Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.10.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. dktóiber 1970 — £>JÓÐVILJINN — SlÐA ’g Urslit Ijóðabókagetraunar Þjóðviljans 1970 Góð þótttaka - Talsvert fleiri konur sendu blaðinu úrlausnir en karlar Um stfðusitu Mgi rann út írestur sá, sem scttur var til sikila á úrlausnuim ljóöa- bakagetraunaa'innar, siem Þjóö- viljinn efndi til í síðasta mián- uði. Getraun þessari var, eins og mjálsiháttagetraiuminni á sl. vori, mjöig vel tokið af lescnd- um. Hafa mairgir halílt siam- band við ritstjóim bilaðlsins, munnlega eða sfarifllega, og lýst ánægju sinni og þakkilæti. Þetta hieifur 'þótt skemmtileg dæigra- dvöl. Einnig hafla borizt góðar áibendingar cg hollráð; noblkirair konur eru óánægðar mieð þann litla hlut sem konur í hlópi skiáilda áttu í getrauninni. Þessi ljóðabókagetraun heflur, eins og við var búizt í up-p- hafi, rieynzt erfiðari viðfangs en mlálsháttagetraunin í vor, og af þeim sökum sendiu mun færri llausnir nú — þó álitlegur fjöld'., svo að segja má að þátttakan hafi að lokum orðið mijög góð. Alf þeim sem lausnir sendu nú voru kionur í talsiverðum meiri- hluta eða 57,5%, en kiarlar 42,5% (í miáls’háttagetraunin n i sl. vor höfðu karimenn aðeins yfirhöndina, voru 50,1% send- enda á móti 49,9% kivenna). 67,1% loiusnamna sem bárust nú voru úr Reykjavík (64% í vo-r), 13,8% úr nágrannabyggð- um borgarinnar (14% í vor) og 19,1% annarsstaðar af landinu (22% í vor). Meginhluti lausnanna sem bárust voru réttar, en ljóða- bækurnar, sem teiknarinn, Har- aldur Guðberglsson, hafði til hliðsijónar, er hamn dió Upp myndimar, voru þessar: 1. Svartólfadans — eftir Stcfán Hörð Grímsson. 2. Álftirnar kvaka — eftír Jóhannes úr Kötlum 3. Hrannir — eftir Einar Bencdiktsson 4. Söngur í næsta húsi — eftir Jón Úskar 5. Hvítir hrafnar — eftir Þórberg Þórðarson 6. Kyssti mig sól — eftir Guðmund Böðvarsson 7. Tumar við torg — eftir Kristin Heyr 8. Svartar f jaðrir — eftir Davíð Stefánsson 9. Klettabelti Fjallkonunnar — eftir Jónas Svafár 10. Ilamar og sigö — eftir Sigurð Einarsson 11. I svörtum kufli — eftir Þorstein frá Hamri 12. Spor í sandi — eftir Stein Steinarr 13. Blóm við gangstíginn — eftir Jón frá Pálmholti 14. Lauf og stjörnur — eftir Snorra Hjartarson 15. Það gefur á bátinn — eftir Kristján frá Djúpalæk 16. Hundabærinn eða viðreisn cfnahagslífsíns — eftir Dag Sigurðarson 17. Sól og menn — eftir Vilhjálm frá Skáholti 18. Ég ber að dyrum —> eftir Jón úr Vör 19. Kertaljós — eftir Jakobínu Johnson 20. Sprék á éldinn — eftír Hannes Sigfússon 21. Hrafnamál — eftir I»orstein Valdimarsson. 1 etnstaka svörum voru til- greindar aðnar ljóðabækur en neflndar eru hér að ofan — bólcatitlar sem átt gátu að miedra eða minna leyti við eiu- staka miyndir. Var tekáð tiillit ta þessa við mat úrlausna. DregSð var um verðlaundn — beekiur fyrir 3000 krómur eft- ir eigin vali í Bókabúð Máls og miemnángar — og teom upp hlutur Kristínar Atladóttur, Fjósheimum 6, Reykjavik. Get- ur hún vitjað veráöaunanna f skriiSsíbofu Þjóðviljans, Skólar' vörðustíg 19. íjjöðviljinn þaktear lesendum * stfnum góða þétttöteu í get- raun þessari og væntir þess aö áhuginn verði ékto: minni fyrir þeirri næstu, sem væntanáega hefst bráðlega. Sú myndaget- raun verður með sarna sniði og hinar tvær fyrri, nema hvað nú eiga lesendur að lesa úr teifcn- ingunum, 20 eða nímlega 20 að töliu, heiti skáldvenka i öbundnu máM efitir ísiLenzkja höfflunda. i « L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.