleik haldið áfram og keppt í öllum flokkum. Það fyrirkomulag að láta leifcfólk yn-gstu flokkanna leika þvert á leikvöll íþróttahússins í Lauigardal virðist ætla að gef- Utboö Saltsalan s.f., Garðastræti 3, Reykjavík óskar eftir tilboðum í byggingu á ca. 8500 rúmmetra salt- geymsluhúsi í Keflavík. Útboðsgagna má vitja í verkfræðistofu Braga Þor- steinssonar og Eyvindar Valdimarss-onar, Suður- landsbraut 2, Reykjavík gegn kr. 3000,00 skila- tryggingu. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 ast vel, en þetta var gert svo korna mætti öllum leikjum mótsins fyrir sem annars hefði ekki verið hægt sökum húsnæð- isleysis. Urslit leikjanna um síðustu helgi urðu sem hér segir: 3. FLOKKUR KARLA ÍR — Ármann 7:11 Valur — Vikingur 3:6 KR — Fylkir 11:7 Fram — Þróttur 9:3 2. FLOKKUR KVENNA Ármann — ÍR 6:3 Víkingur — Fylkir 4:1 KR — Valur 6:5. 4. FLOKKUR KARLA KR — IR. — ÍR gaf leikinn, Valur — Ármann 2:3 Víkingur — Fram 4:3. 3. FLOKKUR KVENNA KR — Þróttur 9:2 Fram — Fylkir 4:1 Víkingur — lR 2:2 Valur — Ármann, frestað 1. FLOKKUR KARLA Þróttur — Valur 7:9 Víkingur — Armann 5:8 MFL KVENNA Víkingur — Ármann 5:L

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.